Alþýðublaðið - 26.03.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 26.03.1932, Blaðsíða 2
ALÞÝÐUBLAÐIÐ S Eimskipaf élí gið notað ti! kaupkúgnuar. Vegna innflutningshaftamia hef- ir Eimskipafélagi'ð lítið að flytja til landsins af varningi og eimkum þeim, sem dýrara er farmgjaldið á. Samt hefir Eimsk ipaíéiags- stjórnin ekki stigiið nokkuð sikref til pess að mótmæla innflutnings- höftunum, sem öll verzlunarstétt- in og svo að segja allir utan Fra.msóknarflokksins álíta fálm og vitleysu. Stjórn Eimskipafé- lagsins hefir ekki gert svo miikiö sem rceda innflutningshöftin, sem hafa svona skaðleg áhrif fyrir fé- lagið, hvort p.að er nú af pví aðl Claessen vilji ekki styggja með- síjórnanda sinn, Jón Árnason, og Samb. ísl. samvinnufélaga, eða hvort það er af því, að þoir Jói> Porláksson og Claessen skoði Jón- as og Tryggva sem eitthvert nátt- úruafl og innflutningshöft peirra sem náttúruviðburð, er ekki tjói móti að mæla, frekar en skriðmm og snjóflóðum. En það hefir hins vegar ekki staðið á Eimskipafélagsstjórniinni að heimta kauplækkun af sjó- mönnum og öðru starfsfólki fé- lagsins. Og jiar haldast peir í hendur, Jón Árnason, fulltrúi Framsóknar, og forsetaefni íhalds- ins, Eggert Claessen. Par eru pessir menn loks sammála; þar finnur hjarta hjarta, pó höf skilji á milli skoðana þeirria, pegar um það er að ræða hverjir eigi að mynda landsstjórn, hvort pað eigi að vera Tryggvi, Ásgeir og Jónas og hlúa að kaupfélögum og Sambandinu, eða Jón Þoriáks- son, Magnús Guð.mundsson og ÓIi Thors og hlúa a'ð sementsverzlun- inni, Aliianoe, Kveldúlfi og haida uppi Hesteyrar-jústeringu í iand- inu. Heyrst hefir, að siglingiin sé ekki hærri á meiri hluta skrif- stofumanna Eimskipafélagsins en pað, að peir hafi boðist tiil að lækka kaup sitt, ef aðrir starfs- menn félagsins iækku'ðu. Sjálfsagí er þetta boð gert í þeim von, að sjómenn hefðu meiri manndáð í sér til þess að iáta ekki lækka við sig, en þeir sjálfir, sem boðið gera, enda imunu sjómenn ekkt ganga að neinni lækkun. En pað mun bjarga skrifstofumönnum, sem ekki hafa hvort eð er nemipj pað ,sem kalliast verður sann- gjarnt kaup. Svo gott sem samkomulagið er milli íhalds og Framisóiknar í EiSm- skipafélagsstjörninni um að fara fram á kauplækkun hjá starísr fólkinu, er pað pó enn pá betra par um að noía Eimskipafélagid til pess að hjálpa kaapkúgurmn úi um land til pess að reyna að lœkka kaupið par. Er mörgum minnisstæð Hvammstangadeilan, pegar Eimskipafélagsstjórnán lét ein:s og s.ér kæmi efckert við hva'ð afgreiðslumaðurinn par gerði og var reiðubúin að taka stórtjóni, sem hlotist gat af fyrir félagið, bara til þess að styðja pá stefnu, er i kaupl.