Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 21

Morgunblaðið - 01.03.1987, Side 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. MARZ 1987 B 21 Heba heldur vió heilsunni Konuri Haldið í lín urnar og heilsuna. í Hebu bjóðum við upp á: Aerobic-leikfimi, byrjendaflokka, fram- haldsflokka, megrunarkúra, nuddkúra, sauna, ljós. Allt saman eða sér. Viktun og mæling — Gott aðhald. Dag- og kvöldtímar, tvisvar og Qórum sinn- um í viku. í HEBU geta allar konur á ðllum aldri fundið eitthvað við sitt hæfi. Innritun og upplýsingar i simum 42360 og 41300. Kennari: Elísabet Hannesdóttir, íþróttakenn- ari. Heilsurœktin Heba Auðbrekku 14. Kopavogi Sportvöruútsal- an í Spörtu heldur áfram Adidas trimmgallar Nr. 128 — 176 kr. 1.490,-. Nr. 162 - 186 kr. 1.690,-. Fimleikaskór kr. 199,- Aerobik-skór kr. 1.490,- Innanhússskór kr. 490,- Uppháir skór kr. 1.190,- Adidas trimmskór kr. 990,- Töskur frá kr. 190,- Sokkar kr. 99,- o.fl. o.fl. MEÐ EINUSÍMTALI er hœgt að breyta innheimtuað- ferðinni. Eftir það verða áskri argjöldin sku SÍMINN ER 1PICTT1 691140 MstmmFm 691141 frúbær fjölskyldustaðiir og marglitt mannlif Óvenjugóð aðstaða fyrir barnafjölskyldur, góðar sólarstrendur, fjörugt næturlff og einhver bestu hótel sem hægt er að hugsa sér, hafa gert Alcudiaströndina á Mallorca að einum vinsælasta sumarleyfisstað í Evrópu. Meðan mamman og pabbinn sóla sig áhyggjulaus á hvítri ströndinni, versla eða kæla sig í tærum sjónum tekur Pjakkaklúbburinn til starfa. Barnafararstjóri Polaris fer með Pjakkana á krabbaveiðar, í dýragarð- inn, stjórnar kastalabyggingum á ströndinni og hvað- eina. íslendingum gefst tækifæri á að njóta dvalar við Alcudiaflóann, hjarta Mallorca, á sérlega hagstæðu Polarisverði. Dæmi: 3 vikur og fjórir í 3. herbergja íbúð á DelSol kosta aðeins frá 30.600,- fríið erpoftþéWftteð Fo/aris! FERDASKRIFSTVFAN POLAFUS v' v Kirkjutorgi4 Sími622 011 oooooooa*apooooooo OOOO O O O O O O O O O O oooooo oooo ~ oooo c o ____ _ __________ oooooo >000000 ooooooooc o 3C oooo ooc ARCTIC CAT Til afgreiðslu strax El Tigre árg. '87 ca. 94 hö... kr. 418.500,- Panthera árg. '87 ca. 72 hö... kr. 362.000,- Panther árg. '87 ca. 48 hö.... kr. 272.000,- Cougar árg. '87 ca. 56 hö..... kr. 319.000,- Cheetah F/C árg. '87 ca. 56 hö .. kr. 349.000,- Cheetah L/C árg. '87 ca. 94 hö ... kr. 436.000,- Verð til björgunarsveita: Cheetah F/C árg. '87 ca. 56 hö .. kr. 184.800,- Cheetah L/C árg. '87 ca. 94 hö ... kr. 220.600,- Opið virka daga frá kl. 9—19 laugardaga frá kl. 10—16 BIFREIÐAR & LANDBÚNAÐARVÉLAR 84060 38600

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.