Tíminn - 07.10.1965, Blaðsíða 2

Tíminn - 07.10.1965, Blaðsíða 2
2 TlMIWN FIMMTUDAGUR 7. október 1965 Áframhaldandi bardag- dagaráMið-Jövu Afla fjár til kaupa á björg- unarfækjum AÞ-Blómvangi, þriðjudag. Bama- og unglingaskólar Mos- fellssveitar voru settir í Lágafells kirkju í gær. Séra Gísli Brynjólfs son ,sem gegnir prestsstörfum í veikindaforföllum sóknarprestsins séra Bjama Sigurðssonar, messaði. Lárus Halldórsson skólastjóri set.ti skólann. í vetur verða á þriðja hundrað börn í skólunum. Geysileg umferð er í kringum skólana og kaupfélagið, m. a. vegna mikilla malarflutninga og stafar skólabörnunum af þessu mikil hætta. Því hefur brepps nefndin mælzt til Þess við viðkom andi yfirvöld að takmarkaður verði hraði og bannað framúrakst ur frá kaupfélaginu og niður að Varmárbrú. Lionsklúbbur Kjalarnesþings ætlar að halda mikla skemmtun á GB-Reykjavík, miðvikudag Þjóðleikhúsið efnir til fyrstu frumsýningar haustsins á Litla sviðlnu í Lindarbæ á fimmtu- dagskvöld kl. hálfm'u, og verða þá fluttir tveir einþáttungar, „Síðasta segulband Kraps,“ eftir Samuel Beckett í þýðingu Indriða G. Þorsteinssonar, með leikstjórn Baldvins Hall- dírssonar, en hinn er „Jóðlíf“ eftir Odd Bjömsson, leikstjóri Erlingur Gíslason, og var sá NTB-Singapore, miðvikudag. Sukamó, forseti Indónesíu, for- dæmdi í dag harðlega hina mis- heppnuðu byltingartUraun þar í landi s.l. föstudag og morðin á hershöfðingjunum sex, en skoraði jafnframt á ibúa landsins, að hætta öllum hefndaráætlunum, að því er Djakartaútvarpið sagði í dag. Forsetinn sagði þetta á rík- isstjórnarfundi í dag, en það er fyrsti fundur stjómarinnar síð- an byltingartUraunin var gerð. Sátu tveir kommúnistar fundinn. föstudagskvöldið í fjáröflunar skyni til kaupa á björgunartækj um, sem komið verði fyrir í Varmársundlauginni. Gunnar Eyj ólfsson og Bessi Bjarnason leikar ar verða með skemmtiþátt, Ómar Ragnarsson syngur gamanvísur, Kátir félagar leika fyrir dansi, og ýmislegt annað verður til skemmtunar. Skemmtunin verður í Hlégarði og hefst kl. 21. þáttur raunar fyrst fluttur á sama stað í vor á vegum Sam- taka hernámsandstæðinga. Aðeins persóna birtist í leik riti Becketts, Krapp, sem Árai Tryggvason leikur, en svo er sjálft segulbandið, sem gegnir miklu hlutverki og er bæði sýnilegt og heyranlegt. Ámi lék einnig annað aðalhlutverk ið í eina leikriti þessa skálds, er flutt hefur verið hér áður, „Beðið eftir Godot,“ sem Leik- Jafnframt héldu bardagamir á Mið-Jövu áfram , og krafa íbúa landsins um hefnd vegna morð- anna verða sífellt háværari, jafn- framt því, sem margir krefjast þess að kommúnistaflokkur lands ins verði bannaður. Var tilkynnt í dag, að þrír háttsettir hershöfðingjar hafi ákært kommúnista fyrir grimmd og krafizt hefndaraðgerða. Sam- tök Múhameðstrúarmanna og nokkur stúdentasamtök hafa einn- ig ákært kommúnista fyrir, að hafa staðið að byltingartilraun- inni, og Djakarta sagði í dag, að um þ.b. 200 vopnaðir kommúnist ar hefðu verið handteknir. Tveir kommúnistískir ráðherr- ar, Lukman