ækkunaráttima fór. Nú hefir staðið kaupdeilia á Blönduósi um langt sikeið. Vill kaupfélagsstjórnin par lækka kaupið xun 15o/0, og hefir stjórn Eimiskipafélagsins í þeúm beina tilgangi að sityðja kaupfélagið í kauplækkunartilraun sinni, ekkl látið sér fyrir brjósti bremia að láta Brúarfosis lenda í deiiunni og par mieð i vinnubanni. Er auðséð, að pó stjórn Eimskipafé- lagsáns láti hátt um hvað féliagið standi sig illa, pegar hún er að fara fram á kauplækkun, sér hún ekki eftir að leiða félagiið í hokk- urra tuga púsunda króna tap, til þess að geta stutt kaupfélag úti á landi í tilraun pesis Til þess að lækka kaupið. ÞaÖ má sjá á mörgu nú, að íhaldsliðið hér í Reykjavík reynir eftir megni að æsa forráðamenn kaupfélaganna til kaupkúgunar og verður pó nokkuð ágengt, enda veita peir peim gó'ðian stuðnimg, eins og sjá m.á af Brú- arfossd'eilunni. KveldfiUsmenn reyna að falsa rannsóknina á fölskum síidarmálum, með pví að hræða menn frá að segja sann- leikann. Þeir Kveldúlfsmenn reyna nu að hindra pá rannsókn, sem fer fram út af svifcnu síidarmálunum þeirra, með því að refca burtu af skipum sínum rnenn, sem kall- aðir hafa verið fyrir rétt tM pess að bera vitni í málinu. Meining Ólafs Thors og peirra bræðra með pessu tiltæki getur ekki verið nein önnur en sú, að œtta að hrœða sjómenn frá pui að segja pað, sem peir vita sann- ast og réttast. í málinu. Það er kunnugt að þegar mjólkursvikin komust upp á Korpúlfsistöðum, pá voru þeir menn reknir paðan, er komið höfðu upp svikunum.. Líka er kunnugt um að pegar kvairtáð var um að lifrarmál á einum tog- ara Kveidúlfs ■ væri of stórt (sem mun hafa munað 20 lítrum), pá var maðurinn, sem kvartað hafði, mkinn af togaranum. Það má pví segja að pað sé alt á sömu bókina lært hjá þeim Kveldúlfsmönnum, og auðséð er að þeir álíta að peir séu fyrir ofan lögin. HafrawfjHrlluiro Árni Björnsson prófastur lézt í morgun að heimili sínu í Hafn- arfirði, eftir alipunga legu. Ární prófastur var miaður prúður og yfirlætislaus í framkomu, vand- aður og vel látinin af söfnuðj sínum. K. Flugleið milll lússlands 00 Noiðnr- Amerífea.. Leningrad, 25. rnarz. UP.-FB. Tilikynt hefir verið, að unniið sé að undirbúningi leiðangurs til pess að athuga skilyrðin til pess að koma á flugferðum yfir pól- svæðin milli Rússiands og Norð- ur-Ameríku. — ísbrjóturinn Kras- sin, sem frægur varð fyrir björg- un Nobile og manna hans, fer norður á hóginn í sumar snemma og hefir tvær fiugvélar meðferðis. Vierða pær notaöar til athugana- flugferða frá íisbrjótnum. Búist er við, að Krassin komist alt norður á 85. gr. 1 ráð ier, að Krassin verði allan næsta vetur á pói- svæðinu. festsf-ldendliiiF drefefeir sér við Afenreyri. Akureyri, FB. 25. marz. Fyrir tveimur dögum hvarf maður að nafni Gunnlaugur Ól- afsson héðan úr bænum. Hefir hann ekki fundist síðan, en hiatt- ur hans fanist í gær við bryggju á Oddeyrartanga. Er álitið, að Gunnlaugur hafi drekt sér. Var hann fyrir nokkru korninn hing- að frá Vesturheimi; hafði orðið par fyrir pungbærri sorg og veri'ð mjög punglyndur sí'ðan. Afnám holipstueiðsins. Dublin, 24. marz. U. P. FB. De Valera kvaddi stjórnina á fund í morgun. Stóð fundurinn lengi. Til umræðu var orðsending Breta- stjórnar út af hollustueiðnum. Undirhýr fríríkisstjórnin svar siitt. — f orðsendingu Breta er að sögn ekki um neinar hótanir að ræða né vikið að hvaða ráðstaf- ana Bretar grípi til, ef friríkis- stjórnin haldi fram til streitu af-. námi