Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 10

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 10
UTVARP DAGANA 1 1 /10- 1 8/10 10 B MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 LAUGARDAGUR 11. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur" Pétur Pétursson sér um þáttinn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Lesiö úr forustugreinum dagblaðanna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. Tón- leikar. 9.30 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tón- um. Umsjón: Heiödís Norðfjörð. (Frá Akureyri.) 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Útvarp frá komu Gor- basjofs og Reagans að Höföa til fyrsta fundar 10.40 Morguntónleikar Sagt veröur frá því þegar þeir yfirgefa fundarstaöinn um kl. 12.30 í fréttaþættin- um Hér og nú sem veröur útvarpað bæði á rás eitt og tvö. 11.00 Vísindaþátturinn. Umsjón: Stefán Jökulsson. Frá útlöndum. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverris- son. 12.00 Hór og nú. Fróttir og fréttaþáttur í viku- lokin í umsjá fréttamanna t útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna Þáttur um listir og menning- armál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 15.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tón- menntir á líðandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olafur Þóröarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 18.16 Veöurfregnir. 18.20 Barnaleikrit: Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Annar þáttur: „Veiðiferðin". Leikstjóri: Klemenz Jóns- son. Leikendur: Borgar Garðarsson, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jón Júlíus- son, Bessi Bjarnason, Inga Þóröardóttir, Þorsteinn ö. Stephensesn. Jón Gunnars- son og Þórhallur Sigurðs- son. Sögumaður: Gísli Halldórsson. (Áður útvarp- aö 1968.) 17.00 Að hlusta á tónlist. Annar þáttur: Um hrynjandi. Atli Heimir Sveinsson sér um báttinn. 18.00 Islenskt mál. Guðrún Kvaran flytur þátt- inn. 18.15 Tónleikar. Tilkynningar. 18.46 Veöurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fróttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl. Guömundur ólafsson les þýðingu Ingibjargar Berg- þórsdóttur. 20.00 Harmoníkuþáttur. Umsjón: Högni Jónsson. 20.30 Vinnukonan sem skrif- aði verölaunasögu. Ragnhildur Richter segir frá skáldkonunni Sally Salmin- en. (Áður útvarpað 11. ágúst sl.) 21.00 íslensk einsöngslög — Magnús Jónsson syngur lög eftir Sigfús Halldórsson, Eyþór Stefánsson. Jón Þór- arinsson og Sigvalda Kaldalóns. ólafur Vignir Al- bertsson leikur á píanó. 21.20 Guöaö á glugga. Umsjón: Pálmi Matthías- son. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 VeAurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Haukssonar. 23.30 Danslög. 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Umsjón: Jón örn Marinós- son. 01.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00. SUNNUDAGUR 12. ágúst Utvarpað verður frá brottför þeirra síðdegis, brottför Re- agans sennilega í þætti Ævars Kjartanssonar „Sunnudagskaffi" en enn er ekki Ijóst hvenær Gorba- sjof fer. 8.00 Morgunandakt Séra Sigmar Torfason, pró- fastur á Skeggjastöðum í Bakkafiröi, flytur ritningar- orð og bæn. 8.10 Fréttir. 8.15 Veöurfregnir. Dagskrá. Lesiö úr forystugreinum dagblaöanna. 8.30 Létt morgunlög. Lúðra- sveit Harry Mortimeers og hljómsveit Semprinis leika. 9.00 Fréttir 9.05 Morguntónleikar. 10.00 Fréttir 10.10 Veðurfregnir 10.25 Út og suður Umsjón Friörik Páll Jónsson. 