Morgunblaðið - 23.01.1986, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, VffiSHPn/fflVINNUIÍF FIMMTUDAGUR 23. JANÚAR 1986
B 11
Þjónusta
Þróa útboðsmarkað á matvælum
fyrir stóreldhús ogmötuneyti
UNNIÐ er að því að mynda út-
boðsmarkað fyrir matvœli hér á
landi, sem einkum er ætlað að
nýtast stóreldhúsum og mötu-
neytum stærri fyrirtælga. Til-
raun þessi er fólgin í þvi að
innkaup slíkra eldhúsa fyrir
næsta mánuð eru skipulögð fyr-
irfram og síðan boðin út.
Þetta fyrirkomulag á upphaf sitt
innan ríkisspítalanna og byijaði í
mötuneyti Vífílsstaðaspítala, þar
sem innkaup hafa verið með útboðs-
fyrirkomulagi um 8 mánaða skeið
en áþekkt fyrirkomulag hefur síðan
nýlega verið tekið upp á Landspítal-
anum. Það er Bjöm Viggósson, sem
rekur sjálfstæða markaðs- og sölu-
ráðgjöf í Reykjavík, sem hefur
annast skipulag og framkvæmd
þessa útboðsmarkaðar, og í samtali
við Morgunblaðið sagði hann að það
væm einnig nýjung hvað varðaði
þetta fyrirkomulag að í þessu útboði
væri í leiðinni settar fram ákveðnar
Lestunar-
áætlun
Skip sambandsins
munu ferma til íslands
á næstunni sem hér
segir:
HULL:
Dísarfell ......... 27/1
Jan ............... 2/2
Disarfell .......... 10/2
Jan ................ 16/2
Dísarfell ......... 24/2
Jan ............... 2/3
Dísarfell .......... 10/3
ROTTERDAM:
Dísarfell ......... 28/1
Disarfell .......... 11/2
Dísarfell .......... 25/2
Dísarfell .......... 11/3
ANTWERPEN:
Dísarfell ......... 29/1
Dísarfell .......... 12/2
Disarfell ......... 26/2
Dísarfell .......... 12/3
HAMBORG:
Disarfell ......... 31/1
Dísarfell .......... 14/2
Disarfell .......... 28/2
Disarfell .......... 14/3
HELSINKI:
Hvassafell .........7/2
LARVIK:
Jan ................ 20/1
Jan ............... 3/2
Jan ................ 17/2
Jan ............... 3/3
GAUTABORG:
Jan ............... 4/2
Jan ................ 18/2
Jan ............... 4/3
KAUPMANNAHÖFN:
Jan ............... 5/2
Jan ................ 19/2
Jan .............. 5/3
SVENDBORG:
Jan ............... 6/2
Jan ................ 20/2
Jan ............... 6/3
ÁRHUS:
Jan ............... 6/2
Jan ..............,. 20/2
Jan ............... 6/3
GLOUCESTER:
Jökulfell .......... 20/2
NEW YORK:
Jökulfell .......... 21/2
PORTSMOUTH:
Jökulfell .......... 22/1
SKIPADEILD SAMBANDSINS
Sambandshúsinu
Pósth. 180 121 Reykjavík
Sími 28200 Telex 2101
vömlýsingar og gerðar kröfur m.a.
um hámarksfituinnihald og tak-
mörkaða notkun á rotvamarefnum.
Að því er Bjöm segir bendir
reynslan sem fengist hefur innan
ríkisspítalanna til þess að með
þessum hætti megi þar spara milli
6 og 12 milljónir króna á ári og
að spamaður í einstökum vöra-
flokkum geti verið á bilinu 10—30%.
Nú er hins vegar ætlunin að færa
enn frekar út kvíamar í þessari
starfsemi að sögn Bjöms og ljóst
að nú á næstunni munu íslenska
álverið, Veitingamaðurinn hf., Mið-
fell og fjórðungssjúkrahúsið á
Akureyri ætla að nýta sér útboðs-
markaðinn með þessum hætti.
Hingað til hefur sá háttur verið
hafður á að velja fyrirtæki til þátt-
töku í útboðum þessum en Bjöm
segir að með auknum umsvifum
verði nú útboðslistar sendir til
50—100 aðila og þeim muni vafa-
laust fjölga enn þegar fram í sækir.
A vegum Björns Viggóssonar
hefur einnig verið þróaður sérstak-
ur hugbúnaður til að halda utan
um þetta útboðskerfí, sem einnig
nýtist mötuneytunum á margvísleg-
an hátt.
Morgunbl&ðið/Emilia
FRUMKVÖÐLARNIR — Þuríður Kristjánsdóttir og Bjöm
Viggósson í eldhúsi Vífíisstaðaspítala en þar hófust skipulögð innkaup
matvæla í útboðsformi.
Fruml<yæf)i í
teágu fyiiitækja
Ltvinnurekstrartrygging Aimennra sem kynnt
^var snemma á sl. ári 1
Það sýnir reynslan.
Þetta er vatryggiflg sem miéar að-markvissari-og
raunhæfari vátryggingarvemd fyrirtækja en áður
hefur þekkst.
á einfaldan og aðgengilegan hátt, þannig að
:er að hafa heildaryfirsýnyfir-------
vátryggingar fyrirtækisins.
Atvinnurekstrartrygging Almennra er hagkvæm
trygging og iðgjöldin hagstæð.
Atvinnurekstrartrygging Almennra sameinar í
eir
nauðsynlegar.
Atvinnurekstrartrygging Almennra
- leysir aðrar af hólmi.
, svið. atvinnweUstwr
'LViilí
TRYGGINGAR