Alþýðublaðið - 08.04.1932, Blaðsíða 2

Alþýðublaðið - 08.04.1932, Blaðsíða 2
B ALÞÝÐUBLAÐIÐ Mrin á bæiarstjðraarínndi. Sigmður Jónasson svarar árásum Ólafs Thois og Mgbl. Á síðasta bæjarstjórnarfirndi mintist Signr'ður Jónasson bœjar- fulltrúi á það, að Morgunblaðið og Ólafur Thors hefðu gert svæsmar árásir á meiri hluta niið- urjöfnunarnefndar fyrir áliagningu útsvaranna. Sigurður bar f>að á bæjarfulltrúa Pétur Halldórssion, að hann hefði skrifað eða látið skrifa umrædda árásargrein í Morgunhlaðið, og neitaði Pétur bvi ekki. Má það heita næsta merldlegt, að bæjarfulltrúi skuli ráðast þannig á hag bæjarsijóðs, svo sem gert var í Mgbl. Virðist umhyggjan fyrir pyngjum ein- staka vildarmanna þyngri á met- unum en hagur bæjarins og al- mennra borgara bæjarins. Pétur hafði gert kröfu um það i MorgunblaÖlnu, að reglur niður- jöfnunamefndar um. álagmngu yrðu birtar og vildi með því neyna að trufla starf nefndarinn- ar. Virðist með þessu hafa átt að neyna að vernda viss auðfélög frá útsvari, félög, sem eru „alt af að tapa“. Þetta vill nefndin ekki gera, því hún þarf að hafa vinnufri'ð og vedt einnig af hvaða toga kröfur Morgunblaðsnxanna um birtángu eru spunnar. Tali'ð er þó, að einn mieðiinxur öiðurjöfnunarnefndaT ætli að láta Morgunblaðinu í té reglumar. Viröist þar nxinna léitið á hag bæj- arsjóðis en einstakra hágjaldenda. Hermann Jönasson sagðá, aö sjálfsagt væri að hirta starfsað- íerðir íhaldsins í nefAdinni áður fyr, ef birta ætti starfstreglúr nefndarinnar nú, en sagðist bera fult traust til niðurjöfnunarnefnd- ar eins og hún væri nú sikipuð udi að hún rækti starf sitt sam- \ izkusamlega. Skoraði hann því á ihaldsbæjarfulltrúana að koma tne'ð tillögur um að leggja fyrir niðurjöfnuixarnefnd að birta regl- ur sínar fyr og síðar, en íhalds- inienn færðust undan og fóm allir hjá sér. Út af svigurmæium ólafs Thors í ræðu í þinginu, sem birt var í Mgbl., um ixiðurjöfnunamefndina og einstaka meðlimi hennar, sagði Sigurður Jónasson, að Ólaíur skyldi sem minst um útsvar Kveldúlfs tala, það hefði áreiðan- lega verið sízt of hátt'. Benti Sig- urður á, að fyrirtæki, sem ein- hvern veginn hefði tekist, þrátt fyrir hinar þungu!! álögur, að græða milljónir, hlyti eiinhvern tíma að hafa orðið sæmilega úti um útsvör. Einhvern veginn hef ðu þeir feðgar haft ráð með að leggja alt að 1 milljón í Korp- úlfsstaði, og ekki sæi á að út- svörin hefðu dregið úr þeiim all- an rnátt, þar sem þeir hefðu, að því er sagt væri, keyþt 2 nýja íogara í vikunnd. Félag, sem hefði 5 togara, þriðjung til helming af öllum fiskútflutningi, gæti varla vænst þess, að það fengi að nota götur bæjarins, hafxiarviriki og önnur gæði, er bærinn legði því einis og öðrum atvinnufyrirtækj- um til, fyrir ekki neitt. Þannig gæti Ólafur Thors ómögulega hugsað nema honum findist hann eða Kveldúlfur eiga Reykjiavík og Reykvíkinga með húð og hári. Sagði SigurÖur, að Kveldúlfur og önr.ur ihaldsfyrirtæki hefðu slopp- ið mjög létt við útsvör áður en íhaldsmenn mistu meiri hlutann í niðurjöfnunarnefnd, en vitanlega hefði alþýða manna orðið því harðara úti. Siguxður taldi hinar stöðúgu árásdr íhaldsmanna á meiri hluta ndður j ö f nun ar nef n d ar f ul lgil da sönnun þess, að þarna hefði sam- vinna jafnaðartmanna við Fram- sóknarflokksfulltrúana í bæjar- stjórn borið góðan árangur, enda væri sú samvinna æskileg, ef rétt væri á henni haldið, en sam- vinna milli Alþýðuflokksiims. og íhaldsflokksins gæti ekki komið tíl mála, hvorki um fjármál eða aðrar greinar stjórnmálanna. Bæjarstjórnin og alþíngi. Bæjarstjómin samþykti í gær svo hljóðandi tillögu frá Stefáni Jóh. Stefánssyni: MeÖ því að frumvarp til laga xon sölu mjólkur og mjólkur- afurða, sem nú liggur fyrir Al- þingi, snertir mjög verulega hags- muni Reykjavíkur, þá vill bæj- arstjórmn skora á alþingi að af- gneiða ekki frumvarp þetta sem iög fyr en bæjarstjómimni hefir gefist kostur á að láta í ljós áiit •Ött um þetta mál. Bnn fremur samþykti bæjar- stjórnin svo hfjóðandi tillögu frá Kn. Ziemsen borgarstjóra*: „Bæjarstjórn Reykjavíkur mót- mælir því eindiegið, að fmmvarp tíl laga um erfðafestulönd í kfeup- Btöðxun, kauptúnum og þorpum, sem nú liggur fyrir alþingi, verði gert að lögum, með því að frum- varp þetta gerir ráð fyrir að svifta bæjar- og sveitar-stjómir afskiftum af ráðstöfunum lamd- eigna bæjar- og svdtar-félaganma og að nokkru leyti eignaruimráð- um yfir þeim.