11.00 Messa í Háskólakapell- unni. Dr. Sigurbjörn Einarsson predikar. Dr. Sigmundur Guðbjarnason háskólarekt- or og dr. Guðmundur Magnússon fyrrverandi há- skólarektor lesa ritningar- texta. Orgelleikari: Hörður Áskelsson. Hádegistónleikar. 12.10 Dagskrá. Tónleikar. 12.20 Fréttir 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 Að berja bumbur og óttast ei. Þáttur um gagn- rýnandann og háðfuglinn Heinrich Heine. Umsjón. Arthúr Biörgvin Bollason og Þröstur Ásmundsson. (Áður flutt í maí 1985.) 14.30 Miðdegistónleikar. 15.10 Sunnudagskaffi. Um- sjón: Ævar Kjartansson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 18.15 Veöurfregnir. 16.20 Frá útlöndum. Þáttur um erlend málefni ( umsjá Páls HeiÖars Jóns- sonar. 17.00 Síödegistónleikar. Hljómsveitartónlist úr austri og vestri. a. „Amerískur hátíðarforleik- ur“ eftir William Schuman. Fílharmoníusveitin í Los Angeles leikur; Leonard Bernstein stjómar. b. Sinfónía nr. 9 í Es-dúr, op. 70, eftir Dmitri Sjos- takovitsj. Fílharmoníusveit Lundúna leikur; Bemstein Haitink stjórnar. 18.00 Skáld vikunnar. Sveinn Einarsson sér um þáttinn. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Tónleikar. 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sig- urður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 21.00 Hljómskálamúsík. Guðmundur Gilsson kynnir. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þórðarson. Höfundur byrjar lesturinn. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.16 Veðurfregnir. 22.20 Norðurlandarásin Frá tónleikum með Oslóar- tríóinu og norska píanóleik- aranum Jens Harald Bratlie í útvarpshúsinu í Osló 5. þ.m. Leikin eru verk eftir Edward Grieg, Trygve Madsen og Felix Men- dalssohn. Reidun Berg kynnir. Umsjón: Siguröur Einarsson. 23.20 í hnotskurn. Umsjón: Valgarður Stefánsson. (Frá Akureyri.) 24.00 Fréttir. 00.05 Á mörkunum Jóhann Ólafur Ingvason og Sverrir Páll Erlendsson sjá um þátt með léttri tónlist. (Frá Akureyri.) 00.55 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 13. október 6.46. Veöurfregnir. Fréttir. Bæn. Séra Ingimar Ingi- marsson flytur (a.v.d.v.). 7.00 Fréttir 7.03 Morgunvaktin — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Litli prinsinn" eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þórarinn Björnsson þýddi. Erlingur Halldórsson les (8). 9.20 Morguntrimm — Jónína Benediktsdóttir (a.v.d.v.). Tilkynningar. Tónleikar. 9.45 Búnaöarþáttur. Guöjón Þorkelsson á Rannsóknar- stofnun landbúnaðarins talar um rannsóknir á kjöti. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir. 10.30 Einu sinni var. Þáttur úr sögu eyfirskra byggða. Um- sjón: Kristján R. Kristjáns- son. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Á frívaktinni. Þóra Mar- teinsdóttir kynnir óskalög sjómanna. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Heima og heiman. Umsjón: Hilda Torfadóttir. (Frá Akureyri.) 14.00 Miödegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friöriks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (5) . 14.30 íslenskir einsöngvarar og kórar. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Meðal efnis brot úr svæöisútvarpi Akureyrar og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 18.15 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Sinfóníur Boccherinis. Síðari hluti. Umsjón: Anna Ingólfsdóttir. 17.40 Torgið — Þáttur um samfélagsmál. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.36 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Sigurðarson flytur. (Frá Akureyri.) 