Alþýðublaðið - 15.02.1932, Blaðsíða 4
&«»S»OBlí*a>Ð
*
Um daggiira og veglnm
Það Tantar veg yfir Reykjaheiði
úr Þingeyjarsýslu er skrifað:
„Bifreiðafærir vegir eru um alt
héraðið, en víða vondir yfirfe ðar,
j>vi lítið er til pessa lagt. Sárnar
mðrgum héraðsmanni hve pessu
máli er litill gaumur gefinn, pegar
litið er til pess, að til vegabóta í
ððrum héruðum eru lagðír tugir pús-
unda og aftur tugir púsunda, Þó
tekur út yfir alt, að ekki skuli
enn hafa verið lagður nokkur
vegur yfir Reykjaheiði, par sem
sjáanlegt er að pað kostar afar
litið, og petta er nú eini prösk-
uldurinn á milii pessa héraðs og
Norðurlandsvegar".
Silkisokkarnir eru komnir ipp i
afdalína.
Af Melrakkasléttu er skrifað:
„Á vetri hverjum í byrjun apríl
er venjulega allmikið um að vera
í héraðinu. Þá eru haldnir aðai-
fundir margra félaga á sama stað
í nánd við Köpasker. Þar heldur
kaupfélagið aðaifund sinn, svo og
búnaðarsambandið, ípróttasam-
bandið, Bókasafn Norður-Þingey-
inga. Sparisjóður Noiður-Þingey-
inga o. fl. Sækja margir fundi
pessa og er pví oft ýmiskonar
gamansemi höfð um hönd jafn-
hliða. Skemta menn sér ágætlega,
pótt paina sé ekki um að ræða
neinar nýtískuskemtanir. Flestir
virðast hafa mestar mætur á pví,
sem af forníslenzkum rótum er
runnið og með sönnum pjóðlegum
blæ. Menn virðast kunna pví á-
gætlega norður hér, að vera lausir
við hina fjölpættu og margbreyti-
legu bæjarmenningu er víða vill
teygja arma sína upp í strjálbygð-
ar sveitir pessa lands. Þó sjást
sigarettur á öllum inannfundum
og margar stúlkur eiga silkisokka.
J af na ð armaðurinn,
blað Alpýðusambands Austur-
lends kom út frá nýári í breyttu
broti. Er pað nú á stærð við Skut-
ul. Blaðíð er prýðilega ritað. Það
fæst í afgreiðslu Alpýðublaðslns.
Hringurinn
heitir ný bifnei'ðastöð, sem var
opnu'ö á laugardagisrn á Griu.nd-
arstíg 2. Sími hennar er 1767.
Stööin hefiir ágætar bifneiöir til
leigu og vana bifxeiöarstjóra.
Alpýðufræðsla á ísafirði
GagnfræÖaskóJinn á fsafiröi og
alpýóufélögin par eru að efna til
a'lpýðufræðslu með fyrirlestr.um,
sem aögangur er ókeypis aö.
Veröur fyrsti fyririLesturmn flutt-
(uir í kvöid, og er ráðgert að piessj
starfsenri nái alt til páska. Fyrir-
lestrarnir fjalla ura: líffræðii, bök-
mentir, heiJbrigÖismál og félags-
fræði.
Þingfréttum
mun ver'ða útvarpaö meöan
ping stendur kl. 12,35 á hverjum
degi.
Vesturland,
blað íhaldsins á Isafirði, hefir
legið dautt undanfarið, en nú
kvað Steinn Emilsson hafa vierið
fenginn til að gera við pað lífg-t
unartitrauniir.
Embættispröfi
í guðfræði lauk Jón Þorvarðs-
son á laugardaginn með fyrstu
einkunn, 110 st. í lögfræði luku
embættisprófi sama dag Ragnar
Jónsson. fyrstu. einkunn, 129 2/3
stig, og Jóhann Skaftason fyrstu
einkunn, 131 1/3 stig. í forspjalla-
vísindum Irnfa lokið prófi: Sig.
Pálsson, aðra eink. betri', og Helgi
Hálfdánarson, aðra eink. lakarL
Hafísinn.
