Alþýðublaðið - 18.04.1932, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 18.04.1932, Blaðsíða 3
ALÞÝÐfjBLAÐIÐ 9 nsn „sparnað“ eftir íhaldsins hjarta. Bíkisskatíanefnd lögtekin. Svo sem á'ður befir verið get- ið, setti alpingi í s. 1. viku lög um ríkisskattanefnd. Séu í henni þrir xnenn. Skal einn pekra Imfa þekkingu á landbúnaði og annar á sjávarútvegi og viðskiftum. Fjármálaráðherra velji menn í nefndina og tvo til vara. Skula neíndarmenn skipaðir til 6 'ára þannig, að einn þeirra gangi jafn- an úr annað hvert ár, tvö fyrstu sikiftin eftir MUjtkegfci. Nefndin hafi að- setur í Rieykjavík, og sé skatt- stjórinn rá'ðunautur hennar um þa'ð, sem ekki tekur til dóma um hans eigin verk. — Þess skal getið, að Ásgek fjánnálaráöherra hefir lýst yfir pví S alpingisrœðú, að yrðu pessi lög sett og pað kæmi í hans hlut að skipa menn í nefndina, pá skyldi hann vanda 1 val peirra eins og hann væri að velja menn í dóm. RíMsskattanefndin leggur fram- vegis fullnaðarúrskuTði á kærur út af útsvarsupphæðum og um tekju- og eignar-skatt, nemia par sem urn er að ræða dómstóliajmál samkvæmt tekju- og eignar- skatts-lögunum:. Hún getur og af sjáifsdáðum hreytt ákvöröuninn skattanefnda og yfirskattanefnda og sikattstjóra, pótt ekki hafi ver- ið kært, en gera skal hún aðilj- um pá aðvart áður en skattgjaldi peirra er breytt. í öðru lagi skal nefindin hafæ eftirlit með störfum skattanefnda, skattstjóra og yfirskattanefnda og samræma skattaíramtöl og skatta- ákvörðun í hinum einstöku skatta- umdæmum. Hún hefir heimild til að rannsaka hvert pað atriði, er varðar framkvæmd laga um tekju- og eigna-skatt, pótt ekki hafi verið kært par uin, og get- iur. húú í pví skyni krafist allra upplýsinga, er par að lúta. Hun hefir jafnan aðgang aö bókum banka, sparisjóða og annara pen- ingastofnania til pess að rannsaka efnahag gjáldpiegna, en bundin er. hún pagnarskyldu út á við. \ Svo er tiltekið í lögunum, að; kostnaður við störf nefndarinnar skuli ákveöinn í fjárlöguin. Fer pá eftir pví, hve rífleg sú fjárveit- ing verður hverjusinni, hve víð- tækt eftiHitsistarf hægt er að gera xáð fyrir að nefndin geti int af höndum; en svo er ákveðið í lögunum, að nefndarmenn eða umboðsmienn peirra ferðist um milli skattanefnda og yfirskatta- nefnda til eftirlits og lei'ðbein- inga, „pegar ástæða pykir til“. Lög pessi öðlast pegar gildi. — Með lögum pessum eru ákveð- in þrjú dómstig í skattagreiðsJu- wiálum, og á pað að vera aukinj trygging fyrir réttlátum úrskurð- um um pau. Pað fé, sem variö er til aukins eftirlits og sami- ræmingar um skattgreiðslu, mun vafalaust komia aftur með drjúg- um vöxtum í aukinni heildar- upphæð tekju- og eignar-sikatts- ins, ef vel verður vandað inianna- va.1 í nefndina. Ennfremur er samræmingin sjálfsögð réttlætis- krafa, og. ber ekki síður að taka tillit til pess. Erfðir. Haraldur GuÖmundssion og Vil- mundur Jónsson liytja frumvarp á alpingi um afnám útarfa ogum tvöfaldan erfðaskatt frá pví, siem nú er, af arfi, sem ;e:r 5 púisulnd kr. eða par yfir, en erfðahluti, sem er lægri en 5 þús. lir., skuli vera skattfrjáls. Fé pað, er inn kemur á þenna hátt, renni í sjóð til styrktar örorku- og