Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 29

Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 C 29 Ingvar Hallgrímsson rafvirki í Keflavík: „Þetta er búið að vera mikil töm að undanförnu." reynsla. Hann bjóst við að blikur gætu orðið á lofti með atvinnuhorf- ur hjá rafvirkjum á Suðumesjum á næstunni. „Það er hörð samkeppni um þau fáu verk sem bjóðast á Suðumesjum og því þarf að stuðla að fleiri atvinnutækifæmm á þessu sviði á næstunni," sagði Ingvar ennfremur. Finnski flugvallararkitekti n n Helleman: r Egóska Islendingum til hamingju með áfangann FINNSKI flugvallararkitektinn Hellman var kallaður til upp úr 1968 og var hans starfi að at- huga aðstæður og umhverfi og gera siðan tillögur að staðsetn- ingu flugstöðvarbyggingar fyrir almennt flug á Keflavíkurflug- velli. Helleman innti starf sitt af hendi og skilaði áliti. Morgun- blaðið hafði samband við Helle- man á heimili hans í Helsinki fyrir skömmu. „Ég óska íslendingum til ham- ingju með að flugstöðinni skuli vera að ljúka og hún verði senn tekin í notkun. Ég fékk boðsmiða um að vera viðstaddur opnunina fyrir nokkmm dögum, en ég er hræddur um að ég eigi ekki heimangengt. Samt þótti mér vænt um boðið og hugur minn mun vera á íslandi á þriðjudaginn eins og oft endranær, enda hef ég oft til íslands komið og kann vel við land og þjóð,“ sagði Hellman. Og hann heldur áfram: „Það era orðin mörg ár síðan þetta gerðist allt saman og ég man þetta kannski ekki alveg nógu vel lengur. En ég fékk þann starfa að gera tillögu að staðsetningu flugstöðvarbygg- ingar. Hugmyndin var að aðskilja eins vel og frekast væri unnt her- flugvöllinn og almenna flugvöllinn, en áratugum saman hefur þetta verið hvað ofan í öðm í Keflavík. Mínu starfí lauk er ég skilaði minni skýrslu og satt best að segja veit ég ekki einu sinni hvort farið var eftir þeim tillögum sem ég lagði fram. Mér fínnst það raunar trú- legt, en ég er ekki viss um það,“ sagði Hellman að lokum. Fram að páskum bjóðum við sérstakan afslátt á vélsleðum sem til eru á lager. Einnig verða boðin sérstaklega góð greiðslukjör. Gísli Jónsson og Co. hf. Sundaborg 11, sími 686644. Múrbrot sögun ★ GÓLFSÖGUN ★ VEGGSÖGUN ★ MALBIKSSÖGUN ★ KJARNABORUN ★ MÚRBROT Tökum að okkur verk um land allt. Getum unnið án rafmagns. Gerum verðtilboð. Eingöngu vanir menn. 10 ára starfsreynsla. Leitið upplýsinga. Vélaleiga NjálsHarðarsonarhf. símar: 77770 og 78410 \ in Jeep SÝNUM í DAG HINAR GLÆSILEGU CHEROKEE- BIFREIÐAR OKKAR. OPIÐ FRÁ KL. 1-5. EGILL VILHJÁLMSSON HF. SMIÐJUVEGI 4, KÓPAVOGI. KOMIN. Fyrir þig? Samvinnuskólinn á Bifröst skólaheimili tvö námsár undirbúning'ur undir störf og frama þjálfun í félagsstörfum og framkomu stúdentspróf góð atvinnutækifæri ágæt námsaðstaða og tölvubúnaður kröftugt félagslíf frekari menntunarleiðir Inntökuskilyrði: Umsóknirsendist: Samvinnuskólinn Tveggja ára framhalösskólanámi lokið skólastjóri — á viðskiptasviði eða með viðskiptagreinum Bifröst — eða öðrum sambærilegum undirbúningi. 311 Borgamesi Umsóknarfrestur: lö. mars lil ÍO. júní Upplýsingar í skólanum: Símar 93-5000/5001 flllí iUL iKRi fr^sEjai. mM$Zéi igl jpifi nmm

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.