Morgunblaðið - 30.04.1986, Qupperneq 40

Morgunblaðið - 30.04.1986, Qupperneq 40
40 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 30. APRÍL1986 atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna — atvinna - - atvinna Starfskraftur óskast á endurskoðunarskrifstofu. - Reynsla í bók- haldsstörfum og vélritunarkunnátta áskilin. Umsóknum sé skilað til augldeildar Mbl. merktar: „E — 3384“ fyrir föstudag 2. maí. Verksmiðjuvinna Stúlkur óskast til starfa í verksmiðju okkar. Kexverksmiðjan Frón, Skúlagötu 28. Verslunarstarf Maður óskast til afgreiðslu- og lagerstarfa í véladeild okkar að Suðurlandsbraut 8. Skrif- legar umsóknir sendist á skrifstofu okkar eða augldeild Mbl. merktar: „Fálkinn — 3383“ fyrir kl. 17.00 föstudaginn 2. maí. FÁLKINN Matreiðslumaður óskast á góðan veitingastað! Vinsamlegast hafið samband sem fyrst. Farið verður með umsóknir sem algjört trún- aðarmál. Upplýsingar veitir Jón Þór í síma 28125 eða á staðnum í dag og næstu daga. Alex v/Hlemm. Sjúkraþjálfari Sjúkraþjálfun Suðurlands, Hveragerði, óskar að ráða sjúkraþjálfara hið fyrsta eða eftir nánara samkomulagi. Húsnæði á staðnum. Nánari uppl. veitir Anna í síma 99-4780. Sjúkraþjálfun Suöurlands Laugaskaröi (Sundiaug) 810 Hverageröi 99-4780 PONTUNARFilAG ESKFIRÐINGA ESKIRim óskar að ráða starfsfólk í eftirfarandi störf: ☆ Verslunarstjóra í matvörudeild, ☆ Bakara til að veita forstöðu brauðgerð, ☆ Starfskraft til skrifstofustarfa. Upplýsingar gefur kaupfélagsstjóri, Þor- steinn Sæmundsson, í símum 97-6200 og 97-6201. Trésmiðir Fyrirtækið er umfangsmikill og rótgróinn byggingaverktaki. Starfið er við framkvæmdir í nýbyggingu Reykjavík. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé með húsasmíða- eða húsasmíðameistararéttindi. Aðeins úrvals handverksmenn koma til greina. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí nk. Umsækjendur þyrftu að geta hafið störf sem fyrst. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka hf., frá kl. 9-15. Afleysinga- og rádningaþjonusta Lidsauki hf. Skólavördustig la - 101 Reyk/avik - Simi 621355 Garðabær Blaðberi óskast á Flatir. Upplýsingar í síma 44146. Matreiðslumaður Óskum að ráða matreiðslumann til starfa frá 1. júní nk. Upplýsingar í síma 96-61405. Sæluhúsið, Dalvík. Sveit 14 ára strákur vanur sveitastörfum óskar eftir vinnu í sveit í sumar. Getur komið strax. Upplýsingar í síma 92-6551. Starfsfólk óskast í eftirfarandi: 1. ræstingu 2. eldhússtörf Upplýsingar gefnar á staðnum. Leikhúskjallarinn gengið inn frá Lindargötu. RÍKISSPlTALARNIR lausar stöður Hjúkrunarstjóri óskast til afleysinga í 6 mánuði frá 1. júní nk. við Kópavogshæli. Upplýsingar veitir yfirlæknir Kópavogshælis ísíma41500. óskast til starfa á Leikskóla Ólafsvíkur. Fóstrumenntun áskilin. Laun samkvæmt launakerfi opinberra starfsmanna. Allar nánari upplýsingar veitir bæjarstjóri í síma 93-6153. Bæjarstjórinn í Ólafsvík. Rafvirkjar Óskum að ráða rafvirkja eða rafiðnfræðing til að veita rafmagnsverkstæði okkar for- stöðu. Viðkomandi þarf að hafa meistarabréf og réttindi til löggildingar. Ennfremur óskast rafvirkjartil almennra starfa. Upplýsingar veitir framkvæmdastjóri. Kaupfélag Árnesinga, bifreiðasmiðjur, 800 Selfoss, sími 99-2000. Mosfellshreppur forstaða vinnuskóla Mosfellshreppur auglýsir eftir forstöðumanni Vinnuskóla Mosfellshrepps 1986. Starfið felst í umsjón með rekstri vinnuskólans, skipulagningu verkefna skólans, daglegu eftirliti með störfum vinnuflokka. Vinnuskólinn starfar í júnf- og júlímánuði og að hluta til í ágústmánuði. Verkefni skólans eru einkum vinna við opin svæði í sveitarfélaginu. Leitað er að frískum einstaklingi sem hefur áhuga á að takast á við skemmtilegt verkefni með unglingum og ungu fólki. Allar nánari upplýsingar gefur sveitarstjóri Mosfellshrepps, Hlégarði, í síma 666218. Umsóknarfrestur er til 7. maí nk. Sveitarstjóri Mosfellshrepps. Hellissandur Umboðsmaður óskast til að annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaðið. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 93-6616 og hjá afgreiðslunni í Reykjavík í síma 83033. Álfheimabakarf Hagamel óskar að ráða afgreiðslufólk. Lifandi starf fyrir fólk sem getur unnið sjálfstætt. Upplýsingar eingöngu veittar á staðnum á milli kl. 17.00 og 18.00 í dag. Hjúkrunarfræðingar Sjúkrahús Siglufjarðar óskar að ráða hjúkr- unarfræðinga til starfa — sumarafleysinga, og í fastar stöður. Góð laun, húsnæði o.fl. í boði. Nánari uppl. veitir hjúkrunarforstjóri í síma 96-71166. Sjúkrahús Siglufjarðar. Fiskvinnsla Óskum eftir að ráða starfsfólk í alla almenna fiskvinnslu, bæði karla og konur. Einnig vantar okkur vélvirkja, plötusmiði og suðumenn. Fæði og húsnæði á staðnum. Upplýsingar gefur verkstjóri í vinnusíma 94-4909, heimasími 94-4917. Frosti hf., Súðavík. Matsveinn — matráðskona Viljum ráða yfirmann í eldhús sjúkrahússins matsvein eða matráðskonu, nú þegar eða eftirsamkomulagi. Umsóknarfrestur er til 15. maí. Umsóknir sendist forstöðumanni sjúkrahússins sem veitir nánari upplýsingar í símum 95-1348 og 95-1629. Sjúkrahús Hvammstanga. Markaðsstjóri í eitt ár Fyrirtækið framleiðir, selur og flytur iðnaðar- vörur. Starfið felst í markaðsstjórnun, vöruþróun og verðlagningu, stjórn söludeildar og dreif- ingar, umbúðahönnun og kaupum, markaðs- athugun, samningagerð og almennings- tengslum. Hæfniskröfur eru að viðkomandi sé við- skiptafræðingur eða hafi sambærilega menntun. Nauðsynlegt er að umsækjendur hafi stjórnunar- og söluhæfileika, séu hug- myndaríkir og eigi auðvelt með að starfa sjalfstætt. Áhersla er lögð á lipurð í mannleg- um samskiptum. Ráðning er í eitt ár, frá 1. júlí 1986. Umsóknarfrestur er til og með 5. maí nk. Umsóknareyðublöð og nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu Liðsauka hf. frá kl. 9-15. Afleysmga- og rádnmgaþjónusta Lidsauki hf. Skólavörðustig la - 101 Reykjavik - Simi 621355
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.