og Njoto, sátu fund ríkisstjórnarinnar í dag, þótt þeir báðir hafi — samkvæmt fyrri fregnum — verið meðal þeirra, sem að^ baki byltingartilrauninni j stóðu. Á fundinum gerðu þeir, leins og aðrir ráðherrar, grein fyr KVÖLD félag Reykjavíkur flutti fyrir nokkrum árum og Indriði þýddi líka. Hlutverkin í „Jóðlífi" Odds Björnssonar eru aðeins tvö, og leika þau Þorsteinn Ö. Step- hensen og Baldvin Halldórs- son. Fjórir einþáttungar hafa áður verið fluttir hér á sviði. „Köngulóin," „Pargý“, „Fram- haldssaga" og „Amelía," allir á vegum leikklúbbsins Grímu í Tjarnarbæ. ir skoðun sinni á því, sem gerðist, að því er segir í yfirlýsingunni, sem send var út eftir fundinn. Það var aðstoðarforsætisráðherr ann og Dr. Subandrio utanríkis- ráðherra, sem sendu yfirlýsing- una út. Segir þar, að öll ríkis- stjórnin hafi lofað að halda áfram að vinna fyrir „indónesisku bylt- inguna“ og skapa þjóðlega einingu í landinu. Einnar minútu þögn var á fundinum til minningar um þá, sem féllu í byltingartilraun- inni. Súkarnó forseti lagði áherzlu á, að þýðingarmesta verkefnið væri að tryggja byltinguna, en ekki að leita hefndar. Hann sagði, að hann myndi sjálfur reyna að finna stjórnmálalega lausn á vandamálunum, þegar kyrrð væri konin á í landinu að nýju. Súkarnó upplýsti, að margir hefðu verið handteknir á Halim- flugvellinum fyrir utan Djakarta vegna þátttöku í byltingartilraun inni. Yfirmaður flughersins, Omar Dhani hershöfðingi, hefur þar að auki hafið aðferðir gegn nokkr- um yfirmönnum innan flughers- ins vegna þátttöku þeirra í bylt- ingartilrauninni, sagði Súkarnó. Fregnir hafa verið mjög ósam- hljóða um þátt Dhanis í átökun- um. Hann er þekktur stuðnings- maður kommúnista, og hefur áður verið frá því skýrt, að hann hafi stutt byltingartilraunina. Sukarnó skoraði á ráðherra sína að halda áfram störfum sínum eins og ekkert hefði ískorizt. Ekkert var minnzt á hugsanlegar breyt- xr.gar á stjórninni. Fundurinn átti sér stað á sum- arsetri Sukarnós við Bogor, u.þ.b. km. fyrir sunnan Djakarta. Sagt er, að bardagar séu enn í jfullum gangi á Mið-Jövu. Er talið, | að stuðningsmenn Sukarnós hafi • enn einu sinni náð hinum sögu- ifræga bæ Jogjakarta á sitt vald. ! Er sagt, að margir hafi fallið SEGULBAND OG JOÐUF A UTLA SVlÐiNU / Greinargeri fjármálaráauneytisins um sturfsemi skattrannsóknudeildur Vegna ritstjórnargreinar í dag- blaðinu „Þjóðviljinn" 5. þ.m., þar sem spurzt er fyrir um störf skatt rannsóknardeildar við embætti rík isskattstjóra og jafnframt gefið í skyn, að stofnun skattsektanefnd ar hafi verið linun á fyrri mála- meðferð skattlagabrota og til þess ætluð að „semja í kyrrþey" við hina seku, telur fjármálaráðuneyt ið rétt að taka fram eftirfarandi: Stofnun skattrannsóknardeildar við embætti ríkisskattstjóra á ár- inu 1964 var til þess ætluð að vinna kerfisbundið að því, í sam- vinnu við önnur skattyfirvöld í landinu, að reyna að uppræta hin víðtæku og alvarlegu skattsvik, sem því miður um langan aldur hafa átt sér stað og eru vissu- lega mikil