Morgunblaðið - 11.02.1986, Síða 7

Morgunblaðið - 11.02.1986, Síða 7
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR11. FEBRÚAR1986 B 7 Fá mörk á Ítalíu ÚTSMOGINN varnarleikur, sem ítalir eru frægir fyrir, og góð markvarsla urðu þess valdandi að aðeins voru skoruð ellefu mörk í átta leikjum í rtölsku úr- valsdeildinni f knattspyrnu um helgina. Mesta athygli vakti að Franco Tancredi markvörur Roma náði að verja víti frá Brasilíumanninum Junior í leiknum í Torino. Það er fyrsta vítiö sem Junior brennir af á Ítalíu. Það var svo Pólverjinn Boniek sem átti heiðurinn af sigur- marki Roma, sem gamla kempan Roberto Pruzzo skoraði — Boniek lék inn í vítateig Torino og gaf hárnákvæmt á höfuð ítalans. í forinni í Bergamo gerðu Atal- anta og Juventus jafntefli, og Juv- entus glataði þar með einu stigi af forskoti sínu. Miðvörðurinn argentínski, Daniel Passarella, skoraði sigurmark Fiorentina á móti Como. Það var hans áttunda í vetur, og þarf hann nú aðeins að skora tvö mörk til viðbótar til að verða markhæsti varnarmaöur á einu keppnistímabili frá upphafi ítalskrar knattspyrnu. Annar Arg- entínumaður, Daniel Bertoni, skor- aði sigurmark Napoli gegn Lecce. Fjörugasti leikurinn á Ítalíu var jafnteflisviðureign Milan og Samp- doria. Di Bartolomei og Ray Wilk- ins skoruðu fyrir Milan en Vierch- wod og Mancini svöruðu jafn- harðan fyrir Samporia. Öll mörkin voru skoruð í fyrri hálfleik. Úrslit í leikjum helgarinnar voru þessi: Atalanta— Juventus 0—0 Bari—Piaa 0—0 Florentina—Como 1—0 Milan—Sampdoria 2—2 Napoli—Lecce 1—0 Torino—Roma 0—1 Udinese—Avellino 3—1 Verona—Intemazionale 0—0 StaAan er nú þannlg: Juventus 20 13 6 1 30-7 32 Roma 20 13 2 5 29-15 28 Napoli 20 8 8 4 21-14 24 Milan 20 8 8 4 19-14 24 Torino 20 7 8 5 20-16 22 Fiorentina 20 6 9 5 21-16 21 Inter 20 7 7 6 26-24 21 Sampdoria 20 6 7 7 21—17 19 Verona 20 7 5 8 19-26 19 Pisa 20 5 8 7 21-24 18 Atalanta 20 4 10 6 16-18 18 Como 20 4 9 7 18—22 17 Avellino 20 5 7 8 17-25 17 Udinese 20 3 9 8 20-26 16 Bari 20 3 9 8 11—20 16 Locce 20 3 4 13 13-37 10 MEÐ 2—0 sigri sínum yfir Köln á laugardag, treysti Werder Brem- en stööu sfna á toppi fyrstu deild- arinnar, og virðist augljóst að leikmenn liðsins ætli ekki að sætta sig við annað sætið enn eitt árið. Nú á að sigra. Neubarth og Schaaf skoruðu mörkin í öruggum sigri Bremen, og blæs nú ekki byrlega fyrir Köln. Þrátt fyrir nýjan þjálfara og marga góða leikmenn, eins og Schumac- her og Littbarski, náði liðið ekkert að sýna, og liðið er komið í 14. sæti deildarinnar eftir ósigurinn. Bayern Munchen fékk óvænt á • Rey Wilkins skoraði fyrir AC Milan. Á myndinni er Wilkins f landsleik. sig mark eftir 10 mínútur, skorað af Zairemanninum Jean „Santos" Muntubila — og tókst ekki aö jafna gegn Saarbrucken fyrr en eftir 33 mínútur. Þá fór allt í gang og Pflu- ger, Höness, Wolfarth, Rumenigge og Matthaus skoruðu í yfirburða- sigri. Frank Mill átti stórleik þegar Borussia Múnchengladbach vann góðan sigur á Hamburg á útivelli.' Hann skoraöi