Alþýðublaðið - 11.04.1932, Page 2

Alþýðublaðið - 11.04.1932, Page 2
2 ALPÝÐUBLAÐIÐ Alplngi neitar nm atyjnnnbætisr. M vorn „Ffamsólm“ og íhaid sammála. Á fösíuclaginn og laugardaginn fór fram 2. umræða fjárlaga í ne'ðTÍ deild alöingÍB, og fór at- kvæöagrciðsla fram á laugardag- inn. Haraldur Guðmundsson minti pingmenn á hina miklu nauösyn á atvinnuaulcningu og skyldu al- þingis til þess a'ð bjarga verka- lý&num frá yfirvofandi neyð á næsta vetri vegna atvinnuleysiS, og kvaðst hann vilja vona, að hugur hefði fylgt máli þingmanna í ræðumi þeirra um kreppuvand- ræðin. Lýsti harm jafnframt yfir þvi, að Alþýðuflokksfulitrúarnir væm rei’ðubúnir til að styðja að því, a'ð tekjur fengjust til þess aö framikvæma atvinnubætur samkvæmt tillögu þeirra um milljónar kr. fjárveitingu þar til, enda yr'ðu tekjurnar teknar á þann hátt, sem þeir gætu fallist á, t. d. með hækkun hátekna- skatts og eignaskatts. En „Framsóknar"- og íhalds- flokksmienn voru innilega sam- málá um a'ð fella atvinnubötatil- löguna. Ásgeir ráðherra talaði á móti henni og vildi auk þess alls ekki hækka hátekna- og eigna- skattinn svo sem H. G. hafðj bent á. Hins vegar hélt hann fast viÖ þa'ð, a’ö æskilegt væri að vLÖ- haida verðtoliinum. Ingólfur Bjarnarson talaði einnig á móti atvinnubóta’illögunni fyrir hönd „Framsóknar“- og íhalds-manna í fjárvei inganefndinníi og Hannes á Hvammstanga bætti loks við tiréttingu í sama anda. Pegar svo kom tíl atkvæða um tillögunia i kallaði Ólafur Thors upp, a'ð á' mótí henni væru allir deildar- menn aörir en H u rn i: gs m enn i nrr. Hann vissi svo sem um sikyld- leika íhalds og „Framsóknar“! Haraldur svaraði andstæðing- i imi atvinnubótalillögunnar í | fyrsta lagi með því að benda þeim á, að þarna sannaðist, að alt skraf ýmsra þcirra i deild- inni um kreppuvandræðin og at- vinnulieysið hefðu verið iinnantóm orð. Hann minti fjármálará'ðberr- ann á, þar eð Ásgeir hafði talað um milljón kr. til atvinnubóta eins og einhverja fjarstæðu, vegna þess, hve þaö værl há upphæð, að ekki væri hún nema 2/3 hlutar af því, s-em „Framisókn- ar“-stjórnin hefði notað á einu ári án fiárlagahcimildc:r að elns tii v-egamála. Lo-ks beindi han-n því til andstæð-inga aívinnubóta- tíllögun-nar, að þé-ir þingmenn, s-em ekki viklu gera neitt tiil þ-ess að bjarga alþýðunni frá atvinnu- leysi og neyð, þeir hafi ekkert á þingi a'ð gera. Slíkir menn ættu að fara heim til sín og láía aldr- ei sjá sig á alþingi fram-ar. — E. t. v. tæki stjórnin a’ð sér að senda þá heim ineð tilstyrk kóngrins! Öll atkvæöi íhalds og „Fram- s-óknar" voru greidd gegn at- vinnubótatillögunm, og var hún feld með 23 atkvæðum gegn at- kvæðum Alþýðuflokksmannanna þriggja. — Tveir þingm-enn voru fjarstaddir. í fjárla-gafrumvarpi stjórnarinn- ar voru að ein-s 435 þús. kr. ætl-i aðar til nýrra verkl-egra fram- kvæmda. Samkvæmt tillögum fjárveLin-ganefndar voru erm skornar þar af 25 þús. kr. •— ! n-efndinni gekk hnífurinn ekk-i á miilli íhalds og „Framsóknar" við ; fjárlagas-míðina, — eins og H. G. benti á við umræðuna, — þrátt fýrir öll stóryrði íhaldsmanna í deildinm og karp þ-eirra við „Framsókn" frainmi fyrir kjós- endum. Um niðurskurð verklegra framkvæmda og atvinnubóta hafa þeir reynst sammála enn þá einu si-nni. Norskir verkamenn fara kröfugönga til pings- ins. i N. R. P. 7. apríl. FB. Þ-egar umræður fóru fram í gær um kionungsræðuna, fór fram kröfu- ganga verkamanna um b-orgina að Stórþings-húsinu. Talið er, að þátttalœndur hafi verið mn 4000. Ræður héldu Torp, fomiaður verkalýðsf lokksins, og Aífred Madsen, varaformaður lands-sam- bands verkalýðísfélaganna. For- setar þingsins veittu nefnd v-erka- manna áheyrn. Kröfðust verka- menn þess, að þingiö samþykti þær vaTÚðarráðstafanir vegna kreppunnar, sem fulltrúax verka- 1 manna hafa fram borið á þingi. Stöíhríð á