þjóðfélagsmeinsemd. Það er hafið yfir allan efa, að í embætti ríkisskattstjóra og skatt rannsóknarstjóra hafa valizt hin- ir hæfustu menn, sem ötullega hafa unnið að því að skipuleggja sem bezt sín vandasömu störf. Rannsóknir skattamála eru oft mjög umfangsmiklar og því ekki þess að vænta, að á skömmum starfstíma rannsóknadeildarinnar hafi tekizt að upplýsa mikinn fjölda skattsvikamála. Hins vegar hefur verið að þessum málum unn ið á skipulegan hátt, sem mun vænlegri er til árangurs er handa hófskenndar athuganir, og leitazt við að finna úrræði til þess að gera mönnum erfiðara um röng framtöl. Það er engum efa bundið, að starfsemi rannsóknardeildarinn- ar hefur þegar haft jákvæð áhrif á framtöl manna. Rannsóknastörf sem þessi eru hins vegar ekki til þess fallin að ræðast nema að takmörkuðu leyti fyrir opnum tjöldum, sumum atr- iðum er lögum samkvæmt ekki hægt að skýra frá, og starfsaðferð- ir rannsóknadeildarinnar er ekki heppilegt að upplýsa, ef þær eiga að ná tilsettum árangri. Þótt embætti ríkisskattstjóra heyri undir fjármálaráðuneytið, þá eru ríkisskattstjóri og skatt- rannsóknastjóri algerlega sjálf stæðir í rannsóknum sínum á skattaframtölum. Ber ráðuneytið s<*ida fyllsta traust til þessara emb ættismanna og hvorki vill né get- ur gefið þeim nein fyrirmæli um, hvernig þeir vinni að sínu vanda sama hlutverki. Hefur ráðuneytið aðeins lýst við þá þeim ákveðna vilja sínum, að þeir beiti öllum tiltækum ráðum til að uppræta skattsvikin og muni ráðuneytið beita sér fyrir þeim ráðstöfunum, sem nauðsynlegar kunni að vera taldar til að greiða fyrir störfum þeirra. Vegna umræddra blaðaskrifa þykir ráðuneytinu rétt að birta eftirfarandi greinargerð ríkisskatt stjóra um starf rannsóknadeildar- innar. Er að sjálfsögðu á þessu stigi málsins ekki hægt að birta nöfn þeirra aðila, sem athugun hefur beinzt sérstaklega að. „Að beiðni yðar, hæstvirtur fjár málaráðherra, leyfi ég mér að senda yður svohljóðandi greinar- gerð varðandi störf rannsóknar- deildar við embætti ríkis- skattstjóra: 1. Frá því að rannsóknardeild- in við embætti ríkisskattstjóra tók til starfa hafa verið hafnar rannsóknir hjá 122 gjaldendum. 2. Rannsóknardeildin hefur lok- ið rannsókn 34 mála. Þar af gaf rannsókn í 11 málum eigi tilefni til frekari aðgerða. 3. Ríkisskattstjóri hefur vísað 23 málum til meðferðar hjá rík- isskattanefnd. Af þeim málum hef ur nefndin afgreitt 7 mál. Eitt þessara mála gaf eigi tilefni til breytinga á gjöldum gjaldþegns þess, sem rannsakaður var, en gef ur hins vegar tilefni til framhalds athugunar hjá allmörgum öðrum gjaldendum og er sú framhaldsat- hugun í gangi (og eigi taldar með í fjölda rannsókna skv. 1 tölu lið). Sex þessara mála hafa leitt. a. til hækkunar tekjuskatta hjá fimm gjaldendum á tveim gjald- árum og hjá einum gjaldanda á einu gjaldári, b. til hækkunar eignarskatts hjá einum gjaldanda á tveim gjald- árum og hjá fjórum gjaldendum á einu gjaldári, c. til hækkunar söluskatts hjá tveim gjaldendum á tveim gjald- árum og hjá tveim gjaldendum á einu gjaldári, d. til hækkunar aðstöðugjalds hjá tveim gjaldendum á tveim gjaldárum og hjá tveim gjaldend- um á einu gjaldári, e. til hækkunar iðnlánasjóðs- gjalds hjá einum gjaldanda á einu gjaldári. 