Alþýðublaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 01.03.1932, Blaðsíða 4
 « . ' ' r"í r^j-Tr pn Höfum ávalt fyTÍrliggjandi beztu tegund steamkola. herzla verður lögð á það að kenna nemendum til hlítar al- menn sund, björgun og lífgun, einnig skriðsund (crawl) og dýf- ingar, ef þess er óskað. Yfirleitt eiga sundkennarar að geta fengið alla þá sundmentun á námskeið- ínu, sem þeir ósika að fá, Er hér því ágætt tækáfæri fyrir sund- kennara til framhaldsnáms. Að- alkennarar námskeiösins verða þeir Jón og Ólafur Pálssynir, Um- sóknir ber að senda sem fýrst til forseta f. S. í., pósthólf 546, Reykjavík, og gefur hann allar frekari upplýsingar um námskeið- ið. (f. S. 1. — FB.) 1 Læknir slasast. 6. febrúar var héraðslæknisins á Þórshöfn vitjað inn i Axarfjörð í forföllum læknisins á Kópaskeri, Á leiðinni reið læknirinn yfir ísj lagða á, en er hann var nærri því kominn yfir ána, sprakk ísinn undan afturfótum hestsins, svo að hann féll aftur yfir sig, en við það varð læknirinn á milli hestsins og skararinnar. Við þetta fékk læknirinn feikna mikið högg og lenti þar að auki í mjög islæmri klemmu. Ósjálfbjarga var hann fluttur sjóveg aftur til Þórsr hafnar, og hefir hann legið mjög þungt haldinn þar til fyrir nokkru að hann var heldur farinn að hressast aftur. Að áliti Jæknisins sjálfs hefir hann síðubrotnað — 2—3 rif brotnað. Læknirinn heitir Eggert Einarsson Briem, ættaður úr Borgarfirði syðra, miesti þrek- maður. PSntunarfélag stofnað. Vegna vörusfcorts á Skálum hafa búendurnir þar myndað með sér félagsskap með því mark- jniði, að þeir annist vöruimnbaup sín sjálfir sameiginlega. Fram- kvæmdarstjórinn er Benedikt Stefánsson kaupm. ©i" »fh ff’étta? Nœturlœknir er i nótt Daníel Fjeldsted, Aöalstræti S, sími 272, SoQfnmedal í whisky. Á hóteli í Rotterdam var fyrii’ nokkru stol- ið yfir 1000 sterlingspundum af tveimur Englendingum. Við rann- sókn koms í Ijós,. að yfirþjónninn á hótelinu ásamt Þjóðverja noikkr- um, sem var í heimsókn hjá Eng- lendingunum, hefði látið svefn-' Irneðal i whiskyið, siem ménnirnir fengu. Var . ÞjóÖwerjinn fundimn sömu nóttina steinsofandi á bakk í lystigarði. Yfirþjónninn neitaöi í fyrstu, en játaði síðar. Frá pýzkn atoinnulífi. Sam- ■» kvæmt’ skýrslum kola- og járn- framiedðsiufélagsins mikla, „Ver- einigte Stahlwerke“, nam kola- framleiðslan í námum félagSins seinustu þrjá mánuði síðastliðins árs 3 965 350 simálestum, eða 1,3 millj. smái. minna en á sama tíma 1930. Á sama tíma minkaði framleiðsla félagsins af sorajámi úr 947 788 smál. í 602 000 smál. og stálframleiðsian úr 1005 553 smál. í 633 266 smál. — Vegna minkandi framleiðslu var verka- mönnum í námum og verksmiðj- um félagsins fækkað úr 120 954 í 84 512 og skrifstofufólki úr 15 854 í 12 659. — Svipaða sögu er að segja um mörg önnur stór- atvinnufyrirtæki í Þýzkalandi, og leiöa framangreindar tölur „Ver- einigte Stahlwerke“ og annara framleiðsilufyrirtækja glögt í Ijósi, hve framleiðslan fer minkandi. (FB.) Höfnin. Otur og Karlsefni kosmu frá Englandi í gær. Fisktökuskip fór til útlanda í gær. Saltskipið Inger Fem. fór til Hafnarfjarðar í gær að losa þar nokkuð af farminum. Tryggvi gamli kom frá lEnglandi í morgun,. Spánskur tog- ari kom hingað í morgun til þess .að taka nokkra háseta. Gyllir kom af veiðum í morgun og Suður- landið fór til Borgarness. Veðrið. Lægð er yfir Noröur- Grænlandi, á Irreyfingu austur eftir; veldur vaxandi vestanátt fyrir norðan ísland. Veðurútlit í dag og nótt. Um Suðvesturland; Vestankaldi. Nokkrar skúrir. Held- ,ur kaldara. Alls staðar frostlaust á íslandi, hæst 6—7 stig. í Ang- magsalik á Vestur-Grænlandi kl. 11 í gærkveldi var 1 st. frost, en