Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 34

Morgunblaðið - 12.04.1987, Side 34
34 C MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987 ÞEGAR BUA SKAL NYJA OG GLÆSILEGA FLUGHÖFN VIÐEIGANDI V HÚSGÖGNUM > ÞÁ ER LEITAÐ ^ • • MARKAÐSSTORF I FB Stjórnunarfélag íslands Ánanaustum 15 • Sími. 6210 66 Dagana 24.-25. og 27.-29. apríl næstkomandi mun Stjórn- unarfélag íslands gangast fyrir námskeiði í markaðsstörfum fyrir aðila í ferðaþjónustuiðnaðinum. Markmið námskeiðanna er að þátttakendur kynnist undirstöðuhugtökum markaðsfræðinnar og geri sér glögga grein fyrir möguleikum á markaðssetningu ferða- þjónustu hér á landi. Þá verður fjallað um störf þeirra aðila, sem tengjast ferðaþjónustunni á einn eða annan hátt, svo sem auglýs- ingastofa o. fl. A námskeiðinu verður jafnframt fjallað um: — Verðlagningu. — Vöruþróun. — Söluleiðir. — Samkeppni. — Kynningar. Tekin verða fyrir raunhæf dæmi. Leiðbeinandi: Arnþór Blöndal. Arnþór lauk stúdentsprófi frá Verslunarskóla Islands 1968, og vann hjá Ferðaskrifstofu ríkisins 1968—1973. Árin 1973—1975 stundaði hann nám í markaðs- fræðum við Distrikthoyskolen í Lillehammer og 1975—1976 framhaldsnám í samgöngum í More- og Rundalshoyskolen. Árin 1976—1980 gegndi hann stöðu ferðamálaráðgjafa í Vest Agden og síðan 1980 stöðu ferðamálastjóra í Skien í Noregi. Tími: Námskeið I: 24. apríl frá kl. 9—17 og 25. apríl frá kl. 9—13. Námskeið II: 27., 28. og 29. frá kl. 13—17 alla dagana. Staður: Ánanaust 15, Reykjavík. Sama efni er á báðum námskeiðunum. Þar sem aðgangur er takmarkaður, er æskilegt að menn skrái sig hið fyrsta. Skráning og nánari upplýsingar eru veittar í síma 621066. öabor Úrval af breiðum spariskóm og götuskóm. Póstsendum. Skósel Laugavegi 44, sími 21270. Þú geíur tölvuna Við gefum hugbúnaðinn Framtíðin sem bíður barna okkar er veröld tölvunnar. Tölvan verður jafn sjálfsagður hluti af þeirra umhverfi og sími og sjónvarp, enda stórkostlegt fyrirbæri. Enginn efast lengur um mikilvægi tölvunnar í jákvæðri framför á öllum sviðum. Með trausta tölvu og snjallan hugbúnaö sér við hlið getur ungu fólki fleygt áfram við hvers konar nám. Þau ná að þroska með sér skipulögð vinnubrögð og ganga því örugg til móts við framtíðina. Með velferð íslenskra fermingarbarna í huga bjóðum við: SÉRSTAKT FERMINGARTILBOÐ FERMINGARGJÖF ATLANTIS HUGBÚNAÐUR: | • MS-DOS 3.20 stýrikerfi I • ATLANTIS ritvinnsla II - I íslenskuö • VP-PLANNER töflureikn- | ir með grafík og gagna- i grunni • TURBO PROLOG forritunarmál • GW-BASIC forritunarmál • Islenska DOS bókin eftir Jörgen Pind (RAUNVERÐ: 33.500.-) ATLANTIS 2200 • Tvö 360 K disklingadrif • 640 K vinnsluminni • Grafískt skjástýrispjald • Gulbrúnnskjáráveltifæti • Lyklaborð 5250 - læsan- legt • 2 raðtengi • 2 samsíðatengi • Stýripinnatengi • Raunklukka • 2 vinnsluhraðar: 4,77 og 8 MHz • 5 lausar tengiraufar • PC samhæfð (RAUNVERÐ: 64.800.-) Allt þetta fyrir aðeins TILBOÐ OKKAR: kr. 59.700,- Skúlagötu 51 105 Reykjavlk Slmi 621163

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.