Morgunblaðið - 30.04.1986, Side 8

Morgunblaðið - 30.04.1986, Side 8
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRlL 1986 í DAG er miðvikudagur 30. apríl, sem er 120. dagur ársins 1986. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.06 og síð- degisflóð kl. 23.43. Sólar- upprás í Rvík. kl. 5.04 og sólarlag kl. 21.48. Sólin er í hádegisstað í Rvík. kl. 13.25 og tunglið er í suðri kl. 7.05. (Almanak Háskóla íslands). Drottinn er öllum góð- ur og miskunn hans er yfir öllu, sem hann skapar. (Sálm 145,9.) KROSSGÁTA 8 9 10 . ■ 12 13 LÁRÉTT: 1 óhreinindi, 5 beltið, 6 þvættingur, 7 1001, 8 kroppa, 11 tveir eins, 12 gubba, 14 flanar, 16 nákvæmur. LÓÐRÉTT: 1 rifan, 2 illmælgi, 3 reið, 4 krúna, 7 poka, 9 koma, 10 hreini, 13 elska, 15 bardagi. LAUSN SÍÐUSTU KROSSGÁTU: LÁRÉTT: 1 spraka, 5 ól, 6 látinn, 9 una, 10 áa, 11 Na, 12 sið, 13 drap, 15 tíl, 17 aðilar. LÓÐRÉTT: í sptundra, 2 róta, 3 ali, 4 annaði, 7 ánar, 8 nái, 12 spil, 14 ati, 16 la. ARNAÐ HEILLA OA ára afmæli. Á morg- O" un, 1. maí, verður átt- ræð frú Laufey Sigurðar- dóttir frá Torfufelli í Eyja- firði, Hlíðargötu 3, Akureyri. Hún hefur fengist við -ritstörf og unnið að félagsmálum. Maður hennar var Björgvin Jónsson málarameistari. Hann lést 1983. Laufey ætlar að taka á móti gestum á hótel KEA milli kl. 15 og 18 á afmælisdaginn. PA ára afmæli. í dag, 30. apríl, er sextugur Ein- ar Ingimundarson af- greiðslumaður í Fríhöfninni á Keflavíkurflugvelli. Hann er kvæntur Ámínu H. Sig- mundsdóttur. Ætla þau hjón- in að taka á móti gestum á heimili sínu í Keflavík, Brekkubraut 13, eftir kl. 18 í kvöld. FRÉTTIR VEÐURSTOFAN sagði í spárinngangi í gærmorgun að hitafari á landinu myndi verða þannig háttað að hitinn yrði á bilinu 3—5 stig fyrir norðan og eystra, en 6—9 stig _ í öðrum lands- hlutum. í fyrrinótt var frostlaust á láglendi um land allt. Kvikasilfurssúlan fór niður í 0 stig á Tann- staðabakka. Uppi á Hvera- völlum hafði mælst 3 stiga frost. Hér í Reykjavík var úrkomulaust um nóttina og fór hitinn í 3 stig. í fyrra- dag voru sólskinsstundirn- ar hér í bænum tæplega 9. í fyrrinótt mældist mest úrkoma i Reyðarfirði, 14 millim. Þessa sömu nótt i fyrravor var 4ra stiga hiti hér í bænum, en frost mældist eitt stig, t.d. á Raufarhöfn. LÖGREGLUSTJÓRINN hér í Reykjavík auglýsir í nýju Lögbirtingablaði lausar þtjár stöður varðstjóra í Reykjavík- urlögreglu. Eru það allt stöð- ur aðstoðarvarðstjóra. Er umsóknarfrestur settur til 5. maí. BÓKASALA Fél. kaþólskra leikmanna í dag í sfanaðar- heimilinu, Hofsvallag. 16, milli kl. 16—18. Flugumferöarstjórar valda röskun á flugsamgöngum: „Lögbrot og skemmdarverk“ KVENNADEILD Skagfirð- ingafélagsins efnir til veislu- kaffis og hlutaveltu í Síðu- múla 35 á morgun, 1. maí kl. 14. ÁTTHAGASAMTÖK Hér- aðsmanna efna til vorfagn- aðar fyrir félagsmenn sína og gesti í Golfskálanum nk. laug- ardag og hefst fagnaðurinn kl. 22. SAFNAÐARFÉLAG og kirkjukór Ásprestakalls gangast fyrir sameiginlegri ferð í óperuna föstudaginn 16. maí næstkomandi. Nánari uppl. gefur Guðrún Bimir í síma 37788 fram á þriðjudag. FRÁ HÖFNINIMI____________ VERKFALLSBOÐUN yfir- manna og undirmanna á fragtskipunum setti svip sinn á skipaumferðina hér í Reykjavíkurhöfn í gærmorg- un. Var brottför skipa flýtt, því yfirmannaverkfallið hófst um hádegisbilið. Stapafell fór í fyrrinótt og í gærmorgun um hádegi fóru Dísarfell, Laxfoss og Eyrarfoss. Þau munu hafa farið öll áleiðis til útlanda. Þá fór Hekla í