Alþýðublaðið - 04.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 04.03.1932, Blaðsíða 2
8 ALÞÝÐUBLAÐIÐ Laiidiif ei't framfserslnhéFeð. Bæjarstjórn Reykjavíkur befir sent alþingi svo hljó'ðancli áskor- un, er hún samþykti 18. febrúar a'ð tillögu Stefáns Jóh. Stefáns- sonar: Bæjarstjórn Reykjavíkur skurar a alþingi a'ð gera nú þegar þær breytingar á íátækralögunum, ag landið alt verði gert að einu fram- Jærsluhéraði. StiirnatsktárneMin. Kosning stjórnarskrámefndar í efti deild alþingis fór fnam í gær, og fór hún þanriig: Af A- lista voru kosnir Einar Árnason og Ingvar Pálmason, af B-Iista Jón Porláksson og Pétux Magn- ússon, af C-lista Jón Baklvinsson. MafEBerflarðefl*" Bjarni Snæhjörnisson flytur frumvarp á alþingi, svipa'ð því, sem hann flutti á síðasta þingi, lam nýjan veg milli HafnaríjarO- ar og Reykjavikur, þar sem fyrir mörgum árum var byrjað að teggja hann út af Suöurlands- íbraut, í Sogamýri. í frumvaxpinu er gert ráð fyrir, að byrjað verði| á verkinu á næsta ári. Frumvarp- ið var I gær til 1. umræðu (í efri delid). Jón Baldvinsison beindi því til Bjarna, hvort hann vildi ekki brcyta frv. þannig, að lögin öði- ist gildi þegar í stað og verði verldð hafið þiegar á komandi sumri. Benti hann á, að í sumar verður geysimikil þörf fyrir aukna atvinnu og jafnframt er mjög æskiiegt a'ð vegurinn komi serri ■iyrst í notkun, því að fargjöld og flutningskosfnaður allur á milli bæjanna myndi læklta mjög við tiikomu góðs vegar. Kvaðst J. Baldv. af báðum þessum ástæð- u;m vilja, að unnið verði að veg- argerðinni á koirtandi sumri. Jafnframt minti hann stjórnina á, að á síðasta alþingi var samþykt þingsályktun, þar sem skorað var á haná að láta þegar í istað rann- saka frambúðarvegarstæ'ði miili Háfnarfjarðar annars vcgar og Suðurlandsbrautar og Reykjavík- ar hins vegar og gera á s. 1. hausti kostnaðaráætlun um veg- inn. Óskaði hann þess, að at- vinnumálaráðherra (Tr. Þ.) legði rannsóknir vegamálastjóra, sem þingsályktunin hljóðaði um, fyr- ir þingmemi, og gerði það svo fljótt, að þær væru komnar í þeirra hendur áður en frumvarp- fö kemur til 2. umræðu. Hver verða endanleg svör þeirra Bjarna og Tryggva við þessum tiimælum kernur síðar í ljós. Að umræðunni lokinni var frv. visað til samgöngumálanefndar. RækÍBinarland fyrir Mafnfirðinga. Jón Baldvinsson fiytur, sam- kvæmt ósk bæjarstjórnar Hafnar- fjarðar, frumvarp á alþingi þesis efnis, að ríkið selji Hafnarfjarð- ! arbce þanri hluta úr landi Garða- kirkju á Álftanesi, er fellur í hlut heimajarðarinnar við skifti þau, er nú fara fram, á áður ó- skiftu landi jarðaiinnar.. Á það er bent í greinargerð frumvarpsins, að eins og kunnugt er, er heppilegt land til ræktunar mjög af skornurn skaimti til í ná- munda við Hafnarf jörð. Hins veg- ar er áhugi manna svo mikill þar fyrir ræktun, að hvergi nærri er hægt að verða við óskum manna um ræktunarland, þó að útmældir hati verið í þessu skyni hinitr óá- litleguslu grjótmelar og jafnvel hraun. Or þessu vex'ður bætt, ef kaup þessi nást. og ratmasgflisfSÐ&L Jónas Þorbergsson og Vilmund- ur Jónsson flytja frumvarp á al- þinJgi um endurbætur á iögunum um raforkuvirki. Þetta er aðal- efni frumvarpsins: Þar sem raforkuver eða raf- orkuveita, sem notuð er tii al- menningsþarfa, er eign einstaks manns eða félags, sikal afnota- gjaldið ákveðið í gjaldskrá, er hlutaðeigandi sveitar- eða bæjar- stjórn samþykkir og ráðberra staðfestir. Þar með er komi'ð í veg fyrir, að eigendur orkuvers- ins hafi aðstöðu til sfcattlaignmgar eftir eigih geðþótta á rafmagns- notendur. í öðru iagi fer frv. fram á, að bæjar- og svieitar-stjórnum sé veitt heimild til að taka esuka- sölu á rafmagnstækjmn í sínu umdæmi, þar sem bæjar- eða sveitar-félagið hefir komiið upp eða starfrækir rafmagnisiveitu til almenningsþarfa. 