Alþýðublaðið - 11.10.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 11.10.1920, Blaðsíða 1
Mánudaginn n. október. 233. tölubl. greda ðeilan. Khöfn, 9 oktbr. Frá London er símað, að í ^orginni Birmingham séu nú 120 ^ús. verkamenu atvinnulausir og verksmiðjur séu hættar. Kín versk kol séu boðin fyrir lægra verð í Newcastle en ensk, og sagði formaður atvinnurekendafé- hgsins á aðalfundi félagsins, að eina ráðið til að standast sam- kepnina, væri að lengja vinnutíma verkamannanna og lækka Iaun þeirra. [Honum hefir samt ekki ^ottið í hug það ráð, að takmarka ^iljónir þær, er námueigendur "°S námurekendafélögin græða nú,] Jaröarför okkar hjartkæra sonar og hróður, Eyþórs Stefánssonar Loömfjörð, er ákveðin miðvikudaginn 13. okt. og hefst með húskveðju kl. I. e. h. á heimili okkar, Hverfis- götu 90. Foreldrar systkyni og tengdasystkyni hins látna. Nokkra verkamenn vantar mig1 nú þegar. Felix Guðmundsson Suðurgötu 6. Sími 639. pilslnr friður! Khöfn, 9. okt. Frá Vilna er sfmað, að friðar- samningar milli Pólverja og Lit- iiáa séu nú undirskrifeðir, en að 'ólverjar haldi þó engu að sfður áfram stórskotahríðinni á herstöðv- ar Litháa! íil Dagsbrúnar-meðlima. Fundir fél. „Dagsbrún" hafa ekki getað byrjað fyr en í þessum ^ánuði, sökum þess, að samning- *r um fundastað fyrir félagið voru ekki fúllgerðir fyr en nú fyrir skömmu, af ástæðum, sem skýrt verður frá á fundi félagsins næst- ^°Riandi fimtudag. Samkvæmt verða félagsfundir næsta ár aldnir 2. og 4. hvern fimtudag í ^niiði í Goodtemplarahúsinu, í st*ð 2, og 4. laugardags undan- íafi« ár. t’eir félagsmenn, sem eiga ó- ®reidd félagsgjöld sín, eru beðnir greiða þau hið fyrsta til inn- C|mtumannanna eða fjármálarit- ara, eða hafa þau með sér á fé- lagsfundinn og greiða þau þar. Ennfremur eru þeir meðiimir fé- lagsins, sem vilja fá áhugamál sín rædd á félagsfundum, beðnir að láta formanninn vita um það, svo málin verði tekin á dagskrá áður en fundir byrja. Á þessum fyrsta fundi verða kosnir fulltrúar til sambandsþings- ins, o. fl. Auk þess hefir söngfé- lagið Bragi iofað að skemta fund- armönnum með söng. Sækið nú vel fundi í vetur, fé- lagsmenn, og gerið ykkar til að þeir verði bæði gagnlegir og á- nægjulegir. Ágúst Jósefsson, form. Dagsbrúnar. Ti.1 1». Eg ætla að láta S. Þ. vita það, að eg heiti ekki Ingólfur, og að eg eigi heima í .Alþýðukoti" stendur sjálfsagt einungis í »veð- urfræðinni" hans. Eg er bara einn af þeim mörgu, sem finst greinar hans negatfvar Góð og ódýr ritá- höld. selur verzlunin „Hlíf66 á Hverfisgötu 56 A, svo sem: Biekbittur, góð tegund á 40 au. glasið, blýanta, blákrít, svartkrít, litblýanta, 6 Iitir í kassa á 20 an., pennastangir, penna, pennastokka úr tré, tvöfalda, á að eins 2 kr. stokkinn. Ritíærayeski með sjö áhöidum í, á kr. 2,65. Stílabækur (stórar), reglustikur, griffla og þerripappír á 6 aura. Teiknibólur þriggja tylfta öskjur fyrir 25 au. Skólatösknr vandaðar, með leð- urböndum, á kr. 2,85. Pappír og’ umslög o. m. fleira. Peita þurfa skólabörnin að athuga. Alþbl. er blað aijrar alþýðuf eyður í Morgunblaðinu og virðist hann ganga aðeins út frá því, að ritningargreinin: „Sælir eru anct- iega volaðir, þvf þeirra er himna- ríkið," sé eini vegurinn til lífsins. Einn af mörgum.

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.