Alþýðublaðið - 09.03.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 09.03.1932, Blaðsíða 3
A Í PíflUSf íflffl 3 Ranglæti oe réttlæti. í gærdag höfðu 9400 manns skrifa'ð undir áskorunina tdl al- pingis um réttláta kjördæmasikip- an.. Sýnir það vilja fólks hér í borginni, hve undirsfcriftirnar hafa gengið óhikað, og hafa allir verið fúsir til að sldpa sér í fylkitngu þeirra, er krefjast að réttlæti komi í stað ranglætis þess, sem hefir rikt og ríídx um áhrifmahina til að velja menn til þings. Þeir, sem enn hafa ekki skrifað undir áskorunina, geta gert það í skrifstofu Alþýðublaðsins. Æíla ðtflerðarmena i Keflavik að ve&ja aýja deila við verkaiýðs- samtSkin? Blöð atvinnurekenda hér i Reykjavík hrópa venjulega á vinnufrið, þegar verkalýðurinn stendur í deilutm um laun sín við framleiðislustörfin. Þau breiða sig út yfir það, hvílíkur voði sé búinn þjóöinni ef framleiðslan stöðvast, þó ekki sé nema fáa daga, vegma ráðstafana, sem verkaiýðurinn veröur í vissum til- fellum að grípa til, svo að réítiir hans tii Siamtaka og verðlagningar vinnu sinnar sé ekki fyrir borð borinn. Þésisi sömu blöð þegja hins vegar injög vandlega yfir því, þegar eigendur framleiðslu- tækjanna stöðva sjálfir framleiðsl- una svo mánuðum skiftir og stofna þannig til hungurs og harðréttis meðaJ allrar alþýðu í landinu. Nú er ekki talað um það í blöðum útgerðarmanna, að allur þorri þeirxa manna, sem undanfarið hafa starfað á togur- unum hér í Reykjavík, ganga nú atvinnulausir í landi v-egna þess, að gróðavonin af atvinnurekstrin- uim er ekki nægilega mikil til þesis að hinar fjárgírugu smásálir, sem því miður ráða enn mestu í atvinnulífi íslendinga, sjái sér ihag í því að gcra út s-kipin, sem þeir sjálfir eiga að frátöldum þeim skuldum, sem eru þjóðnýtt- ar. En þótt yfirstéttin og blöð hennar háfi ærið oft gert sig bera að fjandskap sínum við verk- lýðssamtö-kin, m-eð hlutdrægni og óviðeigandi s-leggjudómum á verkalýðinn og fulltrúa hans, þó náði þessi fjandskapur hámarki jsínu í Keflavikurdeilunnti í vetur. Það gerist ekki þörf að rekja hér [upptök þeirrar deilu, en hún stöð (einungis um það, hvort verkalýð- urinn í K-eflavík hefði rétt til samtaka eins og ger-ist annars s-taðar á 1-andinu. Engum vafa er það undirorp-ið, að fjöldi af stétt- arb-ræðrum útgerðarmannanná í Keflavík víðs vegar á landinu anunu hafa álitið aðfarir þeiirra hæði gagnvart verklýðsfélaginu og stjórn þes-s mjög heimsfcu- legar. Enda mun óhætt að fuil- yrða, að allur þorri þjóðaiirinar hafi fordæmt þá af útgerðarmönn- um Keflavíkur, sem stóðu að brottflutningi Ax-els Björnssonar og ofb-eldishótunum við hann og aðra verklýðs-menn. Því meiri for- dæmintgu hlaut þett-a siðlausa aí- ferli útgerð-arm.anna að sæta, æm það svipaði ekki ti-1 annars fr-emur en stærstu ódæða Sturlungaald- arinnar, Ekkert nem,a taumlaust hatur á verklýðsfélagsskapnum gat 1-eitt útgerðanmienninia í K|erfia- vík til þ-esis að franiikvæmia öll þau heimiskupör, sem þ-eir gerðu í s-ainbandi við deilun-a í vetur og alt þ-eirra forsjárlausa kapp til þess að felia verklýðsfélagið í rústir lýsti megnri vanþekkim-gu þeirra á vaxtareðii v-erklýðsiSiam- takanma. Þeir