Morgunblaðið - 12.09.1986, Blaðsíða 42
as MORGyNBCAÐIÐ, FÖSTUÐAGfHRÍ2P SEPTEMBER 1586
42
|| DOLBY STEREO
Fróöleikur og
skemmtun
fyrir háa sem lága!
JttwgingiMfifrifr
18936
Frumsýnum mynd
ársins 1986
KARATEMEISTARINN
IIHLUTI
KamteKM|T
PartJLl
BT.
* * * * Box Office.
***** Hollywood Reporter.
***** L.A. Times.
Fáar kvikmyndir hafa notið jafn mik-
illa vinsælda og „The Karate Kid.Nú
gefst aðdáendum Daniels og Miyag-
is tækifæri til að kynnast þeim
félögum enn betur og ferðast með
þeim yfir hálfan heiminn á vit nýrra
ævintýra.
Aðalhlutverk: Ralp Macchio, Nor-
iguki „Pat“ Mortta, Tamlyn Tomita.
Leikstjóri: John G. Avildsen.
TTT1LLAG MYNDARINNAR „THE
GLORY OF LOVE“ SUNGIÐ AF PET-
ER CETERA ER OFARLEGA A
VINSÆLDALISTUM VÍÐA UM
HEIM.
í ÞESSARI FRÁBÆRU MYND SEM
NÚ FER SIGURFÖR UM ALLAN
HEIM ERU STÓRKOSTLEG KAR-
ATE ATRIÐI, GÓÐ TÓNLIST OG
EINSTAKUR LEIKUR.
Sýnd í A-sal kl. 5, 7, 9 og
11.05
Sýnd í B-sal kl. 4.
Bönnuð innan 10 ára.
Hækkað verð.
ÓGLEYMANLEGT
Sissy Spacek og Kevin Kline eru í hópi
vinsælustu leikara vestan hafs um
þessar mundir. I þessari mynd leikur
Spacek heimsfrægan fréttaljósmynd-
ara sem heimsækir æskustöðvar eftir
13 ára fjarveru. Þar hittir hún gamlan
kærasta (Kevin Kline). Afleiðingar
þessa fundar verða báðum afdrifarikar.
Leikstjóri er eiginmaður Sissy Spacek,
Jack Fisk. Kvikmyndun annaðist Ralf
Bode, handritahöfundur Naomi Foner
og tónlist er eftir Patrick Williams.
Nokkur ummæli:
„Stórkostleg mynd, en ekki nógu
löng.“
Jeffrey Lyons.
Independent Network News.
Sýnd í B-sal kl. 7 og 9.
BRÆÐRALAGIÐ
SýndíB-sal kl. 11.
laugarásbió
- SALURA
Frumsýnir:
LEPPARNIR
Ný bandarísk mynd sem var frumsýnd
i mars sl. og var á „Topp 10“ fyrstu
vikurnar. Öllum illvígustu kvikindum
geimsins hafði verið búið fangelsi á
stjömu i fjarlægu sólkerfi. Dag einn
tekst nokkrum leppum að sleppa og
stela fullkomnu geimfari sem þeir
stefna beint til jarðar. Þegar þeir lenda
eru þeir glorsoltnir.
Aðalhlutverk: M. Emmet Walsh og
Dee Wallace Stone.
Leikstjóri: Stephen Herek.
Sýndkl. 5,7,9og11.
Bönnuð bömum innan 14 ára.
--------SALURB --------------
Ný sprenghlægileg mynd framleidd af
Steven Spielberg um raunir þeirra
sem þurfa á húsnæðisstjórnarlánum
og iðnaðarmönnum að halda.
Sýndkl. S,7,9og11.
------ SALURC------------
FERÐIN TIL BOUNTIFUL
Frábær óskarsverðlaunamynd sem
enginn má missa af.
Aðalhlutverk: Geraldine Page.
Sýnd kl. 7 og 9.
BIKINIBÚÐIN
Sýndkl. 5og 11.
Skáia
feii
eropið
öllkvöld
Anna Vilhjálms og
Kristján Kristjánsson
skemmta í kvöld.
Opið til kl. 01.
jan HHSKÚUIlM
MllMlllum SÍMI2 21 40
Mynd ársins er komin
i Háskólabíó
ÞEIRBESTU
Bcsta skemmtimynd
ársins til þessa.
★ ★ ★SV.Mbl.
Sýnd kl. 5,7,9.05 og 11.15.
TopGuner ekki einbest
sótta myndin í heiminum
í dag heldur sú best sótta!
