Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 13.12.1985, Blaðsíða 14
14 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR13. DESEMBER1985 HVAÐ ERAD GERAST UM LIST Gallerí Borg: Jólasýning Gallerí Borg hefur nú opnaö jóla- sýningu f salarkynnum sfnum viö Austurvöll. Eru þar sýndar grafík- myndir, vatnslitamyndir, krftarmyndir og olíumálverk, gler og keramik. I Gallerí Borg er nú aö finna verk allra helstu og þekktustu núlifandi listamanna okkar. Verkin eru til sýnis og sölu jafnt I sýningarsal á jaröhæö sem kjallara og skipta hundruðum. Þar sem mjög hefur færst í vöxt aö listmunir og myndir séu keyptir til gjafa hefur veriö ákveöiö aö sýningin veröi ekki formlegri en svo aö fólk getur haft þær myndir og muni á brott með sér sem þaö kýs aö kaupa, en þarf ekki aö býöa sýningarloka. Einnig eru seldar listaverkabækur og listaverkakort. Þá eru fáanlegar myndir gömlu meistaranna Asgrlms, Þórarins B. Þorlákssonar, Kjarvals, Engilberts, Kristfnar Jónsdóttur, Jóns Stefánssonar, Schevings auk ann- arra. Gallerí Borg verður opiö á venjulegum verslunartíma í desem- ber og á öörum tfma eftir sfmapönt- unum og viötölum. Gallerí Lækjarfit: Samsýning Gallerí Lækjarfit, nýr sýningarsalur aö Lækjarfit 7 f Garöabæ, var opn- aöur meö málverkasýningu fjögurra ungra listamanna 1. desember sl. Þar sýna Guörún Elln Ólafsdóttir, EinarM. Magnússon, MagnúsÞór Jónsson og Helga Armannsdóttir. Sýningarsalurinn er 120 fermetrar aö stærö og er fyrirhugaö aö opna „franska" kaffistofu til hliöar við salinn síöar I vetur. Sýningin stendur til 5. janúar og er sölusýning. Hún er opin á virkum dögum frá 10.00 tíl 21.00 og um helgar frá 13.00 til 23.00. Fyrirhugað er aö leigja salinn út til fundarhalda fyrir félagasamtök og fleira. Þeim sem áhuga hafa á afnot- um er bent á aö hafa samband i síma 651633 eöa koma í Lækjarfit 7, Garðabæ. Gallerí Salurinn: Síöasta sýningin Síöasta sýningin í Gallerf Salnum, Vesturgötu 3, stendur nú yfir. Hún veröur opin til 19.00 en aö ööru leyti fylgir hún lokunartfma verslana, en þó alltaf opnuö kl. 14.00. Lokað veröur á mánudögum. A sýningunni sýna: Anna Líndal, Guöný Richards, Gunnar Karlsson, Harpa Björnsdótt- ir, Haukur Friöþjófsson, Magnús Þór (Megas), Margrét Birgis, Sigrún Ögmundsdóttir og Steingrfmur Þor- valdsson. Sýningunni lýkur aöfangadag jóla. Gallerliö þakkar fyrir móttökurnar á liðnumtímum. Verkstæðið V: Öðruvísi Gallerí Verkstæöið V er galleri og verk- stæöi I senn, þar sem fimm þráölista- menn vinna og sýna. Þeir eru: Elfsa- bet Þorsteinsdóttir, vefur, Guörún Jónsdóttir Kolbeins, vefur, Herdfs Tómasdóttir, vefur og þrykk, Jöna S. Jónsdóttir, þrykk og Þuríður Dan Jónsdóttir, þrykk. A verkstæöinu eru til sýnis og sölu myndverk úr ýmsum efnum t.d. hör, ull, silki, handapunnu hrosshári, bómull ýmist áþrykkt eöa ofin. Einnig þrykkt gluggatjöld og ofnar gólf- mottur. Þar aö auki er ýmislegt smá- legt til gagns og myndir, fatnaöur og fleira. Verkstæðiö er opið alla virka daga frá kl. 10.00 til 18.00 og á laugardög- umfrá 10.00 til 16.00. Verkstæðið er til húsa aö Þingholtsstræti 28, við hliöina á Næpunni, móti lessal Borg- arbókasafns Reykjavfkur. Gallerí Langbrók: Jólasýning Jólasýning stendur nú yfir í Gallerf Langbrók á Bernhöftstorfu. Þar eru til sýnis og sölu fjöldinn allur af myndum og listmunum eftir ýmsa valinkunna listamenn. Má þar nefna grafikmyndir, keramik, glermyndir, skartgripi, teikningar og fleira. Bólvirkiö: Myndvefnaður Elísabet Helga Harðardóttir sýnir myndvefnaö í Bólvirkinu, Vesturgötu 2, sýningarsal Álafossbúöar, dagana 13.—31. desember. Myndirnar eru frá síðustu fimm árum en flestar eru unnar á þessu ári. Þetta er þriöja einkasýning Elísabetar en einnig hefur hún tekið þátt í samsýningum. Sýningin er opín virka daga, kl. 9.00 til 18.00 og laugardaga á opnunartíma verslana. Sýningin stendur fram til jóla og er opin virka daga kl. 12.00 til 18.00 og á laugardögum I desember og á Þorláksmessu eins og verslanir. Stokkseyri: Lítil sýning í litlu húsi Elfar Guöni heldur nú einkasýn- ingu í Götuhúsum á Stokkseyri sem er viö hliðina á vinnustofu Elfars. A sýningunni eru málaðar og teiknaöar myndir og dúkristur. Einnig veröur Ijóöabókin „Slý“ til sölu á sýningunni eftir þá félaga ísak Maökland og Kór Keflavíkurkirkju heldur tónleika til styrktar ísraelsför Kór Keflavíkurkirkju