Morgunblaðið - 22.06.1986, Síða 3

Morgunblaðið - 22.06.1986, Síða 3
MORGUNBLÁÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. JÚNÍ 1986 Frá námsárunum í Zilrich um 1950. Sól eg sá síðan aldregi eftir þann dapra dag, því að fjalla vötn lukust fyrir mér saman, en ég hvarf kallaður frá kvölum. Það má líka finna endalausa einsemd og djúpan harm í Concerto lirico (1975), og einkennilega tregablandna rökkurhlýju í Tvísöng (1981), tvíleikskonsert fyrir fiðlu og víólu, sem Jón samdi fyrir Einar G. Sveinbjömsson og Ingvar Jónasson. I sellókonsertinum er það formið sem heillar: röð af einleikskadensum, sem tengdar eru dramatískum samspils- þáttum einleikshljóðfæris og hljómsveitar. Sellóið er hér fleytan, sem siglir yfir úfið haf upplifunar og er ljóðrænt andsvar við hrikalegu og hörðu umhverfi. Konsertinn gerir miklar kröfur til einleikarans, en Jón samdi verkið fyrir sellósnillinginn Erling Blöndal Bengtsonárið 1982. Choralis var samið árið 1982 fyrir Þjóðarfílharmóníu- sveitina í Washington í tilefni af Skandinavía í dag. Choral- is merkir: það sem er í ætt við sálma. Efniviður verksins er að miklu leyti hið ævafoma Liljulag, eitt hið sérstæðasta hinna íslensku þjóðlaga. Fyrri menn, er fræðln kunnu. Hfc— : =•— — 1 fiy Vr P1 ~9-o—*—rJ L_4_^ -Í-J 1:2 —9^ 'yrri menn er fræft - in kunnu forn og klók á heiónum hókum. sung - u nijúkt af sin • um kongum. slnntr • it T — 1 fc—— -* ± _± _ it——~ ~ rr . W—-ZS -^L-9-S—sr —t. ri— - - w7 v-9-&—J lol’ á danska tunir • u. Ok á slik • u inúð • ur • ' I ^ O V mál • i meir skyldumst ek en nokkur þeir • a hnerðan dikt af £ 'T' T — /7\ ——Tl ty~ts—’ho^ 9-» jir Lr* #— -90—o—Ll ást- - ar - - orö • nm alls - vnldand • a kongi aö gjalda- Tóndæmi VI Lagið stendur varla í neinni tóntegund og nálgast það að vera fijáls-tónal. Jón deilir stefinu í örsmá frum, og úr þeim er unnið á margvíslegan hátt. SteQabrotunum er raðað saman líkt og á mósaík. Choralis er samþjappað verk, við heyrum alltaf nálægð stefsins, í ýmsum litum þess og myndum. Hljómsveitarbúningurinn er skrautlegur og einhvem veginn finnst mér að litaskyni Jóns og Paul Klee svipi saman: þeir sameina tempmn og ofsafengnar andstæður. í Choralis er unnið með fíngert samspil selestu, hörpu og píanós, og líka þykkar blokkir hljóðfærakóra. Tóndæmi VII Jón er starfandi nú í fullu fjöri og hann á kannski eftir að semja bestu verk sín. Hann er einstaklega vandaður listamaður. Hann lætur ekkert frá sér fara nema það sé þaulunnið. Þó veit ég til að hann getur verið fljótur að semja. Vinna listamannsins fer fram á meðvituðu sviði og ómeðvituðu jafnt. Jón hefur sagt í viðtali að það sé alvar- legt mál að semja tónlist. Hann segist ennfremur semja þá tónlist sem sé í sátt við hann sjálfan. Hann hefur aldrei slegið um sig með slagorðum eða vömmerkjum, ekki gert athugasemdir um verk sín heldur látið þau tala fyrir sig sjálf. Það sem Schönberg skrifaði um Gershwin árið 1938, finnst mér gilda um Jón Nordal í dag: „Mér virðist iistamað- urinn vera eins og eplatré. Þegar tími þess kemur, byijar það að blómstra, á það vaxa epli, hvort sem það vill eða ekki. Og eplatréð veit ekki um og spyr ekki um hvaða markaðsgildi afurðimar hafa hjá sérfræðingum, og eins veit hinn sanni komponisti ekki hvort afurðir hans muni falla sérfræðingum í geð. Honum fínnst hann aðeins verða I að segja eitthvað, og hann segir það.“ c1 Sirkus Búktalarinn varpar frá sér athygli viðstaddra viðsjárverð hverrödd sem hrópar þetta erég efsvo væri hversvegna aðgeta þess — efsvo væri. Verk Jóns Nordals á hljómplötum Verk Jóns Nordals á hljómplötum eru þessi helst: HMV CSDS 1087 Adagio fyrir flautu, hörpu, píanó og strengjasveit. ITM-4 Forspil að sálmi sem aldrei varsunginn. ITM 5-01 Choralis fyrir hljómsveit. ITM 5-02 Dúó fyrir f iðlu og selló. Hamrahlíðar- Smávinirfagrir. kórinn Heilræðavísa. Hljómplötu- útgáfan Salutatio Mariae. Karlakórinn Fóstbræður Sjö lög við miðaldatexta. Þá hefur Karlakór Reykjavíkur sungið Kveði, kveði úr Miðaldatextunum, og margar útgáfur og útsetningar eru til á Barnagælunni úr Silfurtungl- inu. Verk Jóns Nordals 1940 Smávinir fagrir, fyrir blandaðan kór. 1945 Systur í Garðshorni, fyrir fiðlu og píanó. 1946 Kóralforspil (Kær Jesú KristO, fyrir orgel. 1948 Tríófyriróbó, klarinettog horn. 1949 Toccataogfúgafyrirpíanó. 1949 Konsertfyrirhljómsveit. 1952 Sónatafyrirfiðluogpíanó. 1954 Hvert örstutt spor, barnagæla úr Silf- urtunglinu. 1955 Sjö lög við miðaldatexta fyrir karlakór. 1956 Bjarkamál — Sinfonia seriosa fyrir hljómsveit. 1956 Konsert fyrir píanó og hljómsveit. 1962 Brotaspil fyrir hljómsveit. 1966 Adagio fyrir flautu, hörpu og hljóm- sveit. 1970 Stiklurfyrirhljómsveit. 1971 Cantö elegiaco fyrir hljómsveit. 1973 Leiðsla fyrir hljómsveit. 1974 Epitaphion fyrir hljómsveit. 1975 Langnætti fyrir hljómsveit. 1975 Concerto lirico fyrir hörpu og strengjasveit. 1978 Salutatio Mariae fyrir barnakór. 1978 Umhverfi fyrir blandaðan kór. 1978 Kveðið í bjargi fyrir blandaðan kór. 1979 Tvísöngur fyrir fiðlu, víólu og hljóm- sveit. 1980 Forspil að sálmi sem aldrei var sung- inn, fyrirorgel. 1981 Heilræðavísa, fyrir blandaðan kór. 1981 Tileinkun, fyrir hljómsveit. 1982 Choralis fyrir hljómsveit. 1983 Konsert fyrir selló og hljómsveit. 1983 Dúófyrirfiðluog pianó. 1985 Ristur, fyrir klarinett og píanó. 1985 Toccatafyrirorgel. Auk þess tónlist fyrir leikhús og sjónvarp.

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.