Alþýðublaðið - 22.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 22.03.1932, Blaðsíða 2
2 A&ÞtÐUB&AÐlS Vlktun síldar. Frumvurplð felt á alpingi. Nfögu margir „FramsákuarKnenn" blanda blóði vlð „Kveld- álf“. Þau tíöindi gerðust á alþingi í gær, a'ð nægilega m:argir „Fram- sóknarf)okks“-Júngmenn blönduðu blóði við íhaldið til þess að fella fruimvarp Vilmundar Jónissonar um skilyrðislausa lögtekningu þesis, að síld, sem seld er bræðslu- verksmiðjum til vinslu, skuli vera vegin Hanmes á Hvammstanga kvað fyrstur ,,Fram sóknarmanna“ upp úr með pað, að hann ætlaði að verða á móti frumvarpinu. Halldór Stefánsson og Láms greiddu Iíka atkvæði með Öiafi Thors, en ráðherrarnir tveir, sem sæti eiga i deiJdiinni, Tryggvi og Ásgeir, voru þá hvergi sýnilegir, og Bemharð Stefánsson hélt sig utan gátta, — kom inin í deildina svo sem tyeimur mínútum eftir að frumvarpið var felt Fjórði „Fram- sók nar‘‘maöurinn mun hafa verið fjarverandi úr b-ænum. Voru því 24 á fundi þegar atkvæði voru greidd. Var frumvarpið felt með jöfnum atkvæðum, 12 gegn 12, að viðhöfðu nafnakalli. íhaldsmenn- irnir 9 og „FramiSÓknar“mennirn- ir 3, Hannies, Haildór og Lárus, skutu Ól. Thors undan þvi að honum væri ótvírætt fyritskipað að hætta að láta nota mæliker við síldarkaupin á Flest-eyri, og þeir „Framsóknar“men:n, sem héldu sér utan fundar, trygðu þar með „Kveldúlfs“-undanþáguna frá viktun síldar, þótt síldin sé vikt- uð í allar aðrar bræðslustöðAmr á landinu. Við umræðuna (3. umr.) haföi Ól. Thors stríðfalað það af d-effld- armöninum að mega láta mœla síldina áfram á Hesteyri, Þegar hann var þá spurður um, hvað hann ætlaði að gera, ef seljendur síidarinnar krefðust viktunar, þar eð s-amkvæmt lögunum frá 1930 er svo ákveðiö, að síldin skuli vegin, ef seljandi ósikar þess, — þá kvað Ólafur að ekki væri ann- að en neita ad kaupa síld af peim, sem ekki vildu láta mœla hcma. Og hann s-agði líika, að óvíst vœri, að síld ijrði viktuð á Hest- eyri, pótt frumvarpið yrði sam- þykt og par með lögákveðið, dð síldin skyldi viktuð. — Hvort ætl- aði bann þá að brjóta lögin eða leggja síldarhræðslunia niður? Vilmundur Jónsson henti á, að óskir frá ©igendum Hesteyrar- verksmiðjunraar um, að hún ein megi halda áfram áð mæla síld- ina, þó að hinar verksmiðjurnar séu allar hættar því, ætti alis ekki að taka til greina, eftir það mæl- ingarhneyksli, siem orðið hefiir við þá verksmiöju. Ég hefði líka hald- ið, s-agði hann, að hlutverk lög- gjafarinnar væri að skifta sem jafnast milli þegnianna. Hví ætti þá þiessi eina verksmiðja að fá leyfi til að halda áfram að mæliá síld, þótt allar aðrar verksmiðjur vikti hana og verði að halda því áfram ? Og hví ætti að gera svo upp á milli síldarseiljenda, að unt verði að gera sumum þeirra ó- kleift að geta f-engið sína síld viiktaða, þótt aðrir fái það? Þá spurði Vilmundur Ól. Thors að því, hv-ers vegna sildarmálin á Hesteyri hafi reynist mismun- andi stór, þótt sami smiður hiafi smíðað þau öll eftir siama mæli- kerinu. Hv-ort myndu þau ekki hafi verið öll jafnstór í fyrstu. Sú skýring hafi komið f ram, að sum málin hafi laggbrotnað og botnamir þá verið færðir upp, en svo