heldur tónleika í Keflavíkurkirkju sunnudaginn 15. desember og hefjast þeir kl. 17.00. Tónleikarnir eru haldnir til styrktar ísraelsfarar sem kórinn hyggst leggja upp í 18. desember. Einsöngvarar með kórnum verða þau Ragnheiöur Guðmundsdóttir, Sverrír Guðmundsson og Steinn Erlingsson. Undirleikari er Gróa Hreinsdóttir. Stjómandi er Sigur- óli Geirsson. Kórinn hyggst dvelja í ísrael fram að áramótum en fer þaðan til London. Sungið verður við fæðingarkirkjuna í Betlehem á aðfangadagskvöld og í Þjóöleikhúsinu í Jerúsalem á jóladag og víðar. Vigni Yoyo. Sýningin veröur opin um helgar frá kl. 14.00 til 22.00 og virka daga frá kl. 20.00 til 22.00. Henni lýkur 22. desember. Háholt: Meistari Kjarval 100 ára Sýningin „Kjarval 100 ára" er opin daglega kl. 14.00 til 19.00 í Háholti viö Reykjanesbraut, Hafnar- firöi. Þar eru sýnd 152 Kjarvalsverk úr safni Þorvaldar GuÖmundssonar, forstjóra I Síld og fisk. Til sölu er lit- prentaö rit um Kjarval, en aögangur er ókeypis. Listasáfn íslands: Kjarvalssýning I Listasafni íslands stendur nú yfir sýning á öllum myndum Jóhannesar S. Kjarvals i eigu safnsins, 130 aö tölu. Eru það oliumálverk, teikningar og vatnslitamyndir sem spanna allan listferil málarans. í tengslum viö sýninguna hefur veriö gefiö út rit meö Ijósmyndum af öllum listaverkunum, 116 svart- hvítar og 121 lit. Ritiö er hiö vandað- asta og um 180 blaðsíður. Sýningin eropindaglegafrákl. 13.30 til 16.00 virka daga en til kl. 22.00 um helgar. Hún stendur fram á næsta ár. Listasafn ASÍ: Jóhannes Geir í Listasafni ASÍ stendur nú yfir yfirlits- sýning á verkum Jóhannesar Geirs I tilefni af útgáfu listaverkabókar um listamanninn. A sýningunni eru 60 verk, olíumyndir, pastelmyndir og teikningar og spanna þær yfir þrjátíu ára tlmabil. Nokkur verk á sýningunni Samsýning arkitekta Þrettán ungir arkitektar, sem ný- lokiö hafa námi, sýna nú verk sin í Ásmundarsal. Opiðertil 19. des- ember alla daga frá kl. 14.00 til 22.00. A nk. fimmtudagskvöld verö- ur umræðukvöld, þar sem arkitektar útskýra verk sln og svara spurningum gesta. Gallerí íslensk list: Bragi Ásgeirsson Bragi Asgeirsson sýnir nú 44 myndverka sinna I Gallerí Islensk list aö Vesturgötu 17. Verkin eru unnin meö olíu og blandaðri tækni. Sýn- ingu hans lýkur á sunnudagskvöld, en um helgina sýnir Bragi einnig úrval graffkmynda. Sýningin er opin f dag frá 9.00 til 17.00 og um helgina frá 14.00 til 18.00. Gallerí Langbrók Textíll: Skartgripasýning Sérsýning á skartgripum og höf- uðfötum opnar á morgun, laugardag, kl. 14.00 f Gallerí Langbrók Textfl aö Bókhlöðustlg 2. Galleriiö er opiö mánudaga til föstudaga kl. 12.00 til 18.00 og á laugardögum og á Þor- láksmessu á opnunartímum versl- ana. Skartgripirnir eru allir til sölu. Mokkakaffi: Náttúrustemmning- ar Grfmur Marinó Steindórsson opn- aöi sýningu á málverkum og skúlptúr á Mokkakaffi við Skólavörðustíg f Reykjavfk 10. desembersl. Þettaer fimmta einkasýning Grlms, en hann hefur Ifka tekiö þátt i fjölda samsýn- inga. A sýningunni eru olíumálverk og lágmyndir úr járni. Verkin eru náttúrustemmningar og tengd sjón- um. Sýningin verður í desember og fram f janúar. SÖFN Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garöur Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla daga nema mánudaga kl. 13.30 til 16.00. Höggmyndagaröurinn er opinndaglegafrá kl. H.OOtil 17.00. Asmundasafn: Konan í lisft Ásmundar Nú stendur yfir í Ásmundarsafni viö Sigtún sýning sem nefnist „Kon- an i list Asmundar Sveinssonar". Er hér um aö ræöa myndefni sem tekur yfir mestallan feril Asmundar og birt- ist f fjölbreytilegum útfærslum. Sýningin er opin í vetur á þriðju- dögum, fimmtudögum, laugardögum ogsunnudögumkl. 14.00 til 17.00. Ásgrímssafn: Haustsýning Jólakort Asgrímssafns 1985 er prentaö eftir vatnslitamyndinni Haf- ursfell og Húsafellsskógur. Myndin var máluö um 1945 og er hún nú til sýnis á haustsýningu safnsins. Kortið er I sömu stærö og fyrri listaverkakort safnsins og er með íslenskum, dönskum og enskum texta á bakhlið. Graffk hf. offset- prentaöi. Listaverkakortiö er til sölu í Asgrimssafni, Bergstaöastræti 74, á opnunartlma þess: sunnudaga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30 til 16.00. Listaverkakortið er einnig til sölu í Rammagerðinni, Hafnar- stræti.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.