í gær kom símskeyti frá skip-
stjóranum á Dettifossi um að
hann hafi ekki séð hafís við Horn,
og var pó bjart veður. I gær-
morgun kom aftur á móti sú
fregn frá enskum togara, að
skipsmenn hafi séð hafis um 20
sjómílur norðvestur af Horni.
Jalnaðarmannafélag íslands
heldur fund annað kvöld kl.
8V2' i alpýðuhúsinu Iðnó. Fundar-
efni: Félagsmál. Skipulagsmál,
málshefjandi Guðjón B. Baldvims-
son. Félagar! Fjölmenniö!
F, U. J.
heldur fund í kvöld kl. 8'/2 í
álþýðuhúsinu lönó, uppi. Mörg
áríöandi félagsmái eru á dag-
skrá og félagar eru be'ðnir að fjöl-
menna.
Hv&fi ©r mé íréttmf
Nœturlœknir er í nótt Daníel
Fjeldsted, Aðalstræti 9, skni 272.
Mötimeyii safnadanna, 1 dag
borðuðu 100 fiillor'ðnir og 71
barn.
Útuarpio í kvöld: Kl. 19,05:
Þýzka, 1. .fil. Kl. 19,30: Ve'ður-
fregnir. KI. 19,35: Enska, 1. fl.
Kl. 20: Bókméntafyririestur: Her-
mian Wildenvey (séra Sigur'ður
Eitiiarsson). Kl. 20,30: Fréttri. Kl.
20,55: Þingfréttir. KL 21: Tónleik-
ar: Alpýðulög (ferspil útvarps-
ins). — Ei'nsöngur (Sigrún Magn-
úsdóttir). — Söngvél: M.kórlög.
Á roorgun kl. 12,35: Þingfréttir.
Vedrid. Hæð er fyrir sunnan
land. Lægð er yfir Vestur-Græn-
íandi á hreyfingu norður eftir.
Veðufútlit í dag og nótt: Suðvest-
urliand: Vaxandi sunnanátt, all-
hvass í nótt. Rigning öðru hvoru.
Höfnin. Á laugardaginn kom
Arinbjörn hersir af vei'öum, fór á-
Jeiðis til útlanda. Enskur togari
kom ]íka í fyrra dag og tók hér
fiskiskipsttjóra. í fyrri nótt kom
Egiil Skallagrímsison frá Eng-
landi. Hilrnir kom i gænnorgun
frá Eng'landi. Ver kom af veiið-
ram í morgun með' 2800 tunnur,
fer tiil útlanda i dag.
Lyra kom til Bergen kl. 4 i
nótt.
Farfugldfundur verður haldimn
á morgun kl. 9 á Laugavegi 1
(bak vi'ð verzl. Vísir). Þar flytur
m. a. Jón Jónsson frá Laug' er-
indi um Grænland. Margt fleira
verður par til ffóðleiks og skeant-
unar. Þangað eru allir ungrnenna-
félagar velkomnir.
Þingeijingar em bókamerm. Úr
N oröu r- Þinge yjars ýs! u er skrifað:
„Bókafélög og bókasöfn eru í foll-
um hreppxun sýslunnar og mckið
keypt af bökum, bæði af félög-
unum og einstöikum bókamönin-
um. Eitt félagið heitir Bókasafn
Norður-Þingeyinga, og kaupiir pað
eingöngu erlendar bækur. Aðal-
maður pess hefir veriö frá Upp-
hafi Jón Árnason lækni'r á Kópa-
skeri. Að vetrimum er margt ann-
að gert sér ti skemtunar en lesa
bækur. Menn spila afar-mikið ög
Nokkuð miikið er teflt. Margir eru
hagorðir og skemta sér með kveð-
skap sinum. Fremstiir í peirri í-
þrótt eru þeir Jón Guðmundsision
hreppstjóri og Guðm. Guðmunds-
son sýslunefndarma'ður í Nýja-
bæ í KeldiihverfL Þesisir menn
eru og báðiir afburða orösiyngir
menn og góðiir fyriríesarar og
sikemita pví oft á mannfundum og
viÖ ýms tældifæri."