í Júlíönuvon í Eystribygð kl. 11 í gærkveldi var 5 st. frost. Blindur mac'ur dettur út um glugga. Kennari nokkur, Fitzier, í Spandau, sem er búinn að vera blindur síðan 1917, hallaði sér út um glugga til að fá sér fríslkt loít. Bjó hann á þriðju hæð. Alt í einu misti hann jafnvægið og datt niður á götu. Brotnaði höf- uðið á honum, svo að hann dó samstundis. Kol og eldur. Auðvitað feldi meiri hlutinn tillögu bolsanna um þaö, að fátækir skyldu fá koks og Ijós fyrir lítið eða ekkert á meðan harðindin væru mest. Þetta var alveg sjálfsagt. Nú hafa þeir, sem gasstöðinni ráða, gert annað, sem var enn sjálfsagðara. Þeir, sem lítil peningaráð hafa, eru nú algerlega útilokaðir frá að ná í koksmola. Áður gátu ræflarnir fengið ögn af koksi, ef þeir komiu sjálfir með pokann sinn og 1—2 krónur. Nú eru birgðir þær búnar, s,em áður höfðu safnast fyrir, og ekki til annað en það, sem framleitt er daglega, en það nær auðvitað ékki handa helmingi þeirra, sem þurfa á þessari vöru að halda, BltreUlastððiift HEKLA, Lækjargötu 4. hefir fyrsta flokks fólksbila ávalt til leigu í lengri og skemri ferðir. Sanngjarnt verð. Reynið vikskiftin. 970 síbbsI 970 fátrjrggiagahintafélagið „Nye Danshe“. (stofnað 1864) Bmnatryggingar (hús, innbú vörur o, fl.). Líftryggingar með sérstak- lega góðum kjörum. Hvergi betri og áreiðanlegri viðskifti. Geymið ekki til morguns það sem hægt er að gera í dag. Aðalumboðsmaður á íslandi Sigfús Sighvatsson, sími 17J.Pösthólf474 Símnefni „Nyedanske". Dívan teppi, Plyds og Gobelin, fjöibreytt úrval, Verð frá 8,50. Soffíubúð. fiott brðkað orgei til sölu og annað gott orgel til ieigu í (líibúi Hiiöðfœrahússins, Laúgavegi 38. og ekki hægt að sinna neinum smákaupum, „alt pantað“, og þýð- ir engum að biðja um 25 kg., 50 kg., 100 né 200 kg. En tonn, já, tonn er hægt að fá, en helzt mörg tonn í einu. Svona er þetta nú lagað. Af þvi að lítið er til, þá er alls ekkert selt nema í stór- um stíl. O. S. Frá Bretum. Yrnsar atvinnu- og iðn-greinir í Bretlandi hafa átt örðugt uppdráttar og eiga enn, yegna heimsikreppunnar, en alls ekki allar,. Sumar atvinnu- og iðn- gr-einir haf,a verið í stöðugri friam- för á seinni árum oig þá framför hefir kreppan ekki stöðvað. Má þar m. a. tilnefna framleiðisilu b-if- reiða, útvarpsitækja og rafmagns- iðnaðinn. Frá því árið 1922 hefir raf n í agn s f ram I eiös 1 a í Bnetlandi tvöfaldast eðá vel það. — Fram- '’iarir í þessiari grein má að miklu leyti r-ekja til lagia, sem s-ett v-oru á þingi 1926. Landinu er sfcift í tíu umdæmi með einni aðalraf- ínagnsframleiðslustöð í hverju umdæmi. Yfirstjórn rafmagnismál- anna er í höndum aðalráðs, Thé Central Electricity, Board, en þó þær framkvæmdir, sem ráðisf var í samkvæmt áðurnefindum lögum, geri mönnum á stórum lands- svæðum kleift að vera aðnjótandi óclýris rafmagns rnunu enn líða ALÞYÐUPRENTSMIÐJAN„ Hverfisgötu 8, sími 1284, tekur að ser alls koa ar tækifærisprento svo sem erfiljóð, að- gðngumiða, kvittaaílr! reikninga, bréf o. s, frv„ og afgreiðlii vinnuna fljótt og viS réttu verði. Túlipanar fást daglega hjá Vald. Poulsen, KLapparsííg 29. Blmi BS. Notið íslenzka Inniskó og Leikfimisskó. Eiríknr Leifsson. Skór. Laugavegi 25 tvö ár þangað til m-enn um ger- valt Bretland verða aðnjótandí þeirra framkvæmda, sem ráðist var í samkvæmt lögunum. Raf- magn er nú ódýrara í Engliandi en nokkru öðru landi. Aukin notfcun rafmagns heíir lyft undir framMðislu og sölu rafmiagns- tækja, s-eni haf-a þegar fengið orð á sig fyrir gæði og verö. (Úr Maðatilfc. Bretastjórnar.) Ritstjóri og ábyrgðarmaður: Ólafur Friðrikssoffi. Alþýðupremsmiðjan, I

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.