Morgunblaðið - 19.03.1987, Blaðsíða 71
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 19. MARZ 1987
71
Víkingur í
basli með KR
VÍKINGAR tryggðu sér sæti í
8-liða úrslitum bikarsins með því
að leggja baráttuglaða KR-inga
að velli 23:20 í gærkvöldi.
Það var góð markvarsla og
sterkur varnarleikur var aðals-
merki beggja liða í fyrri hálfleik.
KR-ingar sem léku einn sinn besta
leik í vetur, voru fljótari í gang
komust í 5:2 en skoruðu síðan
ekki mark í ellefu mínútur. Á með-
an náðu Víkingar undirtökunum og
höfðu marki yfir í hléi.
Síðari hálfleikur var ekki ósvip-
aður þeim fyrri, KR-ingar voru
ákveðnari í byrjun en undir miðbik
hálfleiksins náðu bikarmeistararnir
undirtökunum og létu hana ekki
af hendi eftir það.
Kristján Sigmundsson varði
sautján skot í leiknum þar af fjögur
af sex vítaköstum KR. Hann var
yfirburðarmaður í liði Víkings. Þá
fór Árni Friðleifsson í gang í síðari
hálfleiknum og skoraði mikilvæg
mörk.
í KR-liðinu var Gísli Felix bestur.
Hann gaf Kristjáni í Víkingsmarkinu
lítið eftir. Guðmundur Pálmason
Leikurinn
ítölum
Laugardalshöll 18. mars, bikar-
keppnin í handknattleik, 16-liða
úrslit.
KR-Víkingur 20:23 (8:9)
5:2, 5:6, 8:9, 10:12, 13:13, 13:17, 17:21,
20:22, 20:23.
MÖRK KR: Sverrir Sverrisson 7, Guð-
mundur Pálmason 5, Jóhannes Stefáns-
son 4/1, Ólafur Lárusson 2, Konráð
Olavsson 1, Páll Ólafsson 1.
MÖRK VÍKINGS: Karl Þráinsson 7/6,
Guðmundur Guðmundsson 5, Árni Frið-
leifsson 4, Hilmar Sigurgíslason 3, Bjarki
Guömundsson 3, Sigurður Ragnarsson 1.
átti góðan leik bæði í sókn og vörn
og Sverrir Sverrisson var ógnandi
í sóknarleiknum.
Guðmundur Kolbeinsson og
Þorgeir Pálsson voru slakir og
höfðu lítil tök á leiknum.
Ekkert varð af leik HK og ÍBV
sem fram átti að fara í gærkvöldi
í bikarnum. Ekki var flogið frá Eyj-
um.
FE
Símamynd/Reuter
• Arnór Guðhjonsen var óheppnasti leikmaðurinn á vellinum í Brussel í gærkvöldi. Hann átti tvö stangar-
skot í leiknum. Hér á hann í höggi við Michael Rummenigge sem liggur í valnum. W
Essen færist
nærtitlinum
- Alfreð átti enn einn stórleikinn
Frá Jóhanni Inga Gunnarssynl I Veatur- Þýskalandi.
ESSEN færðist nær meistarat-
itlinum í vestur-þýska hand-
boltanum með þvf að sigra Kiel,
28:22, í Essen í gærkvöldi. Al-
freð Gíslason átti stórleik og
skoraði fimm mörk. Gummers-
bach, lið Kristjáns Arasonar,
mátti þola eins marks tap,
18:17, gegn Hofweier og meist-
aravonir þeirra orðnar sáraiitl-
ar.
Essen lék mjög vel í fyrri hálf-
leik og hafði 14:7 yfir f leikhléi.
Stefan Hecker varði þá oft glæsi-
lega. Þá átti Alfreð Gíslason
stórleik, skoraði fimm mörk og
átti margar línusendingar sem
gáfu mörk. Hann var síðan tekinn
úr umferð í seinni hálfleik. Leik-
menn Kiel skoruðu fyrstu fjögur
mörkin í seinni hálfleik en lengra
hleyptu heimamenn þeim ekki
og unnu sannfærandi sigur.