Knattspyma drengja. í gær-
rnorgun keptu „Sprettur" og
„Vonin", og siiigraði „Spnettur"
með 5 gegn 0.
Margar jarriir eru nú auglýstar
til sölu, par á meÖal Höfði á
Höfðaströnd við Eyjafjörð. Er par
æðarvarp með 40—45 kg. dún-
tekju.
Siápuerjar á Þorgeiri skorar-
geij' senda kærar kveðjur ætt-
ingjum og vinum. Þeir lögðu af
staö til Þýzkalands á laugardag-
■inn. Alt í lagi um borö.
Forvextir lœkkiióu í Helsingfprs
á laugardaginn niður í 7 %, en
voru áður 80/0.
Hwdbrjósta uinnukmipand'..
Nýiiega bar pað við á búgarði
einum í Danmörku, að einn af
vinn um önnunum veiktist hættu-
lega. Bað hanm eiganda búgarðs-
iins, sem er kona, að -láta sækja
lækni, en hún 'neitaði pví. Dauð-
veikur fór vin.numaðurinn pví til
foreldra sinna og lézt par eftir
örstutta legu. Læknar hafa siagt,
að hefði hann fen,giö liæknishjálp,
pá hefði verið hægt að bjarga
honum frá dauöa. Hefdr konan
nú veri'ð kærð fyrir yfirvöildun-
um.
„Ópekti hermaÓiirinn.“ Flestar
ófriðarkvikmyndir, sem sýndar
hafa verið hér, hafa á einn eða
annan hátt gert hermannalífið á
ófriðarárum æfintýraríkt og lokk-
andi, sérstaklega fyrir ungt fólk,
og pví ekki talað máli friðarins
dns og nau'ðsynlegt var. En nú
er ný kvikmynd komin á miarkað-
inn, sem er „fri'ðarmynd“ í orðé-
ins fylista skilningi. Hún er þýzk,
og mætti kal'la hana á íslenzku:
„Óþekti herma'ður:nn“. Vonandi
verður hún sýnd hér iinnan
skamms.
Smábarnaföt,
mikið úrval.
Bamasamfestingar,
ull og ísgarn.
Barnapeysur,
allar stærðir.
Barnahúfur.
Vðndtðsið
Og
Útbúið, Laugavegi 35.
Notið
íslenzka
Inniskó og
Leikfimisskó.
Eiríkuv Leifsson.
Skógerð. ___'Laugavegi 25.
Höfum sérstaklega fjölbreytt
úrval af veggmyndum með sann-
gjömu verði. SporöskjurammaE,
flestar stærðir; lækkað verð. —
Mynda- & ramma-verzlun. Síml
2105, Freyjugötu 11.
Timarlt tyrlr alpýfla;
KYNDILL
Útgefandi S. U. J.
kemur út ársfjórðungslega. Flytur
fræðandi greinirum stjórnmál,pjóð-
félagsfræði, félagsfræði, menningar-
mál og pjóðlíf; ennfremur sögu-
legan fróðleik um menn og mál-
efni, sem snerta baráttu verklýðs-
ins um heim allan. Gerist áskrif-
endur sem fyrst. Verð hvers heftis:
75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls-
son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift-
u .1 veitt móttaka í afgreiðslu
Alpýðublaðsins, sími 988.
Laust prestakall. Grundarþinga-
presfakall (Saurbær) í Eyjafirði
-er auglýst laust til umsiók.nar
með fresti tdi 31. marz, veitist
frá 1. júní.
Kraftauerk. Maöur nokkur í
Danmörku var nýlega að viinnu
■ í húsái, er verii’ð var að byggja.
Alt í ei'nu misti hann jafnvægið
og steyptist ni'öur um stigagat
af fimtu hæð. I falliinu rakst hann
á borð, er stóð af fjór'öu hæð
út í st'igagatiö, og slöngvaðist
hann viö það i'nn á pallinn. —
Maðuriinn meiddist töluvert, en
hefði hann fallið alla lei'ð niður,
pá hef'ðii hann áreiðantega mist
lífiÖ.
Ritstjóri og ábyrgöarmaður:
Ólafur Friöríítasosa.
Alþýðuprentsmiðjan.