Alþýðublaðið - 08.10.1920, Síða 2

Alþýðublaðið - 08.10.1920, Síða 2
a Afgreiðsla biaððins er í Alþýðuhúsinu við Ingólfsstræti og“ Hverfisgötu. Sími 988. Auglýsingum sé skilað þangað eða i Gutenberg í síðasta iagi ki. 10 árdegis, þann dag, sem þær eiga að koma í biaðið. Áskriftargjald ein lzx*. á mánuði. Augiýsingaverð kr. 1,50 cm. eindálkuð. 1 Útsölumenn beðnir að gera skil til afgreiðslunnar, að minsta kosti ársfjórðungslega. á Ióð Völundar við Klapparstíg, f garði Jes Zimsens við Kalkofns- veg, á erfðafestulandi Eiríks Briem við Bókhlöðustíg, á lóð bæjarins vestan við Bryggjuhúsið, á lóð bæjarins vestaa hegningarhússins við Bergstaðastrseti, á lóð Sveins Hjartarsonar nr. 46 við Vestörgetu og við Vitastíg, á Ióð Sig. Þ. Jónssonar nr. 62 við Laugaveg. Söngskemtun heldur G. Sveinn Þorkelsson 1 kvöld kl. 3 f Nýja Bíó. Sendlhsrra og sendisveinn. Stjórnarráðið gerði Svein að sendi- herra hjá Dönum, en danski sendi- herrann hér auglýsir f gær að sig vanti sendisyeinl Hvaða herra ætli fái sveihsstöðuna? Undnr í Sviss! í Morgunblað inu í gær stcndur þessi klausa: „Nú kann það að vera að Genf verði fyrir valinu, þvf sú borg þykir hafa mikið til síns máis.“ Skyldi Genfarborg vera mjög málug? ©afl eða hliðf Á síðasta bygg- ingarnefndarfundi vor þrír nefndar- menn með þvf, að leyfa Magnúsi Gfslasyni að byggja á lóð nr. 9 við Þórsgötu, þannig að gaflinn snéri fram að götuhni, en þrír voru á móti því; vildu láta húsið snúa hlið að götu. Á bæjarstjórn- arfundi í gær var byggingin leyíð með 7 atkv. gegn 2. Altaf jöfn athvæði! Fasteigna- nefnd hafði Iagt til að manni einum væri veitt viðbót við crfða ALÞÝÐUBLÁÐIÐ festuland hans. Við atkvæðagreiðsl- una um þetta greiddu þrír atkvæði raeð tillögunni en þrír á móti. Bað borgarstjóri þá um að greini- Iegri atkvæðagreiðsla færi fram og voru' þá greidd atkvæði aftur. Varð niðurstaðan þá 4 atkvæði gegn 4. Var þá beðið um nafna- kall og féll tillagan þá f þr,ðja sinn með 5 atkv. gegn 5. Skipaferðir. Kári Sölmundar- son kom frá Englandi í gær; fékk kol aðeins í „Box“. Huginn, msk. Kveldúlfsfélags ins, kom frá Spáni í morgun. Rán fór út á fiskiveiðar í gær. Gullfoss er væntanlegur hingað á þriðjudag. Kemur við á Seyðis- firði. Lagarfoss eiunig væntanlegur frá Ameríku á þriðjudaginn. Veðrið í morgun. Stöð Loftvog m. m. Vindur Loft Hitastig Átt Magn Vm. 7502 logn 0 3 7.2 Rv. 7504 ASA 2 3 5.5 ísf. 7493 logn 0 4 5.5 Ak. 7501 tí 2 2 8.0 Gst. 7516 logn 0 1 2.5 Sf. 7528 logn 0 3 6,9 Þ.F. 7583 SV 4 4 ii.5 Stm. 7792 A 1 3 39 Rh. 7 5i5 V 2 0 3 2 Magn vindsins í tölum frá o—12 þýðir: logn, andvari, kul, gola, kaldi, stinnings gola, stinhings kaidi, snarpur vindur, hvassviðri, rok- stormur, fárviðri. -1- Loft í tölum frá o—8 þýðir: Heiðskýrt, létt- skýjað, hálfheiðskýrt, skýjað, al- skýjað, regn, snjór, móða, þoka. Loftvog lægst á norðvesturlandi, hægt faiiandi á Suðvesturlandi, hægt stfgandi annarsstaðar, hæg suðaustlæg átt, Útlit fyrir svipað veður. Fy rirspurn. Er ;það leyfilegt, að Steinolíu- félagið hækkar verðið á steinoiíu, eftir að reglugerðin um verðlags. nefnd er komin út? (Hún er dag- sett 28. sept.). Sþurull. Eftir upplýsingum sem Alþbl. hefir fengið, hefir Steinolíufélagið hækkað olíuna í atgerðu leyfisleysi. % Verður fróðlegt að sjá hvernig það mál fer. €rtenð símskeyti Khöfn, 8. okt. Bolsivíkar og Bretar. Frá London er símað, að bolsi- vfkastjórnin í Moskva hafi lafað að hætta að útbreiða skoðanir sfnar f löndum Bretaveldis, jafn- skjótt og verzlunarsamningur milU Rússa og Breta er undirskrifaður. Wrangel. Frá París er símað, að Wrang- el sé farinn að flytja korn út frá Rússlandi. Frá Konstantinopel er símað að Wrangel hafi tekið 10 þús. fanga í kolahéraðinu Donetz. Póstmálaþingið. Alþjóða póstmálaþingið í Mad* rid hefir samþykt að hækka öU burðargjöld um helming. Frá Danmörkn. Á rekstri konunglega leikhúss* ins er V/2 miij. kr. halii, en á reikningum ríkissjóðs sfðastliðið ár er 61 milj. kr. tekjúafgangur. Litvinoff er farinn frá Noregi [þar eð ekki hefir gengið saman með honutn og norsku stjórninni ] Vopnahlé. Khöfn, 8. okt. FcÁ Varsjá er símað, að vopna* hlé sé nú samið milli Rússa (bolsi* vfka) og Pólverja, og hætta allaf orustur milli þeirra á laugardag* inn. Nýtýzku henging. Lfklega betri en með snæri. Finnurðu Buademsandann í svari piltsins, sem unnustan hafði reiðst og hótað að segja upp? Þá kvað Siggi: Viljir þú mér fara frá, fjandakorn þvf sinni, en hengi mig — um hálsinn á hinni kærustunni. G. K,

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.