strandferð.Togarinn Ásbjörn kom inn i' gær af veiðum, til löndunar. í gær var leiguskip- ið Herm. Schepers væntan- legt úr strandferð. Það er erlent leiguskip. Það er komið að því að ná í prestinn, systir. Kvöld-, nætur- og helgidagaþjónusta apótekanna í Reykjavík dagana 25. apríl til 1. mai að báðum dögum rneðtöldum er í Ingólfs Apóteki. Auk þess er Laugarnes- apótek opið til kl. 22 alla daga vaktvikunnar nema sunnu- daga. Læknastofur eru lokaðar á laugardögum og helgidög- um, en hægt er að ná sambandi við lækni á Göngu- deild Landspitalans alla virka daga kl. 20-21 og á laugar- dögum frá kl. 14-16 simi 29000. Borgarspítalinn: Vakt frá kl. 08-17 alla virka daga fyrir fólk sem ekki hefur heimilisiækni eöa nær ekki til hans (sími 681200). Slysa- og sjúkravakt Slysadeild) sinnir slösuöum og skyndiveikum allan sólarhringinn (sími 681200). Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudögum til klukkan 8 árd. á mánudogum er læknavakt í síma 21230. Nánari upplýs- ingar um lyfjabúöir og læknaþjónustu eru gefnar i sím- svara 18888. Ónæmisaðgerðir fyrir fulloröna gegn mænusótt fara fram í Heilsuverndarstöð Reykjavíkur á þriðjudögum kl. 16.30-17.30 Fólk hafi með sér ónæmis- skírteini. Neyðarvakt Tannlæknafél. íslands í Heilsuverndarstöð- inni viö Barónsstíg er opin laugard. og sunnud. kl. 10-11. Ónæmistæring: Upplýsingar veittar varðandi ónæmis- tæringu (alnæmi) í sima 622280. Milliliöalaust samband við lækni. Fyrirspyrjendur þurfa ekki að gefa upp nafn. Viðtalstímar miðvikudag kl. 18-19. Þess á milli er sím- svari tengdur við númerið. Upplýsinga- og ráögjafasimi Samtaka ’78 mánudags- og fimmtudagskvöld kl. 21-23. Sími 91 -28539 - símsvari á öðrum tímum. Samhjálp kvenna: Konur sem fengiö hafa brjóstakrabba- mein, hafa viðtalstima á miðvikudögum kl. 16—18 í húsi Krabbameinsfélagsins Skógarhlið 8. Tekið á móti viötals- beiðnum i sima 621414. Akureyri: Uppl. um lækna og apótek 22444 og 23718. Seltjarnarnes: Heilsugæslustöö: Virka daga 8-17 og 20-21. Laugardaga 10-11. Nesapótek: Virka daga 9—19. Laugard. 10—12. Garðabær: Heilsugæslustöð: Læknavakt sími 51100. Apótekið: Virka daga kl. 9-19. Laugardaga kl. 11-14. Hafnarfjörður: Apótekin opin 9-19 rúmhelga daga. Laugardaga kl. 10-14. Sunnudaga 11-15. Læknavakt fyrir bæinn og Álftanes simi 51100. Keflavík: Apótekiö er opið kl. 9-19 mánudag til föstudag. Laugardaga, helgidaga og almenna frídaga kl. 10-12. Símsvari Heilsugæslustöðvarinnar, 3360, gefur uppl. um vakthafandi lækni eftir kl. 17. Selfoss: Selfoss Apótek er opiö til kl. 18.30. Opiö er á laugardögum og sunnudögum kl. 10-12. Uppl. um lækna- vakt fást í símsvara 1300 eftir kl. 17. Akranes: Uppl. um læknavakt í símsvara 2358. - Apótek- iö opið virka daga til kl. 18.30. Laugardaga 10-13. Sunnudaga13-14. Hjálparstöð RKÍ, Tjarnarg. 35: Ætluð börnum og ungling- um í vanda t.d. vegna vímuefnaneyslu, erfiðra heimilisað- stæðna. Samskiptaerfiöleika, einangr. eöa persónul. vandamála. Neyðarþjón. til móttöku gesta allan sólar- hringinn. Sími 622266. Kvennaathvarf: Opiö allan sólachringinn, sími 21205. Húsaskjól og aöstoö við konur sem beittar hafa veriö ofbeldi í heimahúsum eða oröiö fyrir nauðgun. Skrifstofan Hallveigarstöðum: Opin virka daga kl. 10-12, sími 23720. MS-félag íslands: Dagvist og skrifstofa Álandi 13, sími 688620. Kvennaráðgjöfin Kvennahúsinu Opin þriðjud. kl. 20-22, simi 21500. SÁÁ Samtök áhugafólks um áfengisvandamáliö, Síöu- múla 3-5, simi 82399 kl. 9-17. Sáluhjálp í