Alþýðublaðið - 24.02.1932, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 24.02.1932, Blaðsíða 1
Albý aðlð 1932. Miðvikudaginn 24. fébrúar 47. tölublað. i©amla BíéBgg; Sýnir ífkvöld Þýzka leynilögreglumynd í 12 þáttum tekin af hinum fræga þýzka kvikmyndasnillingi Fritz Lang. Til marks um kve myndin hef- ir veriö mikils metin erlendis, skal getið að forstjóri leynilög- reglunnar i Kaupmannahöfn, herra Thune Jacobsen, flytur ræðu um afbrotamenn á und- an myndinni. Börnum innan 16 ára bannað- ur aðgangur að myndinni. M ö n i ð að trúlofunarhringir eru happasælastir og beztir frá Sigísrpöri Jónssyni, Austurstræti 3, Reykjavík. Liðarpli 8. Sími 2276. Selur: Kaffi pk. 1,00. Olía 0,25 It. Haframjöl 0,25 pd. Hveiti 0,20 pd. Smjörl. 0,85 stk. Alt eftir þessu. VerzL LiBdargotu 8. Gúmmí og skóvlnimstofa mín á Urðarstíg 16 B er aftur tekiu tii starfa. Bæjarius bestu og ó- dýrustu viðgerðir. — IÞorbergui* Skúlusou. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, KLapparstig 29. Sími 84. IB Bakarasvelnaíélag íslands. Aðalfundur verður haldinn í Baðstofu Iðnaðarmanna- félagsins sunnudaginn 28 p. m. klukkan 4 eftir hádegi. Dagskrás 1. samkvæmt félagslögum. 2. Lagabreytingar og margt fleira, Stlérnln. Loftskevtapréf 2. flokks loftskeytapróf skv. reglugerð dags. 22. april 1931 verður hald- ið fimtudaginn 10 marz n. k, Umsöknir með tilheyrandi fylgiskjölum sendist landsímastjöra fyir 3. marz næst komandi. Reykjavík, 23. febrúar 1932. Landssímastjóri. 97D síbdI 970 Fyrsta flokks bílar ávalt til leigu. Reynið vikskiftin. BifrelðsstOOIn 1 Lækjargötu 4. ERLA, Nýja Efnaiaugin {Gunnctr Gunnctrsson.) P. O. Box 92. — LITUN. Sími 1263. Reykjaoík. KEMISK FATA- OG SKINNVÖRU-HREINSUN V ARNOLl NE-HREINSUN. Alt nýtízku vélai og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgreidsla Tijsgötu 3. {Horninu Tjsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt land. SENDUM. ----------- Biðjið urn vetðlista. ---------- SÆKJUM. Stórkostleg verölækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Viesturbæmun hjá Hirti Hjartansyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256, Húsgago averzlimin vlð dómkiikjana. UndirkfóSar, Sokkar, Uíiarkjólatan, Mislit flanel, Kjölabiúndnr. ferziM Mýja Bfió Hóimfríðar Kristjánsdóttir Þingholtsstræti 2. Alit með íslenskuiii skipuin! Mraðlestin no. 13. § Þýzkur tal- og hljóm-leyni- lögreglusjónleikur, tekinn af UPA Aðalhlutverkin leika: Chffiplotte Snsa og MeíEBss ICoeaseeice. Sérlega spennandi og vel leikin lögreglumynd. Aukamynd: Bjarndýraveiðar í Karpatafjöilum. Hljómmynd i 1 pætti. JiMiflr fatna&iar frá 1931. sem hefir ekkí verið sóttur enn, verður seldur fyrir vinnulaunum eftir 8 daga Rudolf Hansen Lokastig. 8. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó, Eiríkur Leifsson. Skógerð. Laugavegi 25 MÚHilIIA Aðalfundur Múrara- félags Reykjavíkur verður haldinn í Varðarhúsinu, mið- vikudaginn 24. p. m. klukkan 8. eftir mið- dag Fjölmennið og mætið stundvíslega. STJÓSNIN. Doktor Schæfer 1,00, Drauga- gilið 75 aura, Maðuriun í tungl- inu 1,25, Æfintýrið í Þanghafinu 1,80 og margar fleiri ágætar og ódýrar sögubækur í Bókabúð- inni á Laugavegi 68. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sann- gjömu verði. Sporöskjurammafi, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Síml 2105, Freyjugötu 11.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.