Alþýðublaðið - 22.01.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 22.01.1932, Blaðsíða 3
&&Þ*ÐaBfe*Ð!Ð 3 Niðurskurður verklegra framkvæmda Reykj a víkur b æj ar. Afgreiðsla fJáihag sáætlanarinnar. Á bæjarstjórnarfundinum í gærkveldi feldi íhaldsliðið næst- rnn allar tillögur Alpýðuflokks- fulltrúanna, sem birtar voru hér í blaðinu í gær. Það feldi hækk- un atvinnubótafjárins. Það féldi fjárveitingu til að gera nýjar göt- ur um löðir bæjarins. Það feldi fjárveitingu til verkamannaskýl- is við höfnina, pótt verkamanna- skýiið sé óhæfilegur hjallur, sem óverandi er í á vetrardegi, og auk pess alt of litið. Yfideitt feldi í- haldsiliðið allar breytingartillögur, sem fóru fram á verklegar fram- kvæmdir. Það vill ekkert annað en allsherjarniðurskurð. Svo geta atvinn u Ieysing'jarnir fengið náð- jarmola í skiitmn fyrir mannrétt- indi sín ellegar pá dáið úr hor og hungri. íhaldsmenn feldu mæðrastyrk- inn, og var pað prófsteinn á rmannúð peirra og réttlæti'. Þeir feldu líka tillögu Alpýðuflokksins um hækkun styrksins til Sjúkra- samlags Reykjavíkur. Stefán Jóh. Stefánsson benti á, að sjúkra- samlagið hefir forðað fjölda manna frá sveit og par með jafn- framt firt bæjarsjóð miklum út- gjöldum. Því sé beinn sparnaður fyrir bæjarsjóð að styrkja pað ríflega nú pegar pað er í fjár- pröng. Öll slík rök lét íhaldslið- ið eins og vind um eyrun pjóta. Ihaldsmenn feldu einnig staðar- uppbót barnakennara, bæði aðal- og vara-tillögu Alpýðuflokksins um fjárveitingu til mjólkurgjafa handa skólabörnum, framlag til byggingar Gagnfræðaskóians í Reykjavík, pótt pað sé lögskip- Dýrííðarnppbót bæjarstarfsmanna óbreytt. Það hafðist á bæjarstjórniar- fundinum í gær, að tiilaga Al- pýðuflokksfulltrúanna um, að dýrtíðaruppbót fastra starfsr manna bæjarfélagsiins verði ó- .breytt í ár eins og síðastliðið ár, 40°/o, var sampykt. Þó greiddu Jón Ólafsson, Pétur Halldórsson og Guðm. Ásbjarnarson atkvæði á móti henni, en aðrir bæjarfull- trúar með henni. Hins vegar níddiist íhaldsliðið á barnakennurunium og par með börnunum og feldi tillöguna um staðaruppbót til kennaranna. T ogamrnir. „Gyllir" kom af veiðuirí, í gær og fó,r í gærkveldi áleiðis til Englands. „Njörður“ kom af veiðum. í gærkveldi með 2500 körfur ísfiskjar. að, og einnig feldu peir að veita nokkurn styrk til sjúkrasjóðs verkakvennafélagsins „Framsókn- ar“ og sömuleiðis til Sjómanna- félags Reykjavíkur til lesstofu fyrir sjómenn. 1 stuttu máli sagt feldu peir allar pær tillögur Al- pýðuflokksins, sem birtar voru hér í blaðinu' í gær, nema tiillag- an um óbreytta dýrtíðaruppbót var sampykt. Um hækkuu atvinnubótafjár, svo að bæjarsjóður legði 400 pús. kr. til atvinnubóta, um hækkun styrks til sjúkrasamlagsins, um mæðrastyrkinn, um staðaruppbót barnakennara og um að verja 100 pús. kr. til að leggja nýjar götur um lóðir bæjarins fór fram nafnakall. Voru pær tillögur all- ar — hver um sig — feldar m-eð íhaldsatkvæöunum 8 (Guðm. Ásbj., P. Halld., Jóns ól., Jak. Möllers, Guðm. Eirikssonar, Hjalta, Magga Magnúsar og Pét- urs Sigurðssonar), en með tiLlög- unum greiddu 7 atkvæði, Alpýðu- flokksfulltrúarnir og Hermann og Helgi Briem. Ódæma lág styrknefna var veitt til Tónlistarskólans og Lúðarsveitar Reykjavíkur. Hallbjörn Halldórsson var á ■fundinum í stað Ólafs Friðriks- sonar, vegna forfalla hans. Nánar á morgun um nokkur at- riði. Eftir niðurskurðinn var fjár- hagsáætlunin í heild borin undir atkvæði. Greiddu Alpýðuflokks- fulltrúarnir atkvæði gegn henni. en hún var sampykt með atkvæð- um íhaldsins, Stórfeldar atviimubætiUF. Washington, 21. jan, FB. U. P. Báðar deildir pjóðpingsins hafa nú fallist á viðreiisnarfrumvarp Hoovers forseta, sém fer fram á, að tveimur milljörðum dollara verði varið til viðreisnar atvinnu- og viðskifta-lífi. Búist eT við, að frumvarpið verði að lögum í dag. M sjömðnnnunm. F.B. 20. jan. Erum á leið til Englands. Vel- líðan. Kærar kveðjur til vina og vandamanna. Skipverjar á „Kára Sölmundar- syni“. Skipafrétttr. „Seifoss" er vænt- (anlegur í dag frá útlöndum, var í gær við Vestmannaeyjar. Enskur togari fær áfall. Togarinn „Angus“ frá Huli hrepti aftakaveður á leið frá Pent- land Firth til íslands. Um 200 mílur frá Pentland Firth fékk skipið afarmikinn sjó á sig, sem braut alt, sem brotnað gat, og fylti kortarúm og kyndingarpláss, svo að eldur drapst undir . kötl- unum. Sami sjór tók einnig með sér einn af hásetunum, og náðist hann ekki aftur. Togarinn kom hingað til Reykjavíkur í fyrra dag kl. 2, og leið öllum tiltölulega vel um borð. M^fisar§lilrðnr» F. U. J.-fundur verður á sunnu- daginn kl. 4 í bæjarpingssaln- um. Dagskrá: Fjármál, árshátíð- in, erindi: ípróttir og verkalýð- urinn (Gísli Sigurðsson), upplest- ur: „Öreiginn“ (Jón Pálsson). Fé- lagar eru beðnir að fjöhnenna vel og mæta stundvíslega. Fréttapistiíl úr Barðastrandasýslu. Tekinn npp úr bréfi til ritara S. U. J. . .. . Héðan er nú fátt að frétta. Viðburðalítið eins og gerist í af- skektum sveitum. Hinn 16. dez. s. 1. var héraðsping Vestur-Barða- strandarsýslu sett á Patreksfirði, Hver hreppur sendi prjá fulltrúa á pingið. Fulltrúar frá Patreks- firði voru Ólafur Þórarinsson kaupfélagsstjóri, Magnús hrepp- stjóri og Árni G. Þorsteins- son, sem nú er einna mest um talaður allra manna hér vestra vegna hins megna fjandskapar, sem hann hefir sýnt verkalýðn- um á Patreksfirði í seinni tíð. Tilraunum hans til pess að eyði- leggja verklýðsfélagið á Patneks- firði hefiir verkalýðurinn par svar- að með pví að fylkja sér sem fastast um félagið. Hafa kloín- ingstilraunir Árna og félaga hans pví orðið til pess eins, að verka- lýðurinn hefir fylkt sér fastar saman en nokkru sinn fyr, prátt fyrir ítrekuð banaráð klofnings- mannanna við verklýðsfélagiið. Atvinna á Patreksfirði er nú engin, par sem „Leiknir", togari Ólafs