Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 3

Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 3
MORGUNBLABIÐ, VDDSKEPTI/IOVINNULÍF FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR1986 B 3 SÍMKERFI ☆ SÍMKERFI ☆ SÍMKERFI ☆ SÍMKERFI 3 stærðir Hámarksfjöldi bæjarlína og símtækja: ★ NA-ET 308BE3 3 Bæjarlínur 8 Símtæki ★ NA-ET 616BE3 6 Bæjarlínur 16 Símtæki ★ NA-ET 1032BE3 10 Bæjarlínur 32 Símtæki SIMKERFI MEÐ INNBYGGÐU HÁTALANDI KALLKERFI Öll símkerfin frá NAKAYO sem ÍSTEL hf. býöur upp á eru tegundarprófuð og samþykkt af Póst- og símamálastofnuninni. Kerfin byggjast á örtölvu- tækni, eru forritanleg og meö tónvali. NAKAYO er japanskt fyrirtæki sem hefur veriö aö þróa og framleiða símkerfi frá árinu 1944. DÆMI UM VERÐ Á BÚNAÐI: ★ NA-ET- 308BE3 SÍMSTÖÐ OG 4 SÍMTÆKI KR. 93.758.- ★ NA-ET- 616BE3 SÍMSTÖÐ OG 10 SÍMTÆKI KR. 179.053.- ★ NA-ET-1032BE3 SÍMSTÖÐ OG 16 SÍMTÆKI KR. 274.432.- Nokkur dæmi um eiginleika kerfanna: ★ Langlínulæsing á einstök símtæki ★ Ganga óháö rafmagnsleysi ★ Ljósdíóður sýna stöðu bæjarlína ★ Endurval á síðast valið númer ★ Fundarsímtal fleirri en tveggja ★ Innanhússlína frátekin við val ★ Hópuppkall í kallkerfi ★ Dyrasími (308BE3) ★ Einka-/sameiginleg valminni ★ Handfrjáls notkun ★ Bæjarlína frátekin við val ★ „Ónáðið ekki“ - stilling á tæki ★ Næturstilling innhringinga ★ Skiptiborð (1032BE3) RAFEINDATÆKNIBÚNAÐUR — ÞJÓNUSTA Takk fyrir boðið! En hvert er tilefnið?

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.