Alþýðublaðið - 29.02.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 29.02.1932, Blaðsíða 4
n ¦ MtBBnBitaBIB I I "'•'iii ¦ m Hwail er að fréítaf Nœturlœknir er í nótt Bragi Ólafsson, Laufásvegi 50, sími 2274. x Otvarpið í dag: Kl. 16,10: Veð- mrfregnir. Kl. 19,05: Þýzka, 1. fl. KL 19,30: Veðurfregnir. Kl. 19,35: Enska, 1. fl. Kl. 20: Erindi: Ot- Varp, skóli og kirkja, II. (Guöm. G. Hagalín). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 21: Tónleikar: Alþýðulög (Ot- varpskvartettinn). Einsöngur (Fin- ar Sigurðsison). Sjöberg: Tonanne. M. Ámason: Otlaginn. B. Guð- mundsson: Kvöldbæn. Sv. Svejn- björnssion: Sverrir konungur. — Söngvél. „Raggeiturnar ykkar! Ég hefi 'að eins hundabyssu í hendinni!" Fyriir sköminu, þegar hinn 17 ára gamli skólapiltur, Jónann Dadei í Eprajes í Austur-Slóvakíu, fékk einkunnir sínár og sá, að hann i inokkrum námsgreinuin hafði lengið lágar einkunnir, bögglaði foann saman einkumiabókina og ihenti henni í andlit bekkjarkenin- aransi. Sá síðar nefndi flýtti séf í kennaraherbergiðj bálreiður. En Jóhann varð honum fljótari ög Stökk upp á borð fyrir framan alla kennarana, dró upp skamim- ibyssu úr buxnavasa sínum og miðaði á kennarana. Mesta uppi- istand varð; nokkrir kennai-anna istukku á burt, aðrir skriðu undir iborð, en Jóhann kallaði til þeirra: „Raggeiturnar ykkar! Ég hefi að eirns hundabyssiu í hendinni!" — !Á meðan hafði einn af kennurun- lum stokkið út á 'götu, þar sem hann hrópaði svo óskaplega á lögregluna, að fólk, sem fram hjá gekk, hélt að hann væri orðinn brjálaður. Loks kom lögreglu- þjónn, sem fór með honum í skólann. En þar var búi'ð að af- vopna piltinn. Var nú farið með hawn á lögreglustöðina. Þaðan var hann látinn laus eftir stutitan tíma, þvi hundabysisan gat ekkert mein giert. En Jóhann Dadei er þegar orðinn víðfrægur. Ráðleggingarstöd fyrir * barns- hafandi konur, Bárugötu 2, opin lyrsta þriðjudag í hverjum mán- uði frá 3—4 Ungbarnavennd Líknar, Bárugötu 2, opin hvefn fimtudag og föstudag frá 3—4. Hann gaf guði mx. Fyrir fram- an höfuðaltari Genua-kirkjunnar San Fruttuose má sjá gríðarstórt feerti, og er það nýkomið þang- að. Gefandinn,- sem áreiðanlega hefir orðíð að láta þúsundir króna fyrir kertið, hlýtur að hafa orðið fyrir ínikilli náð, úr því að hon- um hefir fundist að hann þyrfti að þakka svona vel fyrir sig. Stóð heldur ekki á löngu áður en forvitnin komst fyrir kertisr leyndarmálið. — Biðil nokkur hafði fyrir mörgum árurn beðið um hönd og hjarta fagurrar ung- meyjar, og stóð nú lofcsins til að þau ættu að fara að giftast. Svo að segja daginn áður en brúð- kaupið átti að standa, sem móðir bmðurinnar var völd að að hafði Barnaboltar, Töfraleikföng, Mannhörpur og alls konar Barnaleikföng í miklu úrvali hjá------- K. - Elnarsson & Biðrnsson, Bankastræti 11. Vinnn íatiiað karapið pér bestan ©g édýrastam h|á okkar. lSrnhúsið. BifreiðastSðim H£ILA, Lækjargötu 4. . hefir fyrsta flokks fólksbila ávalt til leigu í lengri og | skemri ferðir. Sanngjamt verð. Reynið vikskiftin. 