hafa auðvitað ekki veitt því eftirtekt, að sagan siann- ar það s-kýl-aust, að verklýðshreyf- ingin hefir vaxi-ð við hv-erja raun og rnun halda því áfraxn. Eins og lesendum Alþýðuhilaðsms er kunnugt komiust sættir á í Kefla- víkúrdeilunni méð þeim s-kilyrð- um, að útg-erðarmenn hættu á- rásu-m sínum á verklýðsfélagið og ©ins-taka imeðlimi þess, létu stiarf- semi þess í friði og kysu nefnd manna til þ-ess að semja við verik- lýðsfélagið um kaupt-axta verka- m-an;na. Þes-su lofuðu útg-erðiar- menn og kusu úr sínum hópi samninganefnd. Engir sanmingar hafa þó enn verið gerðir, V-ar sv-o kyrt um þessi málalok, unz á að-alfundi vierklýðsféla-gsins á sunnudaginn, að fjórir af útgerð- armönnum, sem nafngreindir voru ,hér í biaðinu í fyrra dag réðust inn á fundinn og sýndu sig helzt iíklega til þess að ráð-ast að Axel Björnssyni, sem var á fundinum að sldia af sér áríðandi störfum í þágu félagsins, og taka hann með sér út. Svo sem áður er sagt hér í blaðinu, höfðu þessir ióboðnu gestir í hótunum við Axel og voru þær þ-esis eðlis, að varla er f-orsvaraniiegt að svara þ-eim ekki á viðeigandi hátt. Tó-kst þess- um öb-oðnu ribböldum með þrjósku og siðleyd að trufla fund- inn sv-o, að störfum hans varð ekki að fullu 1-okið. Ekki vildu fjórmienningar þes-sir svara þeirri fyrirspurn, sem lögð var fyri'- þá, hvort þ-eir h-efðu um.b-oð frá Otgerðarm-anníafél-agi Keflavíkur til þess að ryðjast óboðnir með valdi inn á fund verkamianna. En þess er að vænta, að Otgerðar- mannaféla-gið í Keflavík sé ekld svo heillum horfið að það fram- vegis beri ábyrgð á siðleysisat- höfnum framhleypnustu o,g heimiskustu meðlima sinna. En sé svo ,sem ég vil ekki að óreyndu ætia, að útgierð-armannafélagið [ hafi gefið fjórinenningunum um- b-oð til þess að hleypa upp fundi verklýðsféiagsins í Keflavík, þá verður ekki ann-að séð en að út- gerðarmenn séu að gera lieik að því að v-ekja upp nýja deiiu við verklýðssam-tökin. En fari svo, að Hefer ot nikið verið Svo viröist, sem nú sé hafís- inn að 1-oka fyrir allar samgöngur við Norður- og Vestur-land. Lag- arfosis liggur inniluktur í ís á St-eingrímsfirði, og vegna þess, að svo lítur út, sem sikip muni ekld komast norður og vestur, þá hefir „B-ergenska“ ákveðið að Nova fari ekki norður, og ferð Dettiíoiss vestur og n-orður hefir verið frestað. Fregnir h-erma, að ísinn sé að mestu óslitið landf-astur alla leið frá Dýr-afirði og að Seyðisfirði nyrðra. Nýjastu fréttir. Alþýðublaðið átti í dag tai við veðurstofuna, og s-ögðu starfs- in-enn þar eftirfarandi: Við áttum í morgun tal við Sikála á Lan-g-anesi, og var okkur ný Kefiavíkurd-eila risi upp, nýr ófriðareldur herji þorpið, þá ætti sá eldur að brenna á þeim, sem valda upptökum hans. En hvað segja nú blöð atvinnu- r-ekendanna hér í Reykj-avík um friðrofsmiennina í Keflavik? Á. Á. Bækur Bðkmentafélafls jafiaOarmansa 1931. (Nl.) Þessi saga er þannig stórfeng- legt skáldrit, sem stígur frá neðstu dýpt í hæstu hæðir, frá rauns-ærri lýsing hversdagsleikans iupp í táknrænan sigursöng hug- sjónanna. Það er því ekki að undra, þótt hún hafi verið þýdd á fjölda mála, enda hefir hún siúftis staðar selst bezt allra