viðlögum 681515 (símsvari) Kynningarfundir í Siöumúla 3-5 fimmtudaga kl. 20. Sjúkrast. Vogur 681615/84443. Skrifstofa AL-ANON, aöstandenda alkohólista, Traöar- kotssundi 6. Opin kl. 10—12 alla laugardaga, sími 19282. AA-samtökin. Eigir þú við áfengisvandamál að stríða, þá er sími samtakanna 16373, milli kl. 17-20 daglega. Sálfræðistöðin: Sálfræðileg ráðgjöf s. 687075. Stuttbylgjusendingar Útvarpsins daglega til útlanda. Til Norðurlanda, Bretlands og Meginlandsins: 13758 KHz, 21,8 m., kl. 12.15-12.45. Á 9640 KHz, 31,1 m.. kl. 13.00- 13.30. Á 9675 KHz, 31,0 m., kl. 18.55-19.36/45. Á 5060 KHz, 59,3 m., kl. 18.55-19.35. Til Kanada og Bandaríkj- anna: 11855 KHz, 25,3 m., kl. 13.00-13.30. Á 9775 KHz, 30,7 m., kl. 23.00-23.35/45. Allt isl. tími, sem er sama og GMT. SJÚKRAHÚS — Heimsóknartmar Landspftalinn: alla daga kl. 15 til 16 og kl. 19 til kl. 20.00. kvennadeildin. kl. 19.30-20. Sængurkvenna- deild. Alla daga vikunnar kl. 15-16. Heimsóknartími fyrir feður kl. 19.30-20.30. Barnaspítali Hringsins: Kl. 13-19 alla daga. Öldrunarlækningadeild Landspftalans Hátúni 10B: Kl. 14-20 og eftir samkomulagi. - Landakotsspít- ali: Alla daga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. - Borgarspftalinn f Fossvogi: Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30 og eftir samkomulagi. a laugardögum og sunnudögum kl. 15-18. Hafnarbúðir: Alla daga kl. 14 til kl. 17. - Hvftabandiö, hjúkrunardeild: Heimsóknar- tími frjáls alla daga. Grensásdeild: Mánudaga til föstu- daga kl. 16-19.30 - Laugardaga og sunnudaga kl. 14- 19.30. - Heilsuverndarstöðin: Kl. 14 til kl. 19. - Fæð- ingarheimili Reykjavfkur: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - Kleppsspftali: Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - Flókadeild: Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - Kópavogshælið: Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgi- dögum. - Vffilsstaðaspítali: Heimsóknartími daglega kl. 15- 16 og kl. 19.30-20. - St. Jósefsspítali Hafn.: Alla daga kl. 15-16 og 19-19.30. Sunnuhlíð hjúkrunar- heimili í Kópavogi: Heimsóknartími kl. 14-20 og eftir samkomulagi. Sjúkrahús Keflavfkurlæknishéraðs og heilsugæslustöðvar: Vaktþjónusta allan sólarhringinn. Sími 4000. Keflavík - sjúkrahúsið: Heimsóknartimi virka daga kl. 18.30 - 19.30. Um helgar og á hátíöum: Kl. 15.00 - 16.00 og 19.00 - 19.30. Akureyri - sjúkrahúsið: Heimsóknartími alla daga kl. 15.30 - 16.00 og 19.00 - 20.00. Á barnadeild og hjúkrunardeild aldraöra Sel 1: kl. 14.00 - 19.00. Slysavarðastofusími frá kl. 22.00 - 8.00, sími 22209. BILANAVAKT Vaktþjónusta. Vegna bilana á veitukerfi vatns og hita- veitu, sími 27311, kl. 17 til kl. 8. Sami sími á helgidögum. Rafmagnsveitan biianavakt 686230. SÖFN Landsbókasafn íslands: Safnahúsinu við Hverfisgötu: Lestrarsalir opnir mánudaga - föstudaga kl. 9-19. Laug- ardaga kl. 9-12. Útlánasalur (vegna heimlána) mánudaga - föstudaga kl. 13-16. Háskólabókasafn: Aöalbyggingu Háskóla íslands. Opið mánudaga til föstudaga kl. 9-19. Upplýsingar um opnun- artíma útibúa í aðalsafni, sími 25088. Þjóðminjasafnið: Opið þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30-16.00 og á sama tíma á laugardögum og sunnu- dögum. Listasafn íslands: Opið sunnudaga, þriðjudaga, fimmtu- daga og laugardaga kl. 13.30-16. Amtsbókasafnið Akureyri og Héraðsskjalasafn Akur- eyrar og Eyjafjarðar, Amtsbókasafnshúsinu: Opið mánu- daga-föstudaga kl. 13-19. Náttúrugripasafn Akureyrar: Opið sunnudaga kl. 13-15. Borgarbókasafn Reykjavíkur: Aðalsafn - Útlánsdeild, Þingholtsstræti 29a, sími 27155 opiö mánudaga - föstu- daga kl. 9-21. Frá sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á þriðjud. kl. 10.00-11.00. Aðalsafn - lestrarsalur, Þingholtsstræti 27, sími 27029. Opið mánudaga - föstudaga kl. 13-19. Sept.