tvisvar í síðari hálf- leik, jafnaði leikinn og skoraði sig- urmarkið þegar skammt var til leiksloka. Mark Hamburg, sem lengi vel virtist ætla að duga til sigurs, var sjálfsmark. Mörg mörk í Þýskalandi FC Bruges að missaflugið — Anderlecht í öðru sæti, tveimur stigum á eftir Bruges FC BRUGES er enn efst f belgísku 1. dejldinni. Uðið gerði jafntefli um helgina við Mechlin, 2-2. Anderlecht hefur heldur verið að sækja í sig veðrið og munar nú aðeins tveimur stigum á liðunum. Waterschei lið Ragnars Mar- geirssonar er nú komið í mikla fallhættu. Liðið tapaði fyrir Stand- ard Liege með þremur mörkum gegn engu á sunnudaginn. Wat- erschei er nú með 16 stig eftir 25 leiki og er í næst neösta sæti. Úrsiit leikja um helgina voru þessi: FC Bruges—FC Mechlin 2:2 Anderlecht—FC Antwerp 4:1 Waterschei—Standard Liege 0:3 FCSeraing—Kortrijk 2:0 AA Ghent—FC Liege 0:0 Charleroi—Rwdm 2:2 Beerschot—Cercle Bruges 0:1 Lierse—Beveren 1:1 Staðan er nú þannig: FC Bruges 25 17 6 3 64:23 39 Anderlecht 24 16 7 2 59:24 37 Waregem 25 12 5 8 41:25 29 AA Ghent 24 11 7 6 37:24 29 Standard Liege 24 10 9 5 37:22 29 FCUege 23 11 6 7 35:28 27 Beveren 24 10 7 7 36:22 27 Beerschot 24 9 9 6 36:32 27 Cercle Bruges 24 9 6 9 43:37 24 FC Antwerp 24 7 8 9 24:34 22 FC Mechlin 24 6 12 7 24:32 22 Lokeren 24 7 7 10 30:42 21 FC Seraing 25 5 10 10 18:27 20 Sporting Charlerui 25 7 4 14 31:43 18 FC Kortrijk 24 6 5 13 27:36 17 Rwdm 24 4 9 11 21:43 17 Waterschei 26 4 8 13 19:48 16 Lierse 24 4 7 13 24:43 16 Úrslit í Þýskalandi ÚRSLIT leikja f v-þýsku Bundes- ligunni á laugardaginn voru þessl: Stuttgart — Hannover ............... 7—0 Bor. Dortmund — Fort. DUsseldorf .. 1—2 Bayor Lovorkuson — Niimberg ........... 0—0 Wardar Bremen — Köln ............... 2—0 Gladbach — Hamburger .............. 2—1 Bayem MUnchen — Saarbríicken ....... 6—1 Eintr. Frankfurt — Bochum .......... 1—0 Schalke — Bayer Uerdingen ...........2—0 Staöan: W.Bremen 22 16 3 3 61-30 35 B. MUnchen 22 14 3 6 60-24 31 B. Mönchengl. 22 12 7 3 60-31 31 B. Leverkusen 22 10 7 5 46-31 27 Hamburger 22 11 3 8 36-23 26 Stuttgart 22 9 6 8 40—34 23 B. Uerdingen 22 9 5 8 33-49 23 W. Mannheim 20 8 6 7 30-26 21 Eintr. Frankf. 22 6 10 7 24—33 20 Bochum 20 9 1 10 38—33 19 Schalke 22 7 6 10 34-36 19 Bor. Dortm. 22 7 6 10 36-46 19 Kaisersl. 21 6 6 9 26-30 18 Köln 21 6 8 8 31-38 18 NUmberg 22 7 4 11 32-34 18 Saarbrúcken 22 4 7 11 28-43 16 Fort. Dusseld. 22 6 4 13 30-49 14 Hannover 22 6 4 13 34-60 14 A sprengidag býður þú til veislu með SS-saltkjöti á borðum SALTKJÖT OG BAUNIR ERU ÓMISSANDI Á Farðu í einhverja SS-búðina og keyptu hæfilegan SPRENGIDAG. Þá skiptir mestu að saltkjötið sé hæfi- skammt af saltkjöti, baunum, kartöflum, lauk, lega salt, mjúkt og gómsætt. Þessa kosti hefur SS-salt- rófum, gulrótum, selleríi, bragðlauk og ef til vill kjötið. ÞAÐ ER EINFALT MÁL AÐ MATREIÐA VEISLU- beikoni, sem mörgum þykir gefa gott bragð. MATINN Á SPRENGIDAG. VERÐI YKKUR AÐ GOÐU.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.