Alþýðublaðið - 26.03.1932, Blaðsíða 4

Alþýðublaðið - 26.03.1932, Blaðsíða 4
4 r i bi bbs«í i ■ wbi a mmMi s a uia a í i i ess am I i i i í i L Beztu cigaretturnar í 20 stk. pökkum, sem kosta kr. 1.10, eru Commander Westminster Virginia cigarettur. í hverjum pakka er guilfalleg íslenzk eimskipamynd Sem verðlaun fyrir að safna sem flestum smámyndum gefum vér skínandi falíeg albúm og framúrskarandi vel gerðar, stækkaðar eimskipamyndir út á pær. Þessi ágæta cigarettutegund fæst ávalt í heildsölu hjá Tóbakseinkasölu ríkisins. Búnar til af Westminster Tobzcco Company Ltd., London. ISrlE iifli IlSf iaai 1 s i i iSBi llfli i i m i i i m i i i iji Málverkasýning Freymóðs. 1 greininni ulm bana í mibvilui- dagsbilaðinu átti að standa, að pað væri Mödmvallamynclm, sem jnálarinn kallaði eltki fullgerða, þótt hún sé samt mjög fögur eins og hún er; en í blaðinu stóð: MöÖrudalsmyndin. Önnur inynd er frá Möðrudal, sem og er prýðileg mynd. — Þaö er að eins nokkur breyting á húsunum, sem Freymóður ætlar sér að gera á Möðruvallamyndinni, en aðal- gerð hennar raskast ekki við þaö. — Það er holl páskasikemtun að skoða þessa prýðilegu málverka- sýningu, og ekki er lægri að- gangseyrir að öðrum lélegri skemtunum. Sýningin er á Skóla- vörðustíg 12. G. R. Blöndósdeilan Samskotalisti frá A. S. V. li-gg- !or á afgreiðslu Alþýðublaðsins. Láðrasveit Reykjavikur spilar á Austurvtelli í 'fyrra mál- Ið kl. 9, ef veður leyfir, og á annan í páskum kl. 2 e. h. á Elliheimilinu, úti í garðinum, ef gott verður veður. HvibII er aO Srétta? Nœtwlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýrimannastig 7. sími 1604, aðra nött Bragi Ölafs- son, Laufásvegi 50, sími 2274, og aðfaranótt þriðjúdagsins Jens Jó- hannesision, Uppsölum, sími 317. Nœturvörtmr er næstu viku í lyfjabúð Reykjavíkur og lyfjabúð- inni „Iðunni“. Vedrio. Djúp læigðarmiðja er ium 600 km. suðvestur af Reykja- nesi, hreyfist hægt norvestur eft- ir. Veðurútlit: Faxaflói: Stinnings- kaldi á austan. Dálítil rignöng. T ogararnir. Á miðvikudaginn fóru Mjörður, Geir og Kári Söl- mundarson á veiðar. Gulltoppur kom frá Englandi, Max Pember- ton kom af veiðum og spániskur togari kom hingað. Á fimtudag- ínn fór Belgaum á veiðar. Ens'k- ur togari kom hingað bilaður. Franskur togari kom hingað að fá sér kol og salt. í gær komu Hanmes ráðherra og Skúli fógeti af veiðum. Milliferdaskipin. Á miðvikudag- Snn fór Goðafoss norður um land, Gullfoss og Esja fóru til útlanda, Á fimtudaginn fór Lyra til út- landa. Fisktökuskip fór frá Guðmundi Albertssyni á miðvikudagiinn. Fisktökuskipið Sato fór frá Alli- anœ til útlanda. Olíuskip fór frá SheLl á mið- ■vikudaginn. Kolaskip fór frá Kol oig Salt á fimtudaginn og annað kom til Alliance og fleiri félaga. Spánskt skip kom í gær hingað með saltfarm. Tveir færeyskir kútterar og einn frainskur komu