Alþýðublaðið - 15.02.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 15.02.1932, Blaðsíða 2
2 Á fi> PtÐöBLABlB Hoggapiitar og Kefiavíkardeilan. Mér finst Morgunblaði'nu pað satt að segja ekki' of gott að| klaupa upp í hvert skifti sem vinnúdeila er afsitaðin og hrópa «ð auðvaldi'ð hafi sigrað, en verkamenn hafi orðið undir. En tii hvers gerir pað pettá? Ég man þegar átti að lækka kaupið með þvi að hafa það akkorðsvinnu, þegar verið var að byrja að grafá fyrir leikhúsinu. Morgunblaðið árópaði þá um „frumhiaup" og toérfiilega útreið, sem alþýðusam- tökin áttu að hafa férigið, en nið- urstaðan varð þó sú, að Leikhúsiíð’ htefir verið bygt á sama hátt og &nnur hús, það er, það hefir ver- ið unnið þar fyrir Dagsbrúnar- taxta. I Hva'ð sagði Morgunblaðið þegar verið var með harðri hendi að drífa alla inn i Dagsbrún, senr után við stóðu? Þá sýndu íhaWs- menn þá rögg af sér að boða til fundar tiíl þésis að mótmæla (eða hver veit hvað þár ætluðu sér?). Bn niðurstaðan var'ð lítiil, því nú eru allir verkamienn komnir í Dagsbrún, en ef nýir menn koina, siem ekki eru félagsskráðir áður, þá er ekkii unnið með þeim ef þeir ekki viijia ganga í félags- samtökiin, þ. e. atvinnurekandinn getur kosiö um að látá manninn fara úr vinnunnii, eða hún verður lögð niður. Ég hefi verið að brjóta heiilann um hvers vegna Morgunhiaðið léti svona í hvert skifti semi verkamenn næðu rétti símrm, og er nú máske vopiaust að rcyna aö fiinna orsök til gerða slíkra glópa, sem auðsjáanlega riita um „betta í Morgunbiaðáð. En ef nokk- ur hugsun lálggur á bak við, þá getur það ekki verið önnur en sú, að þeiir álíti að almenniingur- iiim, sem fyligir þeim i pólitík- iimii, muni yfirgefa íhaldið og nuðvakiið ef þa'ð hefir ekki alt af betur. Kátleg eru hróp Moggamanna xun sigurimn í Keflavíkurdeálunni. Þar var delt um það eitt, hvort verkiý'ðsfélag ætti að vera í Keflavík eða ekki. Útgerðarmenn í Keflavík fluttu Axel Björnsson fonnann verkalýösfélagsins til Reykjavikur, en þegar það dug’ði ©kki stofnuðu þeir tiil fundarins, sem „samþyktii" að uppleysa fé- lagið. Þegar það dugði liéldur ®kki samþyktu útgerðarmenn að taka engan mann í vinnu, sem væri í verklýðsfélagdriu. En alt þetta varð tiíl eínskis, því loks kusu þeir nefnd tl þess að sem’jai við verklýðsfélagiö um kaup landvinnumanna, af því það var S'kflyrðið fyrir því að Alþýðusam- bandið létti af afgreiðslubanninu. Ef tl viil er það ósk þeirra Mogga-pidta að reyna að korna einhverjum útgerðarmönntim í Keflavík tiil þess að ganga á grið. En ótrúlegt er að það takiist. Þó er ekki a'ð vita ef Moggi heldur þessu lengi áfram. En þá er a'ð taka því. Alþýðusambandið er œiðubúið að hefja deilúna aftur, hvenær sem þess þyrfti me'ð. Ó. F. Aðalfundur Verkalýðsfélagslns „Baldnr“ á ísafirðl. I geér var haldinn aðalfundur í verklýðsfélaginu „Baldri" í ísafirði. Höfðu sprengingakommúnistar haft mikinn viðbúnað, gefið út sérstakt blað með skömmum um verklýðs- félagið og gullnum kosningalof- orðum. Stjórriarkosning fór þannig að forriiaður var kosinn Hannibal Valdimarsson með 118 atkvæðum, ritari Jón Brynjólfsson með 