Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987
39
ÚTVARP/SJÓNVARP
þekkt eftirherma í heimsókn og
ein af nýjustu stjörnunum í heimi
dægurlagatónlista lítur inn. Fjör
og frískleiki verður í fýrirrúmi
sem fyrr.
Rás 1:
Hermann Gunnarson
Bylgjan:
Helgarstuð hjá
Hemma Gunn
'■■■■ Að vanda verður slegið
1 Q00 á létta strengi í þætti
lO Hermanns Gunnarson-
ar en gestir þáttarins verða að
þessu sinni kvenskörungar úr JC
Vík, Reykjavík. Þá kemur lands-
Truntusól
- eftir Sigurð Þór
Guðjónsson
■^HI I dag hefst lestur nýrr-
91 30 ar útvarpssögu,
^ -1Truntusól, eftir Sigurð
Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Ulfs-
son les. Sagan var gefin út 1973
og er hún sjálfslýsing sögumanns
er dvelst að mestu inn á geðdeild.
Lýst er sýn aðalpersónunnar og
órum, sem fléttast saman við frá-
sögur af fólki innan sem utan
deildarinnar. Mikið er fjallað um
tónlist í sögunni. Þar greinir og
frá ýmsum hugleiðingum og
Sigurður Þór Guðjónsson
vangaveltum sögumanns um lífið
og tilveruna og gagnrýnir hann
samtíð sína.
Ú%
MANUDAGUR
23. mars
00.10 Naeturútvarp. Erna Arn-
ardóttir stendur vaktina.
06.00 I bitiö. Rósa Guöný
Þórsdóttir léttir mönnum
morgunverkin, segir m.a. frá
veöri, færð og samgöngum
og kynnir notalega tónlist í
morgunsáriö.
9.05 Morgunþáttur í umsjá
Kristjáns Sigurjónssonar og
Siguröar Þórs Salvarssonar.
Meöal efnis: Valin breiöskífa
vikunnar, leikin óskalög
yngstu hlustendanna (kl.
10.05), pistill frá Jóni Ólafs-
syni í Amsterdam
(kl. 10.30), sakamálaþraut
(kl. 11.30).
12.20. Hádegisfréttir.
12.45 Á milli mála. Leifur
Hauksson kynnir létt lög viö
vinnuna og spjallar viö
hlustendur. Afmæliskveöj-
ur, bréf frá hlustendum o.fl.,
o.fl.
16.05 Hringiöan. Umsjón:
Broddi Broddason og
Margrét Blöndal. Siödegis-
útvarp rásar 2, fréttatengt
efni og tónlist.
19.00 Kvöldfréttir.
19.30 Ekkert mál. Bryndis
Jónsdóttir og Siguröur
Blöndal taka fyrir málefni
unglinga.
21.10 Söngvakeppni sjón-
varpsins, útvarpaö í stereó
um land allt á rás 2.
23.00VÍÖ rúmstokkinn. Guörún
Gunnarsdóttir býr hlustend-
ur undir svefninn.
00.10 Næturútvarp. Hallgrim-
ur Gröndal stendur vaktina.
Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00,
9,00, 10.00, 11.00, 15.00,
16.00, 17.00, 18.00, 22.00
og 24.00.
SVÆÐISÚTVARP
REYKJAVÍK
SVÆÐISÚTVARP VIRKA
DAGA VIKUNNAR
18.00 Svæöisútvarp fyrir Akur-
eyri og nágrenni
Gott og vel
Pálmi Matthíasson fjallar
um íþróttir og þaö sem er
efst á baugi á Akureyri og
í nærsveitum.
989
BYL GJAN
MÁNUDAGUR
23. mars
07.00—09.00 Á fætur meö
Siguröi G. Tómassyni. Létt
tónlist meö morgunkaffinu.
Sigurður lítur yfir blöðin og
spjallar við hlustendur og
gesti.
Fréttir kl. 7.00, 8.00 og
9.00.
09.00—12.00 Páll Þorsteins-
son á léttum nótum. Palli
leikur uppáhaldslögin ykkar
og spjallar til hádegis. Tap-
að — fundiö, afmæliskveöj-
ur og mataruppskriftir.
Síminn hjá Palla er
61 11 11.
Fréttir kl. 10.00, 11.00 og
12.00.
12.00—14.00 Á hádegismark-
aði meö Jóhönnu Haröar-
dóttur. Fréttapakkinn.
Jóhanna og fréttamenn
Bylgjunnar fylgjast með því
sem helst er í fréttum,
spjalla viö fólk og segja frá.
Flóamarkaðurinn er á dag-
skrá eftir kl. 13.00.
Fréttir kl. 13.00 og 14.00.
14.00—17.00 Pétur Steinn á
réttri bylgjulengd. Péturspil-
ar síðdegispoppið og spjall-
ar við hlustendur og
tónlistarmenn.
Fréttir kl. 15.00, 16.00 og
17.00.
17.00-19.00 Ásta R. Jóhann-
esdóttir I Reykjavík síðdeg-
is. Ásta leikur tónlist, lítur
yfir fréttirnar og spjallar viö
fólk sem kemur við sögu.
Fréttir kl. 18.00.
19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil-
hjálmsson I kvöld. Þorsteinn
leikur létta tónlist og kannar
hvað er á boðstólum í kvik-
myndahúsum, leikhúsum
og víöar. Fréttir kl. 19.00.