elli-trygg- ingum. Með arfleiðsluskrá megx að jafnaði ekki ekki ráðstafa meiru en fjórða hluta eftirlátinna eigna, sem nema 20 pús. kr. eða meiru. Maður og kona, sem búið hafa saman ógift í tvö ár eða lengur og átt barn saman, skuli erfa hvort annað eirts og pau væru hjón. — Arfur eftir fevæntan rnann eða gifta feonu, sem ekki á arfgenga ættingja á lífi, falli all- ur til pess hjónanna, sem lífir hitt. AIpIssgL Á laugardaginn afgreiddi neðri deild tíl efri deildar’ heimiid fyrir stjórnina til að ábyrgjiast lán til þess að koma upp frystihúsum á kjötútflutningshöfnum. Efri deild afgreiddi til neðiri deildar frum.varp um bamcwcrnd, en breytti pví pó áður þannig, samkvæmt tillögu frá Éinari á Eyrariandi, að pað sé á valdi kenslumálaráðlierra (dómsmála- ráðherra), hvort barnaverndar- ráð, til yfirumsjónar barnavernd- arstarfinu, verði skipuð eöa ekki. Séu í pví prír menn, ef skipað verður (í stað 5). Samkvæmt tillögu Einars á Eyrarlandi var frumvarp urn kartöflukjmara og mmkadsskála afgreitt út úr þinginu (við 2. umr. í e. d.) með svo feldri dagskrár- sampykt: „I pví trausti, að ríkis- stjóriiin aðstoði félagsskap inn- lendra kartöfluíxamlei'ðenda, ef með parf, um húsrúm í Keykjavík til geymslu og sölu á kartöflum, ríMssjóði að kostnaðarlausu,. tek- ur deildin fyrir næsta liiál á dag- skrá.“ — 3. umræða f járlaga í neðri geild hófst á laugardaginn. Heidur him $frami í dag. Pétur Ottesen flytur frumvarp um, að kóngsmgian skuli fraan- vegis vera greidd í íslenzkum krónum án gengisuppbótar. Al- þýðuflokksfulltrúarnir hafá marg- sinnis b-ent á pað á pingi, að svo eigi að vexá, og íáks var svo komið við 2. umræðu fjárlaga um daginn, að fjárvéitinganeind neðfi deildar lagði til, að svo skylcli gert, en pá gugnaði allur porri hennar þegar á hólminn kom, og auk Alpýðuflokksfulltrúanna greiddu að eins P. Ott. og Svein- bjöm atkvæði með tillögunni. Ætli paö verði ekki samá sagán enn, ef frumvarp petta kemur einhvern tímiá tií atkvæ'öa ? Þá'ð er annað parfara sparað fremur en uppbót á 60 þúsundirnár handa kónginum. Nokkrir hagalagðar. (Frh.) Kaupgjald verkafölks héfir nú s. 1. ar1 verið hér fremur lágt. Alrnenn lahclvinna kr. 0,90 um klst., nema frá 5,/7.—207ö- kr, 1,10 samkvæmt taxta verika- mannafeiágsihs. Vi'ð atvinnubóta- vinnuha var pó kaupið ekM nema kr. 0,80, en vinnuveitandi (hrepp- urinn) fcosta'ði "fliithing mahná að og frá vinnunni, 3 -4 km. — Kaupgjald við skipavinnu er hér sama alt árið: dagvinna í,30, eftirvinpa 1,60 og helgidagavinna 4,60. — Enn pá er ekki farið að ræða neitt verulega um taxta næsta ár, en það er við „Tammt að rjá“ að halda uppi kaupi, þegar atvinnuléysi ef jafnmikið og hér er og ótal um einn að taka hvert smávik. — Dylst okk- ur vei'kamönnum ekki, að aukin atvinna, p. e. lengri virinutimi á ári, er aöalatríöi fyrir pví, að fólMb geti bjargast af. Mundum við- verkamenn fúsir að Lækka kaup við'almienna vinnu, ef við j um leið , hefðum tryggingu fyrir j að f á að vinna okkur brauð a. m. k. 6 mánuði ársinsi. —j En þegar útlit er fyrir að vinna verði svo takmörkuð að mikil spurn sé um að menn fái að j vinna einn mánuð, hvað pá meira, j pá er hæpið a'ð lækka kaup frá pví sem