Morgunblaðið - 04.07.1986, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 4. JÚLÍ 1986
23
Irakar eyði-
leggja fjar-
skiptastöð
Nikósfu, AP.
ÍRASKAR herflugvélar eyðilögðu fjarskiptastöð írana í Asadabad í
hörðum loftárásum á miðvikudagskvöld.
Útvarpið í Teheran hefur ekki talin er mikilvægur þáttur í áætlun-
sagt frá árásunum, en símasam-
bandslaust var við höfuðborgina á
fimmtudag.
Fjarskiptastöðin, sem er um 220
kflómetra frá landamærum ríkj-
anna, var óvirk í þijá daga í júní
eftir árásir íraka.
Á mánudag náðu íranir aftur
landamæraborginni Mehran, sem
um þeirra um sókn í átt að Bagdað,
höfuðborg íraks. íranir segjast hafa
fellt eða sært allt að 2.500 íraka
og tekið meira en 1.000 fanga í
bardögunum um borgina.
Þrátt fyrir ósigurinn í Mehran
veitti Saddam Hussein, forseti ír-
aks, á miðvikudaginn hermönnum
heiðursmerki fyrir hreysti í orrustu.
Jaruzelski endur-
kjörinn aðalritari
Varsjá, Póllandi. AP.
WOJCIECH Jaruzelski, hershöfðingi, var endurkjörinn fyrsti aðalrit-
ari pólska kommúnistaflokksins i leynilegri atkvæðagreiðslu nýkjör-
innar miðstjórnar flokksins í gær, fimmtudag. Þetta er fyrsta þing
kommúnistaflokksins frá þvi Jaruzelski setti á herlög í desember
árið 1981 til þess að stemma stigu við vaxandi lýðhylli ftjálsu verka-
lýðssamtakanna Samstöðu.
Jaruzelski hefur verið leiðtogi
pólska kommúnistaflokksins frá
því 18. október 1981, er hann tók
við af Stanislav Kania, þáverandi
aðalritara flokksins. Það var einmitt
á þeim tíma sem áhrif Samstöðu
voru hvað mest. Jaruzelski var
einróma kjörinn aðalritari, að sögn
ríkisútvarpsins í Póllandi. Kjör hans
kemur ekki á óvart, þar eð enginn
annar virtist ógna valdastöðu hans.
MIG-29 ífyrsta
skiptíá Vesturlöndum
Þessi sovéska orrustuflugvél er af gerðinni MIG-29. Hún lenti
ásamt fimm flugvélum sömu gerðar í Kuopio I Finnlandi á
fimmtudag. Þetta er í fyrsta skipti sem vélar þessarar tegund-
ar koma tíl Vesturlanda.
Jaruzelski hershöfðingi
V estur-Þýskaland:
16.000 fluttu
frá A-Evrópu
Mttnchen, AP.
TÆPLEGA sextán þúsund
manns af þýskum uppruna hafa
flust frá Austur-Evrópu til Vest-
ur-Þýskalands það sem af er
þessu ári.
Þetta eru um fímm hundruð fleiri
innflyljendur en fluttu til Vestur-
Þýskalands fyrstu sex mánuði sfð-
asta árs, að því er Franz Neubauer,
félagsmálaráðherra Bæjaralands,
sagði f Munchen á miðvikudag.
Flestir innflytjendanna komu frá
Póllandi og Rúmeníu og yfirgaf
meirihluti þeirra heimkynni sín án
leyfís sfjórnvalda.
Bretland:
Þingmað-
ur selur
jarðarber
London, AP.
GERALD Howarth, þing-
maður breska íhalds-
flokksins, græddi dágóða
upphæð á að selja ferða-
mönnum jarðarber fyrir
utan þinghúsið í London.
Upphaflega átti að bera
jarðarberin fram í veislu
þingmannsins, en aðstoðar-
mönnum hans láðist að
bjóða til veislunnar.
Howarth brást snöfurmann-
lega við þegar upp komst um
mistökin, enda hefðu þau get-
að kostað hann um sjö þúsund
krónur.
