Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 39

Morgunblaðið - 22.03.1987, Blaðsíða 39
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. MARZ 1987 39 ÚTVARP/SJÓNVARP þekkt eftirherma í heimsókn og ein af nýjustu stjörnunum í heimi dægurlagatónlista lítur inn. Fjör og frískleiki verður í fýrirrúmi sem fyrr. Rás 1: Hermann Gunnarson Bylgjan: Helgarstuð hjá Hemma Gunn '■■■■ Að vanda verður slegið 1 Q00 á létta strengi í þætti lO Hermanns Gunnarson- ar en gestir þáttarins verða að þessu sinni kvenskörungar úr JC Vík, Reykjavík. Þá kemur lands- Truntusól - eftir Sigurð Þór Guðjónsson ■^HI I dag hefst lestur nýrr- 91 30 ar útvarpssögu, ^ -1Truntusól, eftir Sigurð Þór Guðjónsson. Karl Ágúst Ulfs- son les. Sagan var gefin út 1973 og er hún sjálfslýsing sögumanns er dvelst að mestu inn á geðdeild. Lýst er sýn aðalpersónunnar og órum, sem fléttast saman við frá- sögur af fólki innan sem utan deildarinnar. Mikið er fjallað um tónlist í sögunni. Þar greinir og frá ýmsum hugleiðingum og Sigurður Þór Guðjónsson vangaveltum sögumanns um lífið og tilveruna og gagnrýnir hann samtíð sína. Ú% MANUDAGUR 23. mars 00.10 Naeturútvarp. Erna Arn- ardóttir stendur vaktina. 06.00 I bitiö. Rósa Guöný Þórsdóttir léttir mönnum morgunverkin, segir m.a. frá veöri, færð og samgöngum og kynnir notalega tónlist í morgunsáriö. 9.05 Morgunþáttur í umsjá Kristjáns Sigurjónssonar og Siguröar Þórs Salvarssonar. Meöal efnis: Valin breiöskífa vikunnar, leikin óskalög yngstu hlustendanna (kl. 10.05), pistill frá Jóni Ólafs- syni í Amsterdam (kl. 10.30), sakamálaþraut (kl. 11.30). 12.20. Hádegisfréttir. 12.45 Á milli mála. Leifur Hauksson kynnir létt lög viö vinnuna og spjallar viö hlustendur. Afmæliskveöj- ur, bréf frá hlustendum o.fl., o.fl. 16.05 Hringiöan. Umsjón: Broddi Broddason og Margrét Blöndal. Siödegis- útvarp rásar 2, fréttatengt efni og tónlist. 19.00 Kvöldfréttir. 19.30 Ekkert mál. Bryndis Jónsdóttir og Siguröur Blöndal taka fyrir málefni unglinga. 21.10 Söngvakeppni sjón- varpsins, útvarpaö í stereó um land allt á rás 2. 23.00VÍÖ rúmstokkinn. Guörún Gunnarsdóttir býr hlustend- ur undir svefninn. 00.10 Næturútvarp. Hallgrim- ur Gröndal stendur vaktina. Fréttir sagðar kl. 7.00, 8.00, 9,00, 10.00, 11.00, 15.00, 16.00, 17.00, 18.00, 22.00 og 24.00. SVÆÐISÚTVARP REYKJAVÍK SVÆÐISÚTVARP VIRKA DAGA VIKUNNAR 18.00 Svæöisútvarp fyrir Akur- eyri og nágrenni Gott og vel Pálmi Matthíasson fjallar um íþróttir og þaö sem er efst á baugi á Akureyri og í nærsveitum. 989 BYL GJAN MÁNUDAGUR 23. mars 07.00—09.00 Á fætur meö Siguröi G. Tómassyni. Létt tónlist meö morgunkaffinu. Sigurður lítur yfir blöðin og spjallar við hlustendur og gesti. Fréttir kl. 7.00, 8.00 og 9.00. 09.00—12.00 Páll Þorsteins- son á léttum nótum. Palli leikur uppáhaldslögin ykkar og spjallar til hádegis. Tap- að — fundiö, afmæliskveöj- ur og mataruppskriftir. Síminn hjá Palla er 61 11 11. Fréttir kl. 10.00, 11.00 og 12.00. 12.00—14.00 Á hádegismark- aði meö Jóhönnu Haröar- dóttur. Fréttapakkinn. Jóhanna og fréttamenn Bylgjunnar fylgjast með því sem helst er í fréttum, spjalla viö fólk og segja frá. Flóamarkaðurinn er á dag- skrá eftir kl. 13.00. Fréttir kl. 13.00 og 14.00. 14.00—17.00 Pétur Steinn á réttri bylgjulengd. Péturspil- ar síðdegispoppið og spjall- ar við hlustendur og tónlistarmenn. Fréttir kl. 15.00, 16.00 og 17.00. 17.00-19.00 Ásta R. Jóhann- esdóttir I Reykjavík síðdeg- is. Ásta leikur tónlist, lítur yfir fréttirnar og spjallar viö fólk sem kemur við sögu. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Þorsteinn J. Vil- hjálmsson I kvöld. Þorsteinn leikur létta tónlist og kannar hvað er á boðstólum í kvik- myndahúsum, leikhúsum og víöar. Fréttir kl. 19.00. 21.00—23.00 Ásgeir Tómas- son á mánudagskvöldi. Ásgeir kemur víöa viö I rokk- heiminum. 23.00-24.00 Vökulok. Ljúf tónlist og fréttatengt efni. Dagskrá í umsjá Arnar Páls Haukssonar fréttamanns. Fréttir kl. 23.00. 24.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur og flug- samgöngur. Fréttir kl. 03.00. SUNNUDAGUR 22. mars 08.00—09.00 Fréttir og tónlist í morgunsáriö. 09.00-11.00 Andri Már Ing- ólfsson leikur Ijúfa sunnu- dagstónlist. Fréttir kl. 10.00. 11.00-11.30 í fréttum var þetta ekki helst. Endurtekiö frá laugardegi. 11.30—13.00 Vikuskammtur Einars Sigurðssonar. Einar litur yfir fréttir vikunnar meö gestum I stofu Bylgjunnar. Einnig gefst hlustendum kostur á aö segja álit sitt á því sem efst er á baugi. Fréttir kl. 12.00. 13.00-15.00 Helgarstuð meö Hemma Gunn I betri stofu Bylgjunnar. Létt sunnudagsstuð með góö- um gestum, spurningaleikir, þrautir, grín og gaman. Brúðhjón vikunnar koma I heimsókn. Fréttirkl. 14.00. 15.00—17.00 Þorgrímur Þrá- insson í léttum leik. Þorgrímur tekur hressa músíkspretti og spjallar við ungt fólk sem getiö hefur sér orö fyrir árangur á ýms- umsviðum. Fréttirkl. 16.00. 17.00-19.00 Rósa Guð- bjartsdóttir leikur rólega sunnudagstónlist aö hætti hússins og fær gesti í heim- sókn. Fréttir kl. 18.00. 19.00—21.00 Felix Bergsson á sunnudagskvöldi. Felix leikur þægilega helgartón- list og tekur viö kveðjum til afmælisbarna dagsins. (Síminn hjá Felix er 611111). 21.00—23.30 Popp á sunnu- dagskvöldi. Þorsteinn J. Vilhjálmsson kannar hvað helst er á seyði í poppinu. Viðtöl viö tónlistarmenn með tilheyrandi tónlist. 23.30—01.00 Jónína Leós- dóttir. Endurtekið viðtal Jónínu frá fimmtudags- kvöldi. 01.00—07.00 Næturdagskrá Bylgjunnar. Tónlist og upp- lýsingar um veöur. ALFA Kriatileg Étvarptitéé. FM 102,9 SUNNUDAGUR 22. mars 13.00 Tónlistarþáttur. 15.00 Þáttur sérstaklega ætl- aður stuöningsfólki. Stjórn- andi: Eirikur Sigurbjörns- son. 16.00 Hlé. 21.00 Kvöldvaka. í skóla bæn- arinnar. Vitnisburöur: Úr fangelsinu í ræðustólinn. Hugleiöing. Þáttur í umsjón Sverris Sverrissonar og Eiriks Sigurbjörnssonar. 24.00 Dagskrárlok. MANUDAGUR 23. mars 8.00 Morgunstund: Guðs orö og bæn. 8.15 Tónlist. 13.00 Tónlistarþáttur meö lestri úr Ritningunni. 16.00 Dagskrárlok. MIÐSTOÐIN SÍMI: 54845 • GUFA • POTTUR • UÓS • TÆKI • VEGGJA TENNIS Mánudaga og miðviku- daga kl. 19 er lótt og góA Eróbikk fyrlr byrj- endur. Mónudaga, miAvikudaga og föstu- daga kl. 20 er Eróbikk fyrir þó sem eru lengra komnir. Kennari:HREFNA ÍÞRÓTTAKENNARI ERÓBIKK Kennari: ÁRNÝ HJÚKRUNARFRÆÐINGUR ÞriAjudaga og fimmtu- daga kl. 18.10 er góA leikfimi fyrir konur ó öllum aldri Hressandi og styrkj- andi auk góörar tónlist- ar ó góAum tíma. ÞriAjudaga og fimmtu- daga kl 19 og laugar- daga kl. 13 er Eróbikk fyrir þær sem eru lengra komnar 25-60 ára Hressir karlatímar ó mónudögum og miö- vikudögum kl 12 í hódeginu. Góöar magaæfingar, teygjur og þrekæfingar. FRIÍÁRLEI^IMI ÞriAjudaga og fimmtu- daga kl. 20 eru hress- andi og skemmtllegir tímar. Engin hopp. ÁTAK í MEGRUN Persónuleg róðgjöf fyr- ir þær sem vilja grenna sig mikiA. Engin hopp Kennari: ELLEN HJÚKRUNARFRÆÐINGUR BreiAholtsbúar athugiði! Það er aðeins sjö mínútna akstur úr Breið- holtinu í Þrekmiðstöðina Skráning og upplýsingar í sima 54845
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.