1 þriðja lagi er svo ákveðið í frv., að setja skuli með reglugerð ákvæði, er befti innflutning þeirra rafmagnstækja, sem valda trufi- un á viðtöku útvarps og loft-. skeyta, — eftir því siem fært þyk- ir að dómi raforkufræðinga. I fjórða lagi er ákvæði um að lögfesta það, að eftirlitsmaður sé af ríkisins hálfu með raforlcu- virkjum, svo sem nú er orðið, og skuli hann hafa lokið námi við rafmagnsdeild verkiræðiháskóla. — Eigendur raforkuvera gröiði nokkurt árlegt gjald, — er mið- ist við það, hve mikil orkufram- ieiðslan er —, upp í kostnað við eftirlitið. Um þörfina á slíku eftiriiti óg ákvörðun af rikisins hálfu segir isvo í gnei'nafgerð frv., jafn.fnanit því, sem bent er á nauðsyn þess, að únni-nn verði bugur á útvarps- truflunum: „Rafmiagnsniotkun fer nú hrað- ívaxandi í landinu, en eftirlitiið er |mjög í moium og ekki háð alls- berjar lagafyrirmælum eða opin- herum ráðstöfunum, eins og tíðk- ast hjá öðrum þjóðum. Þykir ekki við svo búið nnega standa, því að alikunnugt er, að ófullkominum raftækjum og ófullnægjandi um- búnaði á leiösium fylgir elds- Voðahætta og' lífshætta fyrir þá, er vinna a'ð raf,magn:Sgæzlu.“ GlóaMinarækt í EnglaHdi. Reynslan hefir sýnt, aö vetur- inn er mjög mildur á útsuðurtá Englands, sem Eniglendmgar niefna Cornwall, en forfeður akk- ar niefndu Kornbretaliand (en Bretland nefndu þeir Wales). Sólskin er á vetrin þarna að mieðaltali nær 3% klukkustund á dag, og loftslag þegar á alt er litið betur faliið till gióaldinarækt- unar en víða annars staðar þar, sem þau eru nú ræktuð. Tilrauinir hafa verið gerðiar þarna í fimm ár með ýmsar suðrænar jurtir, og hafa tilraunirnar gengið svo v-el, að nú hafa á síðast iiðmu sumri verið plantað 2000 gló- aldinatrjám. Þarna eru líka ræktaðar bjúg- aldinaplöntur, o-g stóðu þær í blómskrúða núna í miðjum fe- brúar. IgSEBbl’OtÍÍI i Hljóðfærahúislð. Drengirnir, sem af óvitasikap sínum brutust inn í Hljóðfæra- húsið í fyrri nött, voru 9 og 11 ára gamlir. Þeir fóru meö peningakassann suður í Tjarnargötu og brutu hann þar upp. En af því rnikið var í kassanum af skjölum, þá fundu þeir ekki nema smápen- ingana, en seðlia, sem voru 700 krónur og voru í umslagi, fundu þeir ekki, og var það fé alt í kassanum þegar lögreglan sótti hann þangað, sem drengirnir vís- uðu á hann. Kfnverjar og Þjóðabandalagið. Genf, 3. marz. U. P. FB. Yen, fulltrúi Kína, hefir tilkynt þingi Þjóðahandalagsins, að vopniahlés- skilmálar Japana séu mieð öH'u. óaðgengilegir. Ef Kínverjar fall- ist á þá, sé í raun og veru úm uppgjöf af þeirra hálfu að ræða. Shanghai, 3. rnarz. U. P. FB. Kínverskir embættismienn full- yrða, að þrátt fyrir það, að Jap- anar hafi tilkynt að þeir værf. hættir sókninni á hendur Kínverj- um, hafi þeir gert árásir á Nan- ziang og Liuho. Stolna barnið. Hopewell, N. J. 3. marz. U. P.: FB. Þrátt fyrir það þött lögreglam' í New Jersey hafi gert alt, sem hugsanlegt var, til þess að graf- ast fyrir um stuldinn á barni Lindbierighs-hjónanna, hafði heranÉ. ekkert orðið ágengt kl. 11 f. h. (Jer.sey-tími). Hopewell, N. J. 4. marz. U. P. FB. Lindbergh-hjónin hafa gefið upp alla von um það, að bóf- arnir komi harninu til þeiirra aft- ur, en þau gera sér vonir urn. að þeir geri því ekkert mein og- komi því frá sér þannig, að það komist fljötlega í hendur gó'ðra: manna og verði flutt heim. Gera. þau hjónin sér vonir um þettai. vegna þess, að málið v-ekur fá- dæma eftirt-ékt um öli Bandaríkin og leitinni er haldið áfram hvar- vetn-a. — Undamfarinn sólarhring: hafa Lindbergh-hjönin fengið uni tvö þús-und samúÖarbréf og: spjöld. ISrar eru Slobbs-BfliémSfli. Þessi spurning heyrist nú ofi í Pangbourne við Thamesfljót í Englandi. Hjónin A. G. Hob-bs og kona hans komu fyrir 2V2 ári til þesss staðar, keyptu þar hús og settu þar upp matreiðsluskóla. En fyr- ir ári síðan hurfu þau og hefir ekkert til þ-eirra spuxst. Þetta var allra viðkunnanlegasta fólk, eu enginn þarna á staðnum þekti það áður, og engin-n veit hvaðau ; það kom eða hvert það fór. Lög- reglunni er þetta mesta ráð-gáta,. Sá, að ímm vsa Ðíóðverji. Auðmaðurinn sir Edg-ar Speyei er nýlega látinn í Berlínarborg’ 70 ára gamall. Hann var fæddur í Þýzkalandi, en kom un-gur til En-glands- og fékk enskan b-org- ar-arétt 1892. Fjórtán áram síðar- var hann aðlaður af Bretakon- ungi og varð m-eðlimur í leynd- arráði konungs 1909. Speyer græddi of fjár, og alt virtist leika í lyndi fyrir hon- um. Hann var einn af tryggustu pegnum Bretakonungs, að liann *■' hélt sjálfur, og var næstum bú-<- inn að gleyma að hann væri fæddur Þjóðverji. En svo kom stríðið 1914 -og hin: gengdarlausa þjóðiemisæsing' hófst. Þjóðverjar voru í enskum blöðuxri kallaðir Húnar og ailt eft- ir því, og þá kom-st Sp-eyer að því, að hann var þrátt fyrir alt Þjóðverji, og gr-eiddi fyrir þ-eim eftir megni.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.