Hann gekk út í portið fyrir
utan þinghúsið og var þar fyrir
löng biðröð ferðamanna, sem
biðu eftir að komast á áhorf-
endapalla neðri málstofunnan
„Má bjóða jarðarber og stund-
arkom með þingmanni á svöl-
unum fyrir fímm pund,“ hróp-
aði Howarth. Ferðamennimir
létu ekki bjóða sér tvisvar að
vera með þingmanninum á
svölum neðri málstofunnar og
njóta útsýnis yfír ána Thames.
Howarth hagnaðist um þijú-
þúsund krónur á jarðarbeija-
viðskiptunum og kvaðst ætla
að láta féð renna til að endur-
reisa kirlg'u í grennd við þing-
húsið.
NÝTT NÝTT NÝTT
NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT NÝTT
II IMflDAY
s;.""*”'. — < ,r
Frorn the killing fíelds of Vietnamip
to the terror of the Texan Klan. Ivx
ALOMO BAY
Eftir Vietnam stríðiö setjast
100.000 flóttamenn að I
strandhéruöum Texas I leit
að friði og velgengni I
landi tæklfæranna.
Þelr eru flestir hæglátir og
nægjusamir flsklmenn.
En þeir eru ekkl velkomnir
hjá helmamönnum sem
Ifta á þá sem ógnun viö
tilveru slna. Fyrrum frið-
sælt flskiþorp veröur nú
orrustuvöllur fordóma.
Spennusaga, byggð á
sönnum atþurðum.
Leikstjórl er hlnn margfaldi
verðlaunahafi
LOOIS MALLIE
En toff ungdomsfilm
krydret med AC/DC's musikk
m
/ L /
I jL\
FIGHTING BACK
„Velkomin I víti
Dantes!" Sllkar móttökur
fær John Emþling er
hann kemur tll nýs vinnu-
staðar, skóla fyrir erflða
unglinga. Tom er ógn-
valdur skólans, alræmd-
ur vandræðargripur, ásak-
aöur um bæði þjófnað og
ofbeldi. John hefur
ákveðna hugmynd um
það hvernig taka eigi á
piltum á borð við Tom en
margir eru andvígir
honum, jafnt kennarar
sem nemendur.
Paul Smith lelkur hinn
unga Tom með þvllíkrl
innlifun að hreint
ótrúlegt er.
MYNDBANDALEIGA
BORGARTÚNI 24 8.11506
Hun var ung, vakker...
Ilmorder.
n
HIT LADY
Angela var fær, kaldlynd,
snjöll og falleg. Enginn
vissl fyrr en um seinan
hvert starf hennar var,
atvinnumorðingi.
En hún gerði skyssu.
Hún var oröin ómissandi.
Hún komst að þvi daginn
sem hún ætlaöi að hætta
störfum.
RCA
A
Cohimbia
Pictures
INTERNATIONAL VIDEO
The West Was No Place ForLatltes. ButWhoSald They Were..
*«* • 'Tk
' P
n -yw? ' 7
y'
DAN CWUEY • BROOKE ADAMS * CHRISTtNA HAHT
WILD DAUGHTERS OF
JOSHUA CABE
Til aö ekkjumaðurinn
Joshua Cabe geti haldið
jörð sinni verður hann að
sanna að hann eigi fjöl-
skyldu. Hann finnur hvergl
dætur sínar þrjár og tekur
því á leigu þrjár stúlkur
með skrautlega fortíð.
Þær kunna furöuvel við
sig í sveitinni en senn er
friðurinn úti. Hættulegur
liðhlaupi gengur laus.
'Pm
Han npnet pcnqeskap som andrc apner döror
Han apnet et pengtiskap for mye!!
THE RIP OFF
Hér er á feröinni spennu-
mynd, full af óvæntum at-
burðum. Chris, sem er
frægur af snilli sinni við
að opna peningaskápa.
Hann er þó hættur þeirri
iöju en lætur tillelöast aö
taka þátt í einu ráni enn.
Ætlunin er að ræna
milljónavirði af demöntum.
En það sem virtist einfalt
verk reynist flóknara og
hættulegra en búist var við.
LEE VAN CLEEF
EDWARD ALBERT
og KAREN BLACK
leika aðalhlutverkin í
þessari hörku spennumynd.
VIDEOHOLLIN
LÁGMÚLA 7 S. 685333 OPIÐ ALLA DAGA 10-23.30
SJAUMST HRESS EKKERT STRESS BLESS