Morgunblaðið - 23.05.1986, Blaðsíða 15
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 23. MAÍ 1986
B 15
Dalvíkurkirkja:
Flautu- og
grtarleikur
Kolbeinn Bjarnason flautuleikari
og Páll Eyjólfsson gitarleikari munu
halda tónleika í Dalvíkurkirkju mánu
dagskvöldið 26. maí kl. 9. Á efnis-
skránni eralls konartónlist, gömul
og ný, innlend (eftir Eyþór Þorláks-
son og Atla Heimi Sveinsson) og
erlend, auðmelt og tormelt. Elsta
verkið erfrá öndverðri 18. öld, það
yngsta er samið vorið 1986.
LEÍKLIST
Nemendaleikhúsið:
Tartufffe efftir
Moliére
Atriðl I uppfœrslu Leikfélags Reykjavíkur á Svartfugll Qunnars Qunnarssonar í leikgerA
Bríetar Héðlnsdóttur.
Leikfélag Reykjavíkur:
Svartfugl — næstsíðasta sýning
Á laugardagskvöld verður næstsíðasta sýning A Svartfugli Gunnars Gunnarssonar f
lelkgerð Bríetar Héðlnsdóttur. Svartfugl hefur hlotið ágætar viðtökur hjé lelkhúsgestum
og góða aðsókn. Svartfugl fjallar sem kunnugt er um eltt frægasta morðmál íslandssög-
unnar MorAln é Sjöundó í upphafi 19. aldar þar sem þau Bjarni og Steinunn myrtu maka
sfna til |>ess að geta sjélf tekiA saman. Magnþrungin saga sem engan lætur ósnortlnn.
Með helstu hlutverk fara Þorsteinn Gunnarsson, Jakob Þér Einarsson, SigurAur Karls-
son, Margrét Helga Jóhannsdóttlr, Gfsll Rúnar Jónsson o.fl. Lelkstjóri er Brfet HéAlns-
dóttir, lelkmynd gerAi Steinjtór SigurAsson, tónlist Jén Þórarinsson, en Davld Walters
sé um lýsingu.
Leikfélag Reykjavíkur:
Land míns föðurs
Nú um helgina, á föstudags- og
sunnudagskvöld, verða 134. og
135. sýningará stríðsárasöngleik
Kjartans Ragnarssonar, Land míns
föður. Söngleikurinn hefur verið ,
sýndur síðan í haust við metaðsókn.
Aðeins örfáar sýningar eru eftir á
leikárinu.
Með helstu hlutverk fara Sigrún
Edda Björnsdóttir, Helgi Björnsson,
Jón Sigurbjörnsson, Margrét Helga
Jóhannsdóttir, Steinun Ólína Þor-
steinsdóttir, Aðalsteinn Bergdal og
Ragnheiður Arnardóttir.
Leikstjóri er Kjartan Ragnarsson,
tónlist samdi Atli Heimir, leikmynd
gerði SteinþórSigurðsson, búninga
Gerla, Jóhann G. Jóhannsson sér
um tónlistarstjórn og David Williams
gerði lýsingu.
Nemendaleikhúsið sýnir nú leik-
ritiðTartuffe eftir Moliére og hefur
uppfærslan fengið góða dóma. Síð-
ustu sýningar verða í Lindarbæ í
kvöld, föstudagskvöld, kl. 20.30 og
á mánudagskvöld kl. 20.30.
í deiglunni
Á laugardagskvöld sýnir Þjóðleik-
húsið leikrit Arthurs Millers, í deigl-
unni, í leikstjórn Gísla Alfreðssonar.
í deiglunni er magnaö drama um
trúarofsóknir, heimsku og hetju-
lund. Verk sem á sífellt erindi við
samtimann og er allt í senn: áminn-
ing, aðvörun og spásögn. Með
helstu hlutverk fara Hákon Waage,
Edda Þórarinsdóttir, Gunnar Eyjólfs-
son, Erlingur Gíslason, Sigurður
Skúlason, Guðrún Gísladóttirog
Elfa Gísladóttir.
Menningartengsl
íslands og
Ráðstjórnarríkjanna:
Kvikmyndasýn-
ingíMÍR
Síðasta kvikmyndasýning MÍR á
þessu vori verður í húsi félagsins
aðVatnsstíg 10 sunnudaginn 25.
maí kl. 16. Sýndar verða stuttar
frétta- og fræðslumyndirfrá Sovét-
ríkjunum, m.a. frá Síberíu. Aðgang-
ureröllum heimill.
Þjóðleikhúsið:
Helgispjöll
— frumsýning
Á föstudagskvöld f rumsýnir Þjóö-
leikhúsiö leikritið Helgispjöll, eftir
breska leikritaskáldiö Peter Nichols,
í þýðingu og leikstjórn Benedikts
Árnasonar. Leikmynd er eftir Stig
Steinþórsson, búningareftir
Guðnýju Björk Richards og lýsing í
höndumÁrna Baldvinssonar. Með
helstu hlutverk fara Róbert Arnfinns-
son, Margrét Guðmundsdóttir,
Anna Kristín Arngrímsdóttir, Bessi
Bjarnason, Þórun Magnea Magnús-
dóttirog Sigurveig Jónsdóttir.
Þetta er í fyrsta sinn sem islensk-
ir leikhúsgestirfá tækifæri til að
kynnast einum athyglisverðasta
leikritahöfundi sem komið hefur
fram í Bretlandi síðustu 20 árin, og
að margra mati eru Helgispjöll eitt
af merkustu leikritum hans. Nichols
beinirathyglinni að hjónabandinu
og ástinni og fjallar um sambúðar-
vanda þessara tveggja fyrirbæra,
stofnunarinnar og tilf inningarinnar.
Önnur sýning á Helgispjöllum verð-
urá sunnudagskvöld.
Islansku þétttsksndumlr á sýnlngu Norrænu myndlistar-
miAstöAvarlnnar: Magnús Tómasson myndlistarmaAur
og Magnús Skúlason arkitekt.
Ásmundarsalur:
Hlið viðhlið
— Byggingarlist — myndlist
Sýning é hugmyndasamvlnnu myndllstarmanns og arki-
tekts é vegum Norrænu myndllstarmlAstöAvarinnar é
Sveaborg stendur nú yfir f sýnlngarsal Arkltektafélags
íslands, Ásmundarsal.
íslenskir þétttakendur eru Magnús Tómasson myndllst-
armaAur og Magnús Skúlason arkltekt. Sýnlngin eropln
daglega fré kl. 14-19.
1.DEILD 1986
á KR-velli í kvöld kl. 20.00
f
LADYLUX
adidas
0
i =rsr=T5nn
lim og lcítti
GROHE
COLANI
íolvii|)<f|)|)ir
SKULAGATA 30
1111 FORMPRENl
1