Morgunblaðið - 11.02.1986, Page 3

Morgunblaðið - 11.02.1986, Page 3
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. FEBRÚAR 1986 B 3 , Skotar sigruðu íslendinga ílands- keppni ífimleikum — Davíð og Hanna Lóa stóðu sig best íslensku keppendanna Skíði: Fyrst júgóslavn- eskra kvenna ■ Morgunblaðið/Júlíus • Vilborg Hjaltalfn er hór f œfingum á jafnvœgisslá. Ungu íslensku stúlkurnar urfiu að lúta f lægra haldifi fyrir þeim skosku í landskeppn- inni á sunnudaginn. Skíði: Einar Í12. sæti SKOTAR sigruðu Islendinga í landskeppni f fimleikum sem fram fór í Laugardalshöll á sunnudaginn. Keppt var í karla- og kvennaflokki. Skosku karlarnir sigruðu þá íslensku með 14 stiga mun og sömuleiðis voru skosku stúlkurnar hlutskarpari og mun- urinn þar 6,20 stig. Keppnin var þó jöfn og spennandi, sórstak- lega í kvennaflokki. Besta árangri íslensku karlana náði Davíð Ingason eða þriðja sæti samanlagt. Scott Mackie var bestur allra með 51,15 stig. í Fimleikar: W Urslit ÚRSLIT á mótinu voru sem hér segiríkarlaflokki. Skotland: stig Scott Mackie 51,15 Stuart McMahon 48,05 Barry Phelan 46,90 Harry Sey 45,60 Stuart Glendinning 43,30 Samtals: 237,35 ísland: Davíö Ingason 47,95 Guðjón Gíslason 46,40 Guðjón Guðmundsson 44,40 Arnór Diego Hjálmarsson 42,75 Aöalgeir Sigurðsson 40,73 Kristmundur Sigmundsson 40,15 Samtals: 223,35 Úrslit í kvennaflokki: Skotland: Ruth Gibson 34,00 Leigh Morris 33,95 Alison Bennett 33,85 Anne Charlton 31,55 Gillian Henderson 31,25 Kim Lillejohn 31,10 Samtals: 166,45 ísland: Hanna Lóa Friðjónsdóttir 32,50 Linda S. Pétursdóttir 32,45 Dóra Óskarsdóttir 32,15 Fjóla Ólafsdóttir 31,05 Ingibjörg Sigfúsdóttir 29,55 Vilborg Hjaltalin 29,35 Samtals: 160,25 kvennaflokki var Hanna Lóa Frið- jónsdóttir best íslensku stúlkn- anna, varð fjórða samanlagt, með 32,50 stig. Skoska stúlkan Ruth Gibson var best allra í kvennaflokki með34,0stig. Karlarnir kepptu í sex greinum en konurnar í fjórum. Samanlagður árangur úr þessum greinum taldi. Skosku karlarnir fengu samtals 237,35 stig en þeir íslensku 223,35 stig. Skosku stúlkurnar hlutu 166,45 stig og þær íslensku 160,25 stig. Þetta var í fjórða sinn sem ís- lendingar og Skotar eigast við í landskeppni og hafa Skotar sigrað í öll skiptin. Þetta er þó minnsti munur milli þjóðanna hingað til. Það var áberandi hvað íslensku stúlkurnar eru ungar að árum og var sú yngsta aðeins 11 ára og elsta 16 ára. Skosku stúlkurnar voru á aldrinum frá 16—22 ára. íslensku stúlkurnar eiga því fram- tíðina fyrir sér í fimleikunum ef þær halda áfram að æfa. Lið fslands í karlaflokki er einnig mun yngra en það skoska. Elsti tilað HIN 17 ára gamla Mateja Svet frá Júgóslavíu varð fyrst júgó- slavneskra kvenna til að vinna sigur f heimsbikarkeppninni. Hún varð sigurvegari f stórsvig- skeppni íTókkóslóvakfu á laugar- daginn. Hún hafði besta brautartímann í báðum umferðum og vann örugg- an sigur og fékk samanlagðan tíma 1:48,71 mín. í öðru sæti var Blanca keppandi Skota var 39 ára gamall og sýndi hann að lengi lifir í göml- um glæðum og stóð sig vel. Davíð Ingason stóð sig best allra íslensku keppendanna eins og áður segir og náði 47,95 stig- um, sem er besti árangúr sem ís- lenskur fimleikamaður hefur náð síðan stigakerfinu var breytt 1984. Að sögn Jónasar Tryggvasonar, þjálfara íslenska liðsins, er boga- hesturinn aðalvandamálið hjá strákunum. Þar tapaði liðið níu stigum af þeim 14 sem munaði á liðunum. „Eg er ekki fyllilega sáttur vð árangurinn í karlaflokki. Við eigum á góðum degi að ná 230 stigum," sagði Jónas í samtali við blaðamann Morgunblaðsins eftir keppnina. Skotar hafa boðið íslendingum að koma til Skotlands á næsta ári og etja kappi við þá aftur. Þessi samskipti þjóðanna eru mikils virði fyrir báðar þjóðir. Mótið tókst í alla staði vel. Mótstjórn var í umsjá fimleika- deildar Ármanns og mótstjóri var Aðalheiður Diego. sigra Fernadnesz Ochoa frá Spáni, hún var 48 hundruðustu úr sekúndu á eftir Svet. Traudl Hecher frá Vest- ur-Þýskalandi varð þriðja og fjórða varð svo Erika Hess frá Sviss. Það voru aðeins 27 af 62 kepp- endum sem komust í mark. Maria Walliser er nú efst að stigum eftir síðustu helgi. Hún hefur 218 stig en fast á hæla heni er Erika Hess með210stig. EINAR Ólafsson skiðagöngumað- ur frá ísafirði varð í 12. sæti á mjög sterku göngumóti í Sviþjóð á sunnudaginn. Norðmaðurinn Pál Gunnar Mikkelsplats varð sigurvegari i göngunni sem var 15 kílómetrar. Einar varð í 12. sæti og var 1,45 mín. á eftir Mikkelsplats. Heims- bikarhafinn Gunde Svan frá Sví- þjóð varð í þriðja sæti. lumlta stállUllur áclnsiaetu vtnSi Gráfeldur hefur einnig ávallt á lagervinsæla LUHdÍa furuhillukerfið. nú líka fáanlegt í fallegum tískulitum. Gráfeldur býður LUHdÍcí T-4000 stálhillukerfið á ótrúlega lágu verði. Lundiaí T-4000 er hannað sérstaklega fyrir: Verslanir, skrifstofur, teiknistofur og alls kyns skjala- og birgðageymslur. Hillukerfið er fljótuppsett, allt krækist saman og þú getur stækkað eða minnkað kerfið að vild. Sendum mynda- og upplýsinga- lista hvert á land sem er. * GRAFELDUR HF. Þingholtsstræti 2, sími 26540. ( i t i

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.