“ J----------------;-------------------- Tvær milijönir króna til atvinnubóta. TiIIaga AigfðaflokliS'DUtriianna í neðrl deild alþingis. Hvað ætlar alþingi að gera tii þess að sjá atvinnulausi fólki fyrir atvinnu? Eða ætlar það að láta það fara sem verkast vi'll, hve mörg verkamanmaheimili verða bjargarlaus næsta vetux? Þar um gefur raun bráðlega vitni, því að nú er 2. umræða fjárlaganna háfin, og við hana flytja fulltrúar Alþýðuflokksins í neðri deild, Haraldur Guðmunds- son, Héðinn Valdimarsson og Vil- mundur Jónsson, þá tillögu, að veittar verði milljón krónur í fjárlögum til atvinnubóta í kaúp- stöðxim og kauptúnum, gegn jafn- háu framlagi frá hlutaðieigandi bæjar- og sveitar-félögum, enda sé þexm gefinn kostur á láni úr i Bjargráðiasjóði, er nemi helmimgi framlags þeirra. | Samkvæmt þessari tillögu verb- J ur þá atvinnubótafé rikis og bæj- j ar- og sveitar-félaga samitals tvaer j milljónir króna. 1 Tillag það, sem farið er fram á í tillögunni að ríkið leggi til at- vinnubóta, ein milljón króna, svarar til þess, að tóbakstollih- ; um sé varið til þeirra, samkvæmt þvi, sem hann er áætlaður í fjár- lagafrumvarpi stjórnarinnar. Hugur þingmarina til verka- lýðsins, hvernig þeir vllja reyn- ast honum á þesstim atvinnu- kiepputímum, birtist þegar greidá verða atkvæði um þessa tillögu, Í' AlDýðnfiokks- fnndnr verður annað kvöld kl. 8V2 í Templarasalnum við Bröttugötu. Alþýðuflokksfólk er alt beðið að mæta, þar sem mjög áríðandi mál liggja fyrir fundinum. Verklýðsfélag sem brást. Samband sögunarmyinaverka- titanna í Svíþjóð hefir gert rækt úr sambandinu félag sögunar- mylnaverkamianna í Svartvík þar í landi. Hafði félag þetta haldið áfram vinnu mieðan stóð á verík- falli sögunarmylniaverkamanna. Er það ætlun sambandsins að stofna nýtt félag í Svartvík. JRéttur kauptúns til að vera sérstakur hreppur. Jón Baldvinsson flytur á al- þingi frumvarp það til breytimga á sveitarstjómarlögunum, sem lxann hefir flutt á tveimur síðusitu þiingum, að í stað þess að nú er þar svo ákveðið, að því að eins hafi kauptún eða þorp rétt á að verða hreppur út af fyrir sig, að þar séu a. m. k. 300 ibúar, þá fái það þann rétt þegar íbúar þess em orðnir 200. Kauptúnin hafa, þótt smá séu, sinna sérstöku hagsmunamála að gæta, og þess vegna er sjálfsagt, að þeim sé heimilaö að vera sérstakt hreppsfélag, þegar íbúar þeirr? óska þess. ,.a i«ilw Áskoranir um stjórnarskrár- bætnr. 217 alþingiskjósendur á Eyrar-- bakka og 312 kjósiendur á Norð- firði skora hvorir um 'sig á al- þingi að gera þær breytingar á' stjórnarskrá og kosmngalöguuí landsins, að alþingi verði skipað hlutfallsliega í fullu siamræmi við kjósendatölu flokkanna sanitals ®. öllu landinu. flvltaMrnir við Norðurland. íslandið kom til Siglufjarðar £ gær kl. 3. Hafði skipið siglt gegn um íshroða út af Skaga og í Húnaflóa. Skipverjar og farþeg- ar sáu einn hvítabjörn á Lsnuin Sjóveðsránsonginn. 1 gær köm til 3. umræðu í he’ðri deild alþingis frumvarp Jóhanns í Eyjum um þá breytingu áhafn- arlögum Vestmannaeyja, að festa- gjöld skipa og önnur hafnargjöld af véibátum til Vestmannaeyja- hafnar gangi í tvö ár frá gjald- daga fyrir öllum öðrum sjóveð- kröfum í skipunum, samhliða. vita- og lesta-gjaldi til rikiisim. Þar með er sjóveðréttur skipverja færður aftur fyrir þessi gjöld. Haraldur Guðmundsson and- mælti þessu sjóveðráni, þótt það komi hér fram í smærri stílheld- ur en oft hefir vexið hjá Jó- hanni. Á hafnargjöldunum er lögtaks- réttur, og ætt iþað að nægja tii innköllunar þeim. Allir viðstaddir íhaldsfloikks- | menn og flestir „Framsóknar"- | flokksmannanna lögðu biessun

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.