- apríl er einnig opiö á laugard. kl. 13-19. Aðalsafn - sérútlán, þingholtsstræti 29a sími 27155. Bækur lánaö- ar skipum og stofnunum. Sólheimasafn - Sólheimum 27, sími 36814. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16. Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miövikudögum kl. 10-11. Bókin heim - Sólheimum 27, sími 83780. heimsendingarþjónusta fyrir fatlaöa og aldr- aða. Símatími mánudaga og fimmtudaga kl. 10-12. Hofsvallasafn Hofsvallagötu 16, sími 27640. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 16-19. Bústaðasafn - Bústaðakirkju, sími 36270. Opiö mánu- daga - föstudaga kl. 9-21. Sept.-apríl er einnig opið á laugard. kl. 13-16: Sögustund fyrir 3ja-6 ára börn á miðvikudögum kl. 10-11. Bústaðasafn - Bókabílar, simi 36270. Viðkomustaðir viðsvegar um borgina. Norræna húsið. Bókasafniö. 13-19, sunnud. 14-17. - Sýningarsalir: 14-19/22. Árbæjarsafn: Lokað. Uppl. á skrifstofunni rúmh. daga kl.9-10. Ásgrímssafn Bergstaðastræti 74: Opiö kl. 13.30-16, sunnudaga, þriöjudaga og fimmtudaga. Höggmyndasafn Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriöjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4. Listasafn Einars Jónssonar er opiö alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30—16. Höggmyndagarðurinn er opinn alla daga frá kl. 11—17. Hús Jóns Sigurðssonar í Kaupmannahöfn er opið miö- vikudaga til föstudaga frá kl. 17 til 22, laugardaga og sunnudaga kl. 16-22. Kjarvalsstaðir: Opið alla daga vikunnar kl. 14-22. Bókasafn Kópavogs, Fannborg 3-5: Opið mán.-föst. kl. 11-21 og laugard. kl. 11-14. Sögustundir fyrir börn á miðvikud. kl. 10-11. Síminn er 41577. Náttúrufræðistofa Kópavogs: Opið á miövikudögum og laugardögum kl. 13.30-16. ORÐ DAGSINS Reykjavík sími 10000. Akureyri sími 96-21840. Siglufjöröur 96-71777. SUNDSTAÐIR Sundstaðir í Reykjavík: Sundhöllin: Virka daga 7—19. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8—14. Laugardalslaug: Virka daga 7—20.30. Laugard. 7.30—17.30. Sunnudaga 8—17.30. Vesturbæjarlaug: Virka daga 7—20.30. Laug- ard. kl. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Fb. Breiöholti: Virka daga 7.20-20.30. Laugard. 7.30-17.30. Sunnud. 8-17.30. Varmárlaug í Mosfellssveit: Opin mánudaga - föstudaga kl. 7.00-8.00 og kl. 17.00-19.30. Laugardaga kl. 10.00- 17.30. Sunnudaga kl. 10.00-15.30. Sundhöll Keflavíkur er opin mánudaga - fimmutdaga. 7- 9, 12-21. Föstudaga kl. 7-9 og 12-19. Laugardaga 8- 10 og 13-18. Sunnudaga 9-12. kvennatímar þriöju- daga og fimmtudaga 19.30-21. Sundlaug Kópavogs. opin mánudaga -föstudaga kl. 7-9 og kl. 14.30-19.30. Laugardaga kl. 8-17. Sunnudaga kl. 8- 12. Kvennatímar eru þriöjudaga og miðvikudaga kl. 20-21. Síminn er 41299. Sundlaug Hafnarfjarðar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-21. Laugardaga frá kl. 8-16 og sunnudaga frá kl. 9- 11.30. Sundlaug Akureyrar er opin mánudaga - föstudaga kl. 7-8, 12-13 og 17-21. A laugardögum kl. 8-16. Sunnu- dögum 8-11. Sími 23260. Sundlaug Seltjamamess: Opin mánud. - föstud. kl. 7.10- 20.30. Laugard. kl. 7.10-17.30. Sunnud. kl. 8-17.30.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.