19.40 Um daginn og veginn. Guðrún ö. Stephensen hús- móðir talar. 20.00 Lög unga fólksins. Þóra Björg Thoroddsen kynnir. 20.40 Aö tafli. Jón Þ. Þór flytur skákþátt. 21.00 Gömlu danslögin. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er rautt" eftir Agn- ar Þóröarson. Höfundur les (2). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 í reynd — Um málefni fatlaðra. Umsjón: Einar Hjörleifsson og Inga Sigurð- ardóttir. 23.00 Norsk tónlist a. Sinfónískir dansar op. 64 eftir Edvard Grieg. Sinfóníu- hljómsveitin í Björgvin leikur; Karsten Andersen stjórnar. b. Sinfónía nr. 2 eftir Halvor Haug. Norska unglingasin- fóníuhljómsveitin leikur; Karsten Andersen stjórnar. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. ÞRIÐJUDAGUR 14. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. — Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25. 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstgnd barn- anna: „Litli prinsinn" eftir Antoine de Saint-Exupéry. Þórarinn Björnsson þýddi. Erlingur Halldórsson lýkur lestrinum (9). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 9.45 Þingfréttir 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.30 Ég man þá tíð. Her- mann Ragnar Stefánsson kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Þórarinn Stefánsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veöurfregnir. T'lkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn — Hvaö segir læknirinn? Þrír heimil- islæknar svara spurningum frá hlustendum. Umsjón: Lilja Guömundsdóttir. 14.00 Miödegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (6) . 14.30 Tónlistarmaöur vikunn- ar — Pálmi Gunnarsson. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — Frá Suöurlandi. Umsjón: Hilmar Þór Hafsteinsson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Vernharður Linnet og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar: Tón- list eftir Antonín Dvorák. a. Kvintett í g-moll op. 52. Félagar í Vínaroktettinum leika. b. Strengjaserenaöa op. 22. St. Martin-in-the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. 17.40 Torgið Siödegisþáttur um samfé- lagsmál. Umsjón: Bjarni Sigtryggsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmundsson flytur. 19.40 „Vatnaskil" Hjörtur Pálsson les úr nýrri Ijóðabók eftir Böðvar Guð- mundsson. 20.00 Lúöraþytur. Umsjón: Skarphéðinn H. Einarsson. 20.40 íþróttaþáttur. Umsjón: Ingólfur Hannesson og Samúel örn Erlingsson. 21.00 Perlur Louis Armstrong. 21.30 Útvarpssagan: „Ef sverð þitt er stutt" eftir Agn- ar Þórðarson. Höfundur les (3). 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Leikrit: „Gullna skrínið" eftir Súó læ. Þýðandi: Helgi Hálfdanar- son. Leikstjóri: Helgi Skúlason. Tónlist er eftir Leif Þórarins- son. Leikendur: Bryndís Petra Bragadóttir, Þröstur Leó Gunnarsson, Sigurður Karlsson, Valdimar Helga- son, Valur Gíslason og Helga Bachmann. Flytjend- ur tónlistar: Helga Þórarins- dóttir, Kolbeinn Bjarnason og Leifur Þórarinsson. (End- urtekiö frá fimmtudags- kvöldi.) 23.15 íslensk tónlist. a. „Rapsódía um íslensk þjóölög" eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson. Gísli Magn- ússon leikur á píanó. b. Þrjú lög fyrir fiölu og píanó eftir Helga Pálsson. Björn Ólafsson og Árni Kristjáns- son leika. c. Tríó fyrir fiðlu, selló og píanó eftir Hallgrím Helga- son. Þorvaldur Steingríms- son, Pétur Þorvaldsson og höfundur leika. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. MIÐVIKUDAGUR 15. