Alþýðublaðið - 07.12.1958, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 07.12.1958, Blaðsíða 1
i : •• ''s 39. arg-. Sunnudagui des. 1958 278 tbl. SJALFSTÆÐIS- FLOKKURINN snéri sér í gær til A.lþýðuI" 1 okk.s ins og og Alþýðubanaalagsins með tilmælum um. að þess ir flokkar hefji viðræður á breiðum gruudvelM um lausn kjördæmamálsins. ALÞYÐUFLOKKURINN á- kvað. í gær í samræmi, við saws- þykkt hin.s nýafstaðna flekte- þings að verða við þeasasa. fel- mælura. Fulltrúar flokk»L*s í viðræðunum verða farBiathir flokksins og ráðherrar í fréfer- andi ríkisstjórn. FORSETINN HEFUK. R.WTT YIÐ ALLA FLOKKA. Forseti íslands hefur ná rætt við leiðtoga allra stjóra- málaflokkanna. Mnn hanre væntanlega taka ákvörðua um j það eftir helgi hverjuna han.ri felur stj órnarmyndm. ÞÝZKD sjóliðarnir fylgj- ast af áhnga með því, sem verið er að sýna á myndinni. I»eir eru kafhátsmenn og enskir sérfraeðingai- eru að sýna hvernig mögulegt er að bjarga sér úr sokknum kaf- bát. Kennslan fer fram í 30 metra háum vatnsgeymi. HINN 14. okt. síðastliðinn,' birti Alþýðublaðið frétt um að togaramenu, sem voru á; leið frá Reykjavík snemma í suniar, hefðu séð dufluni! varpað í sjóinn frá Ameríku- fari. Mótorbátur, sem þarna var, hefði síðan innbyrt tvö þeirra éii hið þriðja hefði ‘ týnzt. Báturinn hefði þá kall- að á Ameríkufarið í talstöð sinni og ekki hætt því, fyrr en Loftskeytastöðin í Reykja- vík tilkynnti honum að skipið vaeri komið til hafnar og bú- ið að loka talstöð sinni. Fréttin staðíest Það var ekki fyrr en í gær- kvöldi að blaðið fékk frétt þessa staðfesta hjá sakadóm- araembættinu, ásamt nánari uþpiýsingum um má'íð. — Snemma í sumar kom vfirmað- ur eins Reykjavíkurtogara á fund tollvarða og skýrði frá eftirfarandi: Er togarinn var að fara á veiðar frá Reykjavík, mætti hann Tröllafossi fyrir innan Garðskaga. Tröllafoss var þá að koma frá Bandaríkj- unum. To'garamenn sáu mótor- bát er stefndi til skipsins. Er báturinn átti skammt ófarið að Tröllafóssi, sem var á ferð, sáu þeir þrem hlutum varpað í sjó- inn. Innbyrtu mótorbátsmenn tvo þessara hluta en svo virtist sem hinn þriðji hefði týnzt. Heýrðist þá í loftskeytastöð togarans, að mótorbáturinn tók að kalla á Tröllafoss í talstöð sinni o.g hélt því áfram unz Loftskeytastöðin í Reykjavík gaf bátnum þær upplýsingar, að skipið væri komið til hafn- ar í Reykjavík og búið að loka loftskeytastöð sinni. Er tollurinn hafði fengið fyrrgreindar upplýsingar, snéri Framhald á 3. slðu. flokksins í Rvík Róm, 6. des. (Reuter). FORINGI ítalskra þjóðertiis- sinna, sem fyrir skömmu skor- aði Montgomery marskálk á hólm vegna meiðandi ummæla um ítalska herinn i endunmnn- ingum hans, kvaðst í dag mundu ganga á hólm við ensk- an hermann, sem tók upþ hanzkann fyrir marskálkinn, í janúar næstkomanóh. Verður einvígið háð einhvers staðar ii + or> ftolín. KVENFELAG Alþýðuflokks ins í Reykjarvdk efnlr til jólafundar n. k. kvöld í Alþýðuhúsinu við Hverfisgötu kl. 8,30. Fundarefni: 1) Félagsmál. 2) Sagðar fréttir af ASÍ þingi og flokksþingi. 3) Frú Margrét Jónsdóttir rithöfundur segir jóla- sögu. Félagskonur eru livattar til að fjölmenna og taka með sér gesti. MYNDIN miklu flóði, Pó-sléttuimj skemmstu. er tekin í sem varð á uú fyrir — Ósköpin dundu yfir i kjölfar úr- hcllisrigningar. Flóðgarð ar brugðost eg við ekkert varð ráðið. Um 4.000 manns mátti flýja heimili sín. — Hér er IjölskyMa, senr orðin er heimilislafus. Hún hefur fanáið sér þarr an blett undir innhúið, Friðrik Ólafsson NÆSTA fjöltefli Friðriks fer fram í Sjómannaskólanum í dag kl. 1,30 eftir hádegi. Mun Friðrik tefla við allt að 60 manns. — Skákmenn eru beðn- ir að hafa með sér töfl. í síðasta fjöltefli Friðriks, sem stóð yfir í tæplega 4 tíma, tapaði Friðrik aðeins einni skák og gerðj 4 jafntefli. Það vakti þó athygli þeirra, sem kunn- ugir eru, hve fljótur Friðrik er að leika borið • saman við aðrá stórmeistai’a í skák, sem hér háfa teflt fjöltéfli á síðústu árum. Emil Jónsson ræðir um það á ftmdi FUJ í Rsykjavík í dag kl. 2 í Alþýðuhúsinu i

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.