Alþýðublaðið - 20.02.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 20.02.1932, Blaðsíða 3
fffcP'VBUBBftÐIB 3 vœTu til trafala afgrei'ðsiu skipa vi'ð höfniinia, hefðu ekki rétt til fjess að haldast þar við. Hann *etti því að hverfa á braut, þar aem hann hefði gert sig sekan í slíku athæfi. En Sigurður svaraði því einu, að yfirh. kæmi slíkí ékkert við. Fór yfirheyrður þá urn borð í iTðafoss og keypti þar einn fisk og gekk síðan með hann í herid- inni upp bryggjuna. Er hann var kominn að þar sem Sigurður Öi- afsson var, réðist Sigurður Ói- áfsson að honum og tók báðum hþndum í yfirheyrðan og sitöðv- aði hann, og í því tóku ednhverj- ir aðrir fiskinn af yfirheyrðum og köstuðu honum í sjóinn. Yfiir- heyrður reif sig strax lausan úr tökum Sigurðar og náði í fisk- jnn aftur og lagði enn á stað með hann upp bryggjuna. Réðást Sig- urður þá aftur að yfirheyrðum og var fiskurinn rifinn af honum á ný og kastað í sjóinn. En ekki sá yfirh. hver það gerðii. Gafst yfirheyrður þá upp á þessu og fór af vettvangi. Með Sigurði ÓI- afssyni í þessum aðföxum var og Sigurður Guðmundsson. Hafði hann hendur á yfirheyrðum, svo hann sæi, með þeim hætti, að hann tók í jakkaboðang yfir- heyrðs og slitnaði við það tala úr jakkanum. Fleiri raenn, sem yfirheyrður þekti ekki, tóku þátt 3 þessum ryskingum', en Sigurð- ur Ólafsson hafði ,orð fyrir þeilm og var aðalmaðurinn. — Aö- spurður kveðst yfdrheyrður hcifa borið einkermishúfu sína, er þetta gerðíst. (Frh.) Kinverjar hafna hrGfnm Japana. Lundúnum, 19. febr. U. P. FB. Shanghai: Kínverjar hafa hafnað kröfum Japana. — Uyeda hefir tóilkynt, að Japanar séu reiðubún- ár að hefja sókn sína á bendur Kínverjum, og ver'ði, hún hafin árla morguns á laugardag, hafi Kínverjar þá ekki hörfað úr fyrstu varnarlínu siuni. Gernf: Framkvæimdaráð Þjóða- bandalagsins hefir kiallað þing bandalagsinis saman til funda 3. marz, vegna Shanghaiófri'ðarins. Alfsingi. I gær fór m. a. frarni í jefri deilkl 1. umræða um niiðuriiagniingu Síld- areinkasöiunnar (um staðfestiing- una á bráðabirgðál'ögunum um skiftameðferð á búi hennar), og var frumvarpinu vísað tii sjáv- arútvegsniefndar, og í neðri deittt 1. umræða um íimtardómsfruim- varpið, og var því vísað tii alls- herjamefndar. I dag er upphafsumræða tim fjárlög næsta árs. Verkamenn oo De Valera vinna saman. Dublin, 20. febr.. U. P. FB. Sein- Ustu úrslit í fririkiskosningun- um: Fiiannafaii-flokkuiiinn 54 þingsæti, ríkisstjórnarflokkurimi 39, óháðir 9, verkamenn 6, bænd- ur 2. — Verkamenn munu styðja De Valera, og hefír hann því 60 atkvæði á þingi. Kínverjar verjast af hreisti. Lundúnum, 20. febr. U. P. FB. Fregnir frá Shanghai1 híerma, að sókn Japana gegn Kínverjum hafi byrjað kl. 7,20 í morgun. Kín- verjar hafa hafið fallbyssuskot- hríð á sóknarlið Japania. Síðari frtegn frá Shanghai: Að- alsókn Japania er í nánd við Ki- angwanþorpið. Stórskotalið Jap- ana hélt uppi skothríð þrjár klukkustund'ir á varnarlinur