Alþýðublaðið - 07.12.1958, Blaðsíða 3

Alþýðublaðið - 07.12.1958, Blaðsíða 3
Fyrirlesfur um Sameinuðu jjjóð- irnar i anum Pelt formaSur heimssambands félaga SameinuSu þjóðanna flytur í FYRRADAG kom hinga'ð til íslands forseti heimssam- hands félaga Sameinuðu þjóð- anna, Adrian Pelt, Er hann hér á vegum Félags Samein- uðu þjóðanna, sém hér er starfrækt. Adrian Pelt kom hingað frá New York og er á lelð til Eng- lands. Hann er mjög þekktur maður á alþjóðavettvangi. Starfaði fyrst á vegum Þjóða- foandalagsins í hartnær 20 ár, en gekk síðar { þjónustu S. Þ. Var hann mjög náinn samstarfs maöur Trygve Lie. Árið 1952 va'rð hann framkvæmdastjóri skrifstofu S.Þ. í. Evrópu. sem staðsett er í Genéva í Sviss. Er það stærsta skrifstofa S. Þ. ut- an New York, með u. þ. b. 800 manna starfsliði. Markmið félaga S. Þ. í hin- um ýmsu löndum, er að kynna starfsemi samtakanna, mark þeirra og mið. Einn liðurinn er JéEabok Suntiudags- JÓI/ABLAÐ Sunnudagsblaðs ítis kom út í gær. Blaðið er sem kunnugt er, fylgirít Al- þýffublaðsins en auk þess selt sér. - Jólahefti blaðsins ér fjöl- foreytt að efni og skemmtilegt. Blaðið hefst á kvæðinu Jóla- sumbl, eftir Grím Thomsen. — Guðlaugur Jónsson skrifar um Kolviðarneslaug og Sund- Gest. Þá er smásaga eftir rit- stjórann, Ingólf Kristjánsson, sem er vel þekktur höfundur. Sagan heitir Sjálfskaparvíti. — Njáll Símonarson skrifar skemmtilega og fróðlega ferða- sögu frá Suðurríkjum Banda- ríkjanna. Þá er smásaga með teiknimyndum, sem heitir Hndr unargjörn kona, Vilhjálmur S. Vilbjálmsson rithöfíndur ritar greinina „Ég var svo lánsamur að veikjast í æsku, það veitti mér meiri þroska“. Þá er barnasagan Bréf til afa og Þorsteinn Halldórs- son birtir kvæðið Ljóð andvar- ans. Séra Jósef Hacking prest- ur í Lndakoti skrifar greinina Páfinn í Róm, Þá er smásagan Eyjaklerkurinn. Margar skrítl- ur eru í blaðinu og smásögur. sá, að lyfta undir smáþjóðirn- ar, sagði Adrian Pelt, svo að þeirra gæti meir í samtökum þjóðanna. Formaður félags S. Þ. hér á landi er Jóhannes Helgason. Adrian Pelt mun væntan- lega flytja fyrirlestur um Sam- einuðu þjóðirnar og aðrar al- þjóðlegar stofnanir í I. kennslu stofu Háskóla íslands á mánu- dag kl. 8,30 e. h. - í. fonteikar Kammer 6. TÓNLEIKAR Kammer- músíkklúbbsins 1958 verðá haldnir í samkomusal Mela- skólans sunnudaginn 7. des- ember kl. 9 e. h. Leikin verða verk eftir G. Ph. Telemann, D. Buxtehude og J. S. Bach. — Einleikarar verða: Egill Jónsson, klarinett; Ernst Normann, flautu; H. Taube, óbó; Björn Ólafsson, fiðlu; Einar Vigfússon, kné- fiðlu. Strengjasveitina skipa: Þorvaldur Steíngrímsson, Jón Sen, . Jósep Felzmann, Ingvar Jónasson, Sveinn Ólafsson, Indriðj Bogason, Jóhannes Eggertss-on, Einar B. Waage. u D Mikil vonbrigði á Kf pur meðal grískra þjóð&rnissinna. •—— --------;--- ♦ Nikosia, 6. des. (Reuter). AFDRIF Kýpurmálsins á Allsherjarþingi Same'nuðu þjóðanna, hefur valdið íiiiklum voiiibrigðum! nieðat foringjá grískra þjóðernissinna á Kýp- ur. Þeii* telja að með þeirri á- lyktun, sém samþykkt var, sé verið að snúa við gangi tímans o-g Sameinuðu þjóðirnar hafi samþykkt samskonar tiliögu ár ið 