Gummersbach sótti Hofweier
heim og tapaði óvænt með eins
marks mun eftir að hafa leitt í
hálfleik, 8:7. Leikurinn var jafn
og spennandi lengst af en um
miðjan síðari hálfleik komust
heimamenn í 16:13 og unnu
verðskuldað. Neizel var marka-
hæstur í liði Gummersbach með
6 mörk, Kristján kom næstur
með þrjú mörk, þar af 2 úr víta-
köstum.
Essen hefur nú hlotið 34 stig
í deildinni og er allt útlit fyrir að
þeir eindurheimti titilinn að
þessu sinni. Grosswallstadt er í
öðru sæti með 30 stig og er eina
liðið sem hugsanlega getur ógn-
að sigri Essen þegar sjö umferðir
eru eftir. Essen á eftir fimm
heimaleiki og tvo útileiki og
stendur því vel að vígi.
England:
Enn skorar Rush
- Liverpool með 9 stiga forskot
Arnór átti tvö
stangarskot
Frá Jóhannl Inga Gunnarssynl I Vaatur-Þýskalandl.
Frá Bob Hennessy á Englandl.
IAN Rush skoraði bæði mörk Li-
verpool í 2:1 sigri á QPR í ensku
1. deildinni í knattspyrnu á Anfi-
eld f gærkvöldi. Liverpooi hefur
nú níu stiga forskot á nágranna
sína, Everton.
Rush hefur nú skorað 34 mörk
í vetur og 200 mörk fyrir Liverpool
í þau sjö ár sem hann hefur verið
hjá liðinu.
Einn leikur var í 2. deild. Derby
Pólverjar
unnu Finna
PÓLVERJAR unnu Finna í vináttu-
landsleik f knattspyrnu, 3:1, f
Póllandi í gærkvöldi.
Jan Urban, Marek Lesnia og Jan
Furtok skoruðu fyrir Pólverja en
Jukka Ikaelainen gerði eina mark
Finna. Staðan í hálfleik var 2:0 fyr-
ir Pólland. Áhorfendur: 15.000.
sigraði Blackburn, 3:2, og komst
þar með í efsta sæti deildarinnar.
Magnús og
Óskar ekki
til Þórs
MAGNÚS Magnússon og Óskar
Óskarsson, sem höfðu ákveðið
að ganga til liðs við 1. deildarlið
Þórs f knattspyrnunni, hafa nú
hætt við það. Magnús hyggst
leika áfram með Breiðabliki en
ekki er vitað hvað Óskar hyggst
fyrir. Hann lék í fyrra með Aftur-
eldingu og varð markakóngur 4.
deildar. Það verður því aðeins
einn utanaðkomandi leikmaður
sem bætist f hópinn hjá Þór f
sumar, Guðmundur Valur Sig-
urðsson miðvallarleikmaður frá
Breiðabliki.
BAYERN Munchen gerði jafntefli,
2:2, við Anderlecht í seinni leik
þessara liða í Evrópukeppni
meistaraliða f Brussel f gær-
kvöldi. Bayern vann fyrri leikinn
með fimm mörkum gegn engu
EVRÓPUMEISTARAR bikarahafa
frá f fyrra, Dynamo Kiev, átti ekki
í erfiðleikum með að vinna tyrk-
neska liðið Besiktas á heimavelli
sínum f Kiev. Þó mörkin hafi ekki
verið nema tvö voru yfirburðirnir
miklir og aldrei spurning um sigur
Sovétmanna.
Dynamo hafði gott forskot þar
sem þeir unnu fyrri leikinn í Tyrkl-
andi með fimm mörkum gegn engu
um síðustu helgi. Það tók þá 50
mínútur að koma knettinum í netið
hjá Tyrkjum. Það var Blokhin sem
það gerði af stuttu færi. Yevtus-
henko bætti öðru marki við 20
mínútum síðar eftir fyrirgjöf frá
Mikhailichenko. Knattspyrnumað-
ur Evrópu, Igor Belanov, fékk síðan
tækifæri á að bæta þriðja markinu
við úr vítaspyrnu rétt fyrir leiksiok
en skaut í stöng.
