Alþýðublaðið - 29.01.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 29.01.1932, Blaðsíða 2
B AliPVSUBfcáÐIS Morgwbl&ðið w©i* ofstopaineiBiBÍiia kofl- vískn. t gær reynÍT Mgbil. a'ð verja of- stopamennma í Keflavík. Ferst KLaðtetrinu það mjög óhöndug- tega og breg'ður í því ekki út af venju. Blaðið byrjar á því að verja hneppstjóraómyndina, sem tók þátt í aðförinní að Axei. Byrjar það með því að skýra frá þvi, að ofstopamennirnir hafi hafið eðför sína með því að tílikynína ■~þessum háttviirta „lögreglustjöra á staðnum", að þei'r hef'ðu í hyggju að taka Axel með valdi og flytja á brott úr þorpinu. Fylgdist hreppstjórimn svo rn-eð óaldarlýönum sem nokkurs kon- ar vitni að ofbeldisverkinu og stóð í imðjum hópnum er hand- takan um nóttitna fór fram. Blað- ið hefir ekkert að athuga við þessa framkomu og segir, að breppstjórinn hafi getið þess fyrir rétti, a'ð hann hafi ekki stöðvað útger'ðarmienniina af því að. hapn var einn(-I). Auðvitað sjá alilir heiilvita menn, að slík framkomia er stórkostlega vítaver'ð aí hrepp- stjóranum. Hann átti au'ðvitað að ganga fram fyriir hóp óaldarlýðs- ins og segja honum, að fyrst yrðu þeir að leggja hendur á sig, áð- ■ ur en þeir brytust inin í hús að núttu til og tækju mann með. valdi og flyttu í þurtu. — En hreppstjói'inn var einn þátttak- anda í aðförinni, og útgerðar- menn vissu hvar þeír höfðu hann. Óaldarlýðurinn viissi, að iuinn var í hans hópi, og það afsakar fram- fer'ði hreppstjórans alls ekki, þótt hann segi, að hefði hann beitt lög- regluvaldi sínu, þá hefði það að eins orðið til hins verra, „orsak- oð áflog og ryskingar". Þao sann- ar bara enn að hreppstjórinn vissá', a'ð hér var veri'ð a'ö fremja glæp, og a'ð að hdiium stóðu menn, sem e'mskis svifust. Morgunbiaðið mótmæláir því fyrir höind slqólistæðáinga sinria, atvinnurekendanna í Keílavík, að Áxél hafi orðið fyrir árásum, en svo segir það: Það var ekM: „ann- að en að Sigurður Pétursson hafi* rétt honum jakka, í því skyni að hann færi í hann, og gæti verið, að hann hafi tekið í handlegg hans í því skyni að berða á hon- iun me'ð að fara í jakkann“. Mgbl. reynir a'ð afsanna kærur verMýðsmanna í Keflavík um of- beldishótanáir ofstopamannanna og segi'f: „. . . hinn eiinasti „fjöðurstaf- ur“ fyrir því rausi virðisf vera sá, að á fundi í verMýðsfélagiinu, sem samþykti að leysa félagið upp, hafði Sigurc>w Pétursson formáðiir mijrtdað sig til að slú Daneval noklturn Danevalsson. En Daneval var sá einasfi, sem gmidcli atkvœði á móti fiví að ieysa félagið upp“('-) Menn geta gert sér í hugarlund hvernig orðið hefði, *yf fleiri verkamenn en Bamevai hcíou greitt atkvæði gegn viíja var- mennanna. Allir vita, að þáhefðu ofstopamennirnir staðj,ö, við hót- anir sínar og rá'&iist með grimd siðlausra skrílmenna að verka- mönnum og misþyrmt þeim. Morgunblaðíið hefir því í þes&- ari „vörn“ sánni eigi gert annað en sanna kærur verMýðsáns í Keflavík. Sannað glæpsamlegt at- hæfi hreppstjórans, sannað árás- irnar á Axel, sannað hótanimar og árásimar á verldýðsfundinum, sannað að óáldarlýðuárm í Kiefla- vík verður að fá 'þyngstu refsángu, sem lög mæla fyrár. En þetta hefiir varila verið til- gangur vesalings bla'ðsins. 