1957. Tillagan, sem hlaut einróma samþykki var á *þá leið, að skora á alla aöila málsins að vinna að lausn á Iýðræðislegan hátt og i .samræmi við stofn- skrá Sameinuðu þjóðanna. Kýpurblaðið Elefþería skrif- ar í dag, að tvöfeldni Banda- ríkj amanna eigi sök á því, að Kýpurdéiþn hafi ekki verið leyst fyrip töngu. — Banda- ríkjamenn hafa ár eftir ár rekið kafbátahernað í þessu máli og gert samþykktir Sameinuðu þjóðanna að engu. Annað Kýpurblað segir, að afstaða Bandaríkjamanna valdi því, að 'iiýlenduþjóðirnar halii sér að Rússum. I Framhald af 1. síðu. liar.n sér til Sakadómarans í Reykjavík, sem þegar hóf at- hugun málsins. Yfirmenn togarans, sem hér um ræðir, voru teknir til yfir- heyrzlu og staðfestu þeir að hafa séð atburðinn, sem að of- an greinir. Leif að báfRum Nokkru síðar hófst eftir- grennsian á því hvaða bátur kæmi hér við sögu. Eftir lýs- ingu togaramanna vírtist hér um sömu aðferð að ræða og beitt var í hinu fræga Tungu- fosssmygli. í þessu máli er aft- ur á móti erfiðara um vik, og þrátt fyrir mikla leit hefur ekki ennþá tekist að hafa upp á bátnum. Embættismaður sá, er blaðið átti tal við um bessi mál í gærkvöldi, vildi ekkert um það segja, hvort einhverjir sérstakir væru grunaðir, en tók það frám að rannsókn málsins héldi áfram. Yfírmenn neifa Öll hefur rannsókn þessa máls verið erfiðleikum háð og orðið langdregin af þeina sök- um. Er Trölláfoss kom til Reykjavíkur fyrir tveim dög- um voru nokkrir yfirmanna teknir til yfirheyrzlu hjá S'aka- dómara. Yfirmenn neituðu að vera nokkuð við mál þetta riðn ir eða að vitá til þess að þétta hefði gerzt. BÓKFELLSÚTGÁFAN hcfur gefíð út endurniinníngav Oscars Ciáusens rithöfundar, sein hann kaílar „Méð' góðu fálfciík Sfciptist bókin { fimm meginkaf!a og er 214 hlaðsíður að stæWð, prýdd mörgurn myndunt. Er þetta fyrsta Mndið a£ endurmíw » ingum Clausens. en hann er í hópi fjölfróðustu og víðlesnusti* rúhöfunda okkar. Meginkaílar bókarinnar eru þessir: í foreidrahúsum í Stykk ! ishólmi, I Reykjavík aldamót-1 Osc-ar Clausen anna, Með góðu fólki á Snæátóís. nesi, Sjóferðir og Hestarnir óg mannfólkið.: Greinir Ósfear Clausen segi,r frá ætt smni og uppruna,------------ beíTisktv sinni og. uppvaxtarárum á Snæ- fellsnesi, .lýsir fjÖlda þjóðkaim ra marnia og kvenna, gérir grein fyrir atvinnuháttum, —- heimilislfi og þjóðháttum ibh og fyrír síðustu aldamót i Breiðafjairðarfoyggðum, segir frá Rey&javík aldamótanna og .ferðalö-gunv á sjó og landíjErin íremar vefur hann í frásögnina 'róðleguíKi og bráðskemmtilég • •uií s-ögnum í af 1 sérkennilegu 'ólki c-2 óvenjulegum atc-vrð- um, ..Msð góðu fólkl“ er prenMð í Oddta,'. en Sv'einabókbandi.ð' ’nefur aimazt bókband og litróf : nyndamót, en Atli Már teikn- I að'i kápuna. Er foókin-iágæ-tlega út gefin. Touggourt; Sahara, 6. des. (Réutér). ‘ CHARLES DE GAULLE, for sætisróðherra Frakka Iét svo ummælt í dag, að Sahara ætti að vera teiigiliður Miðjarðar- hafslandanna og hinnar Svöríu Afríku, annars vc.gar og' At- Ianfsbaisins og Nslar hinsvegar. De- Gaulle er væntanlegur til TIEraunin Fundurinn sem halda átti s. 1. sunnudag verður haldinn í Iðnó kl. 2 e. h. Dagskrá: 1. Inntaka nýrra félaga 2. Kosning uppstiilinganefndar. 