Alþýðublaðið - 13.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 13.02.1932, Blaðsíða 2
2 AEÞ'f ÐUBLAÐIB titgerðarienn sigra - slálfa slg. Það er ekki siður Alþýðublaðs- íns að hælast um eftir kaupdeil- ur, og blaðið mun í engu bueyta þeiim vana, j>ó Mprgunblaðið og' Vísir nú, eftir að Reflavíkurdieii- unni er lokið, breiöi sig út Dg hrópi: „Otgerðarmerm sigra!“ Það má líka nokkuð til sanns vegar færa, að útgerðarmenn í Keflavík hafii sigrað, því peir hafa sigrad sjálfa sig, og heill hverj- um góðum dreng, er pað gerir. Það er kunnugt, að dugnaður Keflvíkinga við sjósóknáma, sem bar hinn bezta áranguir i móMuim afla síðast liðið ár, har fjárhags- hega lítrnn árangur, svo meiiri Muti útgerðarmanna í Keflavík er prátt fyriir ailt stritið illa stæð- ur. Stafar petta af hinu svívitrði- lega lága fáskverði ,sem reynt hefir veráð að kenna heimiskrepp- unni um, en raunverutega á nær eingöngu rót sina að rekja tál ólagsins á fisJcsölunni eða nánar tiltekip féflettingu Koeldúlfs á minni úlgerT)armönnum. En pessi Mm sianma orsök tiil pess, hvers vegna peir voru Ua stæðir, mun hafa verið útgerðannönnum í Keflavík hullm, og munu peir hafa álrltið Ölaf Thors edms konar vel- gerðamann. Þetta ,hvað útgerðarmenn voru lalment illa stæðíír í Keflavík, mun hafa ráðið mestu um hve ótípur- lega peir töku í málaleitun verk- lýðsfélagsims og eimnig örprifa- ráðum peimi, er peir gripu til svo serni flutnings Axelis, tilraun- imnii til pess að leysa verklýðs- félagið upp með valdi, sampykt- in um að segja ölium vefklýðs- félagsmönnum upp viirmu o. fi. Bn pesisár útgerðarmenm, sem Biezkl verðtollDrinn. Lundúnum 12. febr, UP. FB. Sir John Gilmour, landbúnaðar- málaráðherra Breta, hefir tílkynt, að á ailar innfluttar landbúnaðar- afurðir verði lagður 10% verðtoll- ur, að undanteknu Hveiti, ull, kjöti og grænmeti. Fiskur, sem Bretar veiða, er undanpeginn verðtollin- um. Japgnar tllkynna. Lundúnum, 13. febr. UP. FB. Japanska stjórnin hefir tilkynt, að herforingi Japana muni bjóða hershðfðingjum stórveidanna að taka pátt í leiðangri á hendur kínverska hernum, ef hann ælli að taka Shanghai herskildi. Kínverj- um verði pó fyrst send úrslitaorð- sending um að hverfa af Shanhai- svæðlnu. Neiti peir pví, pá muni Japanar hefja sökn á hendur peim, „einir, ef í pað fer“. ftestir munu vera ágætiir sjómienn og pekkja sjóimn vel edms og peir munu líka pekkja vel ástandiið í Keflavik, höfðu í hilnu erfiða starfi sinu á sjónum ekki haft tækifæri til pess að fylgjast með í félags máium og höfðu pví ekki tekið eftir pví, að nýtt vaíld var riisið jupp í liandimu, sem er landssam- bjaind verkalýðsins — Alpýðusam- band islands. KeflavíkuTdeilan hefði ekki purft að verða löng, ef íhalds- blöðim hér í Reykjavík hefðu ekki btósið að kolunum eftir mætti. Fram að pvi hafði pað pó ekki heyrst, að íhaldið (eða Sjálfstæðisflokkurinn) væri á móti réttii verkalýðsins til pess að mynda stéttarfélög, og er vart skiljamliegt, að p-etta sé nú orðim stefna ília'ldsflokksimis. En hitt vita menn, að peitr sem rituðu hinar óvituriegu greinar og reyndu að espa upp útgerðarmenn í KefJa- vík, voru menn ,sem árum sam- an hafa lifað á snýkjum af borð- um ÓJafs Thors; en par var af nógu að taka, pví pað safnaðist pegar saman kemur, ef mjóJkiin er höfð nógu punn eða sfldarmálin nógu stór. Það verður að segjast, að Al- pýðusambandið hefir í Mnhi af- stöfÉnu deilu gætt hinnar mestu stilliingar og aldrei gert neinar pær kröfur, sem ekki var auð- velt fyrir útgerðarmenn í Kefla- vík að ganga að, en jiví miður réði; hjá útgerðarmiönnum kapp- ið fullmiklu, pví peir liefðu vel frá öndverðu mátt sætta sig við að verklýðsfélag væri starfandi í Keflavík eins og í öðrum kaup- túnum og sjávarp'orpum. Genf 12. febr. UP. FB. Kína hefir farið fram á pað við fram- kvæmdaráð Þjóðabandalagsins, að ping pess verði kallað sarnan út af deilu Japana og Kínverja. Samninganefnd útgerðarmanna i Keflavík. Það lúðist að geta pess í bliað- inu í gær, hverjir hefðu verið kosnir af hendi útgeröarmanna til pess að semja við verklýðs- félagið, en pað eru peir Elías Þorsteinssion, Valdimar Krist- mundsson og Valdiimar Björns- son. Verklýðsfélagið kýs nefnd á næstá fundi sínum. Esperanto-námskeið. Nokkriir geta enn pá komiist að á Esperantonámiskeið Þórbergs Þórðars'Onar, er hefst næsta priðjudag.. Hrimgið upp í síma 33 kl. 8—9 síðdeigiis. Sfrai fhaldsins. „Með stefnufestu og dugn- aði hafa peir varið rétt sinn.