1 siðuðu þjóðfélagi eru morð og morðtáilrauniir talin til hinna hræðilegustu glæpa. Slíkir giæpif' eiga sér hvergi varnarvon hjá siðuðum mönnum. Enda þótt morð hafi að vísu komið fyrir hér á landi, er sííkt svo fátíður viðburður, að flesta miuin hafa hrylt við er þeir heyrðu það, að gerð hefði verið tilraun til þess að skjóta ísteif Högnason í Vest- mannaeyjum. Hitt mun þó hafa vakið *enn meiri skelíingu, að hér skuli vera bla'ð á vegum stærsta stjófnmálafliokksins í landinu, sem hefir morðtiilraumna í Visst- mannaeyjum í flimtingum og reynir að vilila hug almennings í málinu áður en rannsókn er lok- ið, með því að reyna að gera frá- sögn isleifs og þeirra, er hjá bon- um voru þegar morðtilraunin var framiin, tortryggilega. Jafnvel hreinræktuðum ihaldssálum, scm hlotið hafa í vöggugjöf hatur til verklýðssamtakanna og forystu- liðs þeirra, mun ekki hafa órað fyrir því, að Morgunblaðið, blað- ið, sem þær hafa sótt í kjarna þekkingar sinnar í félagsmálum, færi að verja verknað, sem bygg- ■ist á blóðþorsta viliidýrsins. En það fór þó svo. Morgunblaðið tefir reynt að læða því iinn í hugi almennings, að morðtilraun- in við Isleif væri fyrirfram á- kveðiinn verknaður hans sjálfs, framánn í þeám tilgangi að sök verknaðarins lenti á pólitísikum andstæðingum. Þetta er því sví- virðilegra, sem siíkar aðdróttanir blaðsins í garð Isleifs og félaga hans koma fram áður en árang- ur fullkomimnar rannsóknar í þessu efni er kominn í Ijós. En það er eins og Morgunblaðinu sé ekki sjálfrátt. Þetta veslings mál- gagn íhaldsflokksins er í sífeldri vörn fyrir illan málstað og jafn- vel glæpi í opinberu lífi. Og það mé teíja fuilvíst, að fjölda af fólki, sem hingað til hefir verið í íhaldsflokknum, er ekki annað nær skapi en að segja upp holl- ustu sinni við Morgunblaðið og þá pólitísku aumingja, sem að því standa. Hafi einhver rétthugs- andi Islendingur haft þá trú, að forsprakkar íhaldsins þektu eða vildu þekkja takmörk heiðarlegra hardagaaðferða í siðuðu þjóðfé- lagii, þá hefir möguleikunum fyr- ir slíkri trú verið Mpt 1 burtu af þeimi sjálfum mieð hinni siðlausu framkomu Morgunblaðsdns út af Keflavíkurdeilunnii og morðtil- íraunánmi í Vestmanmaeyjum. Vörn Morgunblaðsinis undanfarna daga fyrir ofbeldisverk nokkurra sið- spiltra íhaldsmanna í Keflavík hefir þó haft eitt gott í för með sér. Hún hefir vaMð fjölda manns til skiinings á því, hvílík van- sæmd það er Mendingum, að hafa blað ritað á íslenzku, sam ekM þekkir skömm frá heiðri. Mendingar eru flestir alþýðu- menn. Þeim ber því að fylkja sér um flokk alþýðunnar gegn fá- mjennri rániðjustétt, þeirri rán- íðjustétt, sem með aðstoð burg- edisa og íslandsfjerida í Danmöirku hefir gefið út Morgunblaðið. Og það ér heilög sikylda allna alþýðumanna að varna því, aó þjóðin tengiist íhaldsflokknum, þeim stjórnmálaflo-kkii, sem er eins konar vopnasmiðja ísliands óhamingju. 