Morgunblaðið - 12.04.1987, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
C 25
KlintenáFjóro
Osteroen ó Mön
■
inu, þ.e. á hvaða byggingarstigi
átti húsið að vera?
„Við skiluðum af okkur um ára-
. mótin ’85—’86, húsið var frágengið
að utan, gler komið í gluggana,
þakið fullbúið og að innan var það
tilbúið undir innréttingamar. Þetta
var vissulega meira en að steypa
veggi, undirverktakar framkvæmdu
nokkra hluta verksins, t.d. raflagn-
ir og pípulagnir. Bandarískir
verktakar settu síðan upp álglugga
og komu burðarvirki þaksins fyrir.
Það er stálgrindin sem blasir við
þegar komið er inn í bygginguna."
Og þú ert ánægður með ykkar
framkvæmd?
„Já, ætli við getum ekki verið
það. Þetta tókst allt vel og innan
tímamarka. Þetta er, eins og ég
sagði áðan, spuming um að skipu-
leggja vinnuna og hafa góðan
mannskap. Við komum að þessu
verki með langa reynslu af bygg-
ingaframkvæmdum og nú hefur sú
reynsla enn aukist og verður von-
andi hægt að nýta hana í nýjum
stórframkvæmdum í framtíðinni."
TEXTI: ÞÓRHALLUR
JÓSEPSSON
Morgunblaðið/RAX
Nú verður unnt að komast þurrum fótum út og inn úr flugvélum. Landgangarnir, sem teygst geta allt upp
í um 30 metra, eru sex.
SUMARHÚS / ÍBÚÐIR
Danmörk
Jón Tynes trésmiður var í kvöldmat. Hann átti hálftíma og þá stund
notaði hann til að setjast niður smá stund og hvíla lúin bein.
Spennandi aö taka þátt
íþessu mikla verkefni
JÓN Tynes, trésmiður úr
Reykjavík, sagðist hafa
starfað við framkvæmdir í
flugstöðinni síðan í ágúst á
síðasta ári. Jón sagði að það
hefði verið spennandi að
taka þátt í byggingu þessa
mikla mannvirkis. Hann
bjóst ekki við halda lengi
áfram því fljótlega yrði að
fækka mannskap.
„Ég vann hjá bygginga-
meistara í Reykjavík við
byggingu fjölbýlishúsa áður en
ég kom hingað," sagði Jón.
„Við erum nokkrir sem förum
á milli á hveijum degi. Lagt
er af stað frá Reykjavík kl.
06.15 á morgnana og að und-
anfömu hef ég verið kominn
heim kl. 22.00 á kvöldin." Jón
sagði að fyrir trésmiði væri
yfírleitt meira að hafa fyrir
uppslátt en innivinnu, en þetta
hefði komið ágætlega út og
hann væri harðánægður með
sinn hlut.
Jón kvaðst ekki kvíða verk-
efnaskorti þegar hann hætti í
flugstöðinni og bjóst við að
fara til sama byggingameist-
ara og hann hefði unniað hjá
áður. Hann hefði tekið að sér
að byggja stúdentagarða, sem
væri býsna stórt verk. Jón
sagði að sér virtist sem næga
atvinnu væri að hafa í
Reykjavík, þar væri mikið um
stórbyggingaframkvæmdir
sem kölluðu á mikinn mann-
afla.
uRVAm.
Þú færð hvergi ódýrari, betri eða
(Dægilegri „flug og bíllM en hjá
Úrvali.
i má heldurgleyma öllum sum-
arhúsunum sem við höfum um
Evrópu.
skaland
Bretland
Frakkiann
—
Austumki
Sviss
FERÐASKRIFSTOFAN ÚRVAL
v/Austurvöll,
símar (91)26900
og 28522
Kynniðykkurhin ótrú-
legu lágu verð á
sumarhúsum og fbúð-
um, sem við bjóðum
upp á um alla Evrópu.
Flug og bíll - Ein vika
Verð pr. mann
Verðfrákr. Meðalverð
Luxemborg 13.128 m.v.ðíbfl1 10.318
Kaupmannahöfn 13.434 10.876
Glasgow 14.877 12.061
London 16.807 13.491
Salzburg 17.592 14.857
Bíll tekinn í annarri borginni en skilað í hinni
Kaupmannahöfn/ 19.8402 15.017
Luxemborg Luxemborg/ 15.628 12.818
Salzburg Salzburg/ 18.392 13.657
Luxemborg Glasgow/London 16.082 13.085
1) 2 fullorðnir og 2 börn
2) Miðað viðtvœr vikur