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.15 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25. 7.55 og 8.25. 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fljúgandi stjarna" eftir Ursulu Wölfel. Kristín Steinsdóttir byrjar lestur þýöingar sinnar. 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesiö úr forustugreinum dagblaöanna. 9.46 Þingfréttir 10.00 Fróttir. 10.10 Land og saga. Umsjón: Ragnar Ágústsson. 11.00 Fréttir. 11.03 íslenskt mál. Endurtek- inn þáttur frá laugardegi sem Guðrún Kvaran flytur. 11.18 Morguntónleikar. a. „Morguntónlist" eftir Benj- amin Britten. Ríkisfílharm- oníusveitin í Lundúnum leikur, Richard Bonynge stjórnar. b. „Tólf kontra- dansar" eftir Ludwig van Beethoven. St. Martin in- the-Fields hljómsveitin leikur; Neville Marriner stjórnar. c. Menúett í G-dúr eftir Ludwig van Beethoven. Christian Larde og Alain Marion leika á flautur. d. Sónata nr. 3 í C-dúr eftir Robert Schumann. Karl Engel leikur á píanó. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar. 12.20 Fréttir. 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Börn og umhverfi þeirra. Umsjón: Sverrir Guöjónsson. 14.00 Miödegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friörikssonar. Þorsteinn Hanesson les (7). 14.30 Norðurlandanótur. Dan- mörk. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn — Á Vestfjaröahringnum í umsjá Finnboga Hermannssonar. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endur: Kristín Helgadóttir og Sigurlaug M. Jónasdóttir. 17.0 Fréttir. 17.03 Síðdegistónleikar. a. Klarinettukvintett í B-dúr op. 34 eftir Carl Maria von Web- er. Sabine Meyer og félagar í Kammersveitinni í Wúrtt- emberg leika. b. Píanólög eftir Igor Stravinski. Michel Beroff leikur. 17.40 Torgiö — Síödegisþátt- ur um samfélagsmál. Umsjón: Bjarni Sigtryggs- son. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. Samkeppni og siðferöi. Dr. Hannes Hólmsteinn Gissurarson flytur annað erindi sitt: Leiðir áætlunar- búskapur til alræðis? 20.00 Ekkert mál. Bryndís Jónsdóttir og Sigurður Blöndal sjá um þátt fyrir ungt fólk. 20.40 Gömul tónlist. 21.00 Ýmsar hliöar. Þáttur í umsjá Bernharös Guð- mundssonar. 21.30 „Gull í lófa framtíöar". Dagskrá um Svöfu Þórleifs- dóttur skólastjóra í aldar- minningu hennar. Ingibjörg Bergþórsdóttir tók saman. Lesarar: Herdís Ólafsdóttir og Katrín Georgsdóttir. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.16 Veöurfregnir. 22.20 í Aöaldalshrauni. Jó- hanna Á. Steingrímsdóttir segir frá. (Frá Akureyri.) 22.40 Hljóðvarp. Ævar Kjart- ansson sér um þátt í samvinnu við hlustendur. 23.10 Djassþáttur. Jón Múli Árnason. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FIMMTUDAGUR 16. október 6.45 Veöurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Ben- ediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guðmundur Benediktsson. Fréttir eru sagöar kl. 7.30 og 8.00 og veðurfregnir kl. 8.15. Til- kynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Guðmund- ur Sæmundsson flytur þáttinn. 9.00 Fréttir 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fljúgandi stjarna" eftir Ursula Wöfel. Kristín Steinsdóttir les þýðingu sína (2). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.35 Lesið úr forystugreinum dagblaðanna. 9.45 Þingfréttir. 10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfregnir 10.30 Ég man þá tíð Hermann Ragnar Stefáns- son kynnir lög frá liönum árum. 11.00 Fréttir. 