Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 33
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
C 33
Agnar Kofoed Hansen flugmálastjóri flytur ræðu
við opnunina.
Hörður Bjarnason húsameistari ríkisins í ræðu-
stóli.
Úr setustofu á annarri hæð þar sem fólk bíður nú eftir ættingjum
og vinum en út um gluggana er útsýn yfir flughlaðið. Eins og sjá má
á þessari mynd og öðrum hér innan úr byggingunni eru innréttingar
og húsgögn af f ínustu gerð þess tíma.
Nokkrir af
heiðursgestunum við
opnunina, en þeir eru
talið frá vinstri:
Jóhannes Gunnarsson
biskup kaþólskra,
Hólabiskup, Stefán
Jóhann Stefánsson,
Bjarni Benediktsson og
Páll Pálmason
ráðuneytisstjóri.
Þessi unga blómarós,
sem líklegast er
flugfreyja, var meðal
gesta við opnunina.
I.MMi
IKIIO