hollustueiðsins. De Valera mun ekki kalla ping- ið saman til funda fyrr en 20. apríl. Ógnir hvirfiibylsins. New Vork, 23/3. Mótt. 24/3. U. P. FB. Tölur peirra, sem farist hafa og mieiðst af völdum hvirf- iibylsins, hækka stööugt. Sam- kvæmt seinustu fregnum hafa 332 farist, en talsvert á annað þúsund manna meiðst, margir alvarlegat Mikill fjöldi manná er húsnæðis-! laus og þrátt fyrir alt, sem gert er tií bjargar, er ástandiö rnjög slæmt á svæði pví, sem hvirfil- bylurinn fór yfir. óttast menn mjög útbreiðsilu smitnæmra sjúk- döma. Kalt er í veðri og móti- stöðukraftur margra, sem við hágindi og hörmungar eiga að stríða, stórum lamaður. Einhasala á bifreiðum oo mótervélam. Fjórir pingmenn flytja á alpingl frumvarp um heimild handa stjóminni til aö setja á einkasöiu ríkisins á bifrei'ðum, biftojólum og mótorvélum, öðrum en raf- magnsmótorum, hlutum í vélarn- ar, bifreiðaslöngum og hjólhörð- um. Ríkið konii jafnframt á stofn viðgerðaverkstæðum fyrir bifreið- ar og mótora. Heimilt sé pó þeim, sem kaupir nýtt skip frá útlöndum, að flytja inn vélar pær, sem niotaðar eru í skipinu sjálfu, ef pær eru keyptar í samraði við einkasölustjórniina,. svo að ekki séu pær sín af hverni] tegund, svo sem nú er títt og pví oft vandræði með að ná í varahluti. Flutnfngsmenn frv. eru Jónas Þorhergssion, Sveinbjörn, Stein- grímur og Bergui'. Staðbætlnoar Olafs Tbors. Ólafur Thors sagði á alpingi á priðjudaginn var, að Erlingur Friðjónsision, páverandi formaöur útflutningsniefndar Síldareinkasöl- unnar, hefði neitað pví, að einka- salan hefði siamið við danskan Gyðing, Brödrene Levy, en pab hafi síðar komið á daginn, að sú yfirlýsing hafi verið röng. — Nokkuð er aftur slegið af um- mælum þessum, pegar pau eru birt í „Mghl.“ Þá var Haraldur Guðmundisson líka búinn að skýra pað í þinginu, hvernig „samn- ingur“ sá var til kominn, sem Ólafur talaði um. Það kom sem , sé í Ijós árið 1928, að Einar Olgeirsson og Ingvar Guðjóns- son höfðu án nokkurs umboðs par til frá útflutningsnefnd einka- sölunnar, og án vitundar heninar gert samning við Brödr. Levy. Útflutningsnefndin neitaði að við-- urkenna samning pennia, og var hann ónýtur ger. Þar sem Ól. Th. hefir haldið pví fram, a'ð Erlingur hiáfi neitað tilveru samningsins, pá mun Ólaf- ur ekkert hafa par við að styðj- ast annað en ef hann vill dragai pá ályktun af svard Erlings í við- tali við Alþýðublaðið, sem birt jvar í blaðinu 21. júni árið 1928. Þar mdnnist sá, er taliar af blaðs- ins hálfu, á frásögn „Mgbl.“ u:m samning þenna og hversu peirri frásögn var háttað. Svar Erlings var pannig: „Já — ég kannast nú við fréttaburð „Morgunblaðs- ins“. — Annars er pað um petta að segja, að pað, sem búið er að selja af síld, hefir Síldar- einkasalan, eða sá framkvæmda- stjóri hennar, sem er erlendis, selt beint, nerna nokkur púsund tunnur, sem sænskur síldarkaup- - maður hefir selt til staða, sem Síldareinikasalan ekki náði til.“ Þapnig eru ummæli Erlings lorðrétt. Þar er sampngurinn ekki nefndur á nafn.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.