11.03 Söngleikir á Broadway. Ellefti þáttur: „Tango Arg- entino". Árni Blandon kynnir. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.45 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 13.30 í dagsins önn - Efri ár- in. Umsjón: Anna G. Magnúsdóttir og Guðjón S. Brjánsson. 14.00 Miödegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friöriks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (8). . 14.30 í lagasmiðju Gunnars Þórðarsonar. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 15.20 Landpósturinn. Frá svæðisútvarpi Rvíkur og nágrennis. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.15 Veöurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið Stjórnendur: Kristín Helga- dóttir, Sigurlaug M. Jónas- dóttir og Vernharður Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Tónskáldatími. Leifur Þórarinsson kynnir verk eftir Jón Leifs. 17.40 Torgiö — Menningar- mál. Síðdegisþáttur um samfélagsmál. Meðal efnis er fjölmiðlarabb sem Bragi Guömundsson sagnfræö- ingur flytur kl. 18.00. (Frá Akureyri.) Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30- Tilkynningar. 19.40 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Guömundur Sæmuhdsson flytur. 19.45 Að utan. Fréttaþáttur um erlend málefni. 20.30 Frá tónleikum Sinfóníu- hljómsveitar íslands í Háskólabíói. Fyrri hluti — bein útsending. Stjórnandi: Petri Sakari. Einleikari: Sig- urður I. Snorrason. a. „Tapiola", sinfónískt Ijóö, op. 112 eftir Jean Sibelius. b. Klarinettukonsert eftir Paul Patterson. Kynnir: Jón Múli Árnason. 21.20 „Fyrirlestur í Dramm- en", smásaga eftir Knut Hamsun. Gils Guömunds- son þýddi. Erlingur Gíslason les. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Fimmtudagsumræðan — Stjórnmálaviöhorfið í byrj- un kosningavetrar. Stjórn- andi: Elías Snæland Jónsson. 23.10 Á slóðum Jóhanns Seb- astians Bach. Þáttaröð frá austur-þýska útvarpinu eftir Hermann Börner. Jórunn Viðar þýöir og flytur. 24.00 Fréttir. Dagskrárlok. FÖSTUDAGUR 17. október 6.46 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 Morgunvaktin. Páll Benediktsson, Þorgrímur Gestsson og Guömundur Benediktsson. Fréttir eru sagðar kl. 7.30 og 8.00 og veöurfregnir kl. 8.15. Tilkynningar eru lesnar kl. 7.25, 7.55 og 8.25. 7.20 Daglegt mál. Erlingur Siguröarson flytur þáttinn. (Frá Akureyri.) 9.00 Fréttir. 9.03 Morgunstund barn- anna: „Fljúgandi stjarna" eftir Ursulu Wölfel. Kristín Steinsdóttir les þýðingu sína (3). 9.20 Morguntrimm. Tilkynn- ingar. 9.36 Lesið úr forustugreinum dagblaöanna. 9.46 Þingfréttir. 10.00 Fréttir 10.10 Veöurfregnir 10.30 Sögusteinn. Umsjón: Haraldur Ingi Haraldsson. (Frá Akureyri.) 11.00 Fréttir. 11.03 Samhljómur. Umsjón: Sigurður Einarsson. 12.00 Dagskrá. Tilkynningar 12.20 Fréttir 12.46 Veðurfregnir. Tilkynn- ingar. Tónleikar. 14.00 Miðdegissagan: „Undir- búningsárin", sjálfsævisaga séra Friðriks Friðrikssonar. Þorsteinn Hannesson les (9). 14.30 Nýtt undir nálinni. Elín Kristinsdóttir kynnir lög af nýjum hljómplötum. 15.00 Fréttir. Tilkynningar. Tónleikar. 16.20 Landpósturinn. Lesið úr forustugreinum landsmála- blaöa. 16.00 Fróttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaútvarpið. Stjórn- endun Kristín Helgadóttir og Vernharöur Linnet. 17.00 Fréttir. 17.03 Síödegistónleikar. 17.40 Torgiö — Menningar- mál. Síödegisþáttur um samfélagsmál. Umsjón: Óðinn Jónsson. Tilkynningar. 18.00 Þingmál. Umsjón: Atli Rúnar Halldórsson. 18.46 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 Daglegt mál. Endurtek- inn þáttur frá morgni sem Erlingur Siguröarson flytur. 