1 97® slmi S7H | Útibaid bœttir. Kamplð fes?mlngar- ofg tækifœrisniafiB1 fys»5r lítið verð. — D5mn' veski, Seðlaveski og Braddar. Háifvirði. ÚTIBÚ f 9 istns, LaiigaveBÍ 38. J)£tnið sjálfar um gaðin dregist svona lengi, var birúð- gumanuni sagt frá og gefnar sannanÍT fyrir, að hann ætti að skifta brúðurinni milli sín og nokkurra annara borgara bæjar- iriS'- Varð hann syo þakklátur fyr- ir að augu hans höfðu verið opn- (iið í tæka tíð, að hann gaf guði hið umtalaða kerti fyrir. Ellefu menn fórust og 150 særðust í ríkinu Alabama í KJOrskrá til alþingiskosninga i Reykjavik.er gildir fyrir timabiliö 1. júli 1932 - 30. júní 1933 liggur frammi al- menningi til sýnis á skrifstofum bæjarins, Austurstræti 16, frál.—14. roarz næstk, að báðum dögum meðtöldum kl. 10 -12 f. h. og 1—5 e. h. (laugardaga kl. 10—12 f. h.). Kærur yfir kjörskránni séu komhar til borgarstjóra eigi siðar en 21. marz. Borgarstjöri í Reykjavík, 27. febrúar 1932. K. Zimsen. yfir gjaldendur til ellistyrktarsjóðs í Reykjavík árið 1932 liggur frammi almenningi til sýnis á skrifstofum bæjarins, Austurstræti 16, frá 1.—7. marz næstkomandi, að báðum dögum meðtöldum, kl. 10—12 f. h. og 1—5 e. h. (laugar- daga kl. 10—12 f. h.;. Kærur yfir skránni sendast borg- arstjóra eigi síðar en 14. maiz; Borgarstjórinn í Reykjavík, 27. febrúar 1932. K. Zimseb. Bandaríkjunum af völdum hvirf- ilvinds, sem geysaði á svæðinu við mynni Missisippi. Mun storm- ur pessi hafa valdið afar-miiklum skemdum og tjóni Mötimeyti safnaonna. Þar borðuðu í dag 76 fullorðnir og < 87 börn. Höfam fyrirliggjandi: Crvals spaðkjöt í heilum og hálfum tunnum og kvartiluín. Mikil verðlækkun. Saltkjöt verður nú odýrasti maturina. Samband ísl. samvinm&félaga. Sími 496. Húsgagnaverzinnin vlð dómkkkjana. I '^^^^m^ Notið íslenzka ínniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Lelfsson. Skóger.________Laugavegi 25 ALÞÝÐUPRENTSMIÐJAN„ . Hverflsgöta 8, simi ími, tekur aö ser alls koK ar tækilærisprentraa svo sem erftljóð, a§- göngumiða, kvittaaií, reikmnga, brél o. a frv„ og afgreiðlJ vlnnana fljótt og vi9 Féttu verði. TálIpaBar fást dagiega hjá Vald. Poulsen, öappBtrstíg 29. ' Sími 24. Doktor Schæfer 1,00, Ðrauga- gilið 75 atira, Maðurisin í tungl- inu 1,25, Æfintýrið í Þanghafinu 1,80 og margar íleiri ágætar og ódýrar sögnbækur i Bókabúð- inni á Laugavegi 68. Höfum sérstaklega fjölbreytí úrval af veggrnyndum iraeö sano- gjörnu "verði. Sporösk]uraminí«, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Siaii 2105, Preyjugötu 11. Ritsrjóri og ábyrgðarmaður: éiafur Fiiðriks8«ft. AlþÝðupreatsmiðjaií* '

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.