Alþýðublaðið - 11.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1920, Blaðsíða 1
ublað G^eliö *it af AlþýOwjöolclínMm. 1920 Mánudaginn 11. október. 233. tölubl. grgzka leilan. Khöfn, 9 oktbr. Frá Londotí er símað, að í ^Orginni Birmingham séu nú 120 pús. verkamenn atvinnulausir og *ð verksmiðjur séu hættar. Kín- versk kol séu boðim lyrir lægra Verð í Newcastle en ensk, og ^&gði formaður atvinnurekendafé- 'agsins á aðalfundi félagsias, að *iaa ráðið til að standast sam- *epnina, væri að iengja vinnutíma vörkamannanna og lækka iaun þeirra. [Honum hefir samt ekki ^ottið í hug það ráð, að takmarka °»Ijónir þær, er námueigendur °°S námurekendafélögin græða nú.] •3H(£L.» ... — pðlskiir frsíur! Khöfn, 9. okt. Frá Vilna er símað, að friðar- *amningar milli Pólverja og Lit- ^áa séu nú undirskrifaðir, en að ^ólverjar haldi þó engu að síður ^fram stórskotahríðinni á herstöðv- »í Litháal íil BagsbrúQar-meðlima. Fundir fél. „Dagsbrún" hafa ^kki getað byrjað fyr en í þessum ^ánuði, sökum þess, að samning- *r um fundastað fyrir félagið voru '*kki fullgerðir fyr en nú fyrir 'körnmu, af ástæðum, sem skýrt verður frá á fundi félagsins næst- *°mandi fimtivdag. Samkvæmt ||eim verða félagsfundir næsta ár ^dnir 2. og 4. hvern fimtudag í "^áauði í Goodtemplarahúsinu, í st»ð 2. og 4. laugardags undan- **«« ár. Peir félagsmenn, sem eiga ó- /S'eidd félagsgjöld sín, eru beðnir f* greiða þau hið fyrsta til inn- enntumannanna eða fjármálarit- Jarðarför okkar hjartkæra sonar og bróður, Eyfiórs Stefánssonar Loðmfjörð, er ákveðin miðvikudaginn 13. okt. og hefst með húskveðju kl. I. e. h. á heimili okkar, Hverfis- götu 90. Foreldrar systkyni og tengdasystkyni hins látna. Nokkra verlramenn vantar mig- nú þegar. Felix Guðmundsson Suðurgötu 6. Sími 639. ara, eða hafa þau með sér á fé- lagsfundinn og greiða þau þar. Ennfremur eru þeir meðlimir fé- lagsins, sem vilja fá áhugamál sín rædd á félagsfundum, beðnir að láta formanninn vita um það, svo málin verði tekin á dagskrá áður en fundir byrja. Á þessum fyrsta íundi verða kosnir fulltrúar til sambandsþings- ins, o. fl. Auk þess hefir söngfé- lagið Bragi lofað að skemta fund- armönnum m.eð söng. Sækið nú vel fundi í vetur, fé- lagsmenn, og gerið ykkar til að þeir verði bæði gagnlegir og á- nægjulegir. Ágúst Jósefsson, lorm. Ðagsbrúnar. Til &. JE>. Eg ætla að láta S. Þ. vita það, að eg heiti ekki Ingólfur, og að eg eigi heima í „Alþýðukoti" stendur sjálfsagt einungis í „veð- úrfræðinni" hans. Eg er bara einn af þeira mörgu, sem finst greinar hans negatívar Gróö og <Sdýr ritÉí- Iiöld seíur verzlunin „EClíf** á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Blekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, litblyanta, 6 Iitir í kassa á 20 ati.s pennastangir, penna, pennastokka. úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn. RitfæraresM með sjö áhöldum í, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur: þriggja tylfta öskjur fyrir 25 au. S&ólatöskur vandaðar, með leð- urböndum, á kr. 2,85. Pappír og umslög o. m. fleira. Fetta þurfa skólabörnin að athuga. Alþbi. er blað aljrar alþýðu! eyður í Morgunblaðinu og virðist hann ganga aðeins út frá því, að ritningargreinin: „Sælir eru and- lega volaðir, þvf þeirra er himna- ríkið," sé eini vegurinn til lífsins* Einn af mörgum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.