127, gjaldkeii Halldór Ólafsson, (eldri) með 100 atkvæðum, fjárriiálaritari Sigrún Guðmundsdóttir með 97 atkvæðum og varaformaður Sigur- jón Sigurbjörnsson með 120 at- kvæðum. Eru þessir félagar allir Aiþýðu- flokksmenn. Formannsefni komm- úriista fékk 27 atkvæði, og hinir sem voru í kjöri frá þeirra hálfu fengu álíka mðrg atkvæði. Finnur Jónsson, sem var búinn að vera formaður félagsins í 11 ár baðst undan endurkosningu og var honum þakkað gott og heilla- drjúgt starf með dynjandi lófataki- : 1 : , f húðii** Míg langar til þess a'ð b-enda leigjenduin á, að óþarfi er að sitja lengur við okurleigu, þar sem tölúvert hefiir rýmkast um í- búðir undanfarið. Nýlega sá ég í biia'ði auglýstaf átta ibúðiir til leiigu, eft í sama blaði var að eins einn maður, sem auglýsti eftir íbúð. Húsaléiga er sem kunnugt er mjög miisjöfn héfr í bænum. Marg- ir sitja við sæmiléga húsaleigú og ber ekki á öðru en að húseilg- endurnir séu ánæg'ðir. Aftur á móti eru aðriir húseigéndur ekki á- nægðir með það, sem kaliast sanngjarnt, og ættu alfir, sem sitjá við ósianngjarnia húsaleigu, að segja upp íbúðum sinum og flytja, ef ekki fæst lækkuð leigan. Ég er eiinn af þeim, sem um lang- an tíma héfi sétið við húsaleigu, sem er hærri en það, að ég raun- verulega geti borgaö hana, og þegar ég sá a'ð hægt var að fá aðra íbúð, sem er frekar betri, þó hún væri miikið ódýrari, fór ■ég í húseágandann og ræddi mál- ið við hann. Og ni'ðurstaðan varð sú, að ég hætti við að segja upp, en fékk húsaleiguna lækkaða. Léigjatwii. Brottvikningin ur Verklýðsfélagi Norðfjarðar. Út af mótmælum þeim, sem biirzt hafa frá ýmsum verklýös- félögum á landinu vegna svo- nefndar „brottvikningar" þriggja kommúnista úr. Verklýðsfélagi Norðfjarðar, vil ég hér með biðja „Alþýðublaðið“ að birta eftirfar- andi: Á fundi í Verklýðsfélagi' Norð- fjarðar 20. dezember s. 1. var svohljóðandi tillaga boriin fram af fjórum félagsmönnum: „Þar sem fundúrinn lítur svo á, að þeir Einar Sveinn Frímann, Ingimann Ólafsson og Bjarni ! Þórðarson hafi gerst brotlegiir við lög félagsins og reynt að vinna því ógagn, siamþykkir fundurinn fi() svifta pá öllum félagsrétt&nd- fim í eitt ár öðrum en þeiim, ab vinina með þeim í hvers konar vinnu. Haldi þeir áfram upptekn- um hætti, að vinna félaginu ó- gagn á ei'nn eða annan hátt, skal félagsfundur taka máfið til með- ferðar á ný og þeir gerast fé- lagsrækir með öllu.“ Tillagan var að loknum um- ræðum borin undir atkvæði og samþykt með 83 atkvæðum gegn engu, en allis munsu 86 menn hafa verið á fundinum. Ég var þar ekki, hvorki meðan umræður né atkvæðagreiðsila fór fram. Á hver í hátt menn þessdr hafa reynt að virina félagiinu ógagn skal ekki rætt hér. Það er miál, seth eingöngu sneríir félagid hér, en kemui- engum öárum vio. öll mótmæli því viðvíkjandi eru því þýÖingarlaus og nálgast t>að að vera hlægileg. Megi hin einstöku félög ekki ráða því sjálf, hverja þau hafa að félögum og hvernig þau dæma starfsemi isinna fóliága, er hið innra frelsi orðdð að engu. Norðfirzk alþýða hefir með þessu svarað klofningstilraunum 'fávísrá manna á svo rækdlegan! hátt, að