Kín- verja, áður en sóknám hófst. Jap- anar tóku Kiiangwan,, en Kínverj- ar tóku þorpið aftur litlu síðar, er þeir höfðu brotiö á bak aftur skriðdreka-árás Japana. Höfðu Kínverjar komiiö fyrir fallbysis- um þar sem Japana sízt grunaði, og skutu á skriðdrekana úr peirn er árásán með þeim hófst. Óttuð- ust Japanar, að allir skriðdrekar myndu eyðiilieggjast í bardögun- um og fyrirsikipuðu að halda undan með þá. Flugvélar úr japanska flotanum haf,a skotið á Chapei og Kiangwai og fara bardagarnir þar harðn- andi). Japanar tilkynna, að þeim miði áfram í sókn sinni, en er- lendir fréttaritarar segja, að Kín- verjar hafi ekki hörfað undian neins staðar, nema þar, seim þeir hafi aftur sótt fram og tekið það, sem þei'r hafi mi'sit, eins og í Kiangway. Róma þeir vörn Kín- verja. Verður Lav 1 áfram f orsætisrá ðherr a Frakka ? Laval. AfviisiBSileysið útienðingarEBÍp. Hér eins og víða annars staðar er kvartað yfir atvinnúlieysic f öðrum löndum er reynt að bæta úr því, til dæmis með því að tajk- marka eða banna innflutning á úflendingum. Hér er takmarkaður innflutnmgur á vörum, en lítið eða ekkert gert tsl- þess að tak- maTka innflutning á útlendu fólki, enda flykkist útlent fólk hingað, j Sumir landsroenn leggja jafnvel talsverðia áherzlu á að veita út- lendingum atvimnu, og verður það eðlilega til þess, að íslenzkir menn hafa mitaró vinnu eða jafn- vel enga, og það gengur svo langt, að útlendingar hafa verið og eru látnir ganga fyrir um at- vinnu í -ýmsum gieiintam, sem þeir hafa aldredi unnið við fyr, og er þá ekM krafiist af þeirn kunnáttu, sem heimtuð er annars af íslenzk- um inönnmn. Skal ég nú sýna hér eitt dæmi af mörgum, sem er þess vert að almennmgur fái að sjá, því þar kemur bezt í Ijós hversu á- fjáðir einstakir íslenzkir borgar- lar eru í þvl að troða hér inn út- lendingum að ástæðulausu. Fyrir rúmi ári síðan var ráðinn þýzkur verzlunarmaður í e. s. Goðafoss, til þess ab gegna þ:ar v-eitmgaþjónsstörfum. Maður þessi hafðii fyrir nokkrum árum verið við matvöruverzlun hér í bænum, en var fluttur af landi burt. Hann hafði aldrei verið við veitingastörf hér eða, í heima- landi sínu. Um það leyti stem hann kom á Goðafoss, tók Mat- sveina- og veitingaþjóna-félag fs- lands til starfa, og sendi þá nokkru síðar bréf til brytanna og Eimskiipafélags fslands, og fór fram á að íslenzkt fólk fengi að ganga fynir útlendingum ó skipunum. Þesisiu sinti E. í. litið. Og er kom frarn á síðast Hðið sumar, var brytanum á Goðafossá skrifað enn á ný, og óskað eftir að hann léti íslenzkan veitinga- þjón ganga fyrir Þjóðverjanuim. Varð þá að samkomulagi að bryt- inn létii Þjóðverjann fara um ára- mót, og í hans stað yrði tekinn vanur þjónn. Nokkru fyrir áramótin sótti Þjóðverji þiessi um inntöku í Mát- sveina- og veitingaþjóna-félag fs- lands, en samkvæmt lögum þess félags var eklti hægt að veita honum inngöngu, þar sem hann var útlendiingur og þar að auki ekki fagmaður. Heyrðust þá þeg- ar raddir um, að óviðeiganidi væri að neita honumi, þar sem hann væri úilendingur. Þegar stjörn Matsv,- og veitingaþjóna-fél. ósk- aÖi eftir að hann færi, samkv. •bréfi frá brytanum, taldi Eiim- skip ýms vandkvæði á því að Þjóðvcrjinn yrði að fara, og ósk- aði cindregið eftir að hann yrði kyr og félagið Iéti það óátalið. Sótti Eiimskipafél. þetta svo faet, að búast hefði mátt við, a.