nú er. Auðvitaö kemur: fjöldinn á opinbert framifæri; hvort sem er, svo petta er nokk-: uð sama, pegar alt kemur til' alls. — En hvað veröur svo um petta opinbera framfæri? eru ýmsir; hreppar þegar komnix á páð stig að þeir geta ekki hjálpað sínum purfamönnum jafnvel pó' vilji sé góður. Álögð gjöld fást; ekki greidd nema að litlu leyti og pá helzt með vinnu. Hvergi lán; að fá og pá er fyrir hreppinn að kvaka til sýslufélagsins um hjálp. Hvað Skagafjarðarsýslu snertii', pá er ekki gott að gera sér gxeini fyrir (samkv. umræðum á nýaf-, stðnum sýslufundöi) hvers þaðan má vænta hvað getu snertir. Um' viljann parf nú enginn að efaistij — En ef hún nú ekki gæti hjálp- að fölkinu til lífsins meb öðr- um ráðum en peim, er fratn bomu á sýslufundi, að lækka kaup uro. 33o/o, úr 0,75 í 0,50, eins og peir herrar sampyktu á þeirri háu samfcomu, og éf hún t. d. til péss að láta nú hjálparineðalið verka hétur slepti síðústu pynningunrii og sietti kaupii'ðl í 0,25' 5 staö 0,50, pá færi nú sjálfsagt flestum „mönnunum" í pjóðfélaginu að liðá bærilega og „atvinriuvégirn- ir“ að bera sig. Og að pví virðist nú alt stefna, að að eins nokkur hluti peirra einstaklinga, sem að pessu hafa myndáð pjóöfélagið, séu mehn, hinn, hlutinn sé eitthvað ánnað, éitthvað, sem gjarnan mégi itverfa úr sögunni, af pví nú sem standi sé ekki neitt með pað að gera og því ekki „praktiskt" að vera áð halda pví við. Nú, og ef svo sýslan bilaði með búskapinn eins og einstalriingur- inn og hreppurinn, hvaö pá? Já, ég held nú að pað séu ekki mikil vandræði, pá er rikið. — Þetta spánýja íslenzka aúðríki, sem er svo ítuöugt, að ýnvsir af stárfs- mönrium pess fá petta frá 12 upp í 36 eða 40 púsuridir króna á ári, og það fýrir svona 2ja—4rá klst. starf á dag, siumir hverjir. Slíkt ríki hiýtur að vera ákáf- lega auðugt og pað lilýtur áð geta lijargað pesisum sora þjóð- félagsins, sern ekki eru menri, p. e. a. s. ef það vi.ll. En pað er ekki víst að pað sé nú „prakt- iskt“ fyrir „atvinnuvegioa“. Ósköp hefi ég nú veriö vitlaus pegár ég var drengur. Þá sMldist mér af því, sem ég las og heyrði um Mendinga, að peir lifdu á 2 ' adalatvinimvegim, landbúnaði og fiskiveiðum. Nú sé ég að .petta hefir verið afskaplegux missMilh- ingur, því nú segja mér allir vitr- ir og merkir og ríkir menn, að p;iö séu fyrst og fremst atvinnu- vegirnir, sem purfi að lifa og Mönigast, og þeir minnast' ekki með einu orði á pað, að þjó'ðin purfi að lifa af peiiri. Atvinnuveg- urinn me'ð atvinnurekaridann — eigandann — inni í sellunni er nr. 1. Þjóðin par fyrir.utan minus hátekjumenn — nr. 2. Já, pað er orðið svo gamaldags að fólMð lifi á atvAnnuvegunim), og verður pvi að s,núa pví við eins o'g svo mörgu öðru, og 'nú eru það atvinnuvegirnir, sem eiga að lifa á fólkinu. Hér var háður afarmerkiliegur sýslufundur dagana 7.—16. marz s. 1. Þar var siaimp. af sýslunefnd að kaup við sýsluvegi næsta vor ipg sumar skyldi vera kr. 0,50 um kíst. Þótti suriium í þeirri háttvirtn n,efnd — og það Fram- sóknarfrömuðuni kaup pað alt of hátt, og vildu fara í kr. 0,40 r—0,45 í hæsta lagi. Einn „Kratinn“ á „Króknum“. / - Frh. ,

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.