vel hafi v-erið gert fyrir því, að þau voru siarnt of stór. Spurði hann Ólaf, hv-ort þetta væri rétt. — Ólafur svaraði því engu. — — En nú hafa n-ógu margir „Fram- sóknar“flokltsmenn orðið til þess, að veita Cliafi Thors blessun sína yfir síldarmælingun-a á H-esteyri, og verður að skoða það sem syndakvittun af þeirra hálfu. SaBnfeomnlag lapana og línverja. Shanghai, 21. m-arz. U. P. FB. Bráðabirgðasiamikomul-ag hefir náð-st milli Japan-a og Kínverja. Hafa fulltrúar þ-eirra komið sér saman um að fela nefnd, seim báðir aðilar eiga sæti í, að ræða friðarsldlmálana í einsfökum at- riðumi. N-efnd þessi heldur fyrsta fund sinn kl. 10 á mi'övikudag. HvSFfilfeilnr weídnr stórfieMra tjónl. New York, 22. marz. U. P- FB, Hvirfil-bylur hefjr farið yfir nokk- urn hluta Alabiamaxikis og gert mikinn usla í bœjunum Columbia, Marion, Faumsdale, Clanton og Northport. 106 menn biðu bana, en 250 meiddust. Þieir, sem biðu bana, v-oru flest- ir frá Northport. Er unnið að skógarhöggi þar skamt frá, og voru timburhlaðar miklix í nánd við bor-gina. Fauk timbrið sem fis væri inn í b-æinn, og varð af manntjón og eigna. 133 manns meiddust þar. Eldur kviknaði í borginni um sama leyti, en slökkvitækjum var hraðað frá Birmingham og fleiri bæjum og fóks-t að slökkva eldinn. Verið er að flytj-a hina meiddu á brott í sjúkrabifreiðum. Flugmenn, sem flogiö hafa yfir svæðið, segja, að á svæði, sem nær yfir 16 göíur. sé alt í rústum. Sambiandsl-aust er við ýmsa bæi á svæðinu, sem hvirfilbylurinn fór yfir, og óttast menn að langtum fleiri hafi fari-st en menn nú vita til, bæði í blottth- port og víðar. Svæði þ-að, siem hvirfilbylurinn fór yfiír þar syðra, er 500 mílur enskar á lengd. Goethe-hátíð. Háskóla íslands, 1 dag, 22. marz, eru liðin 100 ár frá andláti þýzka stórskáldsins Goethe, og verða þann dag haildn- ar minningarhátíðir um gervallan hinn mentaða heim. Hér í bæ gengst háskiólinn fyrir minniiingar- ihátíð í Gaml-a Bíó. H-efst hún með ávarpi háskól-arektors Ólafs Lár- us-sonar, síðan le-ikur hljómsveit Egmont-Ouverture -eftir Beetho- ven. Þá flytur próf. dr. Ágúst H. Bjarn-ason erindi um Goethe, ung- frú Guðrún Pális-dóttir syngur 3 lög, próf. dr. Alexander Jóhannes- s-on flytur erindi um G-oethe í ís- lenzkum bókmentum, ungfrú Sig- rún Ögmundsdóttir les- upp 2 kvæði eftir Goethe, dr.. Max KeiJ les eintal Fau-sts, og loks syngja stúdentar 2 lög. Fjölda manns hefir verið boðið á hátíðina, en um þriðjungur sæta verður seld- ur við mjög lágu v-erði (:kr. 1,50) í hlj'öðfæraverzlun Katrínar Viðar og í bókaverz-lun Eggerts P. Briem. Fiðlakonsert á annan f pásbnm. Ekki er -orðum aukið, þó sagt sé, að kreppuna rnegi finna í tón- listarlífi bæjarins nú um þessar mundir. Hér haf-a varl-a verið haldnir n-einir hljómlieiikar, svo um-talsvert sé, jiema einir fiðlu- hljómleikar síðari hluta dezem- bermánaðar og síðan engir, Þá lék binn ungi listamaður Einar Sigfússon í fyrsta sinni opinber- lega hér á landi og við slíkan orðstír, að fádæm-i þóttu. Ýmsir velkunnir listamenn, svo sem Þór- arinn Guðmundsson og P-áll ís- ólfsson, létu þess getið, að um óvenjulega listamianns-hæfileika væri að ræða, og