Alþýðublaðið - 23.01.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 23.01.1932, Blaðsíða 2
2 ALPÝÐU3LíSlÐIÐ Keflavík. i -v ■ ■' • I BanniÐ heldur áSram, SkeytaskiSti í gærdag. fSvfvIr§tl©iirar áburður. MerguœhMðsliðill í Mefilsvík her pær sS§v út á með&i verkamanna, að werkamálaráðið hafi rekfi® vélbátfnn Mnldn oiíulausan og allsiaasai út s s|ó og beri pvi ábyrgð á afdrifisBa báfsins. I gærdag barst Alpýðusam- handinu svohljóðandi skeyti: Alpýðusam.band Mands, Keflavík. Verklýðsfélag Keflavíkur hefir samþykt á fundi sínum 22. p. m. að slíta nú pegar félagsskap sín- um og krefjast pví að banninu verði létt af Keflavíkurhreppi nú pegar. Verklýðsfólag. Alpýðusambandsstjórnin, sem var á fundi þegar skeytið kom, sendi útgerðarmannafélaginu í Keflavík pegar í stað svohljóð- andi skeyti: Ijtgerðarmannafélagið, Kef avík. Deilan stendur nú miilli Alpýðu- sambandsins og Ctgerðarmanna- félags Keflavíkur. Banninu á út- gerðarmannafélaginu verður ekki aflétt nema með samningum við Alpýðusambandið. Stjórn Alpýðuscmbands 'ts'ands. Nokkru síðar banst verkamála- ráði Alpýðusambandsins svo bljóðandi skeyti: Verkamálaráðið, Reykjavík. Véibáturinn „Hulda“ ekki kom- inn fram. Eftir góðum heimildum teljum við VerkamálaráðiÖ í Rieykjavík ábyrgt fyrir bát. og ■ mönnum. Útgerðarmanmfélag K efla víkurhrepps. En verkamálaráðið símsvaraði ! samstundis á þesisa leið: Útgerðarmannafélag Kefiavíkur- hrepps, Keflavík. Nannránið. Fulltrúar frá AlþýÖusamband- iinu fóru í gær og aftur í dag á fund ríkisstjórnariímar ti.l pess að gera kröfu um aö röggsamleg rannsókn yrði hafin út af mainn- ráninu í Keflavík. Skýrði rikis- stjórnin svo frá, að Magnús Jóns- son sýslumaður myndi fara til Keflavikur á mánudag og hefja par rannsókn. En af Axel Björns- syni er þegar búið að taka skýrslu ihér í Reykjavík. Réttast hefði verið, að sérstak- ur rannsóknardómari hefði verið settur í jafnumfangismikið mál, enda báru fulltrúar Alþýðusam- bandsins fram pær óskir við rík- isstjórnina. Alpýðublaðið mun fyigjast vel með pessu og skýra jafnótt hvað gengur. Mótmælum skeyti yðar við- víkjandi ábyrgð á vöntun „Huldu“ sem ósönnum, ærumeiðandi á- burði. Munum tafarlaust krefjast lögreglumnnsóknar og láta sæta ábyrgð fyrir ákæruna. Verkamálaráðið. Enn fremur sendi verkamála- ráðið í morgun svo hljóðandi kæru til lögreglustjóra: Reykjavík, 23. jan. 1932. Frá Útgerðarmannafélagi Kefla- víkurhrepps barst oss í gær svo hljóðandi simskeyti: (Sjá skeyti hér að framan.) Þar sem téð útgerðarmannafé- )ag í friamangreindu skeyti drótt- ar að oss glæpsamlegu atferli og við höfum ákveðið að koma fram ábyrgð á hendur peim, er skeytið hafa samið og sent, pá leyfum vér oss hér með að snúa oss til yðar, hr. lögreglustjóri, ineð kröfu um að opinber réttar- rannsókn verði látin fram fara út af brottför m/b. „Hulda“ úr Reykjavikurhöfn fimtudaginn 21. p. m. Virðingarfyist. Verkamálaráð Alpýðusambandk fslands. Héðinn Valdimarsson. Jón Axel Pétursson. Ólafur Fríðriksson. Jóhanna Egilsdóttir. Til lögreglustjórans, Reykjavík. Réttarhöld hefjast að sögn í pessu máli kl. 3 e. h. í dag. Sameinast Mið4merlkQríkln limm? 1 Dr. R. Espinosa, sem einu sinni var sendiherra Niicaragua í Was- hington, hefiir nýlega látið uppi þá skoðun við blaðamann, að vai t geti liðið á löngu þangað til Mið- Ameríkuríkin fimm-, Costa Rica, San Salvador, Nioaragua, Hondu- ras og Guat-emala sameiniist í feiitt ríki. Þrjú pessara ríkja hafa iinn- an við miljón íbúa og Guatemala eitt yfiir tvær miljónir, en sam- einuð hefðu pau yfir 6 miljónir íbúa. Kostnaður til hers, toll- gæzlu o. .s. frv. yrði margfalí minni hlutfailslega, ef pau yrðu sameinuð, og meira fé væri hægt að verja til framfara. í gær, rétt eftir að fréttir fóru að berast út um að menn