28—1—1932. Á. Á. Kíiiverjar ofurliði bornir, Shanghai 28. jari. UP. FB. Kínverjar hafa fallist á allar kröfur Japana. Síðar sama dag: Þegar tilkynt hafði verið, að Japanar ætluðu að h-ernemia Shanghai í bi!i, að undantekmim forréttindasvæðum erlendra þjóða, hófust þegar orrustur í Chap-ei, borgarhlutanum sem Kín- verjar búa í. Opinbertega er til- kynt, að þrír menn hafi beðið bana, en 32 særst. — Tundur- spillladeild Japana skaut 40 skot- um á Wosung-vígi og þaggaði biiður í fallbysisum Kínverja. Her- lið Japana, sem sett var á land, hóf gönguna tiil Chapiei kl. 11,10 í gærkveldi, en um leið fór ja- panski herehöfðinginn fram á það, að kínverska herliðið væri kvatt á brott frá Chapei. Enn síðar: « Japanar tilkynna, að þeir hafi lokið við að hernema Chapei kl. 6 í morgun, nema svæðið Ming um járn brautars t öðina í noröur- hluta hverfisins. Skipafréttir. „Lyra“ fór í gær- kveldi áteiðiis til Noregs. „Suður- (land“ fór í morgun til Borgar- ness. Karlakór Reijkjavíkur biður konur þær, sem hafa lofað fé- lagiinu aðstoð sáinni í veíur, að mæta á æfingu í Útvarpsisallnum í nýju Laridsisímastö'ðiinni á sunnudaginn kemur kl. 2^2 e. h. Er ierprastpfii f aðsigi? Svartliðaæði aoðvaldsins. ReykvíMngum bárust miMI tíð» iindi, sem allir undruðuist og ef- uðu, þar til þeir þreifuðu á, nema þdr fáu, sem á bak við kynnti að standa. Hver skyldi trúa því, að ístenzka auðvaldið ætti* sína auðmjúkustu þræla meðal stétt- arbræðra smáútvegsbænda íVest- mannaeyjum? Skýtur afekökku við, er við athugum félagsíleg ör- eigasamtök eyjarstoeggja annars vegár, en hinis vegar svartliða- samsæri keflvisMa útgerðaiv manna. Er ólíkt hlutverk, ser~' miililistéttakjósendur Jóh. Þ. Jós- efssonar og Ólafs Thors hafa- valtð sér. Smáútvegsbændur í. Vestmiannaeyjum eru nú farniir acl eygja þá staðreynd, að tíkiisvald og bankaauðvald eru þeirrai fjendur. Þeiim fer að verða Ijóst, að auðvaldið malar þá í miisk- unnarláusrii kreppukvörninni; nema þeir fylki sér undir merki sociialiistiskrar verklýðshreyfing- ar. Þá er farið að óra fyrir því, að miijistéttin sé á þrælaklafe auðvaldsinis og ei-gi því sameig- inlegra hagsmuna að gæta með verklýðsstéttinni. En siiniáútgerð- aimenn í Keflavík leika stiga- menskubragð. hins eniska sjóram- irigja, sem hlieypti til hafis hérna á árunum með Guðm. Björnsson, þáverandi sýsiumann Barðstrend- iinga, og hreppstjórann, Snæbjörn: úr Hergiisey. Minnir þetta rneir á Korsíkubófa nútímans en Na- póleon mikla. Útgerðarmenn- irnir í Kefiavík eru dauða- drukknir af pólitískum eit- urlyfjum íhaldsins og berjast gegn sínum etgin réttindum. Þeir hefja svartliðaofsókn á hendur verMýðsfulltrúunium. Þeir gerast sínir eigin böðlar, og í blóðigír- ugu ofsóknaræði beita þeir of- beldi við formann Verklýðsfélags, Keflavíkur. Er hræðitegt til þess að vita,, hvernig þessi pelabörn auðvalds- insi eru aliin upp til ódæðisiverka og glæpa. Sem vonliegt er dáisf Mgbl. að heiimsku þeirra og guð- lausu framferði.’ Moggi er hreyk- inn yfiir þessu djarfa framtaki keflvískra kjósenda Ólafs Thoris, Ég undrast ekki þó svo sé, því. vissulega sýnist sigurinn meiri í bili fyrir auðvaldið, ef því tekst að kveikja eld borgarastyrjaldar í landinu. Takist það eru íhöldin bæði búin að rita nöfn sín á spjöld íslandssiögunnar, svo að seint verður burtmáð. Flónskan ier svo undarlega sigursæl í fyrsta áhlaupi. Seint mala kvarnir goðanna, en mala þó, og vissulega mun hin dauðlega hugmiynd íhaldianna hverfa aftur til moldarinnar, þar sem hún áður var, en hin ódauö- lega hugsjón jafnaðarstefnunnar

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.