hingað í gær lítið bilaðir. Enska varöskipid Gothetia kom hingað á fimtudaginn með enskia togarann, sem strandaði við Grindavík. Nátiúrufrœvifélagið hefir saim- komu í náttúrusögubekk menta- sikólanis mánud- 28. þ. m. (annan í pásikum) kl. 8(4 e. m. Fiskbúöin í Kolasundi verður opnuð aftur eftir páskana. Pótur Sigurœson flytur erindi í Templarahúsinu (stóra salnum) pásíkadagsikvöldið kl. 8V2 um dauða, upprisu og yorlif. Allir velkomnir. Hjónaejni. 24. þ. m. birtu trú- lofun sína ungfrú Maríia Tómais- dóttir, Hverfisgötu 112, og Aðal- stcinn Guðjónsson fasteignasali. Lindargötu 38. Bethanía. Samikoma páskadags- kvöld kl. 8V2 og annan páskadag á sama tíma. Allir yelkomnir. Dauöur upp á Mont Blanc. Ný- lega dó enskur milljónamiæringur. Hann hafði verið mikiill íþrótta- maður í lifanda lífi og í erfðar skrá sinni lét hann svo uan mælt, að hann vildi láta grafa sig i ikirkjugarði í Lundúnum, en áöur en það yrði gert heimtaöi hann að farið yrði með lík sitt upp á hæsta tind Mont Blanc. Sggisf liann vilja þetta vegna þess, að hann hafi oft Langað ti! aö klifra upp á Mont Blanc, en aidrei hafi neitt orðið úr því. Auðvitað var 1 Tímarit tyrir alpýflu ; RYNDIfiL ÚtgeEandi S. U. J. kemur út ársfjórðungslega. Flytur fræðandi greinirum stjórnmál.pjóð- félagsfræði, félagsfræði, menningar- mál og pjóðlíf; ennfremur sögu- legan fróðleik um menn og mál- efni, sem snerta baráttu verklýðs- ins um heim allan. Gerist áskrif- endur sem fyrst. Verð hvers heftis: 75 au. Aðalumboðsmaður Jón Páls- son bókbindari, Hafnarfirði. Áskrift- u.ii veitt móttaka í afgreiðslu Alpýðublaðsins, sími 988. _ l’átið að vilja þesisa látna milljóna- mærings. Athugasemd. Þar sem ýmsir hafa verið að spyrja mig um, hvort ég sé orðinn vé.laeftirlits- maður, þá sikal ég geta þess, að það hlýtur að vera villandi, að rnenn hugsa það, því svo er ekki. Þessu var tekið mjög fjarri. Kveldúlfur, Kári o. fl. svöruðu þessu skriflega og þvertóku fyrir þáð, og sama var svarið hjá þeim, siem ekki svöruðu skriflega, Alii- anoe o. fl. Mér sikildist, að þeir hefðu eftirlitsmann. Var þetta ekki alls fyrir löngu. Ég hefi þvi fallið frá þessu og sé ekki til neins að hreyfa því. Enda er mér þetta ekki mætara en mitt kæra véistjórastarf. Ég tel einnig vafa- samt, að ég fengi mikið fyrir þetta eftirlitsstarf, þó öðrum hafi Notið íslenzka inniskó og Leikfimisskó. Eiríkur Leifsson. Sköv. Laugavegi 25. Dilkakjöt á 45 aura V* kg Hangikjöt á 75 aura 7» kg. Haiðíiskur á 1 kr. V2 kg. ísl. Smjör á 1,50 kr. V2 kg. Sauðatólg, Egg. VerzIanlB Fell, Grettisgötu 57 Sími 2285, verið borgað það nokkurn veginn, len svo er ástatt hjá mér, að égl þyrfti að losast við eitthviað af skuldum, siem ég er L Pétar, 'Jóhannssolt. Ritstjóri og ábyrgÖaHmaðiK; Óiafur FriðriksacBa. Aiþýðuprentsmiðjan.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.