Noiðnrlandi. Dettifoss var í hættii. Siglufirði, FB. 9. apríl. Norðan stórhríð í gær og dag. Mikil fannkoma. Heíir kyngt niður ali- mikilM fönn á láglendi og sléttað af öllum giljum til fjalla. E/s ísland liggur hér og fær ekki afgreitt sig, enda mun það ekki leggja út héðan fyrr en lægir. Skeyti hafa b-orist frá Dettifoss og Novu vestan úr Húnaflóa. Láta skipsmenn á þeim hið versta af veðrinu. I Dettifossskeytinu segir, að veðurhæð sé 11—-12 og verði að halda skipinu upp í sökum veöurhæðar, enda er það ' létthlaðið. Bæði skipin s-egja tals- verðan íshroða á flóanum. Hindenbnrg hlðrínn forseti Þýzskalsamds. Svartliðar vinaa e^n á. KommuftistfriíM hrakar stórlega. B-erlín, 10. apríl. U. P. FB. Til- kynt ódpinberlega, að Hind-enburg verið -endurkjörinn forseti Þýzkalands. Bráðabirgðaúrslit í 33 af 35 kjördæ-mum alls benda til, að Hind-enburg fái 55% at- kvæða. Seinustu tölur: Hinden- hurg 4 637 272. Hitler 2 892 747. Thalmann 849 C66. Síðar: Opinb-erlega tilkynt, að Hindenburg hafi verið endurkjör- in-n f-orseti Þýzkalands. Berlín, 11. apríl: Yfirkjörstjórn- lin í ríHnu h-eflr tilkynt, að fulln- i aðarúrslit í forsetakosningunni hafi oröið þessi: Hindenb' rg 19 359643. Hitlcr 13417460. Thálm:.nn 3606 388. Hind-enburg hafði algeran meiri hluta í 22 kjördæmum af 33. — Mesta ef ir ekt vekur hve fylgi Tháhnanns h-efir hrakað. — Lítið um öeirðir í landiinu, í gær yfir- leitt, en á stöku stað var þó 6- eirðasamt. Fimm m-en-n biðu bana, en allm-argir m-eiddust. 1 Berlín | voru 35 men-n handteknir fyrir | að g-era tilraun til að spilla friði í á almannafæii. — Talsm-a’ður | Hind-enburgs hefir sagt við full- trúa United Pr-es-s: „Forsetinn er mjög vel ánægður með kosninga- úrslitin. Telur liann þau b-era vott um mikið traust þjóðarinnar.“ Hindenbur.g. Taísmaður Hitl-ers sagði: „Ár« angurinn ^er ágætur og vér höf- um fyistu ástæðu til að vera á- nægöir yfir honum.“ Við kosiiinguna 10. marz kUsu: 37 millj. 6S0 þús. 377, og nú hafa k-osið álíka margir, þar s-em ó- gild atkvæði eru ekki reiknuð í atkvæðatölum þeim, sem að öfan getur. Við fyrri kosninguna féllu atkvæði s-em hér segir: Hindenburg 18 631 736 Hitlcr 11338 571 Thalmann 4 982 079 Dusterb-erg 2557 879 Wint-er 111 477 Deilan harðnar milli íra og Breta. Lundúnum, 10. april. U. P. FB. Svar Br-etastjörnar til fríríkis- stjórnarinnar í Irlandi var sent af stað í gærkv-eldi. í svarinu mun því vera lýst yfir, að Breta- stjórn g-eti ekki fallist á skoðan- ir fríríkis-stjómarinnar í deilumál- unurn og a’ð Bretastjórn muni í engu kvika frá stefnu sinni að því er snerti hollustuei’ðinn. Frá Biðndðsi. HaDBdeilaa heldur áfram. Einkask-eyti til Alþý’ðublaðsiins. Blönduósi, 10. apríl. Samningamnl-eitanir hófust á ný i gær milli afgrei’ðslu Eito- skips og Verklýðsfélags Blöndu- óss. Tillaga frá afgr-eiðslunni var rædd á fundi; í félaginni: í dag og var hún feld með 31 atkvæði gegn þnemur. Fundurinn ákvað einnig að fresta samningum að svo komnu. Ján Einarsson. Tillaga sú frá afgr-eiðslu Eim- skips, s-em umræðir í skeytinu,,. var þ-ess efnis, að kaup skyldi vera 90 aurar á klst. i dagvinnu, en kr. 1,20 í eftirvinnu. Skyldu v-erkam-enn sitja fyrir um 2/3 hluta allrar s-kipavinnu og jafn- an vera skyldugir til að hafa þiiðjung nauðsynlegs vinnukrafts til taks, þegar á þyrfti að halda. Ákæra gegn Kragerf élögunum. Wilmingt-on, Delavare, 10/4. U. P. FB. Kröfur hafa verið lagðar fram um það fyrir rétti, að „Alþjóða eldspýtnafélag- ið“ („Internation-al Match Co.“) og sambandsfélög þess verði tek- in til gjaldþro'.asklfta, vegna ó- reiðustjórnar Ivars heitins Kreu- ger á þ-eirn. Stjóomrskráfn. Stjórnarskrárfrumvarpið var á laugardaginn á dagskrá efrt deildar til 3. umræ'ðu, og höfðu engar br-eytingartillögur komiö fram við það. Forseti tók málið

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.