Dynamo lék án þriggja fasta-
manna og markvarðarins, Viktors
Chanov, sem var varamaður og
kom inná á síðustu mínútu leiks-
ins. Hitastig var undir frostmarki
en 100 þúsund áhorfendur létu
KAvann
KA sigraði Þór,19:15, í seinni ieik
þessara iiða f Akureyrarmótinu í
handknattleik í gærkvöldi. KA
vann fyrri leikinn með 25 mörkum
gegn 22 og er því Akureyrar-
meistari í handknattleik 1987.
og kemst því í undanúrslit. Arnór
Guðhjonsen var mjög óheppinn í
ieiknum átti tvö stangarskot úr
góðum marktækifærum. Staðan
í hálfleik var 1:0 fyrir Anderlecht.
Anderlecht var betra liðið á vell-
það ekki aftra sér að mæta á völl-
inn.
inum sérstaklega í fyrri hálfleik.
Juan Lozano skoraði fyrir And-
erlecht á 31. mínútu. Áður haföi
Arnór átt þrumuskot i stöng og
svo aftur í upphafi seinni hálfleiks
og hefði staðan þá alvegeins geta
verið 3:0. En það er eins og við
manninn mælt að ef færin eru
ekki nýtt þá er ekki von á góðum
úrslitum.
Roland Wohlfart jafnaði fyrir
Bayern á 56. mínútu og þá var
útlitið orðið svart fyrir Anderlecth
því þá urðu þeir aö skora sjö mörk
til að komast áfram. Luc Nilis náði
aftur forystunni fyrir Anderlecht á
72. mínútu. Lothar Matthaus jafn-
aði svo tíu mínútum fyrir leikslpl?*~
EVROPUURSLIT
Evrópukeppni meistaraliða
Anderlecht(Beigiu)-BayemMúnchen(v-Þýskaiandi) ... (0:5) 2:2 2:7
Juan Lozano (31.), Luc Nilis (72.)
Roiand Wohlfart (56.), Matthaus (79.). Áhorfendur: 34.000
Real Madrid (Spáni) - Rauöa Stjarnan (Júgosiavíu) . (2:4) 2:0 4:4
Butraqueno (5.), Manuel Sanchis (61.) Áhorfendur: 100.000
BrÖndby(Danmörku)- Porto (Portúgal) ............... (0:1) 1:1 1:2
Per Steffensen (36.).
Juary Filho (70.). Áhorfendur: 22.000
Dynamo Kiev (Sovétrikjunum) - Besiktas (Tyrklandi) . (5:0) 2:0 7:0
Blokhin (50.), Yevtushenko (70.). Áhorfendur: 100.000.
Evrópukeppni bikarhafa ,
Torpedo(Sovétríkjunum)-Bordeaux (Frakklandi) ...... (0:1) 3:2 3:3
Agashkov (49. og 71), Savichev (62.). '
Jose Toure (39. og 60.)
Vltosha (Búlgaríu) - Zaragoza (Spáni) ............. (0:2) 0:2 0:4
Jose Mejias (33.), Elvira (82.). Áhorfendur: 50.000
AJax (Hoiiandi) - Malmö (Sviþjóð) ................. (0:1) 3:1 3:2
Van Basten (23. og 72. min.), Winter (61.).
Lindman (81.). Áhorfendur: 25.000
Sion (Sviss) - Lokomotiv (Á-Þýskalandi) ........... (0:2) 0:0 0:2
Áhorfendur: 12.000.
Evrópukeppni félagsliða
Barcelona (Spáni) - Dundee Utd. (Skotiandi) ....... (0:1) 1:2 1:3
Romaon Caldere (40.).
John Clark (85.), lain Ferguson (89.). Áhorfendur: 42.000
Guimaraes (Portúgal)-Gladbach (V-Þýskalandi) .............. (0:3) 2:2 2:5*
Cascavel (35.), Ademir (70.).
Bakolorz (30.), Heitor (86.) (sjólfsmark). Áhorfendur: 25.000
Inter Milan (itaiiu)-Gautaborg (Svíþjóð) .................. (0:0) 1:1 1:1
Fredriksson (58. sjálafsmark), Nilsson (70.). Áhorfendur: 35.000.
Tyról(Austurrfki)-Tórínó(ltallu) .......................... (0:0) 2:1 2:1
Hansi Muller (61.), Peter Pacult (78.).
Giovanne Francini (86.). Áhorfendur: 17.200.
Belanov mis-
notaði víti