ð Goðafoss yröi að hætta sigling- um, ef þessi maður væri ekki um borð. Bar það fram sem að- •alástæðu vankunnáttu yfirmamia. á Goðafossi á þýzka tungu. Var þvi meiningin að þjónn yrði að ganga vinnulaus til þess að þýzk- ur verzlunarmaður hefði lifibrauð af þessari atvinnu og miimia bæri á fákunnáttu yfirmianna. Fór þó svo, að Emakipafél. gaf það eftir, að Þjóðverjinn færi, e» 'tók 1 hans stað fagmann, sem i mörg ár hefir verið á skipum fél. Gerðu þá þjónarnir ráð fyrir að þeir fengju að vera óáreittir fyrir sendimönnum Maguúsar Kjaranis út af atvinnulieiit í þejfcra greiin til handa þessum Þjó'ðverja, stean hvorki er þjónn eða ísL rik- isborgari; þar sem líka Magnús Kjaran hafði útvegað honum verzlunaratvinnu frá þeim degi, er hann fór af Goðafo&si. Er það líka glö-gt dæmi þess, hvað út- lendingar geta fengið hér, þy£ þann dag mistu að sögn maiigir tugir af ísl. verzlunarfólkii at- vinnu hér í bænum. Enda sýnir það bezt hversu þessum heild- sala er umhugað um, að fslend- ingar gangi fyrir útlendingum. ‘ Ekki er öll nótt úti enn, sagöi draugurinn. Fyri.r nokkru kemur hr. Björn Björnsson hirðbakari m. m. tiil Matsv. og þjónafél. fsl. og óskar eftir yfirlýsingu frá því úm, að þessi margumtalaðii þýzki verzliinarm. megi vinna óátalið af fél. sem franikvæindarstjörí og veitingaþjónn i veitingahúsi, er hann ætlaði að opna við Aust- urstræti. Kvað hann sér það mjög nauðsynlegt að fá þenna mann vegna kunnáfiu hans!! og svo væri maðurinn atvinnulaus út- lendingur. Félagið kvað ekki hafa getað orðið við ósk hirðhakarans hvað þjónsstarfið snerti, en talið sér óviðkomandi hvað framkv,- stjórastöðunni viðvéki. Svo líkur eru tiil að Hressingarskáli Björns Björnssonar geti notið hæfileika þessa ónii.ssanlega manns/ Hvað skulda fslendingar þessium er- lenda manni og öðrum útlend- ingum, sem hér eru og taka at- vinnu frá landsmönnum? Afsak- anlegt er, að hi-ngað séu fengnir sérfræðingar og kunnáttumemi í ýmsum greimum, sem ísil. menn, ekki kunna. En hitt er óafsakan- legt, að sækja útlendinga til þrórra starfa, er landsmenn g-eta leyst af hendi, og þá ekki sízt menn, sem ekki hafa kunnáttu í þeim greinum, er þeir sækjast eft- ir að vtena við. Væri því sæmi- legra fyrir þessa útlendinga-„úg- enta“ að stuðla meira að því aði íslenzkir nnenn njóti vinnunniar,, þótt eitthvað kunni að vera á- bótavant um kunnáttu þeiirra, heldur en að troða hingað erlendu fölkii, er vér íslendingar eigum ekkert vant við, og þá um leið að auka á það erfiða ástand,. sem nú er hér í 'landinu.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.