21.00—23.00 Ásgeir Tómas-
son á mánudagskvöldi.
Ásgeir kemur víöa viö I rokk-
heiminum.
23.00-24.00 Vökulok. Ljúf
tónlist og fréttatengt efni.
Dagskrá í umsjá Arnar Páls
Haukssonar fréttamanns.
Fréttir kl. 23.00.
24.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp-
lýsingar um veöur og flug-
samgöngur.
Fréttir kl. 03.00.
SUNNUDAGUR
22. mars
08.00—09.00 Fréttir og tónlist
í morgunsáriö.
09.00-11.00 Andri Már Ing-
ólfsson leikur Ijúfa sunnu-
dagstónlist. Fréttir kl.
10.00.
11.00-11.30 í fréttum var
þetta ekki helst. Endurtekiö
frá laugardegi.
11.30—13.00 Vikuskammtur
Einars Sigurðssonar. Einar
litur yfir fréttir vikunnar meö
gestum I stofu Bylgjunnar.
Einnig gefst hlustendum
kostur á aö segja álit sitt á
því sem efst er á baugi.
Fréttir kl. 12.00.
13.00-15.00 Helgarstuð
meö Hemma Gunn I betri
stofu Bylgjunnar. Létt
sunnudagsstuð með góö-
um gestum, spurningaleikir,
þrautir, grín og gaman.
Brúðhjón vikunnar koma I
heimsókn. Fréttirkl. 14.00.
15.00—17.00 Þorgrímur Þrá-
insson í léttum leik.
Þorgrímur tekur hressa
músíkspretti og spjallar við
ungt fólk sem getiö hefur
sér orö fyrir árangur á ýms-
umsviðum. Fréttirkl. 16.00.
17.00-19.00 Rósa Guð-
bjartsdóttir leikur rólega
sunnudagstónlist aö hætti
hússins og fær gesti í heim-
sókn. Fréttir kl. 18.00.
19.00—21.00 Felix Bergsson
á sunnudagskvöldi. Felix
leikur þægilega helgartón-
list og tekur viö kveðjum til
afmælisbarna dagsins.
(Síminn hjá Felix er
611111).
21.00—23.30 Popp á sunnu-
dagskvöldi. Þorsteinn J.
Vilhjálmsson kannar hvað
helst er á seyði í poppinu.
Viðtöl viö tónlistarmenn
með tilheyrandi tónlist.
23.30—01.00 Jónína Leós-
dóttir. Endurtekið viðtal
Jónínu frá fimmtudags-
kvöldi.
01.00—07.00 Næturdagskrá
Bylgjunnar. Tónlist og upp-
lýsingar um veöur.
ALFA
Kriatileg Étvarptitéé.
FM 102,9
SUNNUDAGUR
22. mars
13.00 Tónlistarþáttur.
15.00 Þáttur sérstaklega ætl-
aður stuöningsfólki. Stjórn-
andi: Eirikur Sigurbjörns-
son.
16.00 Hlé.
21.00 Kvöldvaka. í skóla bæn-
arinnar. Vitnisburöur: Úr
fangelsinu í ræðustólinn.
Hugleiöing. Þáttur í umsjón
Sverris Sverrissonar og
Eiriks Sigurbjörnssonar.
24.00 Dagskrárlok.
MANUDAGUR
23. mars
8.00 Morgunstund: Guðs
orö og bæn.
8.15 Tónlist.
13.00 Tónlistarþáttur meö
lestri úr Ritningunni.
16.00 Dagskrárlok.
MIÐSTOÐIN
SÍMI: 54845
• GUFA • POTTUR
• UÓS • TÆKI
• VEGGJA TENNIS
Mánudaga og miðviku-
daga kl. 19 er lótt og
góA Eróbikk fyrlr byrj-
endur. Mónudaga,
miAvikudaga og föstu-
daga kl. 20 er Eróbikk
fyrir þó sem eru lengra
komnir.
Kennari:HREFNA
ÍÞRÓTTAKENNARI
ERÓBIKK
Kennari: ÁRNÝ
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
ÞriAjudaga og fimmtu-
daga kl. 18.10 er góA
leikfimi fyrir konur ó
öllum aldri
Hressandi og styrkj-
andi auk góörar tónlist-
ar ó góAum tíma.
ÞriAjudaga og fimmtu-
daga kl 19 og laugar-
daga kl. 13 er Eróbikk
fyrir þær sem eru
lengra komnar
25-60 ára
Hressir karlatímar ó mónudögum og miö-
vikudögum kl 12 í hódeginu. Góöar
magaæfingar, teygjur og þrekæfingar.
FRIÍÁRLEI^IMI
ÞriAjudaga og fimmtu-
daga kl. 20 eru hress-
andi og skemmtllegir
tímar. Engin hopp.
ÁTAK í MEGRUN
Persónuleg róðgjöf fyr-
ir þær sem vilja grenna
sig mikiA. Engin hopp
Kennari: ELLEN
HJÚKRUNARFRÆÐINGUR
BreiAholtsbúar athugiði!
Það er aðeins sjö mínútna akstur úr Breið-
holtinu í Þrekmiðstöðina
Skráning og upplýsingar
í sima 54845