“ „Vísiir", 12. febr. 1932. Það er oft talið, að „Vísir" sé eitt af hógværustu íhaldsblöðun- um. Þó að petta sé að vísu al- veg rangt oig að „Vísir“ leggist ætið á sveif með peiim, er síð- ur skyldii, hefir hann pó oft á sér yfirskyn hógværðar. Það er pví athygláisvert, hverniig „Vísár“ í framangreiindum orðum lýsir framkomu útgerðarmannanina í Kefliavík. Af peitn orðum má ó- tvírætt marka siðfræði íhaldsins, eáns p'g hún kemur fram í ,við- horfi peirra íhaldsmanna, er pykja öðrum flokksmönnum sím- um fremur iióg\'iærari’ og ekki jafn mentunarsmauðiir og fáfróð- ir eins og alilflestir flokksmanina í pieiima hópi. í Keflflvíkurdexlunn;i hafa út- gerðiarmenn par í porpinu drýgt pann refsiverða verknað að taka hús á manni að næturiagii og fílytja hann nauðugan og mieð valdi í annað bygðariag. Sömu útgerðarmenn hafa með hótunum um ofbeldi flæmt fátæka roenn | burt af heikniilum peirra og haft I í framimi ruddaskap og hótanir gagnvart vdikum konum peirra. Sömu menn hafa með ofbeldi og hótunum um líkamsmeáiðimgar éða jafnvel fjörtjón neytt fátæka verkamenn tiil pesis að rétta upp hendur sínar tl afsalis á dýr- mætustu réttiindum, sem í pví eru fölgitn að hafa mieð sér félags- skap tl sjálfsbjargar og aukinnar menniingar. Og loks hafa sömu útgerðarmenn haft í frammi dylgjur og auvirðilegar álygar í garð andstæðinga sinna, ffllum málstað sínum til framdráttar. Þetta kallar „Vísi'r" að verja rétt sinn með stefnufestu og dugnaði. Og eins og Sigurður Pétursisom var eiinkenniandi' dæmi stéttar sinnar í rithætti og allri framkomu, eins eru orð „Vísiis“ ómenguð sidfrœdi íhaldsins í baráttu pess í viinnudeiilum og stjórnmálum. n. n. Skafísvikamr í Kaupmannahöfn hafa orðið að greiða 883482 kr. í siektir fyrir að gefa rangt upp tiíl skatts á síðasta ári. — Það eru ekki allar ferðiir svikara og misindismanna til fjár. 7 Jórbura fæddi kona nokkur á Fjóni nýlega. Liðu tveir dagar frá pví að fyrsta barnið kom og par til Min prjú fæddust. Eitt barMð dó skömmu eftir að pað fæddist. Móðirin er 29 ára að alidri, og var petta í fyrsta skifti sem hún eignáöiist barn — börn. Kina og Þjóðabanðalagið. Öireigiim. Ungur mátti’ hann alieámn gráta . Alla sína hafði mist. Lífið varð í langsta máta lúa pjökuð sveitamist. Allir máttu 1 hann hnjáta eins og hverjum póknaðist. Diimmar við hans vöggu biðu Vökiuiætur æskuranns; fláráðir að fótum sltriðu förunautar öreiigans; eins og skuggar árin liiðu yfir svip hims snauða manns. Gerði’ hann í huga graman hæfiteika gisin spjör. Leyfir ekki lieik né gaman tendingin í grýttri vör eða vígð og valim samian vanmáttur og erfíð kjör. Fleytti'st hánn á föilskum vonum>r fram í lífsiinis trylta danz, inna mátti auðsins sonum allar skyldur purfamianns, unz í ,,-s1]ei!minn“ ýtti honum eigniaréttur náungans. Þrælamir, sem parna voru, póttust vera betri en hann; lærði hann pví í litlu og stóni. að líta á sig sem glæpamiann; honum sína hylli sóru háðungin og vansælan. Hljóður tók hann háði manna, Hafa rnátti fyrir satt, að peir, sem hafa getu grannn„ gjalda jafnan pyngstan skatt. Ertni guðs og örtóganna elti hann pangað til hann datt.. Synjar honum svefn um næði,, sér hann aldnei glaða stund; kaldra daga sektarsæöi sífélt grær í beiskri lund. Hjarir milli harms og bræði hjarta kvatt á dauðans fund. Senn er slitiiÖ gömium garmi; grúfir myrkrið alt í kring. Yfir snauðum, bljóðum banmi heldur nóttin lokaping. Æsíkan tár á æfihvarmi, eilin hljómlaus formæiing. Gísli Erlendsson. Refarœktarfélag viar í fyrraí vetur stofnað í Nofóur- Þingeyjarsýslu vestanverðrL Keypti pað 70—80 yrðlinga, og verða 20 látnir liifa, en Mitium verður slátrað í vetur. Riefabú félagsins eru tvö', og er annað á Hafursstöðum í Öxarfirði, en, hitt í Leirhöfn á Melrakkasléttu. — í afréttum og pó eiinkum á Melrakkasléttu eru ógrynte af ref- um, og hafa margir verið skotnir í vetur og stunduim jafnvei tekn- ir með hundum. Langfræknustu refaskytturnar parnia eru peir Sigurður í Leirhöfn og Th'e'ódór á Hafursistöðum. (FB..)

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.