Jóhannessonar, er frá. Samt er ekki taliö ólíldegt, að Ólafur fái sér nýjan togara er fram kem- ur á veturinn, pví að „Leiknir“ var mjög hátt vátrygður eftir ís- lenzkuiu mælikvarða. Á Patreksfirði hafa nú fyrir skömmu verið stofnuð tvö stjörn- málafélög. Annað peirra er í- haldsfélag, er nefnist „Skjöldur“, eins og íhaldsfélagiið í Stykkis- hólmi. Hitt félagið er franxsóknar- félag, en ekki er mér kunriugt um hið rétta nafn pess, en i daglegu tali er pað venjulega nefnt „Svarta höndin”. Þykir mörgnm petta vel valið nafn á félagið eftir mörgu að dæma, sem fram hefir komið í sambandi við pað. Aðalmenn i íhaldsfélaginti eru peir Jónas Magnússon skóla- stjóri, Árni Helgason læknir, Kristinn V. Jóhannesson, en aðal- forvígismenn framsóknarfélagsirís: eru peir Ólafur kaupfélagsstjóri, Hallgrímur Guðmundsson járn- smiður og Árni G. Þorsteinsspn póstafgreiðslumaður. Auk pess- ara tveggja félaga starfar priðja stjórnmálafélagið á Patreksfirði. Er pað. jafnaðarmannafélagið „Sigur". Það var stofnað í fyrra sumar og er pví tiltölulega ungt. Hvað bjargræði snertir til vetr- arins munu flestir hér lenda í vandræðum, sérstaldega ixvað soðmat snertir. Flestiir treystu á haustaflann eins og að undan- förnu, en nú brást hann algerí- lega, bæði vegna gæftaleysis og afláskorts. Heyfengur bænda hér var með alira minsta móti, eink- um töðufengur. Sums staðar jafn- vel ekki helmingur á við pað vanalega. — 1 sumar pöntuðu margir bændur hér fóðurbæti til vetrarins. En nú virðist flest benda á að enginn fóðurbætiir komi hingað, prátt fyrir pað, að hann hefir komið viðstöðulaust í alla aðra hxeppa sýslunnar. Bend- ir petta á fremur lítinn dugnað hjá oddvitanum hér (Hákoni i Haga) og pingmanni kjördæmis- ins (Bergi). 16. dez. 1931. Guðmiindur frá Hrlsmisi. Höfundur pessa fréttapistxls er ungur og efnilegur bóndasonur vestur í Barðastrandarhreppi. Hann er eldheitur jafnaðarmaður og prátt fyrir erfiða aðstöðu vegna búsetu í afskektu héraði fylgist hann prýðilega vel með í öllum pjóðmálum. Alt, sem hann skrifar, ber ótvíræðan vott um skilning hans á pví, að smá- bændunum er pað jafnnauðsyn- legt að fylkja sér undir rnerki jafnaðarstefnunnar ei-ns og verka- lýðnum í sjávarbygðunum, ef peir viilja öðlast fult frelsi. Mér hafa á síðastliðnu.ári borist bréf frá nokkrum ungum bændason- um víðsvegar að af landinu. Öll pessi bréf bera pað með sér, að • unga kynslóðin í sveitunum er farin að veita jafnaðarstefnunni eftirtekt. Unga fólkið í sveitinni gerir kröfur um betra líf en ver- ið hefir peim til handa, sem yrkja jörðina. En pexm kröfum verður ekki fullnægt fyr en fjand- menn vinnustéttanna eru sviftir völdunum í pjóðfélaginu. Þess vegna er pað hlutverk æskulýðs sveitanna, að fylkja sér undir merki jafnaðarstefnunnar og leysa sig úr ánauð. Til pessa hlutverks er æskan líka að vakna um gervalt iand. Á. Á.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.