20.00 Lög unga fólksins. Val- týr Björn Valtýsson kynnir. 20.40 Kvöldvaka. a. Rauðamyrkur. Hannes Pétursson les söguþátt sinn, þriðja lestur. b. Barnafræöari og bóndi. Jón R. Hjálmarsson ræðir viö Sigríði Jóhannesdóttur, Víöihlíð í Gnúpverjahreppi. c. Prjónavélin mín. Þor- steinn Matthíasson flytur frásöguþátt. 21.30 Gömlu danslögin. 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orö kvöldsins. 22.15 Veöurfregnir. 22.20 Vísnakvöld. Umsjón: Guðrún Gunnarsdóttir. 23.00 Frjálsar hendur. Þáttur í umsjá llluga Jökulssonar. 24.00 Fréttir. 00.05 Næturstund í dúr og moll með Knúti R. Magnús- syni. I. 00 Dagskrárlok. Næturút- varp á rás 2 til kl. 3.00. LAUGARDAGUR 18. október 6.45 Veðurfregnir. Bæn. 7.00 Fréttir. 7.03 „Góðan dag, góðir hlustendur". Pétur Péturs- son sér um þáttinn. 8.00 Fréttir. Dagskrá. 8.15 Veöurfregnir. Lesið úr forustugreinum dagblað- anna. 9.00 Fréttir. Tilkynningar. 9.20 í morgunmund. Þáttur fyrir börn í tali og tónum. (Frá Akureyri.) Umsjón: Heiðdís Norðfjörð. 10.00 Fréttir. 10.10 Veöurfregnir. 10.25 Morguntónleikar a. Tónlist új „Rósamundu" eftir Franz Schubert. Sin- fóníuhljómsveitin í Chicago leikur; James Levine stjóm- ar. b. Vals úr óperunni „Eugen Onegin" eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Sinfóníuhljóm- sveit Berlínarútvarpsins leikur; Ferenc Fricsay stjórnar. c. Dansatriði úr „Hnotu- brjótnum", ballett eftir Pjotr Tsjaíkovskí. Fílharmoníu- sveitin í Vínarborg leikur; Herbert von Karajan stjórn- ar. II. 00 Vísindaþátturinn. Um- sjón: Stefán Jökulsson. 11.40 Næst á dagskrá. Stiklaö á stóru í dagskrá útvarps og sjónvarps um helgina og næstu viku. Umsjón: Trausti Þór Sverrisson. 12.00 Hér og nú. Fréttir og fréttaþáttur í vikulokin í um- sjá fréttamanna útvarps. 12.45 Veðurfregnir. 13.00 Tilkynningar. Tónleikar. 14.00 Sinna. Þáttur um listir og menningarmál. Umsjón: Þorgeir Ólafsson. 16.00 Tónspegill. Þáttur um tónlist og tónmenntir á líöandi stund. Umsjón: Magnús Einarsson og Olaf- ur Þórðarson. 16.00 Fréttir. Dagskrá. 16.16 Veðurfregnir. 16.20 Barnaleikrit: „Júlíus sterki" eftir Stefán Jónsson. Þriöji þáttur: „Uppreisnar- maður". Leikstjóri: Klemenz Jónsson. Leikendur: Bryndís Pétursdóttir, Borgar Garðarsson, Rúrik Haralds- son, Inga Þóröardóttir, Þorsteinn ö. Stephensen, Þóra Friöriksdóttir, Anna Kristín Arngrímsdóttir, Jón Gunnarsson, Jón Júlíusson, Þórhallur Sigurðsson og Lára Jónsdóttir. Sögumað- ur: Gísli Halldórsson. 17.00 Að hlusta á tónlist. Þriðji þáttur: Um tónblæ. Umsjón: Atli Heimir Sveinsson. 18.00 íslenskt mál. Gunnlaug- ur Ingólfsson flytur þáttinn. 18.16 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. 19.00 Fréttir. 19.30 Tilkynningar. 19.35 „Hundamúllinn", gam- ansaga eftir Heinrich Spoerl. Guömundur Ólafs- son les þýðingu Ingibjargar Bergþórsdóttur (5). 20.00 Harmoníkuþáttur. Um- sjón: Bjarni Marteinsson. 21.00 íslensk einsöngslög. Anna Júlíana Sveinsdóttir syngur lög eftir Sigvalda Kaldalóns, Karl 0. Runólfs- son og Árna Thorsteinsson. Lára Rafnsdóttir leikur með á píanó. 21.20 Guðað á glugga. Um- sjón: Pálmi Matthíasson. (Frá Akureyri.) 22.00 Fréttir. Dagskrá morg- undagsins. Orð kvöldsins. 22.15 Veðurfregnir. 22.20 Laugardagsvaka. Þáttur í umsjá Sigmars B. Hauks- sonar. 23.30 Danslög 24.00 Fréttir. 00.05 Miönæturtónleikar. Um- sjón: Jón örn Marinósson. 1.00 Dagskrárlok. Næturútvarp á rás 2 til kl. 3.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.