Morgunblaðið - 12.04.1987, Page 35
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 12. APRÍL 1987
C 35
\-
.
Ólafur Guðmundsson málarameistari til vinstri ásamt tveim manna sinna. í miðjunni er Trausti
Már Hafsteinsson og til hægri er Ómar Ingimarsson.
Langstærsta verkefni sem
ég hefunnið við
ÓLAFUR Guðmundsson, mál-
arameistari úr Ytri-Njarðvík,
sagði að þeir væru 14 málararn-
ir sem ynnu í málningarvinn-
unni, allt heimamenn. Þeir
væru búnir að fara með mikið
efni og þau væru orðin mörg
idiiuiil 3S sparsli og málningu
sem þeir væru búnir aö nota.
„Þetta er langstærsta verkefni
sem ég hef unnið við og það
er eins og að fá þann stóra í
happdrætti að fá svona verk,“
sagði Ólafur.
„Við erum búnir að vera héma
nokkuð stöðugt frá því að máln-
ingarvinnan hófst fyrir ári. Þetta
datt að vísu niður um tíma í sum-
ar, en hefur verið stöðugt síðan
í haust. Álagið hefur verið mikið
að undanfömu til að ljúka þeim
áfanga í byggingunni sem nú
verður iefcinn í nockuh óg við
höfum unnið öll kvöld og helgar
síðustu vikur." Ólafur sagði að
þeir ynnu líka við málningarvinnu
í nýbyggingu Flugleiða, „flugeld-
húsinu", en báðum þessum
verkum ætti að ljúka í júlí.
Ólafur sagði að vemlegur sam-
dráttur hefði verið í þessari grein
á Suðumesjum og vandræða-
ástand hefði skapast ef þetta verk
hefði ekki komið til. Ólafur kvaðst
samt ekki kvíða framtíðinni því
hann hefði góða menn og fyrir
dugar.di menn væri alltaf hægt
að fá vinnu.
Innréttin
ga- ,
SYNING....
Innval býður fjölbreytt úrval vandaðra eldhúsinnréttinga, fata-
skápa og margar gerðir tréstiga. Vönduð vara — Hagstætt verð.
Sýning sunnudag 13-16.
Söluumboð á Akureyri:
Bynor, Glerárgötu 30
S: 96-26449.
Nýbýlavegi 12, 200 Kópavogur,
sími 44011. Pósthólf 167
o&
. -
A70
BRÆÐURNIR
=H ORMSSON HF
Lágmúla 9, sími 38820
F 280/3e Sachse