sikáld- rita, er komu út samtímis hienni. Það fer ekki hjá því, svo frarn-ar- lega sem menn lesa ekki skáld- rit að eins til þess að drepa tím- ann, jafnvel þótt les-endur hafi eitthvað ófullkomnari liókmenta- smekk en Nobelsverðlauna-rithöf- undurinn franski, Rom-ain Roi- land, s-em t-elur þes-s-a sögu eitt- hvert voldugasta skáldritið, sem skrifað h-afi verið um heimsstyrj- öldina, að þeir hafi b-æði m-entun og skemtun af því að lesia han-a, því að þótt kaflarnir um hvers- dagslegustu efnin megi frernu r kallast annað en beint yndislegir, þá eru aðrir bráðskemtilegir, svo s-em kaflinn um það, er þeir h-itt- ast og eiga tal siam-an, Jimmie Higgins og Georg Bretafeonungur. Bókm-entafélag jafnaðarmainna hefir því með útgáfu þess-arar skáldsögu áreiðanlega lagt góðan sfeerf til þýðingarbókmenta is- lendinga, m-eð því líka, að þýð- in-gin, s-em séra Ragnar E. Kvaran hefir gert, virð-ist v-era mjög vel af hendi 1-eyst. Úr „Almanaki alþýðu“ má auk gert ðr haffs bæítBm. —S- sagt, að engin-n ís væri sjáanleg- ur. is sást þar við nesið dagana 4. og 5. marz, en nú virðist hann vera horfinn. Við áttum viðtal í morgun við Hólmavík, og þaðan sem skiþaleið væri aiv-eg auð s-em skeipaleið væri alveg auð úíi, en nokkrar isspangir væru m-eð fram löndum, og ræki jaka |inn í flóann. — Undanfarna daga h-efir verið myrkt yfir, og sáu menn því ekki langt út, en nú þegar bjart er orðið virðist lít- ill ís vera á Húnaflóa. Samkvæmt viðtali við Kvígindisdal í P-aitreks- firði sjást nú jakar þ-aðan á suð- urleið, en enginn eða lítiil fastur ís. Samkvæmt þessu virðist hafa verið meira gert úr hafíshættu en ástæður stóðu til. snjalls kvæðis, sem heitir „Al- þýða“, eftir Sigurð Einarssbn, n-efna ágrip með myndum af æf- um tveggja brautryðjenda úr sögu jafnaðarstefnunnar, en það eru þeir Ferdinand Lassalle og Robert Owen, stutta lýsingu á þjóðræðinu á íslandi, útdrátt úr útvarpserindi um jafnaðarstefn- una eftir K. K. St-eincke félags- málaráðherra í Danmörku, ís- lenzkaðan af Stefán-i Jóh. Stef- ánssyni, ' kafla úr „Leiðarvísi handa greindum konum um jafn- aðarstefnu og auðvald“ eftir G. Bernard Shaw með alþektri snild þess höfundar, prýðilega þýddan af Halldóri Kiljan Laxness rithöf- undi, erindi um einn af fyrstu brautryðjendum erlendra bylt- ingahugsjóna í bókmentum Is- lendinga, séra Jón Þorláksson á Bægisá, eftir GuÖbrand Jónsson, ágrip af sextíu ára b-aráttusögu danskra jafnaðarmanna eftir Vil- hjáim S. Vilhjálmsson, fræðandi grein um stéttaskiftingu, stéttvísi og stéttab-aráttu og s-mellna smá- sögu þýdda, er nefnist „Siðferð-i“. Efni ritsins er því allfjölbreytt og inargt í því, s-em eklri er ann- ars staðar að lesa. II. Um ávinning þann, sem aug- ljósiega er að því bókhneigðum mönnum að vera í félaginu, og um fyrirætlanir félagsins á ný- byrjuðu síarfsári segir svo á kápu „Almanaks Alþýðu": „Fyrir árstillagið, sem er að eins 10 kr., fá félagar þessar bæk- ur fyrir árið 1931: Jimmie Higgins, kr. 10,00 Almanak alpýðu, — 3,50 Alls kr. 13,50 Árið 1930 fengu félagsmenií þ-essar bækur: Brotið land, kr. 10,00 Almanak alpýðii, — 3,50 Alls kr. 13,50

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.