Alþýðublaðið - 13.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 13.02.1932, Blaðsíða 4
4 flMbÞVBOBIttfÐIÐ vikskra borgara. E;nu mennirnix, eem nokkuð hafa gert að því, eru ritstjórar Morgnnblaösins, meÖ birtingu Keflav íkurgreinar- innar. Og sízt mun ég öfunda PA af. yfirlýsingunni mn þa'ð, að irúin hafi ekki skrifað Keflavík- urgneinina. Sannast á þeirn máls- hátturinn, sem hafður er eftir bónda, er var að Mippa gyltuna #ína: „Miklir skrækir; engin ull.“ Verkamadur. Um dagiim og vegimii >u«oi St. FRAMTÍÐIN nr. 173 heldur af- mælisfaguað mánud ginn 15. febr. kl. 8 síðd. Stuttur fundur (inntaka). Kl. 81/2: Kaffisamsæti, ræðuhæld, íþróttasýning, sjón- leikur, danz. Félagar fá aðgöngu- miða i Goodtemplaiahúsinu ð sunnudag og mánudag kl. 2 til 4 síðd. Afmœlisnefndin. Alpingismenn af Austurlandi komu í gærkveldi með „Ægi“. „Skinfaxi“, tímarit ungmennafélaganna, mun framvegis flytja ritgerðir um upp- eldismál, einkum nýjar stefnur og rannsóknir í þeim efnum. Hefi rit- ið trygt sér aðstoð Sigurðar Thor- lacius skólastjóra o. fl. góðra manna. — Nú yfir helgina em nokkur hefti af „Skinfaxa“ til sýn- is í glugga í Húsgagnaverzlun Er- lings Jónssonar, Bankastræti 14. „Silfuröskjuraar“ verða leiknar á morgun. Alþingi verður s-ett á mánudagiiim. Al- þing'ismessuna flytur séra Frið- rik Hallgrímsson kl. 1 í dóm- kirkjunnií. Messunni og alþingis- setningunni verður útvarpað. Póstur frá Austfjörðum kom með „Ægi“ í gærkveldi. Slysavaraaf élaj® ísiands heldur aðalfund ú morgun ki. [4 í Kaupþings/salinum. í Erimsikipa- félagshúsinu. Hjóilprœdisherinn. Samkomur á morgun: Helgunarsamkoma kl. 10:1/2 árd., sunnudaga&'kóiii kl. 2, hjálpræðiisisamkoma M. 8. H. Andrésen lautn. stjórnar. Lúðra- ög strengja-svei'tin aðstoða. Allir velkomhir. Fiskafíinn samkvæmt skýrslu Fis'kiféliagsins: 1. fe’nr. 1932: Eng- Sinn saltfiiskafM. 1. febr. 1931: 579 þurrar smátestiir. 1. febr. 1930: 759 þurrar smál. 1. febr. 1929: 2088 þurrar smál. Esperanto- íréttir. Esperanto-samband Saxlainds hefir komið á svo nefndum barna- sikiftum milii Þýzkalands og Dan- merkur. SMftin fara fram með þeim hætti, að þýzltar fjölskyld- ur sienda börn sín til nokkurra vikna dvalar í Danmiörku og danskar fjöiskyldur senda sín börn í staðinn tíl Þýzkaiands. Börnunum eru sýndiir ýmsir merk- ir sta'öir og stofnanir til þesis áð kynnast meniningu landanna. Þjóðverjar hafa þegar sent tvo barnahópa tiil Danmerkur. Höfðu þau öll lært esperanto í barnia- sköium og alþýðuskólum. Talið er, að þessi ferðalög hafi- mjög þroskandi áhrif á andlegt líf barnanna. ( Ríkur Englendingur, Yelland að nafni, hefir keypt gamalt öðals- setur í grend viið Nizza í Suðiur- Frakklandi og gefiö það esper- anto- hreyfingunni. Eiign þessi heitir Aspremont og verður hér eftir