Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 10.10.1986, Blaðsíða 14
61 íi 14 B aset Ha&frnro nt HtlOföOtsöt .öiaAJBHörtóioM MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 10. OKTÓBER 1986 HVAD ERAD GERAST UM FELAGSLIF Húnvetningafélagið í Reykjavík: Félagsvist Félagsvist laugardag 11. október kl. 14.00 e.h. ífélagsheimilinu Skeif- unni 17,3. hæð. Allir velkomnir. Nefndin. Bubbi og MX-21 í Kópavogi Bubbi Mothens og hljómsveit hansMX-21 leika á unglingastaðn- um High Tech í Kópavogi í kvöld frá kl. 22-03. Sætaferðir verða frá Esso-stöðinni við Reykjavíkurveg í Hafnarfirði og frá Lækjartorgi. Selfoss: Tónleikar til styrktar kvennaathvarfinu Tónleikartil styrktar kvennaat- hvarfinu verða á Selfossi í kvöld föstudag og hefjast kl. 21.00. Með- al þeirra sem koma fram má nefna Bubba Morthens, Megas, Guðjón guðmundsson, Kristján Hrafnsson og hljómsveitjrnarTrinity og Kikk. Leikið verðurfyrirdansi til kl. 03. Þá verða einnig tónleikartil styrkt- ar Kvennaathvarfinu í Félagsbíói í Keflavík, sunnudaginn 12. október og hefjast þeir klukkan 14. MENNING Hlégarður: Lazgíí Hlégarðií kvöid Síðustu tónleikar og danssýning Sjóminjasafnið: Opið um helgar Sjóminjasafn íslands verðuropið í vetur laugardaga og sunnudaga frá kl. 14-18, en hópar geta pantað tíma ef aðrir tímar henta þeim bet- ur. Tímapantanir eru í síma 91 -52502 á mánudögum og fimmtudögum 10-12og 14-15. TONLIST Kammermúsík- klúbburinn: Tónleikar f Bústaða- kirkju Kammermúsíkklúbburinn heldur Sýningum á Svartfugli að Ijúka Um helgina fara tveir leikarar Leikfélags Reykjavíkur með sviðsettan leiklestur á banda- ríska leikritinu „Gönguferð í skóginum". Flutningur verksins nú er frumflutningur utan Bandaríkjanna. Þessi óvænta uppákoma breytir í engu annarri dagskrá Leikfélagsins um helgina. Þar verða eftir sem áður þrjú íslensk verk á fjölunum. Rétt er að minna sérstaklega á að aðeins eru eftir nokkrar sýningar á Svartfugli. Sýning á gömlum myndum iMynd þessi er tekin fyrir aldamótin síðustu, suður eftirl lAðalstræti í Reykjavík. I húsinu, sem er næst okkur hægral Imegin á myndinni, er nú rekin verslunin Geysir. Þar fyrirl Isunnan hefur Morgunblaðið aðsetur sitt nú á ofanverðril |20. öldinni. Myndin minnir okkur á að nú stendur yfir sýn-l ling í Bólvirkinu, Vesturgötu 1, meðal annars á gömluml lljósmyndum teknum í Grófinni. sína fyrstu tónleika á starfsárinu I986 -1987 á sunnudaginn 12. okt- óber í Bústaðakirkju. Tónleikarnir byrja kl. 20.30 og verða flutt verk eftir Ludwig Van Beethoven og Wolfgang Amadeus Mozart. Fé- lagsmenn eru vinsamlegast beðnir að sýna gíró-kvittun við inngang Þá verður nemendum 5. bekkja grunnskóla boðið að skoða safnið og veröur byrjað á skólum á höfuð- borgarsvæðinu. Framhaldsskóla- nemendum verður einnig gefinn kostur á að skoða safnið í tengslum við nám sitt. Árbæjarsafn: Opið um helgina Árbæjarsafn er opið alla daga nema mánudaga frá kl. 13.30 til kl. 18. Sædýrasafnið: Dýrin mín stór ogsmá Sædýrasafnið verður opið um helgina eins og aðra daga frá kl. 10 til 19. Meðal þess sem er til sýnis eru háhyrningar, Ijón, ísbjörn, apar, kindur og fjöldi annarra dýra, stórra og smárra. Listasafn Einars Jónssonar: Safn og garður Listasafn Einars Jónssonar er opið alla laugardaga og sunnudaga kl. 13.30 til 16. Höggmyndagarður- inn er opinn daalega frá kl. 11 til 17. MYNDLIST Gallerí íslensk list: Septem 86 Sýning Septemhópsins, sem staöið hefuryfir í Gallerí íslensk list að Vesturgötu 17, lýkur um helgina. Galleríið er opið daglega frá kl. 09-17. GalleríLangbrók Gallerí Langbrók - textíl við Bók- hlöðustíg verður opið sem hér segir. Þriðjudaga til föstudaga frá 12-18 og laugardaga frá 11 -14. Lokaö verður á sunnudögum og mánudögum. Stokkseyri: Gallerí Götuhús Páll S. Pálsson opnarmyndlistar- sýningu i gallerí Göluhús á Stokks- eyri, laugardaginn 11. október kl. 14.00. Sýningin stendurtil sunnu- dagsins 19. október. Hún er opin um helgar frá 14-22 og virka daga frá 20-22. Sjálfstæðishúsið við Austurvöll: Síminn í 80 ár Sýningin, Síminn i 80 ár, hefur nú verið framlengd og lýkur henni á sunnudaginn. Hún er í gamla Sjálf- stæðishúsinu við Austurvöll og er opin í dag frá kl. 16.00 til 20.00 og um helgina frá 14.00 til 20.00. Að- gangur er ókeypis. Á sama stað hefur verið sett upp frímerkjasýning með frímerkjum ertengjast starf- semi pósts og síma. Gallerí Langbrók: Gallerí Langbrók er opið frá kl. 12 til 18 virka daga, nema mánu- dagá, og 12-16 um helgar. Galleríið er lokað á mánudögum. Norræna húsið: Edvard Munch í Norræna húsinu stenduryfir sýning á 40 verkum hins heims- þekkta listamanns Edvards Munch. Sýningin er opin daglega frá kl. 14-19. Listaverkin koma hingað til lands úr Munch-safninu í Noregi og hefur verið unnið um árabil að undirbún- ingi hennar. Það er norska stór- þingið sem gefur út ríkisábyrgö fyrir verkunum, tryggingarverð þeirra nemurum 1,1 milljarði íslenskra króna. Sýningin stendur til 2. nóvem- bers. Gallerí Gangskör Sýning á pastelmyndum og teikn- ingum Sigrid Valtingojer og á keramiki Kristínar Isleifsdóttur hefur verið opnuð í Gallerí Gangskör að Amtmannsstíg 1. Sýningin stendur yfirtil 23. október. Sigrid hefur aðallega starfað sem grafíklistamaður, en sýnirnú pastel- myndir og teikningar. Hún lauk námi frá MHI árið 1979 og hefursíöan tekið þátt í grafíksýningum á íslandi og víða um heim. Síðastliðið sumar hlaut hún verölaun á „Hanga Annu- al 1986" albióölegri grafíksýningu í

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.