Alþýðublaðið - 04.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 04.02.1932, Blaðsíða 4
ð:lít»£BDBÍ3*»!Ð Þegar lý’ðveldis'sinnar kornust um, er voru í borgum ví’ðsvegar til valda á Spáni, en Alfons kon- um landið. Hér sjást leifarnar ungur flúði land, eyðilagöi lýð- af líkneski Filips II., er stóð í urinn fjölda líkneskja af koniing- Madrid. á titillinn „Noregs konungur“ og .„Noregs króna“. Þa’ð er nauðsyn- legt að gera sér ljóst, að þessi nöfn rýrðu að engu réttarstöðu þeirra „landa“ eða „laga", sesm voru í Noregskonungs veldi. hvort heldur hún var pjóðarrétt- arleg eða ríkisréttarleg. Heitið „shattlandu er óaðskilj- anlegt við „Noregs konungs veldi“. Fátt hefir veidð meira mis- skilið og meira ranghverft í seinni tíð en naínið skattland. Skattiöndin voru ýmist kend við Noregs konung, Noregs krpnu, Noregs ríki eða jafnvel að eims við Noreg, án þess að meiningin ®é að neinu breytt, heldur ná- kvæmlega hin sama. Pad ad vem skattland merkir ekki annaS en jxid, ao tekjurnar af landimi igengu i féhirzlu konungs, en ekki 1 féhirzlu Noregs.*) Ýms héru’ð i sjálfum Nonegi voru skattlönd,-**) og er sannanlegt, aö réttarstaða þeirra rýrðist eða breyttist að engu vi’ð það. Sí'ðar eru skatt- Jöndin kölluð „foiabúrs“- eða „reiknings“-lén, af því a’ð þeim var stjórnad beint fijrir reikning féhirzlu eda fatabúrs konimgs.*) Af pví ad eitihvert land var skatiland, er ekki hœgt að drgga mina\ álijktun um ríkisréttarlega eoa pjóðaréttaiiega afstöðu pess til Noregs. Löndin í „várum lög- !um“ voru skattlönd Noregskon- lungs, enda átti þetta svo að vera, þar sem þau áttu ekkert sam- eigimlegt við Noreg annað en per- sónu konungsiniS. Með Gamla sáttmála gengu ís- lendingalög, ísland og Grænland, undiir Noregs konung sem goða. Með Járnsíðu og Jónsbók gerir alþingi goðann að konungi og IsliendingaJög að konungsriki. Gagnvart Noregi voru Isliendimga- lög, ísland og Grænland, aldre' bundin við annað en Gamla sátt- mála. Er ísland eða Grœnland er talið til „Noregs konnngs veld- is“, „Noregs ríkis“, „Noregs krónu“ eða jafnvel Noregs, felst í pessú ekkert annað samband en pað, sem stofnað var með Gamla sáttmála. Þetta verður að hafa 'fast í luig, er Grœnland er nefni sem lajid í tengslum við Noreg. Samband Grœnlands við Noreg var ekki beint, heldur ijfir íslaml, og að eins pjóðaréttarlegt.***) Árið 1380 komst íslenzka kon- ungsríkið í persónusamband við Danmörku. Viö einvaldsskuld- bindinguna í Kópavogi 1662 var skildagað eimveldi innleitt í ís- *) Taranger: Den n. Rets Ilistorie II. 335. **) Taranger nefnir eftir Harksbók: Hálogaland, Namdal, Norðmæri, Roms- dal, Sunnmæri, Norðfjörð, Sogn, Voss- Hörðaland, Harðangur, Agðir að þvi fráskildu, er lá undir féhirzlu Túns- bergs. ***) Fyrir þessu er gerð grein í rit- inu: „Grönlands statsretslige Stilling i Middelalderen'. Smbr. og áðurnefnd svör mín til Finns Jónssonar og Berlins. lenzka ríkinu. Það gat í engu haggað hinnt pjóðaréttprlpgu stöðu íslenzka ríkisins til Nor- egs cðá Danmerkur, heldur að eins haft ísl. ríkisréttarlegar af- leiöimgar. Það er ekki ástæða til að fara út í þetta hér, þar sem þessi efni eru vel kunnug á fs- landi. /X íslendingalög, Noregur og Dan- mörk, voru alla síund hvort um sig sérstakur aðili í pjóðaréttin- um. Utanríkismál Noregs og ís- lands voru ekki sameiginleg. En þar sem utanríkismál, verziunar- og siglinga-mál voru að mastu í höndum konungs de factio, komu löndin í Noregskonungs velcli fmm í pólitík út á við venju- lega sem pað, er við mundum .nú kalla eitt veldi (eine internatio- nale Macht). Eftir að Danmörk bættist í hópinn, komu öll prjú rikhi venjulega fram sem eitt veldi út á við, og í milliríkja- pólitíkinni var pannig á pau lit- íð.