þótti sízt ofmælt. Luku allir, er á Einar heyrðu, upp einum munni um að hér væri um sérstaklega efnil-egan listamann að ræða, siem eflaust myndi afla sér frægðar og framiaj, ef hann fengi að njóta sín á þeirri braut, er han-n hefir v-aliö- sér, Nú efnir Einar til hljómloiika í Gaml-a Bíó 2. páskadag, og’munu það hinir síðustu, er mönnum g-efst tækifæri til að heyra að sinni, því hann er nú á förum til útlanda til að afla sér fullikomin- ustu mentunar á þessu sviði. Hef- ir hann valið lög, sem menn mun fýs-a að heyr,a hann spreyta sig á, svo sem Sónötu eftir Senaillé, Konsert í C-moll eftir Bruch o-. fl„ og munu þau eflaust gera sitt til að hvert s-æti verði fullskáipáðí í Gamla Bíó. Einar er sakir listar sinnar og annara mianukosta pess verður, að landar hans sýni hon- um þann sóm-a að óska honum f-ararheillia á þann h-átt, er bezt á við, nefnilega að fylla hvert sæti hjá honum 2. páskadag. jc *. Til útvaFpsnotenda Með lögum um útvarp var f. fyrstu svo ákveði-ð, að útvarpsráð skyldi s-kipað þrem mönnum. Ein- um sikipuðum af ríkisistjóm, öör- um tilnefndum af háskólaráð-i og hinum þriðja völdum af útvarps- n-otendum. Síðar var sú breytirag gerð, að tveim mönnum sikyldí bætt í útvarpsráðiö, öðrum úr kennarastétt en hinum úr presta- stétt. — Skilyrði fyrir því, að út- varpsnotendur geti tilruefnt m-ann; í útvarpsráðið var o-g er, að (4 allra útvarpsnotenda á landinu séu í félags-skap. Þessu skilyrðf hefir ekki teki-st að fullnægjá vegna tómlætis útvarpsnotenda, Vera má, að þeir séu svo ánægöir mieð skipun útvarpsráðsins og störf þes-s, að þ-eir finni ekki á- stæðu til að not-a rétt sin-n, og er ekkert þar til að segja, Hins- veg- ar hafa þó heyrst raddir um það, að ýmsu hefði mátt betur haga og: líkur væru til að svo hefði verið gert, ef útvarpsínotendur hiefðu átt sinn eigin tals-mann í útviarpsráð- inu. — Þá eru og mörg mál. sem félag útvarpsnotend-a hefir haft meö höndum og parf — og’ á — að- hafa í framtíðinni, til þess að auka þekkilngu og skilning manna á ýmsu því, sem að út- varpsstarfsemi og notkun lýtur, — hér og erliendiis, — Fæstir útvarps- notendur hér eiga þess kost að lesa hin ýmsiu erlendu blöð og rit. sem fjalla að miklu eða öllil um útvarp, en þar er þ-ann mesta og þarfasta fróðlieiik að fá um. þessi efni, því íslenzk blöð hafai ekki tök á að fræð-a almenning, neitt verulega á þiessu svið-i, Félag útvarpBnotenda hefir lagf grundvöllinin að silíkri fræðslu mieð útgáfu árbókar tvívegis. En v-egna fámenniís og féleys-is hefir útgáfan orðið erf-ið og mjög tak- mörkuð og útlit á að henni verði eigi haldið áfram vegma f járhags- örðugleiíka. — Efni í slíkt rit er þó svo mikið og margvíslegt, að auðvelt væri að gefa út a. m. k. sarm.il. ársrit um það ,ef fé íil þes-s væri fyrir hendi. — Útvarps- starfsemin í heiminum er orðiw svo stórfengl-eg og grípur iun á. svo mörg svið menningarmálannia að það er ekki vansalaust að meginþ-orri íslen-dilnga skuli ekki eiga þesis kost að fylgjast með í þieim efnum, Ráðið til þiesis að koma á um- bótum á þe-sisu sviði er ofur-ein- falt. — Allir útvarpsnotendui’ ái

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.