Alþýðublaðið - 27.04.1932, Page 4

Alþýðublaðið - 27.04.1932, Page 4
4 ALÞÝÐUBLAÐIÐ w Y3A EFmmm G'O'AS/MjC? ^/W/7/?5SO/U REYKÖAiyi K L/TVfU L/Tt/W KEIM/ÞS'k F~m-jR OG SK//V/UI/ÖRU-HRE//V5U/V Sími 1263. VARN OLINE-HREINSUN. P. O. Box 92. AJt nýtízkii vélar og áhöld. Allar nýtízku aðferðir. Verksmiðja: Baldursgötu 20. Afgretdsla Týsgötu 3. (Horninu Týsgötu og Lokastíg.) Sent gegn póstkröfu út um alt iand. 'SENDUM. ----------- Biðjið um veiðlista. ------------ sækjum. Stórkostleg verðlækkun. Alt af samkeppnisfærir. Móttökustaður í Vesturbænum hjá Hirti Hjartarsyni. Bræðraborgarstíg 1. — Sími 1256 bald mannvirlcjannu annist rífcið iog sýsJan í sömu hlutföllum og fiau greiða stofnkostnaðinn. Önnur lögin eru um undrbún- 'ing á raforkuoeitum til almenn- ingsparfa. Vegamálastjóra er íalið, ásamt föstum starfsmönn- lum hans, að rannsaka og ger,a tillögur um hedldartilhögun raf- orkuveitanna í þeim hlutum iandisins, „þar sem hann, að und- :an genginni athugun, telur hent-, iugt að fullnægja raforkuþöifum almerinings niieð orkuveituin frá fcáspennuveri, er taki yfir meira . len einn hrepp eða kaupstað". Á hann að rannsaka, hver fal'lvötn séu hentugust til virkjunar fyrir livern landshluta og yfir hve stórt svæði henti að leggja veitutaug- ar frá hverju þeirra. Jafnóðum log rannsóknum þessum iniðar á- Jram séu sikýrslur þar um og áætlanir lagðar fyrir atvinnu- tnálaráðuneytið, og er ráoherra heimilaö að skipa 5 manna raforkumálanefnd til að búa mál- Sn í hendur alþingis með samn- ingu tillagna eða lagafrumvarpa. J nefndina nefni hver þingflokk- anna einn mann, en fjórði mað- lurinn er gert ráð fyrir að verði rafmagnsstjóri Reykjavíkur og hinn fimti skrifstofustjóri eða Ifulltrúi í at\ innumálaráðuneytiniu. Þriðju lögin eru um Brnna bótafélgg Ískmds. Þau lög öðl- ist gildi 15. okt. n. k. Skal skylt' |að tryggja í félaginu allar hús- eignir í kaupstöðum og kaup- túnum utan Reykjavíkur. Burt er felt ákvæðið urn, að nokkur hluti eignarinnar skuli vera í sjálfsábyrgð og einnig hluttaka kaupstaðanna í ábyrgðinni. Fé- laginu er heimilað að taka fleira en verið hefir til tryggimgar, einnig lausafé, þar á meðal inn- anstokksmuni og í sveitum bú- þening í húsum og hey. — Frð 15. okt. 1934 skal skylt að tryggja á félaginu öll íbúðarhús utan kaupstaða og kauptúna, öninur hús, sem eru í sameiginlegri brunahættu við þau, svo og opin- berar byggingar. (Brunabótafélagslögin voru af- jgreidd í e. d., hin tvenn í n. d.) Um daginn og ireginn IÞAKA í kvöld kl. 8V2. Varð ekki að slysi. í gærkveldí ki. 7,50 var vöru- bifreið að fara um Hverfisgöt- una inn við Gasstöð. Var maður þar á götunni með tvö börn, og vélr hann ekki til hl-iðar er „flaut- að“ var á hann. Lá við að ann- að barnið yrði undir bilnumi, en bifreiðarstjóranum tókst af miklu snarræði að setja bílinn út af veginum svo að barnið sakaði Jítið sem ekki, en bíllinn skemd- ist svolítið. 1. mai-netndirnar eru beðnar að mæta í skrif- stofu alþýðuhússins Iðnó kl. 8V2. Allir nefndarmenn eru beðnir að mæta stundvíslega. Byggingarfélag verkamanna hélt aðalfund í gærkveldi, og var hann fjölsóttur. Lagðir voru fram Teikningar félagsins o.g reikningar fyrir byggiingu verka- mannabústaðanna, og voru þeir samþyktir. Nokkrar umræður fóru fram um vieTkamannabústað- ina, aðallega uin það, hvort taka skyldi rafmagnssuðuvélar í þá i staðinn fyrir gas, en það fá bú- staðirnir ekki. Að umræðum lokn- um var gengið til stjórnarkosn- ingar. Stjórnina skipuðu Héðiinn Váldimarsson, Pétur Hraunfjörð og Stefán Björnsson. Átti Pétur að ganga úr, en var endurkos- inn. Or varastjóm gekk Jón Ara- son, og var Geir Gígja kosiinn í hans stað. Anmar endurskoðand- inn, Vi'lhj. S. Vilhjálmsson, átti að ganga úr, en hann var end- urkosinn. Landið eitt kjöidasmi Ot er komið „Landið eitt kjör- dæmi“, sem er álit fulltrúa Al- þýðuflokksins (Jóns Baldvinsston- ar) I mi!liþinganef.ndinni í kjör- dæmaskipunarmálinu. Bohmann hinn frægi Bellmann-söngvari, er