3. Kosning i kjörstjórn. 4. Skýrsia stjórnarinnar. 4. Önnur mál. Stjórnin. Dansað í kvöld kl. 9—11,30. Hin vinsæla hljómsveit Riba leikur. II f GÆRMORGUN gerðu Banda- ríkjamenn tilraun til þess} að senda eldflaúg, sem flytja átti gervihnött á braut umihverfis sólu. Nefnclist hún Juno II. — Tilraunin mistókst og er búist við að eldflaugin eyðist í dag. Juno II. var skotið frá Cape Canaverál og þótti í fyrstu ekki vonlaust að alít færi eftir áætl- un, en brátt várð ljóst að svo mundi ekki verða. Hénni var ekki rétt stefnt og eldsneyti fyrsta þreps brann ekki upp og náði hún því aldrei þeim hraða, sem nauðsynlegur er til að komast út úr aðdráttarsviði jarðar. Gert er ráð fyrir að eld- flaugin nái 104.000 km. hæð en snúi'þá -við og.éyðist í -kvöld. júlí landar 320 fannum TOGARINN „JÚLÍ“ landaðs í Ilafnarfirði í fyrradag og þriðjudag 320 tonnum af karfa. Fór togarinn aftur á karfaveið- ar á Nýfundnalandsmið. Rek- iietabátar frá Hafnarfirði hafa ekki róið undanfarua daga. Alsír í dag og lýkur Þar fór i sinni um landssvæði Frakka í 1 Afriku, sem, farin er í 1 sam- jbándi við frumáætlanir hans | umi þjóðíélagslegar og efnahags j legar umbáetur í þeim löndum. De G-aulIe sagði í fyrrnefndri | ræðu ni; a.: Frakkar eiga hagsmuna- að gæta í sambandi við þessa mikki áætlun og vona ao hún. takist vel. Þeir fara &am á síu.ðirnng állira til að hrinda þeSSu í framkvæmd og einkum íbúa Sahara. De Gaulle sagði aö þeir, sem stæðu að uppreisninni í Alsír æítu að láta sér skiljast að tími styrjalda væri liðirrn. Nú bæ'rl að efia menningu og framfarir. w. iz >SBr m tc tú kt, Tokyó, 6. des. (Reuter) STÆRSTA olíuflutningaskipi j heims var hleypt af stokkun- j úm í Kure í Japan í dag. Skip- ið hlaut nafnið Universe Ap- j polo og er í eigu bandarísks skipaiélags, Það er 290 metrar á lengd og 69.100 smálestir að Stærð. Skipið verður fullgert í febrúar næstkomandi og ýerður í förum niilli Persaflóa Og' Kyrrahafsstrandar Banda- ríkjanna. Siglir það undir fána! Líberíu. Universe Appollo er fyrsta slrípið af . mörgum af sömu síæxð, sem smíðuð verða í Japan næstu ár. Fregn íil Alþýðublaðsins. Keflavík i gær. TAFLFÉLAG Keflavíkur efndi til skákkeppni milli foæja.i • hluta, Austurbæjar og Vestur - hæjar, í gærkvöldi. Var teflt á 18 bórðum og. fóru leikar þann ig, að Vesturbærinn sigxaði. HÍaut Blá vinning, en Aústur- bær 810. — Á. E. inska knat ÚRSLIT í ensku dcilclarkeppn j inni í gær urðu sem hér segir: I. DEILD: Aston ViIIá - Manch. C. 1:1. Blackbum - Boltön 1:1. Blackpool - Luton 3:0. Chelséa - Burmingham 1:0. Manchj Utd. - Leicester 4:1. Newcastlé - Burnley 5:2. Notth. For. - W. Brom. 1:1. Portsmouth - Arsenal 0:1. Totténham - Preston 1:2. W. Ham - Leeös 2:3. Wolves - Everton 1:0. II. DEILD: Bristol - Berfoy 1:3. Cardiff - Leyton 2:1. Charltön -Brltsol B. 4:3. Grimsfoy - Stoke C. 2:2. Huddersf. - Scunthorpe ö:l. liverpopl;- Swansea 4:0; Middlésbro - Ipswich 2:3. Röiherham - Fulham 4:0. Sheffield Utd. - Lincoln 6:1. Bámsley - Sunderland 0:©.- AlþýðublaðíS Tv ílés, 1958 3»

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.