4. Þeim málum, er ríkisskatta- nefnd hefur lokið að úrskurða mun nú verða vísað til hlutaðeig- andi framtalsnefnda til úrskurðar á breytingum á álögðu útsvari. 5. Þeim málum er ríkisskatta- nefnd hefur lokið að úrskurða mun nú verða vísað til meðferð- ar nefndar, sem stofnsett var skv. ákvæðum 7. gr. laga nr. 70. 1965, til úrskurðar um skattsektir." Vegna fullyrðinga um það, að með stofnun skattsektanefndar sé opnuð leið til þess „að semja í kyrrþey" um skattalaga brot, skal eftirfarandi tekið fram: í lögum nr. 46. 1954 um tekju- og eignarskatt segir um skattsekt ir: „Fjármálaráðherra ákveður sektina, nema hann eða hinn seki óski, að málinu sé visað til dóm- stólanna." í lögum nr. 70. 1962 um tekju- Framhald á bls. 11 í bardögunum, bæði hermenn og óbreyttir borgarar. Einnig er barizt við Klatan, skammt frá Jogjakartak, og við Tjirebon, u.þ.b. 80 km. fyrir aust an Djakarta. Þar eru skriðdrekar notaðir í bardögunum, að sögn Malaysíu-útvarpsins. í dag var átta dagblöðum í Dja- karta leyft að koma út að nýju, þar á meðal voru tvö blöð, sem eru á ensku, þ.e. „Indonesian Her ald“ og Djakarta Daily Mail.“ Efni blaðanna er aftur á móti ritskoðað. Fréttastofan ANTARA, sem rík isstjórnin stjómar, en kommún- istar ráða mestu um, hefur enn ekki fengið að hefja starfsemi sína að nýju. Djakarta-útvarpið segir, að mál ANATRA sé enn í rannsókn. Júníus Ólafsson látinn FB-Reykjavík, miðvikudag. Á þriðjudaginn lézt Júníus Ól- afsson, einn af elztu starfsmönnum Kaupfélags Ámesinga að Selfossi. Júníus var fæddur 28. júní árið 1889 að Kollsholti í Villingaholts hreppi. Hann var sonur hjón anna Sigríðar Vigfúsdóttur og Ólafs Jónssonar bónda að Kolls- holti. Júníus kom til starfa í kaupfélaginu vorið 1931, en félag ið hafði verið stofnað þá um ára mótin næst á undan. Hafði bann starfað óslitið hjá því frá þeim degi og til dauðadags. Júníus læt ur eftir sig eina dóttur bama. JEPPIÁ FJALLI KOMINN í BÆINN GB-Reykjavík, miðvikudag. Jeppaflokkurinn er kom- inn til borgarinnar og þyk- ist vel hafa gert í sumar, jafnvel öllu betur en hinir flokkarnir, sem hafa verið að þeysazt sveit úr sveit um hverja helgi. Nú hefur Jeppi gamli lok ið við að husvitja á Skaga og í Borgarfirði, austan fjalls og á Suðurnesjum og er nú setztur að í Reykja- vík um sinn til að gera borg arbúum einhvern glaðning. Ætlar flokkurinn nú að efna til skemmtunar í Aust- urbæjarbíói klukkan hálf- tólf annað kvöld (fimmtu- dag), og sýnir þá Jeppa á Fjalli í sextugasta sinn í sumar og haust. Aðgöngu- miðar verða seldir í bíóinu eftir kl. 4. e.h. En þeir fél- agar segja allt í óvissu um fleiri sýningar. ■ ÁTHUGID! IYflr 75 Jiúsund manns lasa Tlmann daglega. AugSýsingar f Timanum koma kaup* endum samdægurs I samband vlS seljand* ann.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.