*) Það er rnjög nauösynlegt að jhafa í huga, að veldi og pjóða- réttaraðili er sitt hvað. AÖ öll ríkin voru vön að koma fram út á við sem eitt veldi, skýrir ým- islegt í ritum islendinga um Grænland á 16. og 17. öld. Mwfs® er æð fréttnf Nœturlæknir er í nótt Ólafur Helgason, Ingólfsstræti 6, sími 2128. Islenzka krónan er í dag í 58,17 gullaurum, ei'ns og í gær. Veðríð. Kl. 8 í morgun var 5 stiga hiti í Reykjavík. Útlit hér um slóðitr: Suðaustankaldi, vax- andi með kvöldinu. Regn öðru hverju. Úivarpið í kvöld: Kl. 19,05: Þýzka, 2. i’lokkur. Kl. 19,30: Veð- *) Gjelsvik: Die norw.- Schwed. Union bls. 15—16, smbr. 22—23 neðanm. urfregnir. KL 19,35-: Enska, 2. flokkur. Kl. 20: Eriindi: Skíðafar- ir (Gu’ðmundur Einarsison frá Miðdal). Kl. 20,30: Fréttir. Kl.21: Hijómleikar: Fiðla og píanó. (Hans Stepanek og ‘Emii Thor- oddsen.) KI. 21,15: Upplestur. (Séra Árni Sigurðsson.) Kl. 21,35: Söngvélar-hljómleikar (Beetho- ven). Kuœðamannaféhgið Iðunn. Fé- lagar! Munið kaffikvöldið á liaug- ardagskvöldið, er hefst stundvís- lega kl. 8 í Varðarhúsáinu. Sk-ernt v-erður með kv-eðskap. Margar nýjar vísur. Nefndin. MötumiJti safnaðanna. í gær borðuðu þar 144 íul'.or’önir og 56 börn, í dag 93 fullorðniir og 61 b-arn. Þess er b-eðið geti-'ð, að þar fáiist einnig síldarréttir fyrir lítið verð, til þ-ess að fara með h-eim. Hjálprœðisherínn. Hljóml-eika- samkoma í kvöild kl. 8. Svava Gísjadóttir kapt. verður boðin vel- komán frá Fæneyjum. Samkoma anna’ð kvöld kl. 8. Sigurður Sveinbjörnsso-n trúbo-ði talar. All- ir velkomnir. Otflutningur isftskjar. „Draupn- ir“ f-ór héðan í morgun ál-eiðis tál Englands m-eð bátafisik af Akranesi og ens-kur togari er hér að taka Akranessbátafiisk. Linuvcicararnir. „Gunnar ólafs- :son“ toom af vei'ðum í gær, vel fiskaður. V-erið er að búa „Gríms- iey“ á v-eiðar o-g f-ór húdi í tmiolr'gun héðan til Hafnarfjarð-ar. Áhcit á elliheimilið frá F. K. 2 kr. Togamrnir. „Snorri goði“ kom af veiðum í morgun með 3000 körfur ísfiiskjar. „Arinbjörn h-ers- ir“ fór á v-eá'ðar í gær. „Oturí“ kom frá Eng-landi í gærkveldii. Kristileg 'samkoma á Njálisgötu 1 kl. 8 í kvöld. Allir velkomriir. Möller og mœðmstijrkir. Síð- asta setni-ng í næsts-íðasta pó-sti- þeiirrar grainar í ,gær átti að vera: „Og þó gildi í Noregi a’menmr Sparíð peninga Foiðist ópæg- índi. Munið pví eftir að vant« ykknr rúður í glugga, hringið i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. Túlipanar, fást daglega hjá Vald. Poulsen Klapparstíg 29. Sími 24. ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN* Hverfisgötu 8, sími 1204, tekur að ser ails koa ar tækifærisprenttm svo sem erfiljóö, að- göngumiða, kvittanir, reikninga, bréf o. s. írv„ og afgreiðii vtnnuna fljótt og víð réttu verði. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eírikur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25. Leyndíírmálid 3,60. — MeistarapléSEirimn 3,00. — Ciskusdreragnrimii 4,90. — AI Siln hjarta 3,90. — Fléttasnennirnir 4,20 — Margrét fagra 3,60. — fi orlagafjotrnm 3,60. — Grænahafseyjan 3,30. — Verlksnsiðjaeigandinn 3,15 — Doktor Sehæfer 1,00. — Drangaliðið 0,75, — og tnargar flelrl égætar sögn- hæknr með gjafverði f hékabdðinni á haugavegi 68. lögákveðnar regluf um fát’ækra- framfærii, siem í öilium a'ðalatriið- um eru einis og hér á landi . . o. s. frv. H úsasmicir. Byggingarnefnd Reykjavíkur hefir viðurkent gilda tiiil að standa fyrir húsasm-íði hér í Reykjavík: Jón Guðjónss-on múr- ara, Ránargötu 21, og Stefán Guð- mundsson trésimið, Grundarstíg 4 A. Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoru Alþýðuprentsmiðjan. t

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.