Morgunblaðið - 12.04.1987, Síða 28
28 C
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
Fyrsta þotuflug til íslands
Fyrsta þotuflug til íslands var 29. mai 1953 og tók Ólafur K. Magnússon, Ijósmyndari Morgunblaðsins þessa mynd rétt áður en flugvélin lenti
á Keflavíkurflugvelli.
Miktt
tömað
undanfomu
INGVAR Hallgrímsson, raf-
virki í Keflavík, sagðist vera
búinn að vinna í flugstöðinni
síðan Hagvirki tók við verk-
inu. Fjórir rafvirkjameistarar
á Suðurnesjum hefðu bundist
samtökum um rafmagnsvinn-
una í byggingunni og hefði
þessi samvinna tekist ákaflega
vel. Ingvar sagði að mikið
hefði verið unnið að undan-
förnu og bjóst hann við að
þeir hlutar sem teknir yrðu í
gagnið á opnunardaginn yrðu
til reiðu.
„Þetta hefur verið mikil töm að
undanfömu og menn unnið frameft-
ir á kvöldin og um helgar," sagði
Ingvar. „Þegar flest var voru 52
rafvirkjar hér við störf, annars er-
um við 34 sem emm búnir að vinna
mest allan tímann." Ingvar sagði
að 8 rafvirkjar úr Reykjavík hefðu
unnið í flugstöðinni um tíma, en
hitt væru allt menn af Suðumesj-
um.
Ingvar sagði að þetta hefði verið
skemmtilegt verkefni að fást við
og að vera virkur þátttakandi í
þessu ævintýri hefði verið dýrmæt
VERKTAKAR
Fyrirtæki Atriði/þáttur Fyrirtæki Atriði/þáttur Fyrirtæki Atriði/þáttur
Aseta hf., 108 Reykjavík. Húnaroglamir ístak hf. Skúlatúni 4 105 Reykjavík Uppsteypa Smith & Norland hf., Nóatúni 4 105 Reykjavík Vopnaleitartæki
Bræðumir Ormsson hf., Rennistigar
Lágmúla 9, 108 Reykjavík Jetway Systems Straumbreytar Eimskipafélag íslands hf., Flutn. á landgöngubrúm
3100 Pennsylvania Ave. Landgöngubrýr Pósthússtræti 2 og straumbreytum
Byggingafélagið hf., Lóð og bílastæði Ogden UT 84409-9368 USA 101 Reykjavík
Víðigmnd 45, 200 Kópavogur aðkeyrsla Á. Guðmundsson hf., Skrifstofuhúsgögn
Póstur og sími Símstöð Skemmuvegi 4
Colorado State University 108 Johnson Hall Stormgangatilraunir Reykjavík 200 Kópavogur Kristján Siggeirsson hf.,
Forth Collins COLORADO 70523 Borð og stólar
USA Radíóstofan hf., Aðgangskortakerfí Laugavegi 13
Skipholti 27 sjónvarpsgæslukerfi 101 Reykjavík
Derix Glasgestaltung D 6204 Taunusstein 4 Gerð glerlistaverks 105 Reykjavík höfuðlyklakerfí Gjafar hf., Veitingastólar
Platterstrasse 94 W-Germany Rafíshf., Ármúla 7 Hljóðkerfi Ásbúð 41 210 Garðabæ
Fit hf. Skútahrauni 2, 220 Hafnarfírði Lagfæringar á gólfum 108 Reykjavík Rapistan Lande Intemational Rapistanlaan 2, 5466 RB Veghel Færibönd Stálhúsgagnagerð Steinars hf., Skeifunni 6 108 Reykjavík Penninn sf., Borð og stólar Skrifborðsstólar
Form og áferð hf., Skrár Nederland
Hafnarhúsinu v/Tryggvagötu Hallarmúla 2
101 Reykjavík Raunvísindastofnun Háskólans Dunhaga 3, Verkfræðiráðgjöf 108 Reykjavík
Hagvirki hf., Jarðvinna, innréttingar 107 Reykjavík Epal hf., Raðbekkir
Skútahrauni 2 Síðumúla 20
220 Hafnarfírði Stilwell Intemational Corporation 609 Indian Church Road Glervirki 108 Reykjavík
Hátækni hf. Hússtjómarkerfí P.O. Box 230 Slökkvitækjaþjónusta Suðurnesja Handslökkvitæki
Ármúla 26 Buffalo, New York 14224 Háaleiti 33
108 Reykjavík Unistrat Constmction Division Skyggni 230 Keflavík
Héðinn hf., Lyftur 4077 Second Street L.M. Jóhannsson og Co., Frysti- og kæliklefar
Seljavegi 2 Wayne, Michigan 48184 Laugavegi 55
101 Reykjavík USA 101 Reykjavík
Hitaveita Suðumesja Hitaveita, rafmagn Vemd hf., Þakviðgerðir H.G. heildverslun, Eldhústæki
Brekkustíg 36 Smiðjuvegi 11, Vesturgötu 40
260 Njarðvík 200 Kópavogur 107 Reykjavík
íslenskir aðalverktakar Flughlöð, akstursbrautir Örtölvutækni hf., Sait Electronics Flugupplýsingakerfi Blómaval sf., Blómaker
Keflavíkurflugvelli flugvéla, þjóðvegur frá Ármúla 38 Sigtúni 40
Fitjum að flugstöð 108 Reykjavík 105 Reykjavík