□ni OOLBYSTERED I
ÞJÓDLEIKHÖSIÐ
Sala á aðgangskortum
stendur yfir. Áskrifendur
frá sl. leikári hafa for-
kaupsrétt á sömu sætum í
dag IX. sept.
Verkefni í áskrift eru:
1. Uppreisn á Isafirði cftir
Ragnar Arnalds.
2. Tosca eftir Puccini.
3. Aurasálin eftir Molicrc.
4. Glugginn — Ballctt eftir Joc-
hen Ulrich.
5. Rómmulus mikli eftir Fricd-
rich Durrcnmatt.
6. Ycrma eftir Federico Garcia
Lorca.
7. Lcnd me a tcnor eftir Ken
Ludwig.
Verð pr. sæti kr. 3.200,-
Miðasala ki. 13.15 -20.00.
Simi 1-1200.
Tökum Visa og Eurocard í
sima.
Autoheim
sjálfstýringar
fyrir alla báta
Höfum ávallt á lager
þessar vinsælu sjálf-
stýringar fyrir allar
stærðir báta. Auðveld-
ar í uppsetningu.
Viðurkennd vara.
Hagstætt verð.
Góð greiðslukjör.
Útsölustaðir:
Benco hf., Bolholt 4.
Sími: 91-21945.
Ellingsen,
Ánanaustum.
Sími: 91-28855.
Salur 1
Frumsýning á meistaraverki
Spieibergs:
PURPURALITURINN
„ Jafn man nbætandi og
notalegar myndir sem The
Color Purple eru orðnar
harla fágætar, ég mæli með
henni fyrir alla."
**★*/« SV.MbL
„Hrifandi saga, heillandi
mynd. ...boðskapur hennar
á erindi til allra, sama á
hvaða aldri þeir eru."
*** MrúnHF.
Myndin hlaut 11 tilnefningar til
Óscarsverðlauna.
Engin mynd hefur sópað til sin eins
miklu af viðurkenningum frá upphafi.
Aðaihlutverk: Whoopi Goldberg.
Leikstjóri og framleiöandi:
Steven Spietberg.
Bönnuð innan 12 ára.
Sýnd ki. 5 og 9. - Hækkað verð.
DOLBYSTB«Öl
Salur2
Saga: Akira Kurosawa.
Sýnd Id. 5,7,9og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Salur 3
Evrópufrumsýning
á spennumynd ársins
C0BRA
Aðalhlutverk: Sylvester Stallone.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
Bönnuð innan 16 ára.
Hækkað verð.
BIOHUSIÐ
Lækjargötu 2, sími: 13800
Frumsýnir nýjustu
mynd William Friedkin
ÁFULLRI FERÐÍL.A.
Spiunkuný og þrælspennandi lögreglu-
mynd um ettingarieik lögreglunnar við
afkastamikla peningafalsara.
Óskarsverðlaunahafinn Willima Fri-
edkin„The French Connection“ en
hann fékk einmitt Óskarinn fyrir þá
mynd.
Aðalhlutverk: William L. Petersen,
John Pankow, Debra Feuer, Willem
Dafoe.
Framleiöandi: Irving Lovin.
Leikstjóri: Wiliiam Friedkin.
Myndin er f:
nni oolby stfrÍo |
Bönnuð innan 16 ára — Hækkað verð.
Sýndkl. 5,7,9 og 11.
LAND MÍNS
FÖÐUR
144. sýn. í dag kl. 20.30.
145. sýn. laug. kl. 20.30.
Upp með teppið,
Sólmundur!
Frumsýn. föst. 19/9Uppselt.
2. sýn. sunnud. 21/9 kl. 20.30.
Grá kort gilda.
3. sýn. mið. 24/9 kl. 20.30.
Rauð kort gilda.
Aðgangskort
Sala aðgangskorta scm gilda á
lciksýn. vetrarins stcndur nú
yfir.
Uppsclt á frumsýn., 2. sýn. og 3.
sýn. Ennþá til miðará 4.-10. sýn.
Kort gilda á eftirtaldar
sýningar:
1. Upp með teppið
Sólmundur
cftir Guðrúnu Ásmundsdóttur o.fl.
2. Vegurinn til Mekka
cftir Athol Fugard.
3. Dagur vonar
cftir Birgi Sigurðsson.
4. Óánægjukórinn
eftir Alan Ayckboum.
Verð aðgangskorta kr. 2.000.
Pantanir óskast sóttar fyr-
ir 12. sept.
Uppl. og pantanir í síma
1 66 20. Einnig símsala með
Visa og Euro. Miðasala í
Iðnó opin kl. 14.00-19.00.
MetsöluMod á hverjum degi!