hér dvelur, söng í gær fyrir íullu húsi í Iðnó. Það leyndi sér ekki, að þama var kominn fræg- asti Bellmann-söngvari Svía, enda virtust áheyrendurnir kunna að meta það, sem hann fór með, því meira var klappað en venja er til hér á samsöngvmn og meira hlegið og meiri gleðskapur én venja er til, enda voru lögin flest fjörug. s. Gunnlaugur Ó Scheving hefir sýningu á málverkúm sín- um í Varðarhúsinu, og vil ég vekja eftirtekt á þeirn ágætu málverkum af íslenzkum vinnubrögðum, sem þar eru til sýnis. Eitt hið mesta snilldarvcrk á þessari sýningu em konur að þvotti, og má fullyrða, að sú mynd sé meöal hæstu meta, sem .sett hafa verið í íslenzkri málara- list. H. Eafiarfjor ðnr. Konur pœr, sem ætla að gefa rauni á bazar V. K. F. Framitíðin í Hafnarfirði, eru vinisamlega beðnar aö koma þeim til Ragn- hildar Magnúsdóttur, Hverfisgötu 17, ELísabetar Þorieifsdóttur, Kirkjuvegi 34, og Ólafíu Karis- .dóttur, Syðri-Lækjargötu 20. Kuennadeild SLysiavarmfélags Jslands í Haínaríirði heldur fund x kvöld kl. 8V2. 5 Hótel Björninn. Áríðandi mál á dagskrá. MviO ©s* ad frétta? Nœturlœknir er í nótt Kristinn Bjarnarson, Stýriim'annastíg 7, sími 1604, Fisktökuskipid Bro fór héðan í nótt. 2 fmnskir kútterar kornu hing- ;að í nótt og ein færeysk skúta. Togararnir. 1 morgun kom hingað franskur togari að fá sér salt og kol. Enskur togari fór héðan í nótt. Skallagrímur og Guiltoppur komu af veiðum í nótt. Luuioeidíirinn Sigríður kom af Veiðum í morgun. Þót\ kom af veiðum í nótt. Þýzkt eftiriitsskip kom hiingað í gærkveldi með veikan mann. Vedríd. Lægð ,er fyrir suðvest- an land á hægri hreyfingu nor- austur eftir. Veðurútlit: Faxaflói og Breiöifjörður: Stinniingskaldi á suöaustan. Dálítil rignmg. Kvennaskólinn hefir ákveðið að verða við þeim tilmælum fjöl- margra foreldra, að veita dætrum þeirra upptöku í 1. bekk skóilans að loknu fullnaðarprófi úr 7. eða 8. bekk, eða með annari hliðistæðri kunnáttu, og hefir því aldurstak- markið verið lækkað, úr 14 ár, niður í 12—13. Æskilegt er, að foreldra, sem hafa, hug á að tooma dætrum sínum í KveimasköJann, Flytur þýð- ingu á einhverri mest lcsnu bók heimsbókmentanna síöasta áratuginn: „Kristnr á vegum Indlands“ eftir Stanley Jones. Jörð. Nútímarit um mannrækt og einföld félagsmál. Bók þessi lýsir, hvernig Kristur er að verða stórveldi í Indlandi og gefur hugboð um væntanlegá- hrif Indlands ákristna trú, Úrva^smyndir. Saumur. Boitar, Nýsiifur. Vald. Poulsen. Klapparstíg 29. Síml 24, Spariðpeninga Foiðist ópæg- indi. Munið pví eftir að vanti ykknr rúðnr i glugga, hringlð i síma 1738, og verða pær strax látnar í. Sanngjarnt verð. TILKYNNIMG. Heitt morgunbrauð frá k!l. 8 í. n. fæst á eftirtöldum stöðum: Bræðraborg, Símberg, AustxuF stræti 10, Laugavegi 5. Kruður & 5 auxa, Rúnnstykki á 8 au., Vh»- arbrauð á 12 au. AIls slags veit- ingar frá fcl. 8 f. m. til 111/2 e. m. Engin ómakslaujfci J. Simonarsom & Jónsson. Stoppuð húsgögn, nýjustu gerð- ir. F. Ólafsson, Hverfisgötu 34. íbúðir til leigu. A.v.á. Dívanar, margar gerðir. Geri við notuð húsgögn. F. Ólafssom, Hverfisgötu 34. Höfum sérstaklega fjölbreytt úrval af veggmyndum með sana- gjömu verði. Sporðskjurammar, flestar stærðir; lækkað verð. — Mynda- & ramma-verzlun. Sixnl 2105, Freyjugötu 11. Ómissandi bækur fyrir alla, sem eru giftir og ætla sér að giftast: Hamingjusamt hjóna- band (takmörkun baneigna), kostar að ems 1,00, Framtið hjónabandsins kostar að eins eina krónu ,og margar spenu- andi og góðar sögubækur, af- skaplega ódýrar i Bókabúðinni á Lungavegi 68. geri forstöðukonu skólans aðvart um það sem fyrst. ÚhvarpiÓ, i dag: Kl. 16: Veður- fregnir. Kl. 19,30: Veðurfregnfa..' Kl. 19,40: Grammófóntónlei'kar: Piano-sóló. Kl. 20: Erindi: Frá útlöndum (séra Sig. Einarsson). Kl. 20,30: Fréttir. Kl. 20,45: Ópera: Fáust eftir Gounod (4. og 5. þátt- ur). Rltstjóri og ábyrgðarmaðun Ólafur Friðríksson. AJpyóuprentsxmOjau.

x

Alþýðublaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.