Morgunblaðið - 13.12.1985, Side 13

Morgunblaðið - 13.12.1985, Side 13
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 B 13 ísskáp. Hægt væri að nota baunir í ýmsa rétti og væri um aö gera að láta hugmyndaflugiö ráöa og prófa sig áfram til þess aö gera matinn sem iystugastan. Morgunkorn væri mikiö notaö hérlendis og gott úrval væri af alls kyns tilbúnum blöndum. Þó væri ódýrara aö blanda slíkt sjálfur og hentugt aö útbúa nokkurra daga skammt í senn. Hinn svokallaöi trefjafyllir, sem getiö er í T-kúrn- um, væri t.d. ágætur en þá þyrfti aö gæta þess aö blanda öllu vel saman því klíöinu hætti til aö síga niður á botn þegar þaö væri þurrt. Síðan mætti skipta því í dag- skammta og geyma í sérstökum plastpokum. væri mikið selt, enda væri þaö ódýrara og bragðmeira en mulið krydd. Örn sagöi aö megniö af því kryddi er hann seldi kæmi frá frönsku þorpi þar sem nánast allir þorpsbúar heföu snúið sér aö kryddjurtarækt. íslendingar væru einnig farnir aö átta sig á því aö ólifuolía væri margpressuð og aö fyrsta pressun væri best þó útlitið væri e.t.v. fráhrindandi þar sem hún væri grænleit og botnfall í flöskunum. Snyrtivörur unnar eingöngu úr jurtum ættu vaxandi vinsældum aö fagna og þær væru mun ódýrari en aðrar snyrtivörur í svipuöum gæöaflokki. Langmest sala væri þó í alls kyns jurtameöölum og Átta daga skammtur af trefjafylli 120 g Bran-flögur 120 g klíð 120 g All Bran eöa Bran-kögglar (Buds) 60 g möndlur saxaðar 60 g þurrkaöar sveskjur, stein- lausar og saxaðar 60 g þurrkaöar apríkósur, sax- aóar 120 g Ijósar rúsínur I þessu eins og ööru væri sjálf- sagt aö breyta til ööru hvoru og prófa sig áfram eftir smekk hvers og eins. Mikilvægt væri aö venja börnin strax á aö boröa trefjaríkt fæöi, aö því byggju þau alla ævi. Ómuliö eða grófmulió krydd vítamínum unnum úr jurtum og ávöxtum. í verslunina kæmi oft fólk er ætti viö ýmsa kvilla að stríöa og leitaöi ráöa. Lögö væri áhersia á aö benda fólki á aö leita til læknis sem þaö heföi oftast gert. En Ijóst væri aö ýmis af þeim efn- um sem á boöstólum væru ættu vel viö fólk og að því fyndist þaö fá bót meina sinna viö þaö aö nota þau. Örn sagöist eingöngu kaupa þessi efni af viöurkenndum framleiöendum, sem uppfylla þyrftu ströng skilyrði í sínum heimalöndum og ætti það aö tryggja aö um góða vöru væri aö ræöa. Texti: HJR Myndir: Morgunblaöiö/Árni Sæberg og fersk hönnun á fatnaði fyrir konur og karla. Laugavegi 28- 101 Reykjavík sími 621331 Wagner-sjálfstýringar, komplett með dælusettum 12 og 24 volt, kompás og fjarstýringum fram á dekk, ef óskaö er, fyrir allar stæröir fiskiskipa og allt niöur í smá trillur. Sjálf- stýringarnar eru traustar og öruggar og auöveldar í uppsetningu. Höfum einn- ig á lager flestar stæröir vökvastýrisvéla. Hagstætt verö og greiösluskilmálar. Atlas hf 'Borgartún 24 — Sími 26755. Póathólf 493, Reykjavík ^^terkurog k-7 hagkvæmur auglýsingamióill! jWaygflwMaftifo '■'■y JL. PRJÓNAST0FAN Umttv. Nýjar peysur í hverri viku á allafjölskylduna. Verslun okkar viö Nesveg er opin daglega frá 9—6. Laugardaginn 14. desember frá 10—6. Komið og sjáið hið ótrúlega úrval okkar. Athugiö Lurex-dömupeys- urnar eru komnar. PEYSUR • DÖMUPEYSUR • BARNAPEYSUR • HERRAPEYSUR • PEYSUR

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.