það ætti að geta orðið öðrum til eftirbreytni, enda mun svo reynast, a'ð séu félögin ekki vel á verði gegn allri slíkri starf- senii, eiga þau ekki langt líf né mikla starfsemi fyrir höndum. Á Fáskrúðsfirði hefir kommún- istum nú tekist að kljúfa jafnað- armannaféliagið þar, sem eiinnig annaðist verklýðsmáfiin, og sundra svo kröftunumi, að ekki er víst hvort úr verður bætt fyrst u;ro sinn aftur. Mín skoðun er sú, að nálega öll oerkiýosfélög hafi tekið of vægt á sundrungarstarfi komm- únista, og rounu þau gjalda þesis öll áður en lýkur. Ein af lygum kommúnáisita í Isiatmbandi við þetta mál er sú, að tillögu þesaa hafi fiutt þrír atvinnurekendur. Sann- leikurinn er, að hún var flutt af 4 mönnuro, sem allir hafa frá blautu barnsbieiini: verið verka- menn eða sjómenn, úririSð með eágin höndum fyrir sér og sín— um og gera það enn í dag. Ég hirði svo ekki að fjölyrða, um þetta frekar, en fullyrði, a@ þrátt fyrir ötll mótmæli munl Verklýðsf élag Norðfjarðar fanai i sínu fram gagnvart hverjum þeim, sem hygst að skaða starfsemf þess, enda mun það reynast- hedilladrýgsí og ekM' síður van- þörf að vera á verði gagnvart innrii hættum en ytra aðkasti. , Norðfirði, 10. febr. 1932. Jónas Gudmundsson. fijaíaféð komfflúnistarnir. Alþýðublaðinu hefir boriist eftit1 farandi grein: Til ritstjóra Alþýðublaðsináj,. Reykjavík. Herra ritstjóri! I Alþýðublaðinu frá 2. þ. m. ete grein, sem heitir: „Meðferð kom- múnista á gjaf,afé“ og er tékin upp úr „Alþýðumanridinium" á AK« ureyid, þar sem því er haldið fram, að „verkfalilsmenni'mir l KrosisanesisverkfaLIinii fá að eins kr. 175,00 af kr. 610,85, sem skot« ið er saman hand-a þairn. Hitt,. kr. 435,85, fer að mestu í kastn- að og til útgáfu blaðs kommún- iista hér á staðnum, (Akureyri), en að eins öriiitlum hluta, kr. 58,55, er tafið að stofnaður sé sjóður af, sem kallaður er verk- fallssjóður." (Orðrétt eftitr grein- inni.) Enda þótt hverjum þeim ,sem kunnugur er málii þessu, sé ljóst, áð hér sé ekki átt við söfnuti A. S. V. til Krossanessverkfalls- i;ns, og málið því ekki A. S. V.. viðkomandi, þá verðum vér samt,. vegna þeirra ,sem ekki þekkja málavexti, að fara þess á leit við yður, hr , ritstjóri, að þéí birtið þetta bréf í biaði yðar.. Þetta er því nauðsynlegra sem orðálagi greinariinniar er þannig hagað, að ekki verður annað sé'ð, en að átt sé við fé það, elf A. S. V. safnaði til verkfalls- manna, sbr. t. d. að í greininni stendur: „Lesendur þessa blaðs rekur að sjálfsögðu minni tií þess, ad nokkurt fé safnadist til; styrktar mönnum þeiim, sem tókif þátt í Krossanesverkfa'lfiinu sum-, arið 1930 —“, Oig enn fremur: „Nú er það viitað orðið, að pciö fé, sem safnaoist til styrktar verik- Tiallsmönnum í KrossaniesVerkfall- inu, nam kr. 610,85, en að menn- irnir, sem fénu var safnað til, fengu að ei'ns kr. 175,00.“ (Lietur- breytingar vorar.). Hér fer á eftiir skýrsla um söfn- . un og úthlutun A. S. V. til verk- fallsmannanna í Krosisianesii: Þegar A. S. V. hóf söfnun sína, hafði verkfalli'ð þegar staðið í’ nokkra daga. Þangad til stód Vd

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.