óttuð- ust um vélbátinn Huldu í Kefla- vík, er fór héðan eftir hádegi í fyrra dag, bárust hingað pær fregnir úr Keflavík, að Morgun- blaðs-liðið þar bæri pær sögur út á meðal verkamanna, að v-erka- menn hér í Reykjavík h-efðu skoriÖ vélhátinn frá bryggjunni og hrakið hann héðan og út í sjó olíul-ausan og alls-lausan. Eru ósannindi pessi svo sví- virðileg, að pau eru ektó samboð- in mönnum, sem vilja siðaðir telj- ast, — og slík bardaga-aðferð meðal andstæðinga mun veria al- gerlega einsdæmi, pótt viða væri leitað. Eins og skýrt er frá á öðrum stað hér í blaðinu bárust hiingað fregnir um miðj-an dag' í gær frá Keflavík pesis efnis, að par væru pær sögur breiddar út af hálfu í- íialdsins í Keflavík, að verkamienn hér í Reykjavík hefðu hrakið vél- bátinn „Huldu“ héðan allslauisian út í sjó — og bæri Alþýðusam- bandið ábyrgð á afdrifum hátsins. Kl. 41/2 í gær kom svo sí:m- sikeyti til Alþýðusambandsins þess efnis, aö verklýðsfélagið í •Keflavík hefði samþykt að leysa félagið upp og krefjast þess, að banninu væri aflétt. Var skeytið undirritað „Verklýðsfélagið“. Samstundis átti- s-tjórn Alþýðu- sambandsins símtai við nokkra félagsm-enn úr Keflavík og fór- ust þ-e'im orð á þessa leið: Kl. 1 boðaði verklýðsfélagið til fundar. Var fundurinn vel sóttur af verkamöinnum. Mætti stjórn út- gerðarmannafélagsins á fundin- um, en fylgisimenn hennar um- kringdu fundarhúsið smeðan á fundi stóö og létu ófriðlega. Á fundinum voru margar ræður fluttar og töluðu útgerðarmenn þar hver um annan þveran og kröfðust þ-ess, að verkam-enn sam- þyktu p-egar í staö að leysa fé- lagið upp og h-eimta að öllu banni yrði af létt samstundis. Voru hótanir miklar hafðar í framimi Vélbáturinn Hulda kom hingað til Reykjavíkur laugardaginn 18. p. m. og var hér í viðgerð. Lá hann við steinbryggjuna á meðan, Þegar talið var að vi-ðgerðinni væri lokið, fór hann, en það var á fimtudaginn eftir hádegi. Lent)t bátverjar aldrei í nokkurrii dei'lu við alþýðusamtökin, -enda kom báturrnn alls ekki hiingað í neinu banni, hvorki frá félaginu í Keflavík né verkam-álaráðinu. Rétt áður en báturinn fór áttu rnenn tal við s-kipverjt. , g kváð- ust þeir hafa næga olíu, gætu jafnvel miðlað öðrum, og ekkert vera að vanbúnaði. Er petta vott- og pað óspart notað, að alþýðu- siamtötón bæru ábyrgð á afdrif- um vélbátsin-s „Hu,Idu“. V-ar tillaga pess efnis., sem að fram-an getur, síðan borin upp og sampykt með samhljóða at- kvæðum gegn einu, en margir sátu hjá og greiddu ekki- atkvæði. Einum af p-eim verkamönnum, siem gáfu þessia sikýrslu, fórust orð á þessa leið: „Ástæðan til pess, að verka- menn gerðu pessa sampykt, var sú ein, að p-eir voru kúgaðir til pess. Þorpið er í einu uppnámi út af þeim deilum, sem kjarabótabar- átta okkar hefir leitt af sér. AÖ- förin að Axel Björnsisyni var að eins upphafið að öðru méira. Menn porðu ektó að giieiða at- kvæði gegn vilj-a útgerðarman.nav pvi befði pað verið gert, þá voru menn hrœddir um líf sitt, enda var mönnum hótað mdsþyrming- um og lífláti, ef ekki væri farið í einu og öllu að viilja útgerðar- manna. Við verkamenin höfuns e,kki tapað peirri visisu, að sam- tök-in, samtötóin ein, geta bætt kjör okkar — og petta, sem fyrir hefir komiið í dag, er að eins eitt af pví, s-em búast má við pegar fátækir menn eru að byrja að berjast fyrir samtöluim fyrir til- verurétti sínum.“ fast. Fádæma ofbeldi. Verblýðsfélag KeKlftvfkisr hélt fnmd i gær kl. 1. Mættfi pssr st|éra œtgerðar** maimafféliagslras, ent fylgismesam Ixemix-' ar nmkrimgdm fimdariatislð medam f mmdrar stód yflr. Verbamerara vorra krag-' aðfir tíl að sismpykk|ra að legg|a raiður Sélog sfitt og gefost algerlega rapp. Eirara maðtsr gi eiddl atkvæði á métl pvL

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.