reldn undir umsjá miðstjónn- ar alþjóða-esperanto-félagsiins. Á hún að verða heiimiM þeirra es- perantiista, er vilja dvelja á þesis- um fagra stað í sumarfríum sin- um eða skemtiíeröum. Borgarstjórnin í Canines í FrakMandi hefir skipað svo fyrir, að allar áletranir á merkjiaspjöld, er segja fyriir um umferð um borgiina, skuli auk frönsku einn/g vera á esperanto. Borgarstjórniiln í Lyon heör birt áskorun tiil almenningis um að læra alþjóðamáldið esperanto og vinna að útbneiðsilu þesis. Borganstjórnta í Baroeltona hefiir nefnt nýtt strætii í borgimini eftir doktor Zamenhof, höfundii esper- antos. ®w fpétfgi? Nœiurlœknir tvær næstu nætur verður Þórður Þórðarson, Rán- argötu 9A, sími 1655. Nœturvördur er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúð- iinni' „Iðuimi". Messur á morgun: I dómkiirkj- unni M. 11 séra Bjarni Jónssion, áltarisganga, kl. 2 barnaguösþjón- usta, séra Friðiik Hallgrímsisoin: 'M. 5 miessar séra Fr. H. 1 JríMirkj- unni kl. 2 séra Árni Sigurðsson. 1 Landakotsldirkju kl. 6V2 og 8 árdegis lágmessur, kl. 10 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjón- usta nneð predikun. — I Spítala- tdrkjunnii' í Hafnarfirði kl. 9 f. m. hámessa, kl. 6 e. m. guðsþjón- usta með pnedilkun. Alpijdiiifrœdsla Gudspekifélags- ins. Á morgun M. 4 flytur Grétar Fells erindi í bæjarþingsal Hafn- arfjarðar um stjómmál og trú- tmál í Ijósi guðspeldinnar. Otvarpið í kvöld: Kl. 18,40: Barniatími (Einar Guömundssor. kennari). Kl. 19,05: Fyriirlestur Búnaðarféliags Island: Búnaður í Svíþjöð (Gunnar Árnason). KL. 19,30: Veðurfregnilr. KL 19,35: Fyrirliestur Búna'ðarfélagis Lslands : Fisk'irækt (Pállmi Hannesson). KI. 20: Leiikiinn þáttur úr Galdra-Loftí (Soffía Guðlaugsdóttir o. fl.) Kl. 20,30: Fréttir. KI. 21: Hljómleikar. Einsöngur (Syeiinn G. Björnsson).. — Þríspiil útvarpsiins. Sí'ðan danzlög tiil miðnættis. — Á morg- un: Kl. 10,40: Ve'ðurfregnir. Kl. 14: Me&sa í fríMirkjunini (séra Á. S.). Kl. 15,30: Tilkynringar. Tón- leiikar. KL 18,40: Barnatínii (Guð- ný Guðmundsdóttir og Ásta Jós- efsdóttir). Kl. 19,15: Tónleikar: Fiðlia og píanó (Þóraríiinn Guð- mundsson og Emill Thoroddsen). Kl. 19,30: Veðurfregniir. Kl. 19,35: Erindi um músik (Emil. Thorodd- sen). Kl. 20: Eráindi: GrænlandiS- málið, I. (Eiuar Amó'xssom). Kl. 20,30: Fréttir. Kl, 20,55: Forseta- ikosinmgiin í Þýzkalandi (Dr. Keil). Kl. 21: Tónlei'kar — éins&ngur: Kaldalónislög (Sigvald; KaLdalóns spiiliar og Einar Markan syngur). Síðan söngvéliarhljómleikar (Beet- hoven). Loks danzlög til miið- nættis. tsfisksala. „Snorri go'ði“ seldl afla siinn í ÞýzkaJándi í gær fyrir 15 þúsund mörk. Tofjararnir. „Gy.lfi" og „Skúli fógeti" kom.u af vaiðum í gær- kveldi, báðiir hlaðnir af fiski, og. fóru utan í nótt með aflann. Enski togarinn, sem „Ægir“ ná'ði' út urn daginn og dró hing- að, fór á veiðar í gær að feng- imni viðgerð. Séra Jón Auðuns í Hafnarf'irÖi. biður fermimgarbörn sín að koma tiil spurninga á mánudaginn kl. 5 (en ekM á sunnudagi'nn). Messað verður í þjóðfcirkju Hafnarfjarðar á morgun kl. 11 f. h., séra FriÖrik Friðriksson. Krisíilég samkoma á Njálsgötu 1 kl. 8 annað kvöld. Allir Vel- koinnár. Veðrið. KL 8 í morgun var 5 stiga hiti í Reykjavík og víða svipaður, en 1 stíigs fnost í Hlornia- firði. Otlit á Suðvestur- og Vest- ur-landii: Sti'nniings.kaldi á suðvest- an. Skúrir og síðar slydduél. Skipafréttir. „Brúarfoss ‘ fór í gær- kveldi 11 Vestur- og Norður-lands- inns, Kolaskipið, sem verið hefir hér fór aftur í gær, en annað kom í morgun til „Kola og salts“. Mötuneyti safnaðanna. í gær borðuðu þar 101 fullorðnir og 82 böin. íslenzka krónan er í dag í 57,90 gullaurum, Til Strandarkirkju. Áheit frá sjúklingi 3 kr. Til barnaheimilisins „Vorblóms- ins“ frá N. N. 2 kr. Lyngsie. Frá því var skýrt hér í blaðinu fyrir nokkru, að aðal- foringi danskra hafniarverka- manna (sem Mgbl. kallaði' „fá- kunnandi" verkamenn) væri lát- inn. Þegar jarðarför hans fór fram fyrri hluta jan.úar, íylgdu honum tiíl grafar um 60 þúsund Kiianna, og er það einhver allra stærsín iMyigd, sem sést Jiefir I Sparið peninga Foiðist ópæg- indi. Munið pvi eftir að vant<* ykkur rúðor í glugga, hringið i sícna 1738, og verða pær straz látnar i. Sanngjarnt verð. LjósniFðastofa Péinrs Leifssonar, Þingholtsstræti 2 (syðri dyrníir). Opin virka daga 10—12 og 1—6- Sunnudaga 1—4. Ijrndir síæbkaðar. Góð viðsklft. ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN* HverflsgOtn ð, sítnl 1204, takur RÖ aer alis e©b ar tœkllœrísprente svo sem erfiljób, ai5- göngumlða, kvittaals. reikntnga, bréf o. s. hv„ og æfgreiðlt vlannna fljótt og viS réttu veröi. í Damnörliu, enda var Lyngsie afar-vinsæli maður. Dctnskur dr. Helgi. Nýlega komst það upp i Danmöriku, að brjáluð konia hafði fengið lækni til að gefa vottorö um það, að mabur hennar, sem var heilbrigð- ur, væri brjálaður, og var hann svo settur í vitfimngahæli. Var hann þar þó í stuttan tímia. Læknaráðið komst að þessiu, bjargaði manninum, ákvaö að svifta læfcninn réttinum til „lækn- inga“ og lét koniu:n\a í hælið. Ör Norður-Þingeyjarsýslu. Nið- urJag fregnar þaðan í blaðinu í gær færðist úr lagi af prentvillu, en átti a'ð vera þanniig: Hefir slyngum jarðræktaimanni talist svo ti'l, að komást þetta land, sem nú er broti'ð [300 dagslátt- ur, siem brotnar voru s,. 1. sumi- ar|, í ákjósanlega ræikt, þá eigi það að gefa af sér jafnnláikla töðu og nú fæst af ölliun tún- um sýslunnar e'ða þvi sem riæst. Ritstjóri og ábyrgðannaðus: ÓLafur FriðrikssoB. Aipýðupienfsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.