Morgunblaðið - 13.12.1985, Síða 4

Morgunblaðið - 13.12.1985, Síða 4
4 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER 1985 Notalegt er aö finna ilminn af heitu jóla- glöggi, þegar komiö er inn úr kuldanum á aöventunni. Jóla- glögg er oröið al- gengur jóladrykkur hér á landi og þaö að bera slíkt fram, er ein af þeim siövenjum er borist hafa frá hinum Norðurlönd- unum nú á síöustu árum. Er al- gengt aö fólk koma saman og drekki rjúkandi jólaglögg og boröi nýbakaöar piparkökur, hnetur og möndlur, svo ég tall nú ekkl um volgar eplaskífur. Jóalglögg þarf síöur en svo endilega aö vera áfengur drykkur. Hægt er aö laga mjög gott óáfengt jólaglögg, en sem kunnugt er eru þaö krydd- bragöiö og ilmurinn sem þykja sérlega jólaleg. Heitir drykkir af þessu tagi eru ekki nýir af nálinni. Á 14. öld lög- uöu menn heitar kryddblöndur meö víni í sem líkjast því sem kallaö er glögg núna. Þaö skapar óneitanlega vissa stemmningu og minnir á aöventu og jól, þegar ilm þessara veitinga bregöur fyrir og marga fýsir aö fá uppskrift af glöggi. Mikill munur getur veriö á glöggblöndun og uppskriftum milli heimila. í Danmörku hvílir t.d. mikil leynd yfir uppskrift hverrar fjöl- skyldu og reynir þá á hugmynda- flug húsbóndans, sem mun í flest- um tilfellum sjá um blöndunina. Hér koma uppskriftir aö áfengu, óáfengu og barnajólaglöggi. Viö skulum kalla þetta grunnuppskrift- ir, þv' hver og einn getur síöan spreytt sig á því aö bæta viö ein- hverju sérstöku bragði. Jólaglögg (áfengt) 1 flaska dökkt rauövín 2—3 kanelstengur 6stk. negulnaglar 100 gr. rúsínur 50 gr gróft saxaðar möndlur 6 sl. ókryddaö brennivín eöa 4 sl. koníak ef til vill svolítill sykur. Hitiö viniö og kryddið en látiö þaö ekki sjóöa, látiö blönduna bíöa í pottinum meö lokiö á í eina klukkustund síiö kryddiö frá. Velg- iö glöggiö síðan rétt áöur en þiö beriö þaö inn, bætiö möndlum og Sitt hvoru megin rétt- vísinnar — af Varöa varöstjóra, Sólveigu og Kogga, þ.e. Flosa ölafssyni, Lilju Þórisdóttur og Siguröi Sigurjónssyni Þau Lilja Þórisdóttir, Flosi Ólafsson og Siguröur Sigurjónsson fara meö hlutverk Sólveigar, Varöa varöstjóra og Kogga utan- garösmanns í Nýju lifi og koma hvert um sig talsvert viö sögu í starfi þeirra Daníels og Þórs, Varði sem yfirmaöur þeirra „en hans helsti vandi sem varöstjóra er sá aö þeir sem sækjast eftir aö komast í raöir löggæslunnar eru stundum ekki öllum þeim kostum búnir sem prýöa eiga sanna lög- reglumenn", eins og Flosi kemst aö oröi. Til grundvallar í túlkun sinni á hlutverkinu segist hann hafa lagt „þá sálarkvöl sem hinn sanni gæslumaöur réttvfsinnar Tónskáldid, búningahönnudurinn og aöstoöarhljóömaóurinn í yfir- Koggi utangarósmaöur og viöskiptavinur lögraglunnar aöstoöar þá heyrslu hjá Varóa varöstjóra. F.v. Flosi Ólafsson, Lárus Grímsson, Dóra viö störf, f.v. Lilja Þórisdóttir, Siguröur Sigurjónsson, Eggert Þorleifs- Einarsdóttir og Þór Freysson. ®on og Karl Ágúst Úlfsson. Það er víst á þessa leið sem lögregluþjónarnir bera sig aó